Fleiri fréttir Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. 10.11.2015 20:45 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10.11.2015 20:41 Gunnar Bragi segir afstöðu Íslands til kjarnorkuvopna óbreytta Ísland greiddi atkvæði gegn ályktunardrögum um bann við kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðherra segist frekar vilja fara eftir samningum sem eru í gildi. 10.11.2015 20:25 Ungur maður í sjálfsvígshugleiðingum kom að lokuðum dyrum Maðurinn var sendur heim og sagt að geðdeildin opnaði klukkan tólf daginn eftir. 10.11.2015 19:01 Nefndarformenn stjórnarflokkanna gagnrýna málaskort frá ráðherrum Ríkisstjórnin boðaði 127 lagafrumvörp á haustþingi en hefur aðeins lagt fram 23. Bitnar á störfum Alþingis að mati stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna. 10.11.2015 18:52 Eldur í mannlausri íbúð Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. 10.11.2015 18:29 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10.11.2015 17:36 Skartgriparánið í Hafnarfirði: Maðurinn sem liggur undir grun fyrir skipulagninu ránsins í áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni fyrir þátt sinn í skartgriparáninu í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði þann 22. október. 10.11.2015 17:18 Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. 10.11.2015 17:15 Greindarskerti fanginn áfram í einangrun til 1. desember Hann ásamt fjórmenningunum áfram í gæsluvarðhaldi og einangrun næstu fjórar vikurnar vegna gruns um aðild að fíkniefnsmygli. 10.11.2015 16:55 Bílasala hrynur enn í Rússlandi Heildarbílasala á árinu er minni en salan í Bandaríkjunum í október. 10.11.2015 16:31 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10.11.2015 16:27 Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor Rektor Kookmin-háskólans er sagður hafa getið sérstaklega framlags Ólafs Ragnars til umhverfisverndar og friðsamlegrar samvinnu þjóða og frumkvæðis hans í málefnum Norðurslóða. 10.11.2015 16:07 Hreindýrakvótinn ekki fullnýttur Rúmlega hundrað dýr gengu af þegar hreindýrakvótinn var gerður upp. 10.11.2015 15:11 Vara við bearnaise sósu Matvælastofnun varar þá sem eru með ofnæmi fyrir eggjum við neyslu Toro Bearnaise Sósu. 10.11.2015 14:53 Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. 10.11.2015 14:24 Kristján tekur við af Ragnheiði Róttækar breytingar eru í brúnni hjá Krabbameinsfélaginu og fjölmörg störf í boði. 10.11.2015 14:15 Land Rover á ræturnar á Islay Forstjóri Rover átti hús á Islay og fékk hugmyndina um Land Rover þar. 10.11.2015 13:53 Ekki gert ráð fyrir aukinni þjónustu á Landsspítala Alþingi ræðir þessa dagana fjáraukalög þessa árs og fjárlagafrumvarp vegna næsta árs. Milljarður vegna aukinnar þjónustu á einkastofum lækna en engin aukning á Landsspítala. 10.11.2015 13:30 Um 80 manns fögnuðu með Geir á Akureyri: „Ólýsanleg tilfinning“ Geir Gunnarsson losnaði nýverið úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir rúmlega 17 ára vist. Vinir hans héldu heimkomufögnuð í síðustu viku. 10.11.2015 13:17 Íslenskur sendifulltrúi á Grikklandi segir ástandið átakanlegt Veitir fólki sálfélagslegan stuðning. 10.11.2015 12:31 Páll Winkel furðar sig á reiðnámskeiðinu Vísir birtir tölvupóstasamskipti rektors og fangelsismálastjóri sem veltir fyrir sér því hvort reiðnámskeið á Kvíabryggju sé liður í fjármögnun Landbúnaðarháskólans. 10.11.2015 12:05 Hyundai hannar Genesis flaggskip Leysir af Hyundai Eguus og framleiðslu hans verður hætt. 10.11.2015 11:25 „Gjörsamlega út úr heiminum, ofsafenginn og til alls vís“ Lögreglan á Suðurnesjum hafði nýlega af skipti af pilti sem veiktist illa eftir að hafa neytt fíkniefnatöflu sem var merkt með hakakrossmerki. 10.11.2015 10:55 Geir frjáls maður og kominn til Íslands: „Sé framtíðina mjög bjarta“ Geir Gunnarsson var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1998 fyrir líkamsárás. Vonast til að komast í vinnu á Íslandi og stofna fjölskyldu. 10.11.2015 10:48 Þrívíddarprentaður Audi Getur prentað úr stáli og áli með fínmuldum salla. 10.11.2015 10:02 Rándýrt reiðnámskeið fyrir stönduga fanga Kvíabryggju LbhÍ vildi standa að reiðnámskeiði fyrir fanga sem kostar 538.000 á mann auk kostnaðar vegna hesta og búnaðs. 10.11.2015 09:55 Fréttablaðið stendur við forsíðufrétt gærdagsins Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri Fréttablaðsins, segir ekkert í forsíðufrétt blaðsins í gær sem gefi ástæðu til að bera efnisatriði þar til baka. 10.11.2015 09:40 Maður lést í innkaupakerruslysi Annar slasaðist alvarlega er mennirnir renndu sér niður brekku á innkaupakerru og lentu framan á bíl. 10.11.2015 09:37 Sjö sæta Subaru jeppinn smíðaður í Bandaríkjunum Verður eins og forverinn Tribeca ætlaður Bandaríkjamarkaði. 10.11.2015 09:16 Beittu táragasi á Jólaeyju Lögreglumenn á Jólaeyju, þar sem Ástralar hafa komið upp fangabúðum fyrir ólöglega innflytjendur, beitti táragasi til að berja niður uppreisn sem þar hefur geisað síðustu daga. 10.11.2015 08:53 Rjúpnaveiðin gengur vel Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína. 10.11.2015 08:50 Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. 10.11.2015 08:47 Slasaðist í bílveltu í Hrútafirði Ökumaður slasaðist þegar stór flutningabíll valt út af þjóðveginum skammt frá Staðarskála í Hrútafirði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysaeild Landsspítalans í Reykjavík, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um meiðsl hans. 10.11.2015 08:47 Stúlkurnar kærðar fyrir rangar sakargiftir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær. 10.11.2015 08:32 Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað. 10.11.2015 07:31 Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi. 10.11.2015 07:00 Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10.11.2015 07:00 Hlýnun komin í eins stigs markið Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. 10.11.2015 07:00 Dýrt að veita geðfötluðum ekki meðferð Stór hluti sjúklinga og öryrkja glímir við geðraskanir. Eingöngu fjórðungur fær einhverja meðferð við kvillum sínum og aðeins fimm prósent fá bestu mögulegu meðferðina. 10.11.2015 07:00 Endurbótalán er að sliga Dómkirkjuna Verðtryggt 110 milljóna króna lán vegna endurbóta á Dómkirkjunni rétt fyrir aldamót er mjög íþyngjandi fyrir söfnuðinn, segja prestur og formaður sóknarnefndar, og biðja Alþingi um að tvöfalda upphæðina sem ríkissjóður borgar nú . 10.11.2015 07:00 Lætur gervigreind semja Íslendingasögur Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega. 10.11.2015 07:00 Yfir 60 fyrirtæki minnka losun Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. 10.11.2015 07:00 Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. 10.11.2015 07:00 Meinað að setja mál á dagskrá Meirihlutinn segir tillögurnar koma of seint. 10.11.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. 10.11.2015 20:45
Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10.11.2015 20:41
Gunnar Bragi segir afstöðu Íslands til kjarnorkuvopna óbreytta Ísland greiddi atkvæði gegn ályktunardrögum um bann við kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðherra segist frekar vilja fara eftir samningum sem eru í gildi. 10.11.2015 20:25
Ungur maður í sjálfsvígshugleiðingum kom að lokuðum dyrum Maðurinn var sendur heim og sagt að geðdeildin opnaði klukkan tólf daginn eftir. 10.11.2015 19:01
Nefndarformenn stjórnarflokkanna gagnrýna málaskort frá ráðherrum Ríkisstjórnin boðaði 127 lagafrumvörp á haustþingi en hefur aðeins lagt fram 23. Bitnar á störfum Alþingis að mati stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna. 10.11.2015 18:52
Eldur í mannlausri íbúð Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. 10.11.2015 18:29
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10.11.2015 17:36
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Maðurinn sem liggur undir grun fyrir skipulagninu ránsins í áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni fyrir þátt sinn í skartgriparáninu í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði þann 22. október. 10.11.2015 17:18
Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. 10.11.2015 17:15
Greindarskerti fanginn áfram í einangrun til 1. desember Hann ásamt fjórmenningunum áfram í gæsluvarðhaldi og einangrun næstu fjórar vikurnar vegna gruns um aðild að fíkniefnsmygli. 10.11.2015 16:55
Bílasala hrynur enn í Rússlandi Heildarbílasala á árinu er minni en salan í Bandaríkjunum í október. 10.11.2015 16:31
Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10.11.2015 16:27
Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor Rektor Kookmin-háskólans er sagður hafa getið sérstaklega framlags Ólafs Ragnars til umhverfisverndar og friðsamlegrar samvinnu þjóða og frumkvæðis hans í málefnum Norðurslóða. 10.11.2015 16:07
Hreindýrakvótinn ekki fullnýttur Rúmlega hundrað dýr gengu af þegar hreindýrakvótinn var gerður upp. 10.11.2015 15:11
Vara við bearnaise sósu Matvælastofnun varar þá sem eru með ofnæmi fyrir eggjum við neyslu Toro Bearnaise Sósu. 10.11.2015 14:53
Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. 10.11.2015 14:24
Kristján tekur við af Ragnheiði Róttækar breytingar eru í brúnni hjá Krabbameinsfélaginu og fjölmörg störf í boði. 10.11.2015 14:15
Land Rover á ræturnar á Islay Forstjóri Rover átti hús á Islay og fékk hugmyndina um Land Rover þar. 10.11.2015 13:53
Ekki gert ráð fyrir aukinni þjónustu á Landsspítala Alþingi ræðir þessa dagana fjáraukalög þessa árs og fjárlagafrumvarp vegna næsta árs. Milljarður vegna aukinnar þjónustu á einkastofum lækna en engin aukning á Landsspítala. 10.11.2015 13:30
Um 80 manns fögnuðu með Geir á Akureyri: „Ólýsanleg tilfinning“ Geir Gunnarsson losnaði nýverið úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir rúmlega 17 ára vist. Vinir hans héldu heimkomufögnuð í síðustu viku. 10.11.2015 13:17
Íslenskur sendifulltrúi á Grikklandi segir ástandið átakanlegt Veitir fólki sálfélagslegan stuðning. 10.11.2015 12:31
Páll Winkel furðar sig á reiðnámskeiðinu Vísir birtir tölvupóstasamskipti rektors og fangelsismálastjóri sem veltir fyrir sér því hvort reiðnámskeið á Kvíabryggju sé liður í fjármögnun Landbúnaðarháskólans. 10.11.2015 12:05
Hyundai hannar Genesis flaggskip Leysir af Hyundai Eguus og framleiðslu hans verður hætt. 10.11.2015 11:25
„Gjörsamlega út úr heiminum, ofsafenginn og til alls vís“ Lögreglan á Suðurnesjum hafði nýlega af skipti af pilti sem veiktist illa eftir að hafa neytt fíkniefnatöflu sem var merkt með hakakrossmerki. 10.11.2015 10:55
Geir frjáls maður og kominn til Íslands: „Sé framtíðina mjög bjarta“ Geir Gunnarsson var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1998 fyrir líkamsárás. Vonast til að komast í vinnu á Íslandi og stofna fjölskyldu. 10.11.2015 10:48
Rándýrt reiðnámskeið fyrir stönduga fanga Kvíabryggju LbhÍ vildi standa að reiðnámskeiði fyrir fanga sem kostar 538.000 á mann auk kostnaðar vegna hesta og búnaðs. 10.11.2015 09:55
Fréttablaðið stendur við forsíðufrétt gærdagsins Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri Fréttablaðsins, segir ekkert í forsíðufrétt blaðsins í gær sem gefi ástæðu til að bera efnisatriði þar til baka. 10.11.2015 09:40
Maður lést í innkaupakerruslysi Annar slasaðist alvarlega er mennirnir renndu sér niður brekku á innkaupakerru og lentu framan á bíl. 10.11.2015 09:37
Sjö sæta Subaru jeppinn smíðaður í Bandaríkjunum Verður eins og forverinn Tribeca ætlaður Bandaríkjamarkaði. 10.11.2015 09:16
Beittu táragasi á Jólaeyju Lögreglumenn á Jólaeyju, þar sem Ástralar hafa komið upp fangabúðum fyrir ólöglega innflytjendur, beitti táragasi til að berja niður uppreisn sem þar hefur geisað síðustu daga. 10.11.2015 08:53
Rjúpnaveiðin gengur vel Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína. 10.11.2015 08:50
Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. 10.11.2015 08:47
Slasaðist í bílveltu í Hrútafirði Ökumaður slasaðist þegar stór flutningabíll valt út af þjóðveginum skammt frá Staðarskála í Hrútafirði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysaeild Landsspítalans í Reykjavík, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um meiðsl hans. 10.11.2015 08:47
Stúlkurnar kærðar fyrir rangar sakargiftir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær. 10.11.2015 08:32
Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað. 10.11.2015 07:31
Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi. 10.11.2015 07:00
Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10.11.2015 07:00
Hlýnun komin í eins stigs markið Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. 10.11.2015 07:00
Dýrt að veita geðfötluðum ekki meðferð Stór hluti sjúklinga og öryrkja glímir við geðraskanir. Eingöngu fjórðungur fær einhverja meðferð við kvillum sínum og aðeins fimm prósent fá bestu mögulegu meðferðina. 10.11.2015 07:00
Endurbótalán er að sliga Dómkirkjuna Verðtryggt 110 milljóna króna lán vegna endurbóta á Dómkirkjunni rétt fyrir aldamót er mjög íþyngjandi fyrir söfnuðinn, segja prestur og formaður sóknarnefndar, og biðja Alþingi um að tvöfalda upphæðina sem ríkissjóður borgar nú . 10.11.2015 07:00
Lætur gervigreind semja Íslendingasögur Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega. 10.11.2015 07:00
Yfir 60 fyrirtæki minnka losun Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. 10.11.2015 07:00
Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. 10.11.2015 07:00