Hreinsuðu ís og snjó af mælitækjum við Kötlu og Bárðarbungu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2017 14:19 Vísindamenn að störfum við Grænufjöll. Mynd/Landhelgisgæslan Starfsfólk Veðurstofu Íslands og Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra naut liðsinnis þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar við að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu í gær. Jarðskjálftavirkni hefur verið töluverð á þessum slóðum að undanförnu og því vilja vísindamenn fylgjast grannt með því sem þar fer fram. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, fór í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um hálfeittleytið í gær og um 45 mínútum síðar var lent í Grænufjöllum sunnan Mýrdalsjökuls. Þar yfirfóru sérfræðingar Veðurstofunnar og almannavarnadeildar mælibúnað. Hálftíma síðar fór þyrlan aftur í loftið og var stefnan þá tekin á Kistu í Vonarskarði.Sjá einnig: Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar hamÁkveðið var að kanna athugunarstöðina á Hamrinum, ofan Gráöldu, og sjá hvers vegna hún sendi ekki lengur upplýsingar til bækistöðvar. Þegar flogið var yfir staðinn kom í ljós að allar sólarsellurnar voru á kafi í snjó og ís. Þá hafði vindrella stöðvarinnar fokið niður. Um hálfþrjúleytið lenti þyrlan á Kistu og þar var mannskapur og búnaður settur út. Þaðan flaug þyrlan til Akureyrar til þess að taka eldsneyti á meðan viðhaldsvinna fór fram. Einnig var ákveðið að koma við hjá Hamrinum. Þar var lent laust fyrir klukkan fimm, snjórinn hreinsaður af sólarsellunum og vindrellunni sem fannst í snjónum kippt með í bæinn. TF-LIF lenti svo á Reykjavíkurflugvelli rúmri klukkustund síðar.Komið var við á Hamrinum.Mynd/Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Starfsfólk Veðurstofu Íslands og Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra naut liðsinnis þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar við að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu í gær. Jarðskjálftavirkni hefur verið töluverð á þessum slóðum að undanförnu og því vilja vísindamenn fylgjast grannt með því sem þar fer fram. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, fór í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um hálfeittleytið í gær og um 45 mínútum síðar var lent í Grænufjöllum sunnan Mýrdalsjökuls. Þar yfirfóru sérfræðingar Veðurstofunnar og almannavarnadeildar mælibúnað. Hálftíma síðar fór þyrlan aftur í loftið og var stefnan þá tekin á Kistu í Vonarskarði.Sjá einnig: Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar hamÁkveðið var að kanna athugunarstöðina á Hamrinum, ofan Gráöldu, og sjá hvers vegna hún sendi ekki lengur upplýsingar til bækistöðvar. Þegar flogið var yfir staðinn kom í ljós að allar sólarsellurnar voru á kafi í snjó og ís. Þá hafði vindrella stöðvarinnar fokið niður. Um hálfþrjúleytið lenti þyrlan á Kistu og þar var mannskapur og búnaður settur út. Þaðan flaug þyrlan til Akureyrar til þess að taka eldsneyti á meðan viðhaldsvinna fór fram. Einnig var ákveðið að koma við hjá Hamrinum. Þar var lent laust fyrir klukkan fimm, snjórinn hreinsaður af sólarsellunum og vindrellunni sem fannst í snjónum kippt með í bæinn. TF-LIF lenti svo á Reykjavíkurflugvelli rúmri klukkustund síðar.Komið var við á Hamrinum.Mynd/Landhelgisgæslan
Tengdar fréttir Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00