Fleiri fréttir Fáir fá A á landsbyggðinni Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september. 5.11.2015 07:00 Nýr spítali verði ekki byggður á næstunni Vænlegt væri að bíða með fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan Landspítala á lóð spítalans við Hringbraut. 5.11.2015 07:00 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5.11.2015 06:00 Hælisleitendur fá ekki gjafsókn Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum. 5.11.2015 06:00 Vélin gæti hafa verið sprengd Í yfirlýsingu sem skrifstofa Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sendi frá sér í gær er skýrt hvers vegna flugferðir breskra ferðalanga til Sínaískaga hafa verið stöðvuð. Sprengja gæti hafa grandað rússnesku flugvélinni og því þurfi að gæta fyllstu varúðar. 5.11.2015 06:00 Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00 Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00 Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14 Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04 Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Bandarískir og breskir embættismenn segja að sprengja sé líklegasta orsökin fyrir hrapi flugvélar Metrojet yfir Sinai-skaga. 4.11.2015 21:28 Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39 „Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37 Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36 Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50 Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19 Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45 Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59 #Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30 Skírlífir franskir hommar megi gefa blóð Yfirvöld í Frakklandi ætla að afnema bann samkynhneigðra gegn blóðgjöfum. 4.11.2015 16:36 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4.11.2015 16:15 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59 Segir kattakjöt hnossgæti og auðmeltanlegt 72 ára Svisslendingur segist skjóta, elda og borða ketti. 4.11.2015 15:44 Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54 BL hefur selt 3.020 bíla fyrstu 10 mánuði ársins Fyrsta bílaumboðið til að rjúfa 3.000 bíla múrinn frá hruni. 4.11.2015 14:50 Fjöldi látinna í flugslysi í Súdan Ungur drengur bjargaðist þegar flugvél brotlenti á bökkum Nílar. 4.11.2015 14:46 Háfættur og duglegur Volvo V60 Cross Country Er einskonar torfæruútgáfa Volvo V60 og 6,5 cm hærri frá vegi. 4.11.2015 14:09 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09 Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02 Audi R8 er villidýr sem gaman er að temja Brautarakstur á 610 hestafla Audi R8 í Ingolstadt. 4.11.2015 13:17 Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16 Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53 Fiat pallbíll fyrir Brasilíu Byggður á sama undirvagni og Jeep Renegade. 4.11.2015 12:53 Vann Toyo dekkjaumgang Í Bylgjuleiknum “Toyo í kortunum- hvernig sem viðrar”. 4.11.2015 12:50 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35 Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2015 12:17 Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4.11.2015 12:04 Audi fjárfestir fyrir 148 milljarða í Ungverjalandi Verksmiðja Audi í Györ er stærsta útflutningsfyrirtæki Ungverjalands. 4.11.2015 11:08 Verktakar rákust í heitavatnsrör við umdeilda hafnargarðinn Verktakar sem vinna við framkvæmdir á lóð við Austurhöfn Reykjavíkur rákust í heitavatnsrör í morgun með þeim afleiðingum að sprunga kom á það. 4.11.2015 11:00 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4.11.2015 10:56 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4.11.2015 10:52 Hagnaður GM ekki hærri frá gjaldþroti Ekki skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi frá 2009. 4.11.2015 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Fáir fá A á landsbyggðinni Menntamálastofnun hefur birt niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 10. bekk sem haldin voru í september. 5.11.2015 07:00
Nýr spítali verði ekki byggður á næstunni Vænlegt væri að bíða með fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan Landspítala á lóð spítalans við Hringbraut. 5.11.2015 07:00
Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. 5.11.2015 06:00
Hælisleitendur fá ekki gjafsókn Lögmaður segir yfirvöld hafa breytt stefnu sinni án þess að kynna það formlega og neiti hælisleitendum um gjafsókn í dómsmálum. Gríðarlega alvarlegt sé að minnihlutahópur sé útilokaður frá dómstólum. 5.11.2015 06:00
Vélin gæti hafa verið sprengd Í yfirlýsingu sem skrifstofa Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sendi frá sér í gær er skýrt hvers vegna flugferðir breskra ferðalanga til Sínaískaga hafa verið stöðvuð. Sprengja gæti hafa grandað rússnesku flugvélinni og því þurfi að gæta fyllstu varúðar. 5.11.2015 06:00
Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00
Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00
Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14
Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04
Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Bandarískir og breskir embættismenn segja að sprengja sé líklegasta orsökin fyrir hrapi flugvélar Metrojet yfir Sinai-skaga. 4.11.2015 21:28
Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39
„Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37
Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36
Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19
Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45
Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59
#Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30
Skírlífir franskir hommar megi gefa blóð Yfirvöld í Frakklandi ætla að afnema bann samkynhneigðra gegn blóðgjöfum. 4.11.2015 16:36
Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59
Segir kattakjöt hnossgæti og auðmeltanlegt 72 ára Svisslendingur segist skjóta, elda og borða ketti. 4.11.2015 15:44
Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54
BL hefur selt 3.020 bíla fyrstu 10 mánuði ársins Fyrsta bílaumboðið til að rjúfa 3.000 bíla múrinn frá hruni. 4.11.2015 14:50
Fjöldi látinna í flugslysi í Súdan Ungur drengur bjargaðist þegar flugvél brotlenti á bökkum Nílar. 4.11.2015 14:46
Háfættur og duglegur Volvo V60 Cross Country Er einskonar torfæruútgáfa Volvo V60 og 6,5 cm hærri frá vegi. 4.11.2015 14:09
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09
Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02
Audi R8 er villidýr sem gaman er að temja Brautarakstur á 610 hestafla Audi R8 í Ingolstadt. 4.11.2015 13:17
Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16
Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53
Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35
Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2015 12:17
Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4.11.2015 12:04
Audi fjárfestir fyrir 148 milljarða í Ungverjalandi Verksmiðja Audi í Györ er stærsta útflutningsfyrirtæki Ungverjalands. 4.11.2015 11:08
Verktakar rákust í heitavatnsrör við umdeilda hafnargarðinn Verktakar sem vinna við framkvæmdir á lóð við Austurhöfn Reykjavíkur rákust í heitavatnsrör í morgun með þeim afleiðingum að sprunga kom á það. 4.11.2015 11:00
Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4.11.2015 10:56
Hagnaður GM ekki hærri frá gjaldþroti Ekki skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi frá 2009. 4.11.2015 10:40