Fleiri fréttir Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“ Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu. 11.8.2016 13:31 Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11.8.2016 13:21 Íkveikja af mannavöldum ekki útilokuð Enn er allt á huldu um eldsupptök í sólpalli við íbúðarhús á Patreksfirði í nótt. 11.8.2016 13:18 Yfir áttatíu prósent lundapysja drepist á skömmum tíma Drepist vegna fæðuskorts. 11.8.2016 13:11 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11.8.2016 13:05 „Vonbrigði að sjómenn séu búnir að fella samninginn“ Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), segir það vonbrigði að sjómenn hafi fellt nýgerðan kjarasamning. 11.8.2016 13:02 Hinn Hollendingurinn: Átti ekki von á fíkniefnum heldur peningum til sumarhúsakaupa Segir dvölina á Íslandi hafa verið slæma. 11.8.2016 11:53 Kalifornía setur milliakreinaakstur í lög Löglegt fyrir mótorhjólamenn að aka milli akreina. 11.8.2016 11:22 Kanadamaður safnar 2.788 nýjum kaupendum af Nissan Leaf Geta keypt bílana á aðeins 1,5 milljónir króna. 11.8.2016 11:13 Rússar saka Úkraínu um innrás í Krímskaga Úkraínumenn segja ásakanir Rússa fáránlegar. 11.8.2016 11:10 Klifraði upp Trump-bygginguna til þess að hitta Trump Sagðist vera með mikilvæg skilaboð til Donald Trump. 11.8.2016 10:46 Skotárásin í Breiðholti: Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings Enn eru nokkur atriði óljós í tengslum við málið. 11.8.2016 10:39 Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 11.8.2016 10:26 Grunaður hryðjuverkamaður skotinn til bana í Kanada Var hann grunaður um að ætla að sprengja sjálfan sig í loft upp á almannafæri. 11.8.2016 10:22 Range Rover Autobiography sá öflugasti frá upphafi Er með 550 hestafla V8 vél og 5,6 sekúndur í 100. 11.8.2016 09:54 FH-ingur fer dómstólaleiðina gegn Akureyrarbæ vegna slyssins á Þórsvellinum Harjit Delay gefst ekki upp í baráttunni við Akureyrarbæ en hann slasaðist illa þegar hann hugðist fagna Jóni Ragnari Jónssyni leikmanni en féll um fjóra metra. 11.8.2016 09:15 Öflugasta mótorhjól landsins Kawasaki H2 er 210 hestöfl og með forþjöppu. 11.8.2016 09:09 Guðmundur Steingrímsson býður sig ekki fram í haust Ætlar að takast á við nýjar áskoranir. 11.8.2016 09:08 Mannréttindi gróflega brotin á Nárú The Guardian birti í gær þúsundir skjala frá áströlskum flóttamannabúðum. Reynt var að leyna ömurlegum aðbúnaði og illri meðferð. 11.8.2016 08:00 Sagði Angelo ófæran um að fara einan til Íslands Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Angelo og þremur öðrum mönnum hóst í gær. Þeir eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Angelo er greindarskertur og sést á geðmati að hann er með slakan þroska. 11.8.2016 08:00 Reif í hár dyravarðar og beit hann í fingurinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tæplega þrítuga konu rétt eftir miðnætti í nótt þar sem hún hafði veist að dyraverði á krá við Laugaveg. 11.8.2016 07:59 Eldur kviknaði í uppþvottavél í Eyjum Íbúðin er óíbúðarhæf vegna sóts og skemmda af eldi. 11.8.2016 07:56 Kviknaði í sólpalli á Patreksfirði Eldtungur teygðu sig upp eftir húsveggnum þannig að tvær rúður sprungu vegna hita. 11.8.2016 07:34 Göngufólk villtist við Heklu Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir miðnætti í gærkvöldi eftir að hjálparbeiðni barst frá pari sem var villt í nágrenni Heklu. 11.8.2016 07:29 Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11.8.2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11.8.2016 07:00 Telja frumvarp fela í sér grundvallarbreytingu BHM telur frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna fela í sér grundvallarbreytingu á eðli námslána. Þá segir Kennarasambandið margt í því orka tvímælis. Ráðherra hefur enn ekki mælt fyrir málinu á þingi. 11.8.2016 07:00 Íbúðir Búseta í Smiðjuholti ekki fyrir þá efnaminnstu Búseturéttur fimmtíu og sjö íbúða í Smiðjuholti eru nú auglýstur félagsmönnum til sölu. Framkvæmdastjóri Búseta segir markhópinn vera fólk sem vill vera miðsvæðis og borga meira fyrir það. 11.8.2016 06:00 Í framboði fastur á spítala Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. 11.8.2016 06:00 Þrír sækjast eftir embætti sóknarprests í Laugarnesprestakalli Davíð Þór Jónsson, Inga Harðardóttir og Stefán Már Gunnlaugsson vilja stöðu sóknarsprests. 