Fleiri fréttir Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. 12.9.2015 07:00 Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Tæplega fjörutíu prósent færri þiggja fjárhagsaðstoð í Hafnarfjarðarbæ eftir aðstoðin varð skilyrt. Nýtt vinnulag hefur sparað yfir 70 milljónir króna. 12.9.2015 07:00 Aldrei verið eins erfitt að fá fólk í þjónustustörf Þrátt fyrir að mælanlegt atvinnuleysi ríki enn segir fólk í þjónustugeiranum að aldrei hafi verið eins erfitt að fá fólk í vinnu. Dæmi er um að verslanir flytji inn erlenda starfsmenn til að aðstoða sig. 12.9.2015 07:00 Tíu ára reynslu hafnað vegna aldurs Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair þurfa að svara því hvers vegna félagið setji tiltekin aldursmörk við ráðningu flugfreyja. Aldurstenging krefjist talsverðrar réttlætingar. Bein og óbein mismunun vegna aldurs er brot á ákvæði stjó 12.9.2015 07:00 Aðstæður flóttafólks eru ómannúðlegar Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur 12.9.2015 07:00 Handtaka ósamvinnuþýða flóttamenn Flóttamenn sem sýna ungverskum yfirvöldum ekki fullan samstarfsvilja mega eiga von á því að verða handteknir frá og með næstu viku. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Viktor Orbán, í gær. 12.9.2015 07:00 Vilja liðka fyrir starfslokum Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum. 12.9.2015 07:00 Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. 12.9.2015 07:00 25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. 12.9.2015 07:00 Fyrrverandi tenniskappi handtekinn fyrir mistök: Segir málið lykta af kynþáttafordómum Lögreglustjórinn segir tenniskappann hafa litið út eins og tvíburabróður manns sem er eftirlýstur. 11.9.2015 23:33 Miðakaup á Skaganum skiluðu tveimur milljónum króna Aðrir vinningshafar í Eurojackpot með töluvert hærri upphæðir. 11.9.2015 22:57 Lögreglumenn samningslausir í 134 daga Sýndu samstöðu í verki í dag. 11.9.2015 21:59 Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Síðustu mánuði hefur Valborg unnið að því að eignast barn en hún segist safna hverri einustu krónu til að eiga fyrir glasameðferð. 11.9.2015 21:41 Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11.9.2015 20:15 Bókanir til Frakklands tífaldast Landsmenn hyggjast fylgja íslenska landsliðinu á evrópumótið 11.9.2015 20:00 Ritstjóri hefur mátt þola grófa áreitni: „Óþolandi að menn komist upp með að haga sér svona“ Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir birtir skilaboðin frá manninum þar sem hann kallar hana hóru, hótar henni refsingu og beinir sjónum að börnum hennar. 11.9.2015 19:37 Eygló er sátt við framlög til húsnæðismála Árni Páll segir engin ný útgjöld að hálfu ríkisins. 11.9.2015 19:20 Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa 22 þingmenn hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. 11.9.2015 19:14 65 létust þegar byggingakrani hrundi á mosku í Mekka Að minnsta kosti 65 eru látnir eftir að byggingarkrani hrundi á mosku í borginni Mekka í Sádi Arabíu. Þá eru um 80 slasaðir. 11.9.2015 17:10 Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. 11.9.2015 16:30 Nýr jepplingur frá Borgward Borgward er þýskur bílaframleiðandi sem varð gjaldþrota árið 1963 en hefur nú verið endurvakið. 11.9.2015 16:29 Fíkniefnin í Norrænu: Rannsókn málsins á viðkvæmu stigi og á ekki heima í fjölmiðlum að sögn lögreglu Lögreglan á Austurlandi gefur ekkert efnislega upp um eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Þá vísar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alfarið á lögregluna fyrir austan vegna málsins þar sem hún fer með forræði rannsóknarinnar. 