Fleiri fréttir Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12.4.2016 08:01 Léttskýjað og svalt Von er á ágætis veðri í dag samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. 12.4.2016 07:01 Dýrt að sækja í Vesturbæinn Gríðarlegur munur getur verið á leiguverði vestan og austan við Kringlumýrarbraut. Fermetraverðið er langhæst í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Að meðaltali er tæplega þrjátíu þúsund króna munur á leiguverði. 12.4.2016 07:00 Dældi út skúffufé á síðasta degi sínum Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki af skúffufé utanríkisráðuneytisins þann 7. apríl, daginn sem hann hætti í utanríkisráðuneytinu. Alls styrkti hann fjögur félög um samtals 950 þúsund. Aðrir ráðherrar snertu ekki sitt skúffufé. 12.4.2016 07:00 Mynduðu stjórn um mikilvæg málefni en vita ekki hver þau eru Hægt mjakast í viðræðum stjórnar og stjórnarandstöðu á þingi. Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið svör við því hvaða mál þurfi að hjálpa ríkisstjórninni með í gegnum þingið fyrir kosningar og hefur ekki verið svarað um nákvæma dagsetningu alþingiskosninga í haust. 12.4.2016 07:00 Ráðherra segir ekkert rangt við að græða Cameron bregst við Panama-skjölunum með því að boða strangari reglur um skattsvik. Osborne og Corbyn hafa einnig birt tölur úr skattframtölum sínum. Á morgun koma embættismenn frá fimmtíu löndum saman til að ræða viðbrögð við skj 12.4.2016 07:00 Flýta flugi til að forðast Keflavík Reykjavíkurflugvöllur lokaði klukkan átta í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Tveimur síðustu ferðum í innanlandsfluginu var flýtt. Á föstudagskvöld þurfti að lenda þremur flugvélum á Keflavíkurflugvelli. 12.4.2016 06:00 Sérstakur geðsjúkrabíll fyrir þá sem glíma við andleg veikindi Í bílnum starfa bæði hjúkrunarfræðingur og geðhjúkrunarfræðingur. 12.4.2016 00:15 Sigmundur Davíð: Markmið sjónvarpsmannanna var að láta mig líta illa út "Ég bið ykkur afsökunar á frammistöðu minni í umræddu viðtali. Engum finnst sú frammistaða sárari en mér sjálfum,“ skrifar hann. 11.4.2016 21:45 Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11.4.2016 20:51 Dæmdur til að greiða hundruð þúsunda vegna fermingarveislu Maðurinn skuldaði Veislulist ehf. eftir veislu frá því í fyrra. 11.4.2016 20:36 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11.4.2016 18:45 Mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag Forystumenn stjórnarandstöðunnar segja mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag í haust áður en viðræður hefjast um málefnalista stjórnarflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra ætlar að funda með stjórnarandstöðunni á morgun. 11.4.2016 18:45 Starfsmenn álversins í Straumsvík samþykktu miðlunartillögu 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði. 11.4.2016 18:30 Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. 11.4.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttir á Stöð 2 í beinni á Vísi. 11.4.2016 18:02 "Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. 11.4.2016 17:49 Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir undir læknishendur eftir slys á Suðurlandsvegi. 11.4.2016 17:22 Kia Sportage 2017 fékk hæstu öryggiseinkunn Gríðarleg framför milli árgerðanna 2016 og 2017. 11.4.2016 16:41 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11.4.2016 16:31 David Cameron boðar rannsóknarnefnd um skattaskjól og peningaþvætti Rannsóknarnefnd á vegum ríkisskattstjóra rannsaki skattaskjól í kjölfar Panama-skjalanna. 11.4.2016 16:18 Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. 11.4.2016 16:15 Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11.4.2016 16:14 Neikvæð umfjöllun í upphafi en svo hlutlaus eða jákvæður tónn Utanríkisráðuneytið hefur reynt að leggja mat á það hversu mikil áhrif erlend fjölmiðlaumfjöllun um Wintris-málið hefur haft á ímynd og orðspor Íslands. 11.4.2016 15:53 Ísland í dag: Nemar í Langholtsskóla útskýra atburði liðinnar viku Atburðir liðinnar viku eru ræddir á vinnustöðum, í saumaklúbbum og í búningsklefanum í ræktinni. En á skólalóðinni? 11.4.2016 15:52 Flýta flugferðum vegna lokunar á Reykjavíkurflugvelli Aðeins einn flugumferðastjóri verður á vakt frá klukkan 20 í kvöld vegna yfirvinnubanns. 