10.8.2016 23:42 Dýrbítur á ferð í Rangárþingi eystra "Þetta hefur verið hundur en ég hef engan grunaðan,“ segir Sigurður Sigurjónsson, bóndi á Ytri-Skógum í Rangárþingi eystra, í samtali við Vísi. 10.8.2016 23:33 Neitað um aðgang að bréfi um meint einelti sonar þeirra Í bréfinu eru frásagnir fjögurra barna af samskiptum þeirra við hinn meinta geranda auk lýsinga á upplifun þeirra og ótta gagnvart honum. 10.8.2016 21:49 Tíu í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. 10.8.2016 21:37 Bein útsending: Boðflenna reynir að klífa Trump-bygginguna Ekki er vitað hvað manninum gengur til með uppátækinu. 10.8.2016 21:14 Dómari heimilaði fanga að hitta mánaðargamlan son sinn í fyrsta skipti Það var tilfinningaþrungin stund í réttarsal í Kentucky fyrr í mánuðinum. 10.8.2016 20:49 Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10.8.2016 20:45 Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10.8.2016 20:00 Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. 10.8.2016 19:54 Ingibjörg segir Ólaf saklausan og hafa verið dæmdan af reiðu og örvæntingarfullu samfélagi Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir að verkefni morgundagsins hjá sér verði að reyna að fyrirgefa samfélaginu dómhörkuna. 10.8.2016 19:08 Mörgþúsunda munur á kostnaði grunnskólanemenda Barnaheill vilja breyta lögum þannig að nauðsynleg námsgögn teljist hluti af gjaldfrjálsri menntun barna. 10.8.2016 19:00 Aukið frelsi til að flytja inn osta gæti verið lykill að sátt Ein af þeim breytingum á búvörusamningum sem atvinnuveganefnd Alþingis skoðar er lækkun eða afnám tolla á ostum. Þetta segir formaður atvinnuveganefndar Alþingis. Formaður Bændasamtakanna segir bændur opna fyrir breytingum og sátt. 10.8.2016 18:30 Brynjólfur sækist eftir fimmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna Brynjólfur Magnússon tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 10.8.2016 18:18 Fimm með fyrsta vinning í Víkingalottóinu Einn vinningshafi keypti miðann sinn í Danmörku en hinir fjórir voru keyptir í Noregi. 10.8.2016 18:05 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Bændasamtakanna sem segist vera opinn fyrir breytingum á búvörusamningum. 10.8.2016 18:00 Sprengingar í suðurhluta Tyrklands Önnur sprengingin varð á vegi í Mardin-héraði og skömmu síðar bárust fréttir um bílasprengju í Diyarbakir. 10.8.2016 17:48 Sjá næstu 50 fréttir
Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“ Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu. 11.8.2016 13:31
Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11.8.2016 13:21
Íkveikja af mannavöldum ekki útilokuð Enn er allt á huldu um eldsupptök í sólpalli við íbúðarhús á Patreksfirði í nótt. 11.8.2016 13:18
Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11.8.2016 13:05
„Vonbrigði að sjómenn séu búnir að fella samninginn“ Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), segir það vonbrigði að sjómenn hafi fellt nýgerðan kjarasamning. 11.8.2016 13:02
Hinn Hollendingurinn: Átti ekki von á fíkniefnum heldur peningum til sumarhúsakaupa Segir dvölina á Íslandi hafa verið slæma. 11.8.2016 11:53
Kalifornía setur milliakreinaakstur í lög Löglegt fyrir mótorhjólamenn að aka milli akreina. 11.8.2016 11:22
Kanadamaður safnar 2.788 nýjum kaupendum af Nissan Leaf Geta keypt bílana á aðeins 1,5 milljónir króna. 11.8.2016 11:13
Rússar saka Úkraínu um innrás í Krímskaga Úkraínumenn segja ásakanir Rússa fáránlegar. 11.8.2016 11:10
Klifraði upp Trump-bygginguna til þess að hitta Trump Sagðist vera með mikilvæg skilaboð til Donald Trump. 11.8.2016 10:46
Skotárásin í Breiðholti: Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings Enn eru nokkur atriði óljós í tengslum við málið. 11.8.2016 10:39
Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 11.8.2016 10:26
Grunaður hryðjuverkamaður skotinn til bana í Kanada Var hann grunaður um að ætla að sprengja sjálfan sig í loft upp á almannafæri. 11.8.2016 10:22
Range Rover Autobiography sá öflugasti frá upphafi Er með 550 hestafla V8 vél og 5,6 sekúndur í 100. 11.8.2016 09:54
FH-ingur fer dómstólaleiðina gegn Akureyrarbæ vegna slyssins á Þórsvellinum Harjit Delay gefst ekki upp í baráttunni við Akureyrarbæ en hann slasaðist illa þegar hann hugðist fagna Jóni Ragnari Jónssyni leikmanni en féll um fjóra metra. 11.8.2016 09:15
Guðmundur Steingrímsson býður sig ekki fram í haust Ætlar að takast á við nýjar áskoranir. 11.8.2016 09:08
Mannréttindi gróflega brotin á Nárú The Guardian birti í gær þúsundir skjala frá áströlskum flóttamannabúðum. Reynt var að leyna ömurlegum aðbúnaði og illri meðferð. 11.8.2016 08:00
Sagði Angelo ófæran um að fara einan til Íslands Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Angelo og þremur öðrum mönnum hóst í gær. Þeir eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Angelo er greindarskertur og sést á geðmati að hann er með slakan þroska. 11.8.2016 08:00
Reif í hár dyravarðar og beit hann í fingurinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tæplega þrítuga konu rétt eftir miðnætti í nótt þar sem hún hafði veist að dyraverði á krá við Laugaveg. 11.8.2016 07:59
Eldur kviknaði í uppþvottavél í Eyjum Íbúðin er óíbúðarhæf vegna sóts og skemmda af eldi. 11.8.2016 07:56
Kviknaði í sólpalli á Patreksfirði Eldtungur teygðu sig upp eftir húsveggnum þannig að tvær rúður sprungu vegna hita. 11.8.2016 07:34
Göngufólk villtist við Heklu Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir miðnætti í gærkvöldi eftir að hjálparbeiðni barst frá pari sem var villt í nágrenni Heklu. 11.8.2016 07:29
Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11.8.2016 07:00
Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11.8.2016 07:00
Telja frumvarp fela í sér grundvallarbreytingu BHM telur frumvarp menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna fela í sér grundvallarbreytingu á eðli námslána. Þá segir Kennarasambandið margt í því orka tvímælis. Ráðherra hefur enn ekki mælt fyrir málinu á þingi. 11.8.2016 07:00
Íbúðir Búseta í Smiðjuholti ekki fyrir þá efnaminnstu Búseturéttur fimmtíu og sjö íbúða í Smiðjuholti eru nú auglýstur félagsmönnum til sölu. Framkvæmdastjóri Búseta segir markhópinn vera fólk sem vill vera miðsvæðis og borga meira fyrir það. 11.8.2016 06:00
Í framboði fastur á spítala Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. 11.8.2016 06:00
Þrír sækjast eftir embætti sóknarprests í Laugarnesprestakalli Davíð Þór Jónsson, Inga Harðardóttir og Stefán Már Gunnlaugsson vilja stöðu sóknarsprests. 10.8.2016 23:42
Dýrbítur á ferð í Rangárþingi eystra "Þetta hefur verið hundur en ég hef engan grunaðan,“ segir Sigurður Sigurjónsson, bóndi á Ytri-Skógum í Rangárþingi eystra, í samtali við Vísi. 10.8.2016 23:33
Neitað um aðgang að bréfi um meint einelti sonar þeirra Í bréfinu eru frásagnir fjögurra barna af samskiptum þeirra við hinn meinta geranda auk lýsinga á upplifun þeirra og ótta gagnvart honum. 10.8.2016 21:49
Tíu í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. 10.8.2016 21:37
Bein útsending: Boðflenna reynir að klífa Trump-bygginguna Ekki er vitað hvað manninum gengur til með uppátækinu. 10.8.2016 21:14
Dómari heimilaði fanga að hitta mánaðargamlan son sinn í fyrsta skipti Það var tilfinningaþrungin stund í réttarsal í Kentucky fyrr í mánuðinum. 10.8.2016 20:49
Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10.8.2016 20:45
Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10.8.2016 20:00
Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. 10.8.2016 19:54
Ingibjörg segir Ólaf saklausan og hafa verið dæmdan af reiðu og örvæntingarfullu samfélagi Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir að verkefni morgundagsins hjá sér verði að reyna að fyrirgefa samfélaginu dómhörkuna. 10.8.2016 19:08
Mörgþúsunda munur á kostnaði grunnskólanemenda Barnaheill vilja breyta lögum þannig að nauðsynleg námsgögn teljist hluti af gjaldfrjálsri menntun barna. 10.8.2016 19:00
Aukið frelsi til að flytja inn osta gæti verið lykill að sátt Ein af þeim breytingum á búvörusamningum sem atvinnuveganefnd Alþingis skoðar er lækkun eða afnám tolla á ostum. Þetta segir formaður atvinnuveganefndar Alþingis. Formaður Bændasamtakanna segir bændur opna fyrir breytingum og sátt. 10.8.2016 18:30
Brynjólfur sækist eftir fimmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna Brynjólfur Magnússon tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 10.8.2016 18:18
Fimm með fyrsta vinning í Víkingalottóinu Einn vinningshafi keypti miðann sinn í Danmörku en hinir fjórir voru keyptir í Noregi. 10.8.2016 18:05
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Bændasamtakanna sem segist vera opinn fyrir breytingum á búvörusamningum. 10.8.2016 18:00
Sprengingar í suðurhluta Tyrklands Önnur sprengingin varð á vegi í Mardin-héraði og skömmu síðar bárust fréttir um bílasprengju í Diyarbakir. 10.8.2016 17:48