Fleiri fréttir Kerry heimsækir Hiroshima John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í sögulega heimsókn til Hiroshima í Japan í gær. Þar heimsótti hann minnismerkið um kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á borgina árið 1945 en það var í fyrsta sinn sem kjarnorkusprengju var beitt í hernaði. 11.4.2016 08:02 Fjórum kanóræðurum bjargað Fjórir menn í kanó voru hætt komnir í Holtsósi undir Eyjafjöllum síðdegis í gær. Kallað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem hélt af stað með tvo kafara innanborðs, en áður en hún kom á vettvang hafði vegfarendum og ábúendum á bænum Varmahlíð, tekist að bjarga þremur úr sjónum, en sá fjórði komst í land af sjálfsdáðum. 11.4.2016 07:47 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11.4.2016 07:00 Kynna jafnvel fjárlög fyrir kosningar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær í framhaldi af nýju stjórnarsamstarfi þar sem farið var yfir aðdraganda nýrrar ríkisstjórnar og framhaldið rætt. Formaður Sjálfstæðisflokksins telur koma til álita að kynna frumvarp til fjárlaga í haust og ganga síðan til kosninga. 11.4.2016 07:00 Vilja skógrækt á Grundartanga Stjórn Faxaflóahafna segist reiðbúinn í samstarf við ELKEM Ísland ehf. og Silicor Materials um þá hugmynd "að ráðist verði í verulega skógrækt á Grundartanga“, segir í fundargerð stjórnarinnar. 11.4.2016 07:00 Samherji byggir upp á Dalvík Samherji áformar að reisa nýtt hátæknifrystihús á Dalvík á komandi misserum og með því styrkja ennfremur landvinnslu sína í sveitarfélaginu. 11.4.2016 07:00 Töluvert skattahagræði Fléttan sem bankar buðu einstaklingum með stofnun aflandsfélaga er flókin. Fyrrverandi starfsmenn Landsbankans í Lúxemborg segja ekkert óeðlilegt við viðskiptin og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði þau í takt við tímann. 11.4.2016 07:00 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11.4.2016 07:00 Hittu á lofandi heitavatnsæðar Við rannsóknarboranir við Hoffell í Hornafirði fundust heitar vatnsæðar á miklu dýpi. Ekki útilokað að 25 ára leit skili nægu vatni fyrir hitaveitu á Höfn. Bæjarstjórinn segir ávinninginn augljósan ef allt gengur upp. 11.4.2016 07:00 Vill að ríki heims beiti sér gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Þýskalands leggur fram áætlun gegn skattaskjólum. 10.4.2016 23:48 Vopnahlé í Jemen hafið Báðir aðilar segjast ætla að virða vopnahléssamkomulagið. 10.4.2016 22:20 Miklar skemmdir eftir jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti skók lönd í suðvesturhluta Asíu. 10.4.2016 21:36 Brynjar Níelsson: Flokkurinn verður að standa saman í stóru málunum Lítið hrifin af því að samflokkskona sín hafi greitt atkvæði með tillögum stjórnarandstöðunnar um þingrof. 10.4.2016 21:03 Eldur á veitingastað við Tryggvagötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á veitingastað við Tryggvagötu. 10.4.2016 20:02 Fordæma aðgerðir makedónsku lögreglunnar Beitti táragasi á flóttamenn í flóttamannabúðum. 10.4.2016 19:42 Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. 10.4.2016 19:20 Engin ákvörðun um breytt eignarhald Landsnets Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill að rætt verði með opinskáum og yfirveguðum hætti um eignarhald Landsnets til lengri tíma. 10.4.2016 18:54 Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10.4.2016 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Rætt við fyrrverandi ráðherra sem segir ríkisstjórnina búna að vera, miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokks, syngjandi hundur á Suðurlandi og margt fleira. 10.4.2016 18:04 Andri Snær tilkynnir um framboð á morgun Boðar til opins fundar. 10.4.2016 17:58 Kajakræðarar hætt komnir í Holtsósi Björgunarsveitir og þyrlan kölluð út. 10.4.2016 17:48 Bátar héldu sig fyrir utan drægi ferilvöktunarkerfisins Athæfið er brot á lögum og reglugerðum. 10.4.2016 16:57 Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. 10.4.2016 16:34 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Nýtur ekki trausts forsetans. Stjórn hans sökuð um aðgerðaleysi og spillingu. 10.4.2016 15:36 Banaslys í Stykkishólmi þegar bíll fór í höfnina Lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 10.4.2016 14:48 Ekki útilokað að Vinstri græn séu byrjuð að taka fylgi frá Pírötum Prófessor í stjórnmálafræði segir að margt bendi til þess að stjórnarflokkarnir séu byrjaðir að missa sínu dyggustu stuðningsmenn. 10.4.2016 13:47 Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. 10.4.2016 12:46 Móðir Camerons gaf honum 200 þúsund pund Hefur opinberað skattframtöl sín eftir að hafa verið sakaður um að hafa svikið undan skatti. 10.4.2016 11:03 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10.4.2016 10:50 Tveir liggja þungt haldnir á gjörgæsludeild Annar slasaðist í bílslysi á Holtavörðuheiði en hinn í vélsleðaslysi nærri Hrafntinnuskeri. 10.4.2016 10:31 Að minnsta kosti hundrað létu lífið þegar sprenging varð á flugeldasýningu Sprengingin varð um klukkan tíu í gærkvöldi þegar fólk var að halda upp á áramót Hindúa. 10.4.2016 09:49 Átta klukkustunda útkall vegna bílsins sem fór fram af hengju við Jökulfell Farþeginn aumur í baki en ekki talinn alvarlega slasaður. 10.4.2016 09:38 Ökumaður grunaður um ölvun við akstur var með fimm ára son sinn í bílnum Ættingi fengi til að sækja drenginn. 10.4.2016 08:48 David Cameron opnar bókhaldið Birtir upplýsingar um fjármál sín aftur til ársins 2009. 9.4.2016 23:49 Efast um að húsnæðismálin verði kláruð fyrir kosningar Félags - og húsnæðismálaráðherra segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. 9.4.2016 23:18 Sækja slasaðan farþega eftir að bíl var ekið fram af hengju við Jökulheima Tekur þrjá tíma að komast á slysstað en þyrla Landhelgisgæslunnar er ekki tiltæk. 9.4.2016 21:35 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9.4.2016 21:23 "Ég var bara með svo fjandi mikla túrverki!“ Átján ára stúlka vill opna umræðuna um sjúkdóminn legslímuflakk sem hún segir stjórna lífi sínu. Fjöldi kvenna á öllum aldri þjáist vegna þessa sjúkdóms en samtök um sjúkdóminn fögnuðu tíu ára afmæli í dag. 9.4.2016 19:30 Cameron stendur höllum fæti vegna mótmælanna á Íslandi Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræði-prófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. 9.4.2016 19:15 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9.4.2016 19:14 Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ 9.4.2016 18:33 Fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við loforð um kosningar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við yfirlýsingar um kosningar í haust. Hann á von á því að endanleg dagsetning liggi fyrir á næstu vikum. Þingmaður Pírata vill að forseti Íslands beiti sér í málinu. 9.4.2016 18:30 Vesturlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Fólksbíll og jeppi skullu saman. Ekki er vitað um líðan farþega. 9.4.2016 17:19 Fjórar konur og barn drukknuðu Bátur þeirra sökk undan strönd grísku eyjunnar Samos. 9.4.2016 16:22 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9.4.2016 15:23 Sjá næstu 50 fréttir
Kerry heimsækir Hiroshima John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í sögulega heimsókn til Hiroshima í Japan í gær. Þar heimsótti hann minnismerkið um kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á borgina árið 1945 en það var í fyrsta sinn sem kjarnorkusprengju var beitt í hernaði. 11.4.2016 08:02
Fjórum kanóræðurum bjargað Fjórir menn í kanó voru hætt komnir í Holtsósi undir Eyjafjöllum síðdegis í gær. Kallað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem hélt af stað með tvo kafara innanborðs, en áður en hún kom á vettvang hafði vegfarendum og ábúendum á bænum Varmahlíð, tekist að bjarga þremur úr sjónum, en sá fjórði komst í land af sjálfsdáðum. 11.4.2016 07:47
Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11.4.2016 07:00
Kynna jafnvel fjárlög fyrir kosningar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær í framhaldi af nýju stjórnarsamstarfi þar sem farið var yfir aðdraganda nýrrar ríkisstjórnar og framhaldið rætt. Formaður Sjálfstæðisflokksins telur koma til álita að kynna frumvarp til fjárlaga í haust og ganga síðan til kosninga. 11.4.2016 07:00
Vilja skógrækt á Grundartanga Stjórn Faxaflóahafna segist reiðbúinn í samstarf við ELKEM Ísland ehf. og Silicor Materials um þá hugmynd "að ráðist verði í verulega skógrækt á Grundartanga“, segir í fundargerð stjórnarinnar. 11.4.2016 07:00
Samherji byggir upp á Dalvík Samherji áformar að reisa nýtt hátæknifrystihús á Dalvík á komandi misserum og með því styrkja ennfremur landvinnslu sína í sveitarfélaginu. 11.4.2016 07:00
Töluvert skattahagræði Fléttan sem bankar buðu einstaklingum með stofnun aflandsfélaga er flókin. Fyrrverandi starfsmenn Landsbankans í Lúxemborg segja ekkert óeðlilegt við viðskiptin og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði þau í takt við tímann. 11.4.2016 07:00
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11.4.2016 07:00
Hittu á lofandi heitavatnsæðar Við rannsóknarboranir við Hoffell í Hornafirði fundust heitar vatnsæðar á miklu dýpi. Ekki útilokað að 25 ára leit skili nægu vatni fyrir hitaveitu á Höfn. Bæjarstjórinn segir ávinninginn augljósan ef allt gengur upp. 11.4.2016 07:00
Vill að ríki heims beiti sér gegn skattsvikum Fjármálaráðherra Þýskalands leggur fram áætlun gegn skattaskjólum. 10.4.2016 23:48
