Fleiri fréttir

Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014.

Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni.

Stanford-nauðgarinn: „Ég gerði mistök, ég drakk of mikið“

Brock Turner, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi í liðinni viku fyrir að nauðga meðvitundarlausri konu á bak við ruslagám á skólalóð Stanford-háskóla í janúar í fyrra, virðist að litlu sem engu leyti taka ábyrgð á gjörðum sínum umrædda nótt.

Fagna 70 ára valdasetu konungsins

Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða.

Göngumaður féll í hver og dó

Hann hafði villst af leið og farið út fyrir merkta göngustíga þegar hann féll í hverinn sem er um níutíu og þriggja gráða heitur.

Ósáttir við stækkun hótels

Áform Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð margfalt mæta mikilli óánægju á meðal íbúa. Sveitarstjórnin er klofin í málinu.

Tvöfalt fleiri ungar mæður á Suðurnesjum

Fleiri ungar mæður eru á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tölum frá Landlækni. Hlutfallslega fæstir háskólamenntaðir búa á Suðurnesjum.

Tuttugu Íslendingar kusu á Spáni

Tuttugu Íslendingar fóru saman að kjósa forseta Íslands utan kjörstaðar hjá ræðismanni Íslands í Benidorm á Spáni í gær. Forsetakosningar fara fram 25. júní næstkomandi.

Sviptur dönskum ríkisborgararétti

Mansour hefur tvisvar verið dæmdur til refsingar fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hann er 56 ára gamall, fimm barna faðir og eru öll börnin danskir ríkisborgarar.

Sjá næstu 50 fréttir