Fleiri fréttir Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14.11.2015 10:21 Horreur: Forsíður frönsku blaðanna Frönsk dagblöð eru á einu máli. 14.11.2015 10:12 „Frelsi er óttanum yfirsterkara“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var bersýnilega í geðshræringu þegar hún ávarpaði þýsku þjóðina í morgun. 14.11.2015 09:38 Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14.11.2015 08:49 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14.11.2015 08:45 Lýðræðisfylking Suu Kyi vann stórsigur í kosningum Lýðræðisfylkingin, stjórnmálaflokkur Nóbelsverðlaunahafans Aung San Suu Kyi, hefur þegar tryggt sér tvö af hverjum þremur mögulegum þingsætum á þjóðþingi Búrma í kjölfar kosninga sem haldnar voru á sunnudag. 14.11.2015 07:00 Samskipti eftir ofbeldi geta haft áhrif á ákæru Vararíkissaksóknari segir að ef sönnun sé veik í kynferðisbroti geti jákvæð samskipti þolanda og geranda í kjölfar brotsins skapað málinu erfiða stöðu. Sálfræðingur segir mikla skömm geta fylgt samskiptunum þegar unnið er úr broti 14.11.2015 07:00 Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. 14.11.2015 07:00 Herða aðgerðir gegn flóttamönnum 14.11.2015 07:00 Neytendur látnir taka sökina í ræktun kannabisplantna Framboð af kannabis er gríðarlega mikið á Íslandi og þekkt að neytendur séu látnir taka á sig sökina í ræktun plantnanna. Börn og unglingar geta hæglega fengið heimsendingu á kannabisefnum af Facebook. 14.11.2015 07:00 Norskir kaupa í laxeldi á Austurlandi Norska eignarhaldsfyrirtækið MNH Holding AS kaupir 50% í Fiskeldi Austfjarða. Stefnt á stóraukið eldi á laxi í sjókvíum í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Stefnt er að 24.000 tonna framleiðslu á næstu árum. 14.11.2015 07:00 Verkfallsboðun virðist hafa komið hreyfingu á viðræður Skriður er kominn á viðræður prófessora og háskólakennara við ríkið. Funda næst á mánudag, Nemendur eru áhyggjufullir. 14.11.2015 07:00 Bónda gengur illa að verjast rjúpnaskyttum Gunnar Björnsson, bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði, segir suma rjúpnaveiðimenn hvorki virða eignarrétt bænda né lögmæta veiðidaga. Veiðimenn á þessu svæði haga sér náttúrlega eins og barbarar, segir lögregluvarðstjóri á Húsavík. 14.11.2015 06:00 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14.11.2015 05:30 Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14.11.2015 02:23 Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Engar fregnir hafa borist af Íslendingum sem lent hafa í hryðjuverkaárásinni í París. 14.11.2015 00:56 „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14.11.2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14.11.2015 00:34 Francois Hollande segir árásirnar hrylling Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði frönsku þjóðina í kvöld og talaði um hryðjuverkaárásirnar á Parísarborg. 14.11.2015 00:30 Ætluðu að skella sér út að borða Svala Sigurðardóttir og Róbert Gunnarsson búa í París og ákváðu sem betur fer að vera heima í kvöld. 13.11.2015 23:39 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13.11.2015 23:37 Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13.11.2015 23:21 Barack Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. 13.11.2015 23:09 Erfitt að eignast andvana barn og vita að þú lést það deyja Verðandi foreldrar sem þurfa að binda endi á meðgöngu vegna fósturgalla finna fyrir skilningsleysi og fordómum í samfélaginu. Rætt var við Írisi Helgu Jónatansdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.11.2015 20:10 Skákhátíð hafin í Laugardalshöll Evrópumót landsliða í skák stendur yfir í Reykjavík til 22. nóvember. Fyrsti dagurinn gekk stóráfallalaust fyrir sig. 13.11.2015 19:45 Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. 13.11.2015 18:00 Kærður fyrir að dreifa mynd af kynlífsathöfnum ungmenna á netinu Réttargæslumaður stúlku undir lögaldri staðfestir við Vísi að kæra hafi verið lögð fram. 13.11.2015 17:17 Fréttir Stöðvar 2: Fordómar vegna fóstureyðinga Verðandi foreldrar sem þurfa að binda endi á meðgöngu vegna fósturgalla finna fyrir skilningsleysi og fordómum í samfélaginu. 13.11.2015 16:54 Hefja átak gegn útbreiddasta mannréttindabroti heims UN Women á Íslandi efna nú til átaks gegn ofbeldi gegn konum og stúlkum. 13.11.2015 16:48 Yfirlögregluþjónn biður svefnlitla sumarbústaðargesti afsökunar Lögreglan taldi tímabil runnið upp þar sem búseta er takmörkuð í sumarhúsabyggð í Tunguskógi við Ísafjörð. 13.11.2015 16:48 „Annað orð yfir lýðræði, er jafnrétti“ Á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum. 13.11.2015 16:30 Kim Jong-un ferðast um með einkasalerni Einræðisherra Norður-Kóreu ferðast um með sitt eigið salerni þegar hann fer um landið og kannar herstöðvar og ríkisreknar verksmiðjur. 13.11.2015 16:24 Úthluta fatakortum í stað notaðra fata Kortið virkar sem úttektarheimild í verslunum Rauða krossins með notuð föt á höfuðborgarsvæðinu. 13.11.2015 15:57 Infinity framleiðir samkeppnisbíl S-Class Byggðu á Q80 hugmyndabílnum sem vakti athygli fyrir fegurð á bílasýningunni í París. 13.11.2015 15:53 Pininfarina hannar traktor fyrir Zetor Verkefnum fyrir bílaframleiðendur hefur fækkað hjá Pininfarina. 13.11.2015 15:31 Fjárkúgunarmálið komið á borð saksóknara Rannsókn málsins hefur staðið síðan mánaðamótin maí og júní en rannsókn lauk í síðustu viku. 13.11.2015 15:28 Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13.11.2015 15:00 „2015 metár“ í uppbyggingu nýrra íbúða Stefnt er á að byggja allt að sjö þúsund íbúðir á næstu árum. 13.11.2015 14:43 Tollurinn tekið á annað hundrað ólöglegra vopna Það sem af er þessu ári hafa tollverðir stöðvað innflutning á 126 munum sem flokkast undir ólögleg vopn. 13.11.2015 14:26 Meirihlutinn vill yfirgefa ESB 53 prósent aðspurðra segjast í nýrri könnun vilja að Bretland yfirgefi ESB. 13.11.2015 14:24 Haldið sofandi í öndunarvél Alvarlegt bílslys varð í Hrútafirði í nótt. 13.11.2015 13:59 Ný bylting á Beauty Tips: „Ég hélt áfram að kalla minn nauðgara vin“ Ný bylting íslenskra kvenna í baráttunni gegn kynferðisofbeldi hófst í Facebook-hópnum Beauty Tips í morgun undir myllumerkinu #eftirkynferðisofbeldi. 13.11.2015 13:47 Ungt fólk vill Pírata: 45 prósent styðja flokkinn Samfylkingin á hins vegar ekki upp á pallborðið hjá ungu fólki. 13.11.2015 13:31 Gæti reynst Vestfirðingum flókið verk að segja sig úr lögum við lýðveldið Ísland Félag Píratar á Vestfjörðum leggur til að Vestfirðingar fái að ráða sínum mikilvægustu málum sjálfir. 13.11.2015 13:15 Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins. 13.11.2015 13:04 Sjá næstu 50 fréttir
Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14.11.2015 10:21
„Frelsi er óttanum yfirsterkara“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var bersýnilega í geðshræringu þegar hún ávarpaði þýsku þjóðina í morgun. 14.11.2015 09:38
Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14.11.2015 08:49
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14.11.2015 08:45
Lýðræðisfylking Suu Kyi vann stórsigur í kosningum Lýðræðisfylkingin, stjórnmálaflokkur Nóbelsverðlaunahafans Aung San Suu Kyi, hefur þegar tryggt sér tvö af hverjum þremur mögulegum þingsætum á þjóðþingi Búrma í kjölfar kosninga sem haldnar voru á sunnudag. 14.11.2015 07:00
Samskipti eftir ofbeldi geta haft áhrif á ákæru Vararíkissaksóknari segir að ef sönnun sé veik í kynferðisbroti geti jákvæð samskipti þolanda og geranda í kjölfar brotsins skapað málinu erfiða stöðu. Sálfræðingur segir mikla skömm geta fylgt samskiptunum þegar unnið er úr broti 14.11.2015 07:00
Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. 14.11.2015 07:00
Neytendur látnir taka sökina í ræktun kannabisplantna Framboð af kannabis er gríðarlega mikið á Íslandi og þekkt að neytendur séu látnir taka á sig sökina í ræktun plantnanna. Börn og unglingar geta hæglega fengið heimsendingu á kannabisefnum af Facebook. 14.11.2015 07:00
Norskir kaupa í laxeldi á Austurlandi Norska eignarhaldsfyrirtækið MNH Holding AS kaupir 50% í Fiskeldi Austfjarða. Stefnt á stóraukið eldi á laxi í sjókvíum í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Stefnt er að 24.000 tonna framleiðslu á næstu árum. 14.11.2015 07:00
Verkfallsboðun virðist hafa komið hreyfingu á viðræður Skriður er kominn á viðræður prófessora og háskólakennara við ríkið. Funda næst á mánudag, Nemendur eru áhyggjufullir. 14.11.2015 07:00
Bónda gengur illa að verjast rjúpnaskyttum Gunnar Björnsson, bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði, segir suma rjúpnaveiðimenn hvorki virða eignarrétt bænda né lögmæta veiðidaga. Veiðimenn á þessu svæði haga sér náttúrlega eins og barbarar, segir lögregluvarðstjóri á Húsavík. 14.11.2015 06:00
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14.11.2015 05:30
Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14.11.2015 02:23
Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Engar fregnir hafa borist af Íslendingum sem lent hafa í hryðjuverkaárásinni í París. 14.11.2015 00:56
„Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14.11.2015 00:54
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14.11.2015 00:34
Francois Hollande segir árásirnar hrylling Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði frönsku þjóðina í kvöld og talaði um hryðjuverkaárásirnar á Parísarborg. 14.11.2015 00:30
Ætluðu að skella sér út að borða Svala Sigurðardóttir og Róbert Gunnarsson búa í París og ákváðu sem betur fer að vera heima í kvöld. 13.11.2015 23:39
„Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13.11.2015 23:37
Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13.11.2015 23:21
Erfitt að eignast andvana barn og vita að þú lést það deyja Verðandi foreldrar sem þurfa að binda endi á meðgöngu vegna fósturgalla finna fyrir skilningsleysi og fordómum í samfélaginu. Rætt var við Írisi Helgu Jónatansdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.11.2015 20:10
Skákhátíð hafin í Laugardalshöll Evrópumót landsliða í skák stendur yfir í Reykjavík til 22. nóvember. Fyrsti dagurinn gekk stóráfallalaust fyrir sig. 13.11.2015 19:45
Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. 13.11.2015 18:00
Kærður fyrir að dreifa mynd af kynlífsathöfnum ungmenna á netinu Réttargæslumaður stúlku undir lögaldri staðfestir við Vísi að kæra hafi verið lögð fram. 13.11.2015 17:17
Fréttir Stöðvar 2: Fordómar vegna fóstureyðinga Verðandi foreldrar sem þurfa að binda endi á meðgöngu vegna fósturgalla finna fyrir skilningsleysi og fordómum í samfélaginu. 13.11.2015 16:54
Hefja átak gegn útbreiddasta mannréttindabroti heims UN Women á Íslandi efna nú til átaks gegn ofbeldi gegn konum og stúlkum. 13.11.2015 16:48
Yfirlögregluþjónn biður svefnlitla sumarbústaðargesti afsökunar Lögreglan taldi tímabil runnið upp þar sem búseta er takmörkuð í sumarhúsabyggð í Tunguskógi við Ísafjörð. 13.11.2015 16:48
„Annað orð yfir lýðræði, er jafnrétti“ Á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum. 13.11.2015 16:30
Kim Jong-un ferðast um með einkasalerni Einræðisherra Norður-Kóreu ferðast um með sitt eigið salerni þegar hann fer um landið og kannar herstöðvar og ríkisreknar verksmiðjur. 13.11.2015 16:24
Úthluta fatakortum í stað notaðra fata Kortið virkar sem úttektarheimild í verslunum Rauða krossins með notuð föt á höfuðborgarsvæðinu. 13.11.2015 15:57
Infinity framleiðir samkeppnisbíl S-Class Byggðu á Q80 hugmyndabílnum sem vakti athygli fyrir fegurð á bílasýningunni í París. 13.11.2015 15:53
Pininfarina hannar traktor fyrir Zetor Verkefnum fyrir bílaframleiðendur hefur fækkað hjá Pininfarina. 13.11.2015 15:31
Fjárkúgunarmálið komið á borð saksóknara Rannsókn málsins hefur staðið síðan mánaðamótin maí og júní en rannsókn lauk í síðustu viku. 13.11.2015 15:28
Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13.11.2015 15:00
„2015 metár“ í uppbyggingu nýrra íbúða Stefnt er á að byggja allt að sjö þúsund íbúðir á næstu árum. 13.11.2015 14:43
Tollurinn tekið á annað hundrað ólöglegra vopna Það sem af er þessu ári hafa tollverðir stöðvað innflutning á 126 munum sem flokkast undir ólögleg vopn. 13.11.2015 14:26
Meirihlutinn vill yfirgefa ESB 53 prósent aðspurðra segjast í nýrri könnun vilja að Bretland yfirgefi ESB. 13.11.2015 14:24
Ný bylting á Beauty Tips: „Ég hélt áfram að kalla minn nauðgara vin“ Ný bylting íslenskra kvenna í baráttunni gegn kynferðisofbeldi hófst í Facebook-hópnum Beauty Tips í morgun undir myllumerkinu #eftirkynferðisofbeldi. 13.11.2015 13:47
Ungt fólk vill Pírata: 45 prósent styðja flokkinn Samfylkingin á hins vegar ekki upp á pallborðið hjá ungu fólki. 13.11.2015 13:31
Gæti reynst Vestfirðingum flókið verk að segja sig úr lögum við lýðveldið Ísland Félag Píratar á Vestfjörðum leggur til að Vestfirðingar fái að ráða sínum mikilvægustu málum sjálfir. 13.11.2015 13:15
Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins. 13.11.2015 13:04