Fleiri fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21.10.2015 08:52 Metsala Kia á fyrstu níu mánuðum ársins Kia er annað mest selda bílamerkið hér á landi. 21.10.2015 08:45 Kínverjar fjármagna kjarnorkuver í Bretlandi Bretar og Kínverjar munu síðar í dag skrifa undir samning um byggingu nýs kjarnorkuvers í Bretlandi, en það verður fyrsta kjarnorkuverið sem byggt er í landinu í áratugi. 21.10.2015 08:44 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53 Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38 Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36 Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00 Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00 Einn fékk hæli en 25 synjun Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun. 21.10.2015 07:00 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21.10.2015 07:00 Frambjóðendum demókrata fækkar vestanhafs Jim Webb, sem sóst hefur eftir útnefningu demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum, dró sig í gær úr kosningabaráttunni. Ástæðuna sagði hann ósætti við flokkinn, sem hann segir hafa gefist upp á Suðurríkjum Bandaríkjanna. 21.10.2015 07:00 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21.10.2015 07:00 Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt. 21.10.2015 07:00 „Er búin að bíða eftir því í dag að hitta Marty McFly“ Stöð 2 ræddi við nokkra þingmenn sem fæddust á 8. áratugnum um Back to the Future í tilefni þess að Marty McFly sneri til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 00:01 Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jarðskjálftinn mældist 7,3 að styrk og er þriðji stóri skjálftinn sem hristir eyríkið í ár. 20.10.2015 23:48 Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20.10.2015 22:56 Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Fundi SFR, sjúkraliða, lögreglumanna og ríkisins lauk skömmu fyrir tíu. Annar fundur hefur verið boðaður. 20.10.2015 22:35 Reyna að tryggja flugöryggi yfir Sýrlandi Bandaríkjamenn og Rússar samþykktu í dag að grípa til aukinna ráðstafana til að tryggja flugöryggi í lofthelgi Sýrlands. 20.10.2015 21:38 Slóvenar kalla eftir liðsauka Slóvensk stjórnvöld segjast ekki ráða við þann mikla straum flóttamanna inn til landsins og hafa óskað eftir frekari aðstoð frá Evrópusambandinu. 20.10.2015 20:32 „Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20.10.2015 20:00 Skírnum barna fækkað mjög frá árinu 2005 Hlutfall skírna ár hvert er nú tæp 60% en var 75% fyrir tíu árum síðan. 20.10.2015 19:19 „Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20.10.2015 18:02 Leggur til stofnun hamfarasjóðs Starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins mun útfæra regluverk sjóðsins. 20.10.2015 17:30 Sameining ríkisbanka útilokuð Sérfræðingur í samkeppnisrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík telur sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka útilokaða í ljósi samþjöppunar á bankamarkaði. 20.10.2015 16:53 Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári Sameinuðu Þjóðirnar segja að átta þúsund manns komu nú til Grikklands á hverjum degi. 20.10.2015 16:48 Verkefnið Jól í skókassa hafið Síðasti skiladagur skókassa er 14. nóvember. 20.10.2015 16:44 Allt að tíu stiga frost næstkomandi sunnudagskvöld Kaldasta loft sem veðufræðingar hafa séð í haust. 20.10.2015 16:31 Leikfangabíll kemur upp um útlit nýs Volvo V90 Volvo 90-serían mun leysa af S80 og V70 bílana. 20.10.2015 16:13 Snævi þakin Hellisheiði Veðurstofan varar við því að snjóað geti á fjallvegum víða í dag. 20.10.2015 15:46 Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20.10.2015 15:31 Minnsti Porsche nær 300 km hraða Porsche Boxster Spyder er lítill en hraðskreiður bíll. 20.10.2015 15:18 Ætla að koma upp vegriði við Miklubraut þar sem harður árekstur átti sér stað Vegagerðin segist hafa komið upp fjölda vegriða á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár. 20.10.2015 15:14 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21 Langdrægari Volt á lægra verði Kostar aðeins 3,2 milljónir króna í Bandaríkjunum. 20.10.2015 14:16 Veiðimenn skutu tvo elgi í dýragarði Sögðust ekki hafa áttað sig á að um dýragarð væri að ræða. 20.10.2015 13:34 Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28 Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20.10.2015 13:05 Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55 38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44 Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31 Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56 Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21.10.2015 08:52
Metsala Kia á fyrstu níu mánuðum ársins Kia er annað mest selda bílamerkið hér á landi. 21.10.2015 08:45
Kínverjar fjármagna kjarnorkuver í Bretlandi Bretar og Kínverjar munu síðar í dag skrifa undir samning um byggingu nýs kjarnorkuvers í Bretlandi, en það verður fyrsta kjarnorkuverið sem byggt er í landinu í áratugi. 21.10.2015 08:44
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53
Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38
Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36
Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00
Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00
Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00
Einn fékk hæli en 25 synjun Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun. 21.10.2015 07:00
Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21.10.2015 07:00
Frambjóðendum demókrata fækkar vestanhafs Jim Webb, sem sóst hefur eftir útnefningu demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum, dró sig í gær úr kosningabaráttunni. Ástæðuna sagði hann ósætti við flokkinn, sem hann segir hafa gefist upp á Suðurríkjum Bandaríkjanna. 21.10.2015 07:00
Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21.10.2015 07:00
Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt. 21.10.2015 07:00
„Er búin að bíða eftir því í dag að hitta Marty McFly“ Stöð 2 ræddi við nokkra þingmenn sem fæddust á 8. áratugnum um Back to the Future í tilefni þess að Marty McFly sneri til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 00:01
Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jarðskjálftinn mældist 7,3 að styrk og er þriðji stóri skjálftinn sem hristir eyríkið í ár. 20.10.2015 23:48
Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20.10.2015 22:56
Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Fundi SFR, sjúkraliða, lögreglumanna og ríkisins lauk skömmu fyrir tíu. Annar fundur hefur verið boðaður. 20.10.2015 22:35
Reyna að tryggja flugöryggi yfir Sýrlandi Bandaríkjamenn og Rússar samþykktu í dag að grípa til aukinna ráðstafana til að tryggja flugöryggi í lofthelgi Sýrlands. 20.10.2015 21:38
Slóvenar kalla eftir liðsauka Slóvensk stjórnvöld segjast ekki ráða við þann mikla straum flóttamanna inn til landsins og hafa óskað eftir frekari aðstoð frá Evrópusambandinu. 20.10.2015 20:32
„Notum sólina til gleði en ekki skaða“ Húðlæknir sér aukningu á þeim sem greinast með húðkrabbamein. 20.10.2015 20:00
Skírnum barna fækkað mjög frá árinu 2005 Hlutfall skírna ár hvert er nú tæp 60% en var 75% fyrir tíu árum síðan. 20.10.2015 19:19
„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20.10.2015 18:02
Leggur til stofnun hamfarasjóðs Starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins mun útfæra regluverk sjóðsins. 20.10.2015 17:30
Sameining ríkisbanka útilokuð Sérfræðingur í samkeppnisrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík telur sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka útilokaða í ljósi samþjöppunar á bankamarkaði. 20.10.2015 16:53
Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári Sameinuðu Þjóðirnar segja að átta þúsund manns komu nú til Grikklands á hverjum degi. 20.10.2015 16:48
Allt að tíu stiga frost næstkomandi sunnudagskvöld Kaldasta loft sem veðufræðingar hafa séð í haust. 20.10.2015 16:31
Leikfangabíll kemur upp um útlit nýs Volvo V90 Volvo 90-serían mun leysa af S80 og V70 bílana. 20.10.2015 16:13
Snævi þakin Hellisheiði Veðurstofan varar við því að snjóað geti á fjallvegum víða í dag. 20.10.2015 15:46
Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20.10.2015 15:31
Minnsti Porsche nær 300 km hraða Porsche Boxster Spyder er lítill en hraðskreiður bíll. 20.10.2015 15:18
Ætla að koma upp vegriði við Miklubraut þar sem harður árekstur átti sér stað Vegagerðin segist hafa komið upp fjölda vegriða á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár. 20.10.2015 15:14
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20.10.2015 14:21
Veiðimenn skutu tvo elgi í dýragarði Sögðust ekki hafa áttað sig á að um dýragarð væri að ræða. 20.10.2015 13:34
Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. 20.10.2015 13:28
Enginn enn haft samband við foreldra Evu Maríu: „Væri sáttari við að vita hvað gerðist“ Eva María Þorvarðardóttir lést úr of stórum skammti af MDMA árið 2013. 20.10.2015 13:12
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20.10.2015 13:05
Aukin bjartsýni á lausn kjaradeilu opinberra starfsmanna Samninganefndum tókst að höggva á hnút sem kominn var í viðræðurnar í gær. Áfram fundað í dag. 20.10.2015 12:55
38 leðurblökur hafa komið til landsins frá 2012 Vitað er um 38 leðurblökur sem hafa komið hingað til lands frá árinu 2012 en Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess að nýlega fundust leðurblökur í flutningaskipi sem kom til Siglufjarðar. 20.10.2015 12:44
Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20.10.2015 12:31
Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20.10.2015 11:56
Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. 20.10.2015 11:15