11.4.2016 15:32 17 ára piltur látinn eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag er látinn. 11.4.2016 15:27 Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. 11.4.2016 15:02 Harma frestun hjartaaðgerðar Nýting bráðalegurýma á Landspítalanum er að jafnaði um 100 prósent eða meira sem er langt umfram það sem eðlilegt telst á bráðasjúkrahúsum. 11.4.2016 14:59 Bílvelta á Suðurlandsvegi Tveir erlendir ferðamenn hafa verið fluttir af slysstað. 11.4.2016 14:54 Stefnt að gjaldtöku á bílastæðunum við Reynisfjöru Áætlað er að gjaldið muni standa straum af kostnaði við uppbyggingu á svæðinu. 11.4.2016 14:32 Lilja segir sig úr Samtökunum ´78 eftir 28 ár Aðild BDMS virðist ætla að kljúfa Samtökin ´78. 11.4.2016 13:52 Evrópusambandið boðar aukna hörku í skattamálum Nýjar reglur skylda stórfyrirtæki til að birta skattaframtölin. 11.4.2016 13:32 Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. 11.4.2016 13:26 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11.4.2016 13:16 Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. 11.4.2016 12:15 Obama segir Líbýu vera hans verstu mistök Segir allt vera á rúi og stúi í Líbýu eftir uppreisnina. 11.4.2016 12:14 Sex hurða Audi A8 Heyrst hefur að kaupandinn sé Haraldur Noregskonungur. 11.4.2016 11:32 Hershöfðingi Norður-Kóreu flýr til Suður-Kóreu Maðurinn sagður vera hæst setti einstaklingur til að flýja landið. 11.4.2016 11:10 BL innkallar 117 Nissan Pulsar Sjálfvirk hæðarstilling LED aðalljósa virkar ekki rétt. 11.4.2016 11:03 Mætti í hjartaaðgerð eftir tveggja og hálfs árs bið en var sendur heim "Maður var loksins búinn að stilla sig inn á þetta. Þetta er mikið spennufall,“ segir Bjarki Már Ólafsson. 11.4.2016 11:01 Munu ekki tjá sig um niðurrif Exeter-hússins næstu daga Von er á yfirlýsingu vegna málsins frá Mannverk ehf. 11.4.2016 10:38 Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11.4.2016 10:31 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11.4.2016 10:30 Íslenskur blær yfir mótmælum á Möltu Stjórnarandstaðan á Möltu krefst afsagnar forsætisráðherra vegna Panama-skjalanna. 11.4.2016 10:29 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12.4.2016 08:01
Dýrt að sækja í Vesturbæinn Gríðarlegur munur getur verið á leiguverði vestan og austan við Kringlumýrarbraut. Fermetraverðið er langhæst í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Að meðaltali er tæplega þrjátíu þúsund króna munur á leiguverði. 12.4.2016 07:00
Dældi út skúffufé á síðasta degi sínum Gunnar Bragi Sveinsson veitti styrki af skúffufé utanríkisráðuneytisins þann 7. apríl, daginn sem hann hætti í utanríkisráðuneytinu. Alls styrkti hann fjögur félög um samtals 950 þúsund. Aðrir ráðherrar snertu ekki sitt skúffufé. 12.4.2016 07:00
Mynduðu stjórn um mikilvæg málefni en vita ekki hver þau eru Hægt mjakast í viðræðum stjórnar og stjórnarandstöðu á þingi. Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið svör við því hvaða mál þurfi að hjálpa ríkisstjórninni með í gegnum þingið fyrir kosningar og hefur ekki verið svarað um nákvæma dagsetningu alþingiskosninga í haust. 12.4.2016 07:00
Ráðherra segir ekkert rangt við að græða Cameron bregst við Panama-skjölunum með því að boða strangari reglur um skattsvik. Osborne og Corbyn hafa einnig birt tölur úr skattframtölum sínum. Á morgun koma embættismenn frá fimmtíu löndum saman til að ræða viðbrögð við skj 12.4.2016 07:00
Flýta flugi til að forðast Keflavík Reykjavíkurflugvöllur lokaði klukkan átta í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Tveimur síðustu ferðum í innanlandsfluginu var flýtt. Á föstudagskvöld þurfti að lenda þremur flugvélum á Keflavíkurflugvelli. 12.4.2016 06:00
Sérstakur geðsjúkrabíll fyrir þá sem glíma við andleg veikindi Í bílnum starfa bæði hjúkrunarfræðingur og geðhjúkrunarfræðingur. 12.4.2016 00:15
Sigmundur Davíð: Markmið sjónvarpsmannanna var að láta mig líta illa út "Ég bið ykkur afsökunar á frammistöðu minni í umræddu viðtali. Engum finnst sú frammistaða sárari en mér sjálfum,“ skrifar hann. 11.4.2016 21:45
Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11.4.2016 20:51