11.9.2015 15:51 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11.9.2015 14:52 Carla Bruni til liðs við Ford Ford vill komast nær hjarta fransmanna með aðstoð hennar. 11.9.2015 14:19 Vilja efla samstarf Íslands og Grænlands Þingmenn úr fimm flokkum leggja fram þingsályktunartillöguna. 11.9.2015 14:07 Tillaga um flutning gæslunnar á Suðurnes flutt á nýjan leik Úttekt Deloitte árið 2011 leiddi í ljós að flutningur væri líklega óhagstæður. 11.9.2015 13:52 Bjóða flóttamenn velkomna á Austurvelli á morgun Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. 11.9.2015 13:47 Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Páll Óskar tekur við sama tækifæri við nýjum Auris og kveður þar með bláu Corolluna. 11.9.2015 13:26 Leggur aftur fram frumvarp sem felur í sér að ÞSSÍ verði lögð niður Utanríkisráðherra hefur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. 11.9.2015 13:12 Vilja minnast 200 ára afmælis Jóns Árnasonar Fjórir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela ráðherra að láta minnast Jóns Árnasonar, landsbókavarðar og þjóðsagnasafnara. 11.9.2015 12:34 Földu kókaínið undir rúmdýnu á Litla-Hrauni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun tvær franskar stúlkur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn rúmt hálft kókaín hingað til lands í maí síðastliðnum. 11.9.2015 12:06 Mercedes fram úr Audi í sölu Mercedes Benz hefur selt 1,19 milljón bíla fyrstu 8 mánuði ársins en Audi 1,18. 11.9.2015 11:41 Vilja að Hornafjarðarflugvöllur geti sinnt millilandaflugi Átta þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela innanríkisráðherra að tryggja að völlurinn geti sinnt millilandaflugi. 11.9.2015 11:40 SGS telur brýnt að endurmeta forsendur kjarasamninga Starfsgreinasambandið segir dóms gerðardóms setja ný viðmið á vinnumarkaði. 11.9.2015 11:25 50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11.9.2015 11:11 Nítján ára maður viðurkennir að hafa banað Idu Johansson Hin 21 árs Ida Johansson fannst látin á útivistarsvæði í Upplands-Väsby í Svíþjóð fyrir rúmum mánuði. 11.9.2015 11:04 Vegakaflinn Eiði-Þverá opnaður á Vestfjörðum í dag Nýi vegurinn er 16 kílómetra langur og leysir af hólmi 24 kílómetra langan malarveg. 11.9.2015 10:36 Björk hendir sprengju inn í vinstri hreyfinguna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir aumingjavæðing alveg einstaklega ógeðfellt orð. 11.9.2015 10:28 Lögreglan bíður eftir gögnum frá útlöndum vegna HIV-málsins Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, er rannsókn málsins langt komin. 11.9.2015 10:24 Forlaginu gert að greiða 20 milljónir króna Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Forlagið var dæmt vegna brota á samkeppnislögum. 11.9.2015 10:19 Ný Opel Astra í Frankfürt Hefur lést um nær 200 kíló á milli kynslóða. 11.9.2015 09:50 Fósturgreiningardeildin fær nýtt sónartæki Kvenfélagið Hringurinn hefur fært fósturgreiningardeild nýtt sónartæki til ómskoðunar og Thorvaldsensfélagið nýjan ómhaus við tækið. 11.9.2015 09:33 Nýr Nissan Qashqai á sextíu og tveggja sekúndna fresti Síðan 2006 hafa verið framleidd 2,5 milljónir eintök af Qashqai. 11.9.2015 09:14 Tómas forseti Samtaka hjarta- og lungnaskurðlækna á Norðurlöndunum Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er valinn forseti í 66 ára sögu samtakanna. 11.9.2015 09:00 Fyrrverandi forseti Afganistan efast um tilvist al-Kaída Karzai var forseti Afganistan í tólf ár en hann var valinn af bandarískum stjórnvöldum til að taka við forsetaembættinu. 11.9.2015 08:03 Sjá næstu 50 fréttir
