Fleiri fréttir

Litlir fingur leiki ekki með Neyðarkallinn

Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa borist ábendingar um það að á einstaka Neyðarkalli er drifskaft sem karlinn heldur á ekki nógu vel límt og getur losnað við lítið átak.

Annar grunuðu farinn úr landi?

Maðurinn birti mynd af brottfaraspjaldi og vegabréfi ásamt bjórglasi á samfélagsmiðli í morgun en samkvæmt færslunni var hann staddur á Keflavíkurflugvelli.

Topplaus Evoque

Blæjan er rafdrifin og fellur niður á 18 sekúndum.

Fékk að ræða við móður sína

Greindarskertur ­hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu.

Nemendur vilja láta halda sér við efnið

Framhaldsskólanemendur vilja fjölbreytt náms­umhverfi, meiri sveigjanleika og brjóta upp gömlu skólastofuna sem þeir hafa setið í frá sex ára aldri.

Uppþot á Jólaeyju

Uppþot virðist vera í gangi í fangabúðum hælisleitenda sem áströlsk stjórnvöld hafa komið upp á Jólaeyju. Þeir sem þar eru í haldi hafa kveikt elda á svæðinu og verðir sem gæta hælisleitendanna hafa flúið búðirnar af öryggisástæðum, að því er segir í yfirlýsingu frá yfirmanni innflytjendamála í Ástralíu.

Lögreglan leitar að gluggagægi sem beraði sig í miðborginni

Lögreglan leitar nú manns, sem beraði kynfæri sín fyrir utan glugga á íbúð í fjölbýlishúsi í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt. Íbúi þar tilkynnti lögreglunni um athæfi mannsins, en hann var hrofinn þegar lögreglu bar að.

Rússlandsforseti ætlar til Parísar

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tekur þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin verður í París dagana 30. nóvember til 11. desember næstkomandi.

Þúsundir sóttar til Sharm el-Sheikh

Fjölmargir ferðamenn eru strandaglópar á Sínaískaga. Öryggismál á flugvellinum í Sharm el-Sheikh sögð hafa verið í ólestri.

Mikil hálka suðvestanlands í nótt

Mikill hálka myndaðist víða á vegum suðvestanlands í nótt og voru saltbílar kallaðir út á höfuðborgarsvæðinu undir morgun. Bíll valt út af þjóðvegi eitt austan við Þjórsárbrú um klukkan hálf tvö í nótt, sem rekja má til mikillar hálku þar um slóðir.

Sjá næstu 50 fréttir