Fleiri fréttir Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58 Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57 Segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverk Leyniþjónusta Rússlands hefur handsamað mann sem ætlaði sér að sprengja upp lestarstöð og ganga til liðs við ISIS. 19.10.2015 13:51 Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32 Baldur og Aðalsteinn Íslandsmeistarar í ralli Daníel og Ásta Sigurðarbörn höfðu sigur í lokakeppninni. 19.10.2015 13:22 Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19.10.2015 13:00 Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19 Bílasala GM minni en í fyrra Dróst saman um 3,1% á þriðja ársfjórðungi og 1,3% á árinu. 19.10.2015 11:19 Auglýsing KFC í Suður-Afríku veldur usla Auglýsingin gerir grín að hákárlaárás sem brimbrettakappinn Mick Fanning varð fyrir í beinni útsendingu. 19.10.2015 11:16 Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00 Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38 Gífurleg flóð í Filippseyjum Þrátt fyrir að dregið hafi úr styrk fellibylsins Koppu í Filippseyjum, fylgir honum mikil rigning og eru þorp komin á kaf. 19.10.2015 10:26 Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15 Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08 BMW verkmiðja knúin kúaskít Lífrænu gasi breytt í rafmagn fyrir verksmiðju BMW í S-Afríku. 19.10.2015 09:46 Mazda RX-9 með Rotary vél? Tvær Rotary vélar, forþjöppur og rafmótorar skila 450 hestöflum. 19.10.2015 09:11 Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19.10.2015 08:36 Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19.10.2015 07:40 Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19.10.2015 07:37 Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29 Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00 Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00 Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00 Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00 Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00 Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45 Harmleikur í Chicago: Skaut þriggja ára bróður sinn til bana Mál sex ára drengs sem varð fyrir því óláni að skjóta bróður sinn er talið kristalla vanda stórborgarinnar sem margir segja hafa brugðist í baráttunni við ólögleg skotvopn. 18.10.2015 22:37 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18.10.2015 21:14 Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15 Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18.10.2015 20:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18.10.2015 19:32 Leiðtogi Al Qaeda veginn í Sýrlandi Hinn sádiarabíski Sanafi Al-Nasr, sem fór fyrir Khorasan hópnum í Sýrlandi, var veginn í loftáras á fimmtudag. 18.10.2015 19:00 Harðkjarna hakkararáðstefna í Tjarnarbíói Fullt var út úr dyrum á hakkararáðstefnunni Bsides, sem haldin var í samvinnu við Nýherja, í Tjarnarbíói. 18.10.2015 18:33 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18.10.2015 17:43 Fimm fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Talið er að bílstjóri annarrar bifreiðarinnar hafi misst stjórn á bíl sínum á Miklabraut, farið í gegnum vegrið og skollið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 18.10.2015 17:23 Drónar notaðir við leitina að Herði Björnssyni Leitin fór fram á Suðurlandi í dag en hefur enn ekki borið árangur. 18.10.2015 16:26 Fimm handteknir vegna nauðgana á stúlkubörnum í Delí Stúlkurnar, tveggja og hálfs árs og fimm ára, eru á batavegi. 18.10.2015 16:00 Tilbúin til að bjóða Albönunum vinnu á Gló Sólveig Eiríksdóttir segir að Íslendingar geti gert miklu betur í málefnum hælisleitenda. 18.10.2015 14:33 Haukur Valtýsson nýr formaður UMFÍ Haukur fékk 99 atkvæði en 107 fulltrúar tóku þátt í kosningunni. 18.10.2015 13:29 Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns. 18.10.2015 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58
Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57
Segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverk Leyniþjónusta Rússlands hefur handsamað mann sem ætlaði sér að sprengja upp lestarstöð og ganga til liðs við ISIS. 19.10.2015 13:51
Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32
Baldur og Aðalsteinn Íslandsmeistarar í ralli Daníel og Ásta Sigurðarbörn höfðu sigur í lokakeppninni. 19.10.2015 13:22
Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19.10.2015 13:00
Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19
Bílasala GM minni en í fyrra Dróst saman um 3,1% á þriðja ársfjórðungi og 1,3% á árinu. 19.10.2015 11:19
Auglýsing KFC í Suður-Afríku veldur usla Auglýsingin gerir grín að hákárlaárás sem brimbrettakappinn Mick Fanning varð fyrir í beinni útsendingu. 19.10.2015 11:16
Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00
Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38
Gífurleg flóð í Filippseyjum Þrátt fyrir að dregið hafi úr styrk fellibylsins Koppu í Filippseyjum, fylgir honum mikil rigning og eru þorp komin á kaf. 19.10.2015 10:26
Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15
Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08
BMW verkmiðja knúin kúaskít Lífrænu gasi breytt í rafmagn fyrir verksmiðju BMW í S-Afríku. 19.10.2015 09:46
Mazda RX-9 með Rotary vél? Tvær Rotary vélar, forþjöppur og rafmótorar skila 450 hestöflum. 19.10.2015 09:11
Fjöldi fæðingarbletta gefur vísbendingar um hættuna á sortuæxli Ný bresk rannsókn bendir til þess að þeir sem eru með fleiri en ellefu fæðingarbletti á hægri handlegg eru í meiri hættu en aðrir að fá sortuæxli. Greint er frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins British Journal of Dermatology. 19.10.2015 08:36
Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19.10.2015 07:40
Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19.10.2015 07:37
Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29
Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00
Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00
Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00
Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00
Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00
Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00
Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00
Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45
Harmleikur í Chicago: Skaut þriggja ára bróður sinn til bana Mál sex ára drengs sem varð fyrir því óláni að skjóta bróður sinn er talið kristalla vanda stórborgarinnar sem margir segja hafa brugðist í baráttunni við ólögleg skotvopn. 18.10.2015 22:37
Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18.10.2015 21:14
Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15
Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18.10.2015 20:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18.10.2015 19:32
Leiðtogi Al Qaeda veginn í Sýrlandi Hinn sádiarabíski Sanafi Al-Nasr, sem fór fyrir Khorasan hópnum í Sýrlandi, var veginn í loftáras á fimmtudag. 18.10.2015 19:00
Harðkjarna hakkararáðstefna í Tjarnarbíói Fullt var út úr dyrum á hakkararáðstefnunni Bsides, sem haldin var í samvinnu við Nýherja, í Tjarnarbíói. 18.10.2015 18:33
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18.10.2015 17:43
Fimm fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Talið er að bílstjóri annarrar bifreiðarinnar hafi misst stjórn á bíl sínum á Miklabraut, farið í gegnum vegrið og skollið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 18.10.2015 17:23
Drónar notaðir við leitina að Herði Björnssyni Leitin fór fram á Suðurlandi í dag en hefur enn ekki borið árangur. 18.10.2015 16:26
Fimm handteknir vegna nauðgana á stúlkubörnum í Delí Stúlkurnar, tveggja og hálfs árs og fimm ára, eru á batavegi. 18.10.2015 16:00
Tilbúin til að bjóða Albönunum vinnu á Gló Sólveig Eiríksdóttir segir að Íslendingar geti gert miklu betur í málefnum hælisleitenda. 18.10.2015 14:33
Haukur Valtýsson nýr formaður UMFÍ Haukur fékk 99 atkvæði en 107 fulltrúar tóku þátt í kosningunni. 18.10.2015 13:29
Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns. 18.10.2015 13:22