Fleiri fréttir

Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn

Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn.

Lýðræðisfylking Suu Kyi vann stórsigur í kosningum

Lýðræðisfylkingin, stjórnmálaflokkur Nóbelsverðlaunahafans Aung San Suu Kyi, hefur þegar tryggt sér tvö af hverjum þremur mögulegum þingsætum á þjóðþingi Búrma í kjölfar kosninga sem haldnar voru á sunnudag.

Samskipti eftir ofbeldi geta haft áhrif á ákæru

Vararíkissaksóknari segir að ef sönnun sé veik í kynferðisbroti geti jákvæð samskipti þolanda og geranda í kjölfar brotsins skapað málinu erfiða stöðu. Sálfræðingur segir mikla skömm geta fylgt samskiptunum þegar unnið er úr broti

Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum

„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga.

Neytendur látnir taka sökina í ræktun kannabisplantna

Framboð af kannabis er gríðarlega mikið á Íslandi og þekkt að neytendur séu látnir taka á sig sökina í ræktun plantnanna. Börn og unglingar geta hæglega fengið heimsendingu á kannabisefnum af Facebook.

Norskir kaupa í laxeldi á Austurlandi

Norska eignarhaldsfyrirtækið MNH Holding AS kaupir­ 50% í Fiskeldi Austfjarða. Stefnt á stóraukið­ eldi á laxi í sjókvíum í Berufirði og Fáskrúðsfirði.­ Stefnt er að 24.000 tonna framleiðslu á næstu árum.

Bónda gengur illa að verjast rjúpnaskyttum

Gunnar Björnsson, bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði, segir suma rjúpnaveiðimenn hvorki virða eignarrétt bænda né lögmæta veiðidaga. Veiðimenn á þessu svæði haga sér náttúrlega eins og barbarar, segir lögregluvarðstjóri á Húsavík.

„Var skíthrædd á vellinum“

Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg

„Annað orð yfir lýðræði, er jafnrétti“

Á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum.

Sjá næstu 50 fréttir