Fleiri fréttir

Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor

Rektor Kookmin-háskólans er sagður hafa getið sérstaklega framlags Ólafs Ragnars til umhverfisverndar og friðsamlegrar samvinnu þjóða og frumkvæðis hans í málefnum Norðurslóða.

Vara við bearnaise sósu

Matvælastofnun varar þá sem eru með ofnæmi fyrir eggjum við neyslu Toro Bearnaise Sósu.

Páll Winkel furðar sig á reiðnámskeiðinu

Vísir birtir tölvupóstasamskipti rektors og fangelsismálastjóri sem veltir fyrir sér því hvort reiðnámskeið á Kvíabryggju sé liður í fjármögnun Landbúnaðarháskólans.

Beittu táragasi á Jólaeyju

Lögreglumenn á Jólaeyju, þar sem Ástralar hafa komið upp fangabúðum fyrir ólöglega innflytjendur, beitti táragasi til að berja niður uppreisn sem þar hefur geisað síðustu daga.

Rjúpnaveiðin gengur vel

Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína.

Slasaðist í bílveltu í Hrútafirði

Ökumaður slasaðist þegar stór flutningabíll valt út af þjóðveginum skammt frá Staðarskála í Hrútafirði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysaeild Landsspítalans í Reykjavík, en fréttastofu er ekki nánar kunnugt um meiðsl hans.

Stúlkurnar kærðar fyrir rangar sakargiftir

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær.

Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað.

Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól

Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi.

Rússar verði settir í bann

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja.

Hlýnun komin í eins stigs markið

Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð.

Dýrt að veita geðfötluðum ekki meðferð

Stór hluti sjúklinga og öryrkja glímir við geðraskanir. Eingöngu fjórðungur fær einhverja meðferð við kvillum sínum og aðeins fimm prósent fá bestu mögulegu meðferðina.

Endurbótalán er að sliga Dómkirkjuna

Verðtryggt 110 milljóna króna lán vegna endurbóta á Dómkirkjunni rétt fyrir aldamót er mjög íþyngjandi fyrir söfnuðinn, segja prestur og formaður sóknarnefndar, og biðja Alþingi um að tvöfalda upphæðina sem ríkissjóður borgar nú .

Lætur gervigreind semja Íslendingasögur

Helgi Páll Helgason hefur látið gervigreindarbúnað smíða Íslendingasögur með ágætum árangri. Fikrar sig nú í átt að handritum fyrir Hollywood-myndir og lagasmíðum. Gervigreindin náði stílbrigðum fornsagnanna ágætlega.

Yfir 60 fyrirtæki minnka losun

Rúmlega sextíu fyrirtæki munu skuldbinda sig til að setja sér markmið í loftslagsmálum og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs.

Lögreglan rannsaki hatursummæli

Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól.

Sjá næstu 50 fréttir