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. 12.9.2015 07:00
Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Tæplega fjörutíu prósent færri þiggja fjárhagsaðstoð í Hafnarfjarðarbæ eftir aðstoðin varð skilyrt. Nýtt vinnulag hefur sparað yfir 70 milljónir króna. 12.9.2015 07:00
Aldrei verið eins erfitt að fá fólk í þjónustustörf Þrátt fyrir að mælanlegt atvinnuleysi ríki enn segir fólk í þjónustugeiranum að aldrei hafi verið eins erfitt að fá fólk í vinnu. Dæmi er um að verslanir flytji inn erlenda starfsmenn til að aðstoða sig. 12.9.2015 07:00
Tíu ára reynslu hafnað vegna aldurs Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair þurfa að svara því hvers vegna félagið setji tiltekin aldursmörk við ráðningu flugfreyja. Aldurstenging krefjist talsverðrar réttlætingar. Bein og óbein mismunun vegna aldurs er brot á ákvæði stjó 12.9.2015 07:00
Aðstæður flóttafólks eru ómannúðlegar Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur 12.9.2015 07:00
Handtaka ósamvinnuþýða flóttamenn Flóttamenn sem sýna ungverskum yfirvöldum ekki fullan samstarfsvilja mega eiga von á því að verða handteknir frá og með næstu viku. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Viktor Orbán, í gær. 12.9.2015 07:00
Vilja liðka fyrir starfslokum Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum. 12.9.2015 07:00
Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. 12.9.2015 07:00
25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. 12.9.2015 07:00
Fyrrverandi tenniskappi handtekinn fyrir mistök: Segir málið lykta af kynþáttafordómum Lögreglustjórinn segir tenniskappann hafa litið út eins og tvíburabróður manns sem er eftirlýstur. 11.9.2015 23:33
Miðakaup á Skaganum skiluðu tveimur milljónum króna Aðrir vinningshafar í Eurojackpot með töluvert hærri upphæðir. 11.9.2015 22:57
Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Síðustu mánuði hefur Valborg unnið að því að eignast barn en hún segist safna hverri einustu krónu til að eiga fyrir glasameðferð. 11.9.2015 21:41
Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11.9.2015 20:15
Bókanir til Frakklands tífaldast Landsmenn hyggjast fylgja íslenska landsliðinu á evrópumótið 11.9.2015 20:00
Ritstjóri hefur mátt þola grófa áreitni: „Óþolandi að menn komist upp með að haga sér svona“ Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir birtir skilaboðin frá manninum þar sem hann kallar hana hóru, hótar henni refsingu og beinir sjónum að börnum hennar. 11.9.2015 19:37
Eygló er sátt við framlög til húsnæðismála Árni Páll segir engin ný útgjöld að hálfu ríkisins. 11.9.2015 19:20
Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa 22 þingmenn hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. 11.9.2015 19:14
65 létust þegar byggingakrani hrundi á mosku í Mekka Að minnsta kosti 65 eru látnir eftir að byggingarkrani hrundi á mosku í borginni Mekka í Sádi Arabíu. Þá eru um 80 slasaðir. 11.9.2015 17:10
Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. 11.9.2015 16:30
Nýr jepplingur frá Borgward Borgward er þýskur bílaframleiðandi sem varð gjaldþrota árið 1963 en hefur nú verið endurvakið. 11.9.2015 16:29
Fíkniefnin í Norrænu: Rannsókn málsins á viðkvæmu stigi og á ekki heima í fjölmiðlum að sögn lögreglu Lögreglan á Austurlandi gefur ekkert efnislega upp um eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Þá vísar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alfarið á lögregluna fyrir austan vegna málsins þar sem hún fer með forræði rannsóknarinnar. 11.9.2015 15:51
Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11.9.2015 14:52
Carla Bruni til liðs við Ford Ford vill komast nær hjarta fransmanna með aðstoð hennar. 11.9.2015 14:19
Vilja efla samstarf Íslands og Grænlands Þingmenn úr fimm flokkum leggja fram þingsályktunartillöguna. 11.9.2015 14:07
Tillaga um flutning gæslunnar á Suðurnes flutt á nýjan leik Úttekt Deloitte árið 2011 leiddi í ljós að flutningur væri líklega óhagstæður. 11.9.2015 13:52
Bjóða flóttamenn velkomna á Austurvelli á morgun Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu. 11.9.2015 13:47
Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Páll Óskar tekur við sama tækifæri við nýjum Auris og kveður þar með bláu Corolluna. 11.9.2015 13:26
Leggur aftur fram frumvarp sem felur í sér að ÞSSÍ verði lögð niður Utanríkisráðherra hefur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. 11.9.2015 13:12
Vilja minnast 200 ára afmælis Jóns Árnasonar Fjórir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela ráðherra að láta minnast Jóns Árnasonar, landsbókavarðar og þjóðsagnasafnara. 11.9.2015 12:34
Földu kókaínið undir rúmdýnu á Litla-Hrauni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun tvær franskar stúlkur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn rúmt hálft kókaín hingað til lands í maí síðastliðnum. 11.9.2015 12:06
Mercedes fram úr Audi í sölu Mercedes Benz hefur selt 1,19 milljón bíla fyrstu 8 mánuði ársins en Audi 1,18. 11.9.2015 11:41
Vilja að Hornafjarðarflugvöllur geti sinnt millilandaflugi Átta þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela innanríkisráðherra að tryggja að völlurinn geti sinnt millilandaflugi. 11.9.2015 11:40
SGS telur brýnt að endurmeta forsendur kjarasamninga Starfsgreinasambandið segir dóms gerðardóms setja ný viðmið á vinnumarkaði. 11.9.2015 11:25
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. 11.9.2015 11:11
Nítján ára maður viðurkennir að hafa banað Idu Johansson Hin 21 árs Ida Johansson fannst látin á útivistarsvæði í Upplands-Väsby í Svíþjóð fyrir rúmum mánuði. 11.9.2015 11:04
Vegakaflinn Eiði-Þverá opnaður á Vestfjörðum í dag Nýi vegurinn er 16 kílómetra langur og leysir af hólmi 24 kílómetra langan malarveg. 11.9.2015 10:36
Björk hendir sprengju inn í vinstri hreyfinguna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir aumingjavæðing alveg einstaklega ógeðfellt orð. 11.9.2015 10:28
Lögreglan bíður eftir gögnum frá útlöndum vegna HIV-málsins Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, er rannsókn málsins langt komin. 11.9.2015 10:24
Forlaginu gert að greiða 20 milljónir króna Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Forlagið var dæmt vegna brota á samkeppnislögum. 11.9.2015 10:19
Fósturgreiningardeildin fær nýtt sónartæki Kvenfélagið Hringurinn hefur fært fósturgreiningardeild nýtt sónartæki til ómskoðunar og Thorvaldsensfélagið nýjan ómhaus við tækið. 11.9.2015 09:33
Nýr Nissan Qashqai á sextíu og tveggja sekúndna fresti Síðan 2006 hafa verið framleidd 2,5 milljónir eintök af Qashqai. 11.9.2015 09:14
Tómas forseti Samtaka hjarta- og lungnaskurðlækna á Norðurlöndunum Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er valinn forseti í 66 ára sögu samtakanna. 11.9.2015 09:00
Fyrrverandi forseti Afganistan efast um tilvist al-Kaída Karzai var forseti Afganistan í tólf ár en hann var valinn af bandarískum stjórnvöldum til að taka við forsetaembættinu. 11.9.2015 08:03