Dæmdur til að greiða hundruð þúsunda vegna fermingarveislu Maðurinn skuldaði Veislulist ehf. eftir veislu frá því í fyrra. 11.4.2016 20:36
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11.4.2016 18:45
Mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag Forystumenn stjórnarandstöðunnar segja mikilvægt að ríkisstjórnin ákveði kjördag í haust áður en viðræður hefjast um málefnalista stjórnarflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra ætlar að funda með stjórnarandstöðunni á morgun. 11.4.2016 18:45
Starfsmenn álversins í Straumsvík samþykktu miðlunartillögu 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði. 11.4.2016 18:30
Þjóðleikhússtjóri: „Þetta var bara ósköp venjuleg útleiga“ Ari Matthíasson segir enga stuðningsyfirlýsingu felast í því að Andri Snær Magnason hafi tilkynnt forsetaframboð sitt í stóra sal Þjóðleikhússins. 11.4.2016 18:23
"Þurfum að hugsa í lengri tímabilum en ársfjórðungsuppgjörum eða mislöngum kjörtímabilum“ Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag. 11.4.2016 17:49
Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir undir læknishendur eftir slys á Suðurlandsvegi. 11.4.2016 17:22
Kia Sportage 2017 fékk hæstu öryggiseinkunn Gríðarleg framför milli árgerðanna 2016 og 2017. 11.4.2016 16:41
David Cameron boðar rannsóknarnefnd um skattaskjól og peningaþvætti Rannsóknarnefnd á vegum ríkisskattstjóra rannsaki skattaskjól í kjölfar Panama-skjalanna. 11.4.2016 16:18
Bein útsending: Andri Snær býður sig fram til forseta Ætlar að kynna það sem hann hefur fram að færa í embættið. 11.4.2016 16:15
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11.4.2016 16:14
Neikvæð umfjöllun í upphafi en svo hlutlaus eða jákvæður tónn Utanríkisráðuneytið hefur reynt að leggja mat á það hversu mikil áhrif erlend fjölmiðlaumfjöllun um Wintris-málið hefur haft á ímynd og orðspor Íslands. 11.4.2016 15:53
Ísland í dag: Nemar í Langholtsskóla útskýra atburði liðinnar viku Atburðir liðinnar viku eru ræddir á vinnustöðum, í saumaklúbbum og í búningsklefanum í ræktinni. En á skólalóðinni? 11.4.2016 15:52
Flýta flugferðum vegna lokunar á Reykjavíkurflugvelli Aðeins einn flugumferðastjóri verður á vakt frá klukkan 20 í kvöld vegna yfirvinnubanns. 11.4.2016 15:32
17 ára piltur látinn eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði síðastliðinn laugardag er látinn. 11.4.2016 15:27
Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. 11.4.2016 15:02
Harma frestun hjartaaðgerðar Nýting bráðalegurýma á Landspítalanum er að jafnaði um 100 prósent eða meira sem er langt umfram það sem eðlilegt telst á bráðasjúkrahúsum. 11.4.2016 14:59
Stefnt að gjaldtöku á bílastæðunum við Reynisfjöru Áætlað er að gjaldið muni standa straum af kostnaði við uppbyggingu á svæðinu. 11.4.2016 14:32
Lilja segir sig úr Samtökunum ´78 eftir 28 ár Aðild BDMS virðist ætla að kljúfa Samtökin ´78. 11.4.2016 13:52
Evrópusambandið boðar aukna hörku í skattamálum Nýjar reglur skylda stórfyrirtæki til að birta skattaframtölin. 11.4.2016 13:32
Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. 11.4.2016 13:26
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11.4.2016 13:16
Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. 11.4.2016 12:15
Obama segir Líbýu vera hans verstu mistök Segir allt vera á rúi og stúi í Líbýu eftir uppreisnina. 11.4.2016 12:14
Hershöfðingi Norður-Kóreu flýr til Suður-Kóreu Maðurinn sagður vera hæst setti einstaklingur til að flýja landið. 11.4.2016 11:10
BL innkallar 117 Nissan Pulsar Sjálfvirk hæðarstilling LED aðalljósa virkar ekki rétt. 11.4.2016 11:03
Mætti í hjartaaðgerð eftir tveggja og hálfs árs bið en var sendur heim "Maður var loksins búinn að stilla sig inn á þetta. Þetta er mikið spennufall,“ segir Bjarki Már Ólafsson. 11.4.2016 11:01
Munu ekki tjá sig um niðurrif Exeter-hússins næstu daga Von er á yfirlýsingu vegna málsins frá Mannverk ehf. 11.4.2016 10:38
Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11.4.2016 10:31
Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11.4.2016 10:30
Íslenskur blær yfir mótmælum á Möltu Stjórnarandstaðan á Möltu krefst afsagnar forsætisráðherra vegna Panama-skjalanna. 11.4.2016 10:29