Fleiri fréttir „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21 Langdrægari Volt á lægra verði Kostar aðeins 3,2 milljónir króna í Bandaríkjunum. 20.10.2015 14:16 Veiðimenn skutu tvo elgi í dýragarði Sögðust ekki hafa áttað sig á að um dýragarð væri að ræða. 20.10.2015 13:34 Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28 Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20.10.2015 13:05 Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55 38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44 Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31 Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56 Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15 Qoros 5 er blanda þekktra evrópskra bíla Kínverski bílaframleiðandinn Qoros ætlar að selja bíla sína í Evrópu. 20.10.2015 10:44 Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20.10.2015 10:29 SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20.10.2015 10:12 Tyrkir kaupa réttinn á smíði Saab 9-3 Ætla að breyta Saab 9-3 í "þjóðarbíl" landsins. 20.10.2015 09:54 Tveir þriðju Þjóðverja telja VW smíða framúrskarandi bíla Telja "Made in Germany" ekki hafa skaðast. 20.10.2015 09:26 Brjóta Barnasáttmála með brottvísun Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt. 20.10.2015 09:00 Ekki megi tjalda nema á sérstökum svæðum Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur að ekki eigi að leyfa ferðafólki að halda til í tjöldum og húsbílum nema á skipulögðum svæðum. 20.10.2015 09:00 Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20.10.2015 09:00 Skoða útvistun og sameiningu mötuneyta Hægt er að spara allt að fimm hundruð milljónir með breytingum á fyrirkomulagi mötuneytisþjónustu í skólum Reykjavíkur. 20.10.2015 08:00 Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00 Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00 Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00 Sanders þokast nær í kjölfar kappræða Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN. 20.10.2015 07:00 3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00 Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00 Fáir komu til að kjósa Kosningar hófust í Egyptalandi á sunnudag og lýkur í byrjun desember. Fyrsti dagurinn benti ekki til mikils stuðnings við Sisi forseta. Morsi situr enn í fangelsi. 20.10.2015 07:00 Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00 Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19.10.2015 23:36 Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37 Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43 Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31 Er þjónusta í verslunum á Íslandi nógu góð? Ísland í dag fór á stúfana. 19.10.2015 20:19 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07 „Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32 Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28 „Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18 Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07 Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00 Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30 Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46 Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36 Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10 Sjá næstu 50 fréttir
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21
Veiðimenn skutu tvo elgi í dýragarði Sögðust ekki hafa áttað sig á að um dýragarð væri að ræða. 20.10.2015 13:34
Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28
Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20.10.2015 13:05
Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55
38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44
Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31
Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56
Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15
Qoros 5 er blanda þekktra evrópskra bíla Kínverski bílaframleiðandinn Qoros ætlar að selja bíla sína í Evrópu. 20.10.2015 10:44
Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20.10.2015 10:29
SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20.10.2015 10:12
Tyrkir kaupa réttinn á smíði Saab 9-3 Ætla að breyta Saab 9-3 í "þjóðarbíl" landsins. 20.10.2015 09:54
Tveir þriðju Þjóðverja telja VW smíða framúrskarandi bíla Telja "Made in Germany" ekki hafa skaðast. 20.10.2015 09:26
Brjóta Barnasáttmála með brottvísun Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt. 20.10.2015 09:00
Ekki megi tjalda nema á sérstökum svæðum Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur að ekki eigi að leyfa ferðafólki að halda til í tjöldum og húsbílum nema á skipulögðum svæðum. 20.10.2015 09:00
Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20.10.2015 09:00
Skoða útvistun og sameiningu mötuneyta Hægt er að spara allt að fimm hundruð milljónir með breytingum á fyrirkomulagi mötuneytisþjónustu í skólum Reykjavíkur. 20.10.2015 08:00
Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00
Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00
Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00
Sanders þokast nær í kjölfar kappræða Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN. 20.10.2015 07:00
3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00
Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00
Fáir komu til að kjósa Kosningar hófust í Egyptalandi á sunnudag og lýkur í byrjun desember. Fyrsti dagurinn benti ekki til mikils stuðnings við Sisi forseta. Morsi situr enn í fangelsi. 20.10.2015 07:00
Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00
Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46
Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37
Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43
Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07
„Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28
„Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18
Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07
Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00
Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30
Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46
Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36
Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10