Innlent

Einn á slysadeild eftir árekstur í miðbænum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Áreksturinn varð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu.
Áreksturinn varð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu. Kort/Samsýn.is
Einn var fluttur á slysadeild eftir árekstur fólksbíls og flutningabíls á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um klukkan hálf eitt í hádeginu í dag. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang en öðrum snúið við. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×