Fleiri fréttir

Tíu ára reynslu hafnað vegna aldurs

Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair þurfa að svara því hvers vegna félagið setji tiltekin aldursmörk við ráðningu flugfreyja. Aldurstenging krefjist talsverðrar réttlætingar. Bein og óbein mismunun vegna aldurs er brot á ákvæði stjó

Aðstæður flóttafólks eru ómannúðlegar

Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur

Handtaka ósamvinnuþýða flóttamenn

Flóttamenn sem sýna ungverskum yfirvöldum ekki fullan samstarfsvilja mega eiga von á því að verða handteknir frá og með næstu viku. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Viktor Orbán, í gær.

Vilja liðka fyrir starfslokum

Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum.

Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar.

Nýr jepplingur frá Borgward

Borgward er þýskur bílaframleiðandi sem varð gjaldþrota árið 1963 en hefur nú verið endurvakið.

Sjá næstu 50 fréttir