Innlent

Rjúpnaveiðin gengur vel

Rjúpnaveiðin hefur gegnið mun betur í ár en í fyrra, en nú eru aðeins þrír veiðidagar eftir um næstu helgi. Veiðiveður hefur verið gott þær veiðihelgar sem liðnar eru, og almennt mun betra en í fyrra. Spáin fyrir næstu helgi er góð, víðast hvar á landinu þannig að útlit er fyrir að rjúpnaskyttur fái nóg fyrir sig og sína.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×