Fleiri fréttir Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6.11.2015 07:00 Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00 Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00 Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00 Finna má norðurljós á Mars Nýjar rannsóknir NASA varpa enn skýrara ljósi á sögu plánetunnar rauðu. 5.11.2015 22:38 Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45 Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45 Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30 Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15 Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00 Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48 Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49 Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42 Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar Hilmar Egill Jónsson sakar Matvælastofnun um valdníðslu og vill ekki una niðurstöðu héraðsdóms sem kveður á um að hundurinn fái ekki að koma til Íslands. 5.11.2015 16:19 Umtalað myndband af Quiznos í Grafarvogi: "Hún tekur þetta afskaplega nærri sér“ Viðskiptavinur tók myndband af starfsmanni Quiznos sem útbjó samlokubát með hníf sem hafði legið á gólfinu. 5.11.2015 15:39 Nokian í fyrsta sæti í dekkjakönnun FÍB Lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja. 5.11.2015 15:23 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5.11.2015 15:00 Drakk allt að átta lítra af Pepsi Max á dag: Lést vegna óhóflegrar neyslu lyfja og koffíns Rannsókn sem gerð vegna andláts konu í Englandi leiddi í ljós að hún dó úr of stórum skammti lyfseðilskyldra lyfja sem blandaðist við mjög mikla neyslu koffíns. 5.11.2015 14:59 Tollverðir stöðvuðu dagatöl sem innihéldu kókaín Málinu var vísað til lögreglu en telst óupplýst. 5.11.2015 14:20 Mikil bílasala á Ítalíu og Spáni Þýsku lúxusbílamerkin seljast vel á Ítalíu í batnandi efnahag. 5.11.2015 14:11 Hallar á kennslu í norrænum tungumálum í grunnskóla Sömu kröfur gerðar til hæfni allra í lok grunnskóla. Erfitt að verða við þeim ef kennslan er ekki jafnmikil. Getur munað 3 til 4 kennslustundum á viku, segir Brynhildur A. Ragnarsdóttir, deildarstjóri Tungumálavers. 5.11.2015 14:00 Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44 Mercedes Benz GL verður GLS Samhliða uppfærðu útliti og breyttri innréttingu. 5.11.2015 13:37 Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23 deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12 Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36 Sagði Jósep hafa byggt píramídana Ben Carson, forsetaframbjóðandi Repúblikana, sagði árið 1998 að fornleifafræðingar hefðu rangt fyrir sér. 5.11.2015 12:19 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5.11.2015 12:14 Búast við 600 þúsund flóttamönnum á næstu mánuðum Sameinuðu þjóðirnar segja að komandi vetur muni koma illa niður á flóttafólki í Evrópu. 5.11.2015 11:49 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06 Nýr Mazda CX-9 Verður kynntur á bílsýningunni í Los Angeles sem hefst brátt. 5.11.2015 11:00 Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47 Hetjan sem varð að skúrki Eftir árslanga morðrannsókn hefur komið í ljós að bandarískur lögregluþjónn framdi sjálfsmorð eftir umfangsmikinn fjárdrátt til margra ára. 5.11.2015 10:30 „Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29 Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24 Hyundai Tucson Adventuremobile Sólarrafhlöður á þaki hlaða auknu rafmagni inná rafgeyminn. 5.11.2015 09:36 Álrafhlaða eykur drægni í 1600 km Álrafhlaðan hefði svipað hlutverk í rafbílum og eldsneytistankur í bensín- eða dísilbílum. 5.11.2015 09:28 Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00 Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00 Ættleiðingar samkynhneigðra leyfðar í Kólumbíu Stjórnarskrárdómstóll í Kólombíu hefur úrskurðað að pör af sama kyni geti nú ættleidd börn í landinu. 5.11.2015 07:59 Mega rækta marijúana til einkaneyslu Hæstiréttur Mexíkó hefur úrskurðað að það gangi gegn stjórnarskrá landsins að banna fólki að rækta marijúanaplöntur til einkaneyslu. 5.11.2015 07:38 Mótmælin í Rúmeníu halda áfram Enn var mótmælt á götum Búkarest, höfuðborgar Rúmeníu í nótt, þrátt fyrir að forsætisráðherra landsins hafi í gær tilkynnt um afsögn sína í kjölfar mikilla mótmæla síðustu daga. Um þrjátíu þúsund manns flykktust út á götur borgarinnar og kröfðust þess að þegar í stað yrði boðað til kosninga. 5.11.2015 07:22 Sjá næstu 50 fréttir
Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6.11.2015 07:00
Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00
Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00
Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00
Finna má norðurljós á Mars Nýjar rannsóknir NASA varpa enn skýrara ljósi á sögu plánetunnar rauðu. 5.11.2015 22:38
Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45
Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45
Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30
Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15
Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00
Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48
Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49
Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42
Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar Hilmar Egill Jónsson sakar Matvælastofnun um valdníðslu og vill ekki una niðurstöðu héraðsdóms sem kveður á um að hundurinn fái ekki að koma til Íslands. 5.11.2015 16:19
Umtalað myndband af Quiznos í Grafarvogi: "Hún tekur þetta afskaplega nærri sér“ Viðskiptavinur tók myndband af starfsmanni Quiznos sem útbjó samlokubát með hníf sem hafði legið á gólfinu. 5.11.2015 15:39
Nokian í fyrsta sæti í dekkjakönnun FÍB Lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja. 5.11.2015 15:23
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5.11.2015 15:00
Drakk allt að átta lítra af Pepsi Max á dag: Lést vegna óhóflegrar neyslu lyfja og koffíns Rannsókn sem gerð vegna andláts konu í Englandi leiddi í ljós að hún dó úr of stórum skammti lyfseðilskyldra lyfja sem blandaðist við mjög mikla neyslu koffíns. 5.11.2015 14:59
Tollverðir stöðvuðu dagatöl sem innihéldu kókaín Málinu var vísað til lögreglu en telst óupplýst. 5.11.2015 14:20
Mikil bílasala á Ítalíu og Spáni Þýsku lúxusbílamerkin seljast vel á Ítalíu í batnandi efnahag. 5.11.2015 14:11
Hallar á kennslu í norrænum tungumálum í grunnskóla Sömu kröfur gerðar til hæfni allra í lok grunnskóla. Erfitt að verða við þeim ef kennslan er ekki jafnmikil. Getur munað 3 til 4 kennslustundum á viku, segir Brynhildur A. Ragnarsdóttir, deildarstjóri Tungumálavers. 5.11.2015 14:00
Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44
Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23
deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12
Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36
Sagði Jósep hafa byggt píramídana Ben Carson, forsetaframbjóðandi Repúblikana, sagði árið 1998 að fornleifafræðingar hefðu rangt fyrir sér. 5.11.2015 12:19
Búast við 600 þúsund flóttamönnum á næstu mánuðum Sameinuðu þjóðirnar segja að komandi vetur muni koma illa niður á flóttafólki í Evrópu. 5.11.2015 11:49
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06
Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47
Hetjan sem varð að skúrki Eftir árslanga morðrannsókn hefur komið í ljós að bandarískur lögregluþjónn framdi sjálfsmorð eftir umfangsmikinn fjárdrátt til margra ára. 5.11.2015 10:30
„Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29
Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24
Hyundai Tucson Adventuremobile Sólarrafhlöður á þaki hlaða auknu rafmagni inná rafgeyminn. 5.11.2015 09:36
Álrafhlaða eykur drægni í 1600 km Álrafhlaðan hefði svipað hlutverk í rafbílum og eldsneytistankur í bensín- eða dísilbílum. 5.11.2015 09:28
Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00
Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00
Ættleiðingar samkynhneigðra leyfðar í Kólumbíu Stjórnarskrárdómstóll í Kólombíu hefur úrskurðað að pör af sama kyni geti nú ættleidd börn í landinu. 5.11.2015 07:59
Mega rækta marijúana til einkaneyslu Hæstiréttur Mexíkó hefur úrskurðað að það gangi gegn stjórnarskrá landsins að banna fólki að rækta marijúanaplöntur til einkaneyslu. 5.11.2015 07:38
Mótmælin í Rúmeníu halda áfram Enn var mótmælt á götum Búkarest, höfuðborgar Rúmeníu í nótt, þrátt fyrir að forsætisráðherra landsins hafi í gær tilkynnt um afsögn sína í kjölfar mikilla mótmæla síðustu daga. Um þrjátíu þúsund manns flykktust út á götur borgarinnar og kröfðust þess að þegar í stað yrði boðað til kosninga. 5.11.2015 07:22