Miklar skemmdir eftir jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti skók lönd í suðvesturhluta Asíu. 10.4.2016 21:36
Brynjar Níelsson: Flokkurinn verður að standa saman í stóru málunum Lítið hrifin af því að samflokkskona sín hafi greitt atkvæði með tillögum stjórnarandstöðunnar um þingrof. 10.4.2016 21:03
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á veitingastað við Tryggvagötu. 10.4.2016 20:02
Fordæma aðgerðir makedónsku lögreglunnar Beitti táragasi á flóttamenn í flóttamannabúðum. 10.4.2016 19:42
Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn Benedikt Kristján Mewes bætist við í frambjóðendaflóruna. 10.4.2016 19:20
Engin ákvörðun um breytt eignarhald Landsnets Iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill að rætt verði með opinskáum og yfirveguðum hætti um eignarhald Landsnets til lengri tíma. 10.4.2016 18:54
Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10.4.2016 18:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Rætt við fyrrverandi ráðherra sem segir ríkisstjórnina búna að vera, miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokks, syngjandi hundur á Suðurlandi og margt fleira. 10.4.2016 18:04
Bátar héldu sig fyrir utan drægi ferilvöktunarkerfisins Athæfið er brot á lögum og reglugerðum. 10.4.2016 16:57
Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. 10.4.2016 16:34
Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Nýtur ekki trausts forsetans. Stjórn hans sökuð um aðgerðaleysi og spillingu. 10.4.2016 15:36
Banaslys í Stykkishólmi þegar bíll fór í höfnina Lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 10.4.2016 14:48
Ekki útilokað að Vinstri græn séu byrjuð að taka fylgi frá Pírötum Prófessor í stjórnmálafræði segir að margt bendi til þess að stjórnarflokkarnir séu byrjaðir að missa sínu dyggustu stuðningsmenn. 10.4.2016 13:47
Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. 10.4.2016 12:46
Móðir Camerons gaf honum 200 þúsund pund Hefur opinberað skattframtöl sín eftir að hafa verið sakaður um að hafa svikið undan skatti. 10.4.2016 11:03
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10.4.2016 10:50
Tveir liggja þungt haldnir á gjörgæsludeild Annar slasaðist í bílslysi á Holtavörðuheiði en hinn í vélsleðaslysi nærri Hrafntinnuskeri. 10.4.2016 10:31
Að minnsta kosti hundrað létu lífið þegar sprenging varð á flugeldasýningu Sprengingin varð um klukkan tíu í gærkvöldi þegar fólk var að halda upp á áramót Hindúa. 10.4.2016 09:49
Átta klukkustunda útkall vegna bílsins sem fór fram af hengju við Jökulfell Farþeginn aumur í baki en ekki talinn alvarlega slasaður. 10.4.2016 09:38
Ökumaður grunaður um ölvun við akstur var með fimm ára son sinn í bílnum Ættingi fengi til að sækja drenginn. 10.4.2016 08:48
David Cameron opnar bókhaldið Birtir upplýsingar um fjármál sín aftur til ársins 2009. 9.4.2016 23:49
Efast um að húsnæðismálin verði kláruð fyrir kosningar Félags - og húsnæðismálaráðherra segist vongóð um að húsnæðisfrumvörp hennar nái í gegnum þingið áður en kosið verður í haust. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga efast aftur á móti um að það takist í tæka tíð. 9.4.2016 23:18
Sækja slasaðan farþega eftir að bíl var ekið fram af hengju við Jökulheima Tekur þrjá tíma að komast á slysstað en þyrla Landhelgisgæslunnar er ekki tiltæk. 9.4.2016 21:35
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9.4.2016 21:23
"Ég var bara með svo fjandi mikla túrverki!“ Átján ára stúlka vill opna umræðuna um sjúkdóminn legslímuflakk sem hún segir stjórna lífi sínu. Fjöldi kvenna á öllum aldri þjáist vegna þessa sjúkdóms en samtök um sjúkdóminn fögnuðu tíu ára afmæli í dag. 9.4.2016 19:30
Cameron stendur höllum fæti vegna mótmælanna á Íslandi Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræði-prófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. 9.4.2016 19:15
Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9.4.2016 19:14
Guðni íhugar að íhuga framboð „Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“ 9.4.2016 18:33
Fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við loforð um kosningar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir fráleitt að halda því fram að ríkisstjórnin ætli ekki að standa við yfirlýsingar um kosningar í haust. Hann á von á því að endanleg dagsetning liggi fyrir á næstu vikum. Þingmaður Pírata vill að forseti Íslands beiti sér í málinu. 9.4.2016 18:30
Vesturlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Fólksbíll og jeppi skullu saman. Ekki er vitað um líðan farþega. 9.4.2016 17:19
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9.4.2016 15:23