Fleiri fréttir

Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“

Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu.

Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS

Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS.

Sagði Angelo ófæran um að fara einan til Íslands

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Angelo og þremur öðrum mönnum hóst í gær. Þeir eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Angelo er greindarskertur og sést á geðmati að hann er með slakan þroska.

Göngufólk villtist við Heklu

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir miðnætti í gærkvöldi eftir að hjálparbeiðni barst frá pari sem var villt í nágrenni Heklu.

Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín

Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari.

Telja frumvarp fela í sér grundvallarbreytingu

BHM telur frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna fela í sér grundvallarbreytingu á eðli námslána. Þá segir Kennarasambandið margt í því orka tvímælis. Ráðherra hefur enn ekki mælt fyrir málinu á þingi.

Í framboði fastur á spítala

Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum.

Dýrbítur á ferð í Rangárþingi eystra

"Þetta hefur verið hundur en ég hef engan grunaðan,“ segir Sigurður Sigurjónsson, bóndi á Ytri-Skógum í Rangárþingi eystra, í samtali við Vísi.

Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks

Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Bændasamtakanna sem segist vera opinn fyrir breytingum á búvörusamningum.

Sjá næstu 50 fréttir