Húsameistari ríkisins: „Hér verða ekki teiknuð hús“ Birgir Olgeirsson skrifar 21. október 2015 15:08 Stefán Thors verður Húsameistari ríkisins og mun sinna verkefnum sem áður voru unnin innan forsætisráðuneytisins. Vísir/Stefán Stefán Thors, nýsettur Húsameistari ríkisins, segir þessa nýju ráðuneytisstofnun taka við starfsemi sem hafði verið fyrir í forsætisráðuneytinu. Mun stofnunin fara með skipulags og byggingarmál á stjórnarráðsreitnum. „Þar sem ráðuneytin eru, Bessastöðum, Tjarnargötu og Þingvallabærinn og öryggismál á svæðinu líka. Þetta er svona stóri þátturinn, svo er ýmislegt annað sem blandast inn í þetta. Þetta er í sjálfu sér allt starfsemi sem er fyrir í ráðuneytinu þannig að það er ekki verið að ráða nýtt fólk heldur, þetta er fyrst og fremst tilfærslur á verkefnum. Hugsanlega koma verkefni annars staðar frá sem er sinnt annars staðar í dag, það er nú galdurinn á bak við þetta,“ segir Stefán Thors í fréttum Bylgjunnar í dag. Embætti Húsameistara ríkisins var lagt niður fyrir tæpum átján árum en sá sem er hvað þekktastur fyrir að hafa að hafa gengt því embætti er Guðjón Samúelsson. Hann gegndi starfinu í þrjátíu ár og hannaði margar af helstu opinberu byggingum landsins á þeim tíma, frá 1920 til 1950.Ekki nein hönnun Stefán segir að hann muni ekki teikna hús eins og forveri sinn. „Nei, þó svo að ég geti verið Guðjón á bak við tjöldin þá er það alveg öruggt mál að hér verða ekki teiknuð hús. Þetta er fyrst og fremst utan um hald og skipulag og rekstur á þessum málum. Hér verður ekki nein hönnun í gangi.“ Hann sagði þessa ráðuneytisstofnun ekki skarast á við Skipulagsstofnun eins og hún er starfrækt í dag. „Þetta skarast í rauninni ekki við neitt. Þetta tengist ýmsum öðrum stofnunum og skrifstofu stjórnarráðsins. Öðru leyti er þetta fyrst og fremst tilfærsla, engin viðbót.“Ekki meir Forsætisráðuneytið tilkynnti þessa breytingu á skipulagi forsætisráðuneytisins í gær og undruðust margir á því að verið væri að skipa nýja Húsameistara ríkisins, en Stefán Thors segir þessa stöðu í dag eiga ekkert skylt með þeirri sem var við líði á síðustu öld. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var einn þeirra sem tjáði sig um þetta breytta skipulag forsætisráðuneytisins í gær með því að vitna í ljóð Steins Steinarr þar sem Húsameistari ríkisins kemur við sögu.Af engu sérstöku tilefni: Húsameistari ríkisins tók handfylli sína af leir, og Hallgrímur sálugi Pétursson kom til hans og sagði: Húsameistari ríkisins! Ekki meir, ekki meir! - Steinn SteinarrPosted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, October 20, 2015Stefán var spurðu í fréttum Bylgjunnar hvort hann ætli sér að hafa þetta ljóð uppi á vegg á skrifstofunni. Hann svaraði því léttur í bragði að það væri mögulegt, en þá kannski með örlítið annarri útfærslu. „Eða þá frekar heldur meir meir, frekar en ekki meir.“ Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Stefán Thors, nýsettur Húsameistari ríkisins, segir þessa nýju ráðuneytisstofnun taka við starfsemi sem hafði verið fyrir í forsætisráðuneytinu. Mun stofnunin fara með skipulags og byggingarmál á stjórnarráðsreitnum. „Þar sem ráðuneytin eru, Bessastöðum, Tjarnargötu og Þingvallabærinn og öryggismál á svæðinu líka. Þetta er svona stóri þátturinn, svo er ýmislegt annað sem blandast inn í þetta. Þetta er í sjálfu sér allt starfsemi sem er fyrir í ráðuneytinu þannig að það er ekki verið að ráða nýtt fólk heldur, þetta er fyrst og fremst tilfærslur á verkefnum. Hugsanlega koma verkefni annars staðar frá sem er sinnt annars staðar í dag, það er nú galdurinn á bak við þetta,“ segir Stefán Thors í fréttum Bylgjunnar í dag. Embætti Húsameistara ríkisins var lagt niður fyrir tæpum átján árum en sá sem er hvað þekktastur fyrir að hafa að hafa gengt því embætti er Guðjón Samúelsson. Hann gegndi starfinu í þrjátíu ár og hannaði margar af helstu opinberu byggingum landsins á þeim tíma, frá 1920 til 1950.Ekki nein hönnun Stefán segir að hann muni ekki teikna hús eins og forveri sinn. „Nei, þó svo að ég geti verið Guðjón á bak við tjöldin þá er það alveg öruggt mál að hér verða ekki teiknuð hús. Þetta er fyrst og fremst utan um hald og skipulag og rekstur á þessum málum. Hér verður ekki nein hönnun í gangi.“ Hann sagði þessa ráðuneytisstofnun ekki skarast á við Skipulagsstofnun eins og hún er starfrækt í dag. „Þetta skarast í rauninni ekki við neitt. Þetta tengist ýmsum öðrum stofnunum og skrifstofu stjórnarráðsins. Öðru leyti er þetta fyrst og fremst tilfærsla, engin viðbót.“Ekki meir Forsætisráðuneytið tilkynnti þessa breytingu á skipulagi forsætisráðuneytisins í gær og undruðust margir á því að verið væri að skipa nýja Húsameistara ríkisins, en Stefán Thors segir þessa stöðu í dag eiga ekkert skylt með þeirri sem var við líði á síðustu öld. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var einn þeirra sem tjáði sig um þetta breytta skipulag forsætisráðuneytisins í gær með því að vitna í ljóð Steins Steinarr þar sem Húsameistari ríkisins kemur við sögu.Af engu sérstöku tilefni: Húsameistari ríkisins tók handfylli sína af leir, og Hallgrímur sálugi Pétursson kom til hans og sagði: Húsameistari ríkisins! Ekki meir, ekki meir! - Steinn SteinarrPosted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, October 20, 2015Stefán var spurðu í fréttum Bylgjunnar hvort hann ætli sér að hafa þetta ljóð uppi á vegg á skrifstofunni. Hann svaraði því léttur í bragði að það væri mögulegt, en þá kannski með örlítið annarri útfærslu. „Eða þá frekar heldur meir meir, frekar en ekki meir.“
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent