Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Höskuldur Kári Schram skrifar 11. apríl 2016 18:45 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Vísir/GVA Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. Staða Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson formanns Framsóknarflokks hefur verið til umræðu eftir að hann vék úr embætti forsætisráðherra í síðustu viku. Höskuldur Þórhallsson telur að hann hefði einnig átt að segja af sér þingmennsku og Karl Garðarsson sagði í viðtali við RÚV í gær að flýta eigi flokksþingi framsóknarmanna til að forystan geti endurnýjað sitt umboð. Aðrir þingmenn flokksins hafa einnig viðrað svipaðar skoðanir. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í dag en þar var einnig upplýst að Sigmundur hefur ákveðið að fara í ótímabundið launalaust leyfi frá þingstörfum. Ásmundur Einar Daðason formaður þingflokksins sagði í samtali við fréttastofu að það væri hins vegar stofnana flokksins en ekki þingmanna að taka ákvörðun um að flýta flokksþingi. Gunnar Bragi Sveinsson vildi þó lítið tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. „Við höfum forystu í flokknum og hún er ágæt,“ segir Gunnar Bragi. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. „Það er sjálfsagt að flýta því sérstaklega ef kosningum verður flýtt. En eðli málsins samkvæmt flýtum við líka slíkum fundum okkar,“ segir Sigrún. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. Staða Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson formanns Framsóknarflokks hefur verið til umræðu eftir að hann vék úr embætti forsætisráðherra í síðustu viku. Höskuldur Þórhallsson telur að hann hefði einnig átt að segja af sér þingmennsku og Karl Garðarsson sagði í viðtali við RÚV í gær að flýta eigi flokksþingi framsóknarmanna til að forystan geti endurnýjað sitt umboð. Aðrir þingmenn flokksins hafa einnig viðrað svipaðar skoðanir. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í dag en þar var einnig upplýst að Sigmundur hefur ákveðið að fara í ótímabundið launalaust leyfi frá þingstörfum. Ásmundur Einar Daðason formaður þingflokksins sagði í samtali við fréttastofu að það væri hins vegar stofnana flokksins en ekki þingmanna að taka ákvörðun um að flýta flokksþingi. Gunnar Bragi Sveinsson vildi þó lítið tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. „Við höfum forystu í flokknum og hún er ágæt,“ segir Gunnar Bragi. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. „Það er sjálfsagt að flýta því sérstaklega ef kosningum verður flýtt. En eðli málsins samkvæmt flýtum við líka slíkum fundum okkar,“ segir Sigrún.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira