Fleiri fréttir

Þúsundir án skilríkja

Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten.

Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu

Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn.

Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi

Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi.

Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans

Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk.

Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar.

Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi

Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir