Fleiri fréttir

Byssueignin er vandamálið vestanhafs

Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf.

Fylgi við Andra og Höllu eykst

Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi.

Ráðgjöf Hafró leyfir veiði á 224 hrefnum á ári

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er að árlegar veiðar á hrefnu næstu þrjú árin, 2016 til 2018, verði ekki meiri en 224 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu, eins og segir í skýrslu stofnunarinnar um ástand nytjastofna á Íslandsmiðum 2015/2016 og aflahorfur fiskveiðiárið 2016/2017.

Jón Hákon á þurrt um næstu helgi

Aðgerðir við að sækja Jón Hákon BA 60 af hafsbotni eru í fullum gangi. Reiknað er með að báturinn komist á flot um næstu helgi takist allt vel.

Lærðu að mæla magn C-vítamíns og þykkt hára

Ungmenni sem taka þátt í Háskóla unga fólksins reyndu í dag að átta sig á með hjálp vísindanna hversu mikið C-vítamín er í freyðitöflum og hvernig hægt er að mæla þykkt hára.

Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær

Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.

Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu

Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn.

Fangar fá sjaldan lán

Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið.

Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Meiri áherslu á höfuðborgina

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð.

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu

Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur.

Sjá næstu 50 fréttir