Fleiri fréttir

Fáir fá A á landsbyggðinni

Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september.

Var í taugaáfalli við yfirheyrslu

Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku.

Hælisleitendur fá ekki gjafsókn

Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum.

Vélin gæti hafa verið sprengd

Í yfirlýsingu sem skrifstofa Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sendi frá sér í gær er skýrt hvers vegna flugferðir breskra ferðalanga til Sínaískaga hafa verið stöðvuð. Sprengja gæti hafa grandað rússnesku flugvélinni og því þurfi að gæta fyllstu varúðar.

Kjalölduveita send beint í verndarflokk

Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot.

Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar

Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi.

„Það er árið 2015“

Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli

Um tvö nauðgunarmál að ræða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann.

„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“

Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940.

Sjá næstu 50 fréttir