Fleiri fréttir

Verulega hægir á vexti makríls

Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin vera helsta orsökin.

Tuttugu og einn bíll skemmdur í Skeifunni

Lögreglu var tilkynnt um að brotnar hefðu verið sex rúður í bílum á bílaplani í Skeifunni í byrjun október. Tveimur dögum síðar voru rúður brotnar í fimmtán bílum til viðbótar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar.

Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins

Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag.

Háir verndartollar þótt vörurnar séu ekki framleiddar hér

Stór hluti verndartolla leggst á vörur sem ýmist eru ekki framleiddar hér á landi eru ekki framleiddar í fullnægjandi magni eða teljast ekki til hefðbundinnar búvöruframleiðslu. Verndin missir því marks og skaðar eingöngu neytendur og samkeppni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda.

Boða aðgerðir á húsnæðismarkaði

Búast má við því að byggingarreglugerð verði breytt og hugmyndasamkeppni sett af stað um hagkvæmar húsnæðislausnir, til að lækka byggingarkostnað. Þetta kom fram á fjölmennum samráðsfundi stjórnvalda um aðgerðir á sviði húsnæðismála.

Hægur gangur í viðræðunum

Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum.

Hver er Justin Trudeau?

Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan.

Lesa lítið og telja að pabbi eigi að gera við bílinn

Ný rannsókn sem gerð var á meðal nemenda í 5.-7. bekk í grunnskólum landsins í febrúar síðastliðnum sýnir að meirihluti barnanna ver minna en klukkustund á dag í að lesa aðrar bækur en skólabækurnar.

Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið

Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins.

Sjá næstu 50 fréttir