SGS telur brýnt að endurmeta forsendur kjarasamninga Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2015 11:25 Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands. Vísir/GVA Starfsgreinasambandið telur brýnt að endurmeta forsendur þeirra kjarasamninga á almenna markaðnum sem undirritaðir voru í maí síðastliðnum í ljósi niðurstöðu gerðardóms. Dómurinn setji ný viðmið á vinnumarkaði sem séu í verulegu ósamræmi við þau viðmið sem samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagið sömdu um. Þetta kemur fram í ályktun formannsfundar SGS sem haldinn var á Egilsstöðum í morgun. „Í kjarasamningunum frá því í maí var það almenn og víðtæk krafa í samfélaginu að hækka bæri lægstu laun og lyft var grettistaki í þá átt við undirritun samninganna. Niðurstaða gerðadómsins er hins vegar sú að hækka ákveðna hópa háskólamenntaðs fólks hlutfallslega meira en gert var í almennu samningunum. Ekki er tekið tillit til samstöðu um hækkun lægstu launa né skattabreytinga í gerðardómnum. Það eru gríðarleg vonbrigði og lýsir algerum dómgreindabresti að gerðadómur hafi litið algjörlega framhjá þeim leiðbeiningum sem dómurinn átti að vinna eftir til að stuðla að stöðugleika. Gerðir voru samningar á almennum markaði til þriggja og hálfs árs í maí en ef forsendur bresta eru þeir lausir í febrúar 2016 verði ekkert að gert fyrir þann tíma,“ segir í ályktuninni. Tengdar fréttir Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Bjarni Benediktsson segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. 3. september 2015 23:44 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Starfsgreinasambandið telur brýnt að endurmeta forsendur þeirra kjarasamninga á almenna markaðnum sem undirritaðir voru í maí síðastliðnum í ljósi niðurstöðu gerðardóms. Dómurinn setji ný viðmið á vinnumarkaði sem séu í verulegu ósamræmi við þau viðmið sem samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagið sömdu um. Þetta kemur fram í ályktun formannsfundar SGS sem haldinn var á Egilsstöðum í morgun. „Í kjarasamningunum frá því í maí var það almenn og víðtæk krafa í samfélaginu að hækka bæri lægstu laun og lyft var grettistaki í þá átt við undirritun samninganna. Niðurstaða gerðadómsins er hins vegar sú að hækka ákveðna hópa háskólamenntaðs fólks hlutfallslega meira en gert var í almennu samningunum. Ekki er tekið tillit til samstöðu um hækkun lægstu launa né skattabreytinga í gerðardómnum. Það eru gríðarleg vonbrigði og lýsir algerum dómgreindabresti að gerðadómur hafi litið algjörlega framhjá þeim leiðbeiningum sem dómurinn átti að vinna eftir til að stuðla að stöðugleika. Gerðir voru samningar á almennum markaði til þriggja og hálfs árs í maí en ef forsendur bresta eru þeir lausir í febrúar 2016 verði ekkert að gert fyrir þann tíma,“ segir í ályktuninni.
Tengdar fréttir Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Bjarni Benediktsson segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. 3. september 2015 23:44 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30
Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00
Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Bjarni Benediktsson segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. 3. september 2015 23:44
Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00
Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28