Fleiri fréttir Ítalir leggja til að fangelsa foreldra sem þröngva veganisma á börnin sín Frumvarp þess efnis liggur nú fyrir ítalska þinginu. 10.8.2016 15:48 Braust inn í íbúð í Vestmannaeyjum og lagði til íbúa með klaufhamri Ungur karlmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir enn eina líkamsárásina, nú vopnaður hamri. 10.8.2016 15:42 Nú þarf rafræna ferðaheimild til Kanada Íslendingar eru hvattir til þess að sækja um eTA áður en þeir kaupa farmiða til Kanada. 10.8.2016 15:18 Ragnheiður Elín vill halda í 1. sætið í Suðurkjördæmi Iðnaðar-og viðskiptaráðherra sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 10.8.2016 15:14 Framkvæmdalok við Miklubraut frestast um sólarhring Takmarkanir á umferð um Miklubraut við gatnamótin við Kringlumýrarbraut munu standa til föstudagsmorguns. 10.8.2016 14:39 Renault Talisman frumsýndur á laugardag Með stýringu á öllum fjórum hjólum. 10.8.2016 14:30 Vann milljónir í lottó viku eftir að hafa lifað af flugslys Er þetta heppnasti maður í heimi? 10.8.2016 14:26 Rauði kross Íslands veitir 12,3 milljónir króna í aðgerðir við Miðjarðarhaf Hafa einnig opnað fyrir söfnun sem rennur beint til björgunar- og stuðningsaðgerða við flóttafólk. 10.8.2016 14:15 Með bestu strumpastrætóum Einn notadrýgsti fjölnotabíll sem fá má er Ford Galaxy. 10.8.2016 14:15 Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10.8.2016 14:12 Skoda selur bíla í 102 löndum Verða orðin 120 árið 2025. 10.8.2016 13:15 Hælisleitandi handtekinn í Danmörku eftir sprengjuhótun Maðurinn er 22 ára gamall og vildi fá að hitta fyrrverandi kærustu sína. 10.8.2016 12:32 Yfirverkfræðingur Toyota vill nafnið Supra á nýja sportbílinn Þróaður sameiginlega af Toyota og BMW. 10.8.2016 12:24 Nýtt heimsmet slegið þegar 1007 vélmenni dönsuðu í takt Vélmennunum var öllum saman stjórnað með einum síma. 10.8.2016 11:51 Angelo breytti framburði sínum fyrir dómi varðandi það hvort hann vissi af fíkniefnum í bílnum Átti að fá sjö þúsund evrur fyrir að fara í fallega ferð til Íslands. 10.8.2016 11:48 Hálf milljón níu þrepa sjálfskiptinga innkallaðar Meðal bílamerkja í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover. 10.8.2016 11:45 Fram á nótt að slökkva eld í sorphaugum Erfiðlega gekk slökkva eld sem kom upp á urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands í Fíflholtum á Mýrum í gærmorgun. 10.8.2016 10:55 Sendiherrar á Íslandi mættu í hádegisverð til Guðna Ræddu meðal annars um mikilvægi tungumálakunnáttu. 10.8.2016 10:39 Einn ríkasti maður Bretlands látinn Gerald Cavendish Grosvenor, betur þekktur sem hertoginn af Westminster, lést skyndilega í gær eftir veikindi. 10.8.2016 10:30 Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd Er 6 cm lengri og 3 cm breiðari en fyrirrennarinn en samt 53 kílóum léttari. 10.8.2016 10:30 Fullkomið ástand BMW bíls Elvis Presley Tók BMW Classic deildina tvö ár að gera hann upp. 10.8.2016 10:30 Gunnar Bragi segir engan geta tekið við af Sigmundi Davíð Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur það glapræði að ákveða kjördag. 10.8.2016 10:20 Ellefu fyrirburar létust í eldsvoða Talið er líklegt að kviknað hafi í út frá gölluðum rafmagnsvírum. 10.8.2016 09:49 „Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10.8.2016 09:45 Nýjar vélar BMW öflugri, sparsamari og menga minna Fjögurra strokka dísilvélar BMW fá tvær forþjöppur. 10.8.2016 09:01 Flöt bílasala í Bretlandi í júlí Alls selst 1,6 milljón bílar í ár og vöxturinn numið 2,8%. 10.8.2016 09:00 Grunaður um að nauðga barnsmóður sinni: Blóðslettur víða um íbúðina og áverkar um allan líkamann Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að íslenskur karlmaður sem grunaður er um nauðgun verði í gæsluvarðhaldi til 26. ágúst. 10.8.2016 08:30 Kvörtunum erlendra neytenda fjölgar mikið Málum sem berast Evrópsku neytendaaðstoðinni á Íslandi hefur fjölgað mjög. Aukningin er 65% milli ára. 175 erindi bárust 2015. Flest deilumálin eru vegna ferðamanna sem lenda í vandræðum gagnvart bílaleigum eða flugfélögum. 10.8.2016 08:00 Rannsókn á kókaínsmygli er strand Enn er óupplýst eiturlyfjasmygl í Skógafossi í júní í fyrra þegar tollvörður fann tæp þrjú kíló af kókaíni í gámi í skipinu. Enn liggja allir skipverjar undir grun. 10.8.2016 07:00 Fleiri konur kjósa að fæða börn sín á sjúkrahúsinu á Akranesi Fæðingum á sjúkrahúsinu á Akranesi hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár og hafa verið á bilinu 250 til 270 á ári. Metið var slegið árið 2010 þegar fæðingar voru 358. 10.8.2016 07:00 Reyna að ákveða dagsetningu þingkosninga á fimmtudag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra munu hitta þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar á fimmtudag og fara meðal annars yfir það hvenær þingkosningar fari fram. 10.8.2016 07:00 Segja Trump fáfróðan og hættulegan Áhrifamiklir repúblikanar hafa síðustu dagana hver á fætur öðrum gagnrýnt framferði Donalds Trump, forsetaefnis flokksins. Trump svarar því til að gagnrýnendurnir séu í misheppnaðri valdaklíku innan flokksins. 10.8.2016 07:00 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10.8.2016 07:00 Yfirverktaki rifti samningi vegna brota Hreiðar Hermannsson, eigandi Byggingarfélagsins Sandfells ehf, segist ekki hafa haft nokkurn grun um brot undirverktaka síns á verkafólki sem reisti vinnubúðir á Bakka. Vinnumálastofnun getur kært fyrirtæki sem brjóta á verkafólki til lögreglu. 10.8.2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10.8.2016 07:00 Geislavirk efni undir bráðnandi ísnum Þegar íshellan yfir Grænlandi bráðnar kemur upp á yfirborðið geislavirkur úrgangur og búnaður sem Bandaríkjaher skildi eftir fyrir um hálfri öld. Camp Century herstöðin var yfirgefin 1967. 10.8.2016 06:00 Bráður vatnsskortur ógnar íbúum í Aleppo Nauðsynlegt er að vinna að viðgerðum á rafmagnskerfi borgarinnar, en dælustöðvar eru sem stendur óstarfhæfar. 9.8.2016 23:33 Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Brynjar Níelsson gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um gjaldfrjálsa tannlækna- og sálfræðiþjónustu. 9.8.2016 22:48 Ung kanadísk stúlka ferðast um heiminn og syngur þjóðsöngva á tungu innfæddra Hin ellefu ára Capri Everitt hefur síðastliðna átta mánuði ferðast ásamt fjölskyldu sinni til 79 landa og sungið þjóðsöng viðkomandi lands á þeirra tungumáli. Hún söng þann íslenska í dag. 9.8.2016 22:08 Miklir skógareldar ógna íbúum á Madeira Portúgölsk yfirvöld glíma einnig við mikla skógarelda á meginlandinu. 9.8.2016 21:43 Trump ýjar að því að varðmenn annars viðauka gætu drepið Hillary Clinton Donald Trump ýjaði að því að varðmenn annars viðauka stjórnarskrárinnar gætu mögulega komið í veg fyrir að Hillary Clinton skipi óæskilega hæstaréttardómara, verði hún kjörin forseti. 9.8.2016 20:40 Afréttur Seltjarnarneshrepps hins forna innan staðarmarka Kópavogs Kröfum Reykjavíkurborgar var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 9.8.2016 20:30 Grastoppar, skítur og drulla víða um miðborgina Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur er ósáttur við umhirðu og umgengni í miðborginni og segir að stjórnendur Reykjavíkurborgar verði að taka sig á til þess að halda miðborginni aðlaðandi fyrir ferðamenn sem hingað koma 9.8.2016 19:30 Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9.8.2016 18:46 Norðmenn rýma hús vegna hættu á berghlaupi Búið er rýma þrjú hús sem standa við rætur norska fjallsins Mannen í sveitarfélaginu Rauma. 9.8.2016 18:37 Sjá næstu 50 fréttir
Ítalir leggja til að fangelsa foreldra sem þröngva veganisma á börnin sín Frumvarp þess efnis liggur nú fyrir ítalska þinginu. 10.8.2016 15:48
Braust inn í íbúð í Vestmannaeyjum og lagði til íbúa með klaufhamri Ungur karlmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir enn eina líkamsárásina, nú vopnaður hamri. 10.8.2016 15:42
Nú þarf rafræna ferðaheimild til Kanada Íslendingar eru hvattir til þess að sækja um eTA áður en þeir kaupa farmiða til Kanada. 10.8.2016 15:18
Ragnheiður Elín vill halda í 1. sætið í Suðurkjördæmi Iðnaðar-og viðskiptaráðherra sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 10.8.2016 15:14
Framkvæmdalok við Miklubraut frestast um sólarhring Takmarkanir á umferð um Miklubraut við gatnamótin við Kringlumýrarbraut munu standa til föstudagsmorguns. 10.8.2016 14:39
Vann milljónir í lottó viku eftir að hafa lifað af flugslys Er þetta heppnasti maður í heimi? 10.8.2016 14:26
Rauði kross Íslands veitir 12,3 milljónir króna í aðgerðir við Miðjarðarhaf Hafa einnig opnað fyrir söfnun sem rennur beint til björgunar- og stuðningsaðgerða við flóttafólk. 10.8.2016 14:15
Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10.8.2016 14:12
Hælisleitandi handtekinn í Danmörku eftir sprengjuhótun Maðurinn er 22 ára gamall og vildi fá að hitta fyrrverandi kærustu sína. 10.8.2016 12:32
Yfirverkfræðingur Toyota vill nafnið Supra á nýja sportbílinn Þróaður sameiginlega af Toyota og BMW. 10.8.2016 12:24
Nýtt heimsmet slegið þegar 1007 vélmenni dönsuðu í takt Vélmennunum var öllum saman stjórnað með einum síma. 10.8.2016 11:51
Angelo breytti framburði sínum fyrir dómi varðandi það hvort hann vissi af fíkniefnum í bílnum Átti að fá sjö þúsund evrur fyrir að fara í fallega ferð til Íslands. 10.8.2016 11:48
Hálf milljón níu þrepa sjálfskiptinga innkallaðar Meðal bílamerkja í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover. 10.8.2016 11:45
Fram á nótt að slökkva eld í sorphaugum Erfiðlega gekk slökkva eld sem kom upp á urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands í Fíflholtum á Mýrum í gærmorgun. 10.8.2016 10:55
Sendiherrar á Íslandi mættu í hádegisverð til Guðna Ræddu meðal annars um mikilvægi tungumálakunnáttu. 10.8.2016 10:39
Einn ríkasti maður Bretlands látinn Gerald Cavendish Grosvenor, betur þekktur sem hertoginn af Westminster, lést skyndilega í gær eftir veikindi. 10.8.2016 10:30
Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd Er 6 cm lengri og 3 cm breiðari en fyrirrennarinn en samt 53 kílóum léttari. 10.8.2016 10:30
Fullkomið ástand BMW bíls Elvis Presley Tók BMW Classic deildina tvö ár að gera hann upp. 10.8.2016 10:30
Gunnar Bragi segir engan geta tekið við af Sigmundi Davíð Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur það glapræði að ákveða kjördag. 10.8.2016 10:20
Ellefu fyrirburar létust í eldsvoða Talið er líklegt að kviknað hafi í út frá gölluðum rafmagnsvírum. 10.8.2016 09:49
„Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10.8.2016 09:45
Nýjar vélar BMW öflugri, sparsamari og menga minna Fjögurra strokka dísilvélar BMW fá tvær forþjöppur. 10.8.2016 09:01
Flöt bílasala í Bretlandi í júlí Alls selst 1,6 milljón bílar í ár og vöxturinn numið 2,8%. 10.8.2016 09:00
Grunaður um að nauðga barnsmóður sinni: Blóðslettur víða um íbúðina og áverkar um allan líkamann Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að íslenskur karlmaður sem grunaður er um nauðgun verði í gæsluvarðhaldi til 26. ágúst. 10.8.2016 08:30
Kvörtunum erlendra neytenda fjölgar mikið Málum sem berast Evrópsku neytendaaðstoðinni á Íslandi hefur fjölgað mjög. Aukningin er 65% milli ára. 175 erindi bárust 2015. Flest deilumálin eru vegna ferðamanna sem lenda í vandræðum gagnvart bílaleigum eða flugfélögum. 10.8.2016 08:00
Rannsókn á kókaínsmygli er strand Enn er óupplýst eiturlyfjasmygl í Skógafossi í júní í fyrra þegar tollvörður fann tæp þrjú kíló af kókaíni í gámi í skipinu. Enn liggja allir skipverjar undir grun. 10.8.2016 07:00
Fleiri konur kjósa að fæða börn sín á sjúkrahúsinu á Akranesi Fæðingum á sjúkrahúsinu á Akranesi hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár og hafa verið á bilinu 250 til 270 á ári. Metið var slegið árið 2010 þegar fæðingar voru 358. 10.8.2016 07:00
Reyna að ákveða dagsetningu þingkosninga á fimmtudag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra munu hitta þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar á fimmtudag og fara meðal annars yfir það hvenær þingkosningar fari fram. 10.8.2016 07:00
Segja Trump fáfróðan og hættulegan Áhrifamiklir repúblikanar hafa síðustu dagana hver á fætur öðrum gagnrýnt framferði Donalds Trump, forsetaefnis flokksins. Trump svarar því til að gagnrýnendurnir séu í misheppnaðri valdaklíku innan flokksins. 10.8.2016 07:00
Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10.8.2016 07:00
Yfirverktaki rifti samningi vegna brota Hreiðar Hermannsson, eigandi Byggingarfélagsins Sandfells ehf, segist ekki hafa haft nokkurn grun um brot undirverktaka síns á verkafólki sem reisti vinnubúðir á Bakka. Vinnumálastofnun getur kært fyrirtæki sem brjóta á verkafólki til lögreglu. 10.8.2016 07:00
Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10.8.2016 07:00
Geislavirk efni undir bráðnandi ísnum Þegar íshellan yfir Grænlandi bráðnar kemur upp á yfirborðið geislavirkur úrgangur og búnaður sem Bandaríkjaher skildi eftir fyrir um hálfri öld. Camp Century herstöðin var yfirgefin 1967. 10.8.2016 06:00
Bráður vatnsskortur ógnar íbúum í Aleppo Nauðsynlegt er að vinna að viðgerðum á rafmagnskerfi borgarinnar, en dælustöðvar eru sem stendur óstarfhæfar. 9.8.2016 23:33
Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Brynjar Níelsson gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um gjaldfrjálsa tannlækna- og sálfræðiþjónustu. 9.8.2016 22:48
Ung kanadísk stúlka ferðast um heiminn og syngur þjóðsöngva á tungu innfæddra Hin ellefu ára Capri Everitt hefur síðastliðna átta mánuði ferðast ásamt fjölskyldu sinni til 79 landa og sungið þjóðsöng viðkomandi lands á þeirra tungumáli. Hún söng þann íslenska í dag. 9.8.2016 22:08
Miklir skógareldar ógna íbúum á Madeira Portúgölsk yfirvöld glíma einnig við mikla skógarelda á meginlandinu. 9.8.2016 21:43
Trump ýjar að því að varðmenn annars viðauka gætu drepið Hillary Clinton Donald Trump ýjaði að því að varðmenn annars viðauka stjórnarskrárinnar gætu mögulega komið í veg fyrir að Hillary Clinton skipi óæskilega hæstaréttardómara, verði hún kjörin forseti. 9.8.2016 20:40
Afréttur Seltjarnarneshrepps hins forna innan staðarmarka Kópavogs Kröfum Reykjavíkurborgar var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 9.8.2016 20:30
Grastoppar, skítur og drulla víða um miðborgina Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur er ósáttur við umhirðu og umgengni í miðborginni og segir að stjórnendur Reykjavíkurborgar verði að taka sig á til þess að halda miðborginni aðlaðandi fyrir ferðamenn sem hingað koma 9.8.2016 19:30
Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9.8.2016 18:46
Norðmenn rýma hús vegna hættu á berghlaupi Búið er rýma þrjú hús sem standa við rætur norska fjallsins Mannen í sveitarfélaginu Rauma. 9.8.2016 18:37