Fleiri fréttir Ríkið dregur lappirnar í vinnuvernd Vinnueftirlitið hnýtir í Stjórnarráðið í nýrri ársskýrslu og hvetur eindregið til þess að vinnuvernd verði gert hærra undir höfði. Erindi hafa verið send allt frá hruni. 11.9.2015 07:00 Leigusalar fela myglusvepp Fjölmörg dæmi eru um leigjendur sem hrekjast út úr íbúðum vegna veikinda af völdum myglusvepps. Framkvæmdastjóri Leigusamtakanna segir sárlega skorta eftirlit með leigumarkaðnum. 11.9.2015 07:00 Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram. 11.9.2015 07:00 Rækta kakó- og kaffibaunir í gróðurhúsi í Hveragerði Í hitabeltisgróðurhúsi á Reykjum í Ölfusi hefur gengið vel að rækta kakóplöntur síðustu ár og þar er von á fyrstu uppskeru. Kaffibaunaplöntur hafa verið ræktaðar þar árum saman og íslenski kaffisopinn dýr en eftirsóttur. 11.9.2015 07:00 Segir hugmyndir um samfélagsbanka úreltar Hugmyndir um að reka banka á öðrum forsendum en arðsemisforsendum eru úreltar, að mati Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 11.9.2015 07:00 Ferðamönnum þykIr Reykjavík frábær Reynsla ferðamanna af Reykjavík var afar góð í ár en 97 prósent kváðu hana frábæra eða góða. Enginn hafði slæma reynslu af borginni. 11.9.2015 07:00 Gert skylt að taka hallarekstur með sér Sviðum og stofnunum innan Reykjavíkurborgar verður gert að bera ábyrgð á rekstri sínum með því að taka halla eða afgang með sér frá fyrra fjárhagsári yfir á það næsta. Verði halli á einhverjum málaflokkum þurfa þeir að mæta hallanum á næsta ári. Þetta var samþykkt í borgarráði í gær. 11.9.2015 07:00 Telja lýðveldisherinn enn að störfum Peter Robinson, forsætisráðherra Norður-Írlands, hefur sagt af sér eftir að frumvarp um að leysa upp þingið og boða til kosninga var felld í kosningu á þinginu í gær. Þá er búist við því að fleiri ráðherrar muni segja af sér á næstunni. 11.9.2015 07:00 Breyta leiðakerfi Strætó vegna samgöngumiðstöðvar Stýrihópur Reykjavíkurborgar um leiðakerfisbreytingar í Reykjavík hefur gefið út drög til umsagnar þar sem lagðar eru fram breytingar á leiðakerfi Strætó vestanmegin við Kringlumýrarbrautina. Breytingar eru vegna fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar á Umferðarmiðstöðvarreit (BSÍ). 11.9.2015 07:00 Fræða LSH um kynáttunarvanda barna Tveir hollenskir sérfræðingar í málefnum barna og unglinga með kynáttunarvanda aðstoða transteymi Landspítalans og fræða starfsfólk um kynáttunarvanda barna og unglinga. 11.9.2015 07:00 Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11.9.2015 07:00 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11.9.2015 07:00 Segir vanta 1,4 milljarða "Við höfum áhyggjur því það er ljóst að við getum ekki tekið fé úr rekstri okkar til þess að bæta húsnæðið. Sjúklingarnir þurfa á þeim peningi að halda,“ segir María Heimisdóttir. 11.9.2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11.9.2015 07:00 Bandaríkin taki við 10 þúsund flóttamönnum Talsmaður Hvíta hússins greindi frá því í gær að Obama Bandaríkjaforseti hafi áhuga á því að Bandaríkin taki á móti að lágmarki 10 þúsund sýrlenskum flóttamönnum á næsta fjárlagaári sem hefst 1. október. 11.9.2015 06:00 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11.9.2015 00:09 Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla Útme'ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir. 10.9.2015 22:00 Varað við úrkomu og vatnavöxtum á Suðausturlandi Veðurstofan biður ferðafólk á svæðinu um að gæta varúðar 10.9.2015 21:39 Kennarar í fangelsi fyrir líkamsárás á nemenda sinn Drengurinn missti hárið í kjölfarið vegna streitu. 10.9.2015 21:10 Ísland og Bandaríkin eiga ekki í viðræðum um varanlega staðsetningu liðsafla "Á umræddum fundi með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna í vikunni lagði utanríkisráðherra áherslu á að viðeigandi varnarviðbúnaður sé til staðar á Íslandi og að íslensk stjórnvöld hafi sinnt mikilvægi varnarhlutverki frá brottför varnarliðsins,“ segir í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins. 10.9.2015 20:59 Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. 10.9.2015 20:33 Varað er við slysahættu af heitu vatni í Garðabæ Leki kom upp í hitaveituæð nú síðdegis. 10.9.2015 20:04 Skortur á fjármagni ekki ástæða þess að uppbygging gengur hægt Yfir helmingur þeirra verkefna sem hafa fengið fjármagn úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða er ólokið, og vinna við mörg þeirra ekki hafin. Ráðherra ferðamála segir að meðal annars sé um að kenna seinagangi og skipulagsleysi. Til greina komi að innkalla peningana. 10.9.2015 20:00 Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10.9.2015 19:25 Sjúkrahúsprestur segir fleiri aldraða leita sér aðstoðar vegna sjálfsvígstilrauna Þó að almennur efnahagur fari batnandi þá er hann ekkert endilega að gagnast þessu fólki. 10.9.2015 19:03 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10.9.2015 18:40 Umferðartafir á gatnamótum Kringlumýrar- og Miklubrautar Tafirnar orsökuðust af minniháttar árekstri. 10.9.2015 17:25 Vilhjálmur Bjarnason átti í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum greiðslumat „Ég tel mig vera ágætis dæmi um ruglið í greiðslumatinu, að einhvers staðar er pottur brotinn.“ 10.9.2015 15:40 Audi selur keppnisbílana Selja 45 eintök af sigursælum Audi R8 LMS GT3 bílum. 10.9.2015 15:40 Sigurbjörn Árni nýr skólameistari á Laugum Sigurbjörn Árni Arngrímsson er ráðinn til fimm ára. 10.9.2015 14:51 Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. 10.9.2015 14:26 Áður óþekktur frændi mannsins fannst Hendur og fætur Homo naledi þykja líkjast höndum og fótum okkar en búkurinn og höfuðið líkist fornfeðrum okkar. 10.9.2015 14:10 Efast um áframhald Schengen-samstarfsins „Það verður mjög erfitt að sjá hvernig Schengen-fyrirkomulagið á að lifa þetta af, nema menn nái þeim mun meiri samstöðu um aðgerðir og markmið.“ 10.9.2015 14:01 Stjórnvöld í Ungverjalandi munu lýsa yfir neyðarástandi Innanríkisráðherra Ungverjalands mun lýsa yfir neyðarástandi frá og með 15. september. 10.9.2015 13:51 Nissan Leaf með langdrægari rafhlöðu Drægnin er 245 km miðað við bestu aðstæður og um 23% aukning. 10.9.2015 13:45 Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. 10.9.2015 13:45 Nýjar myndir af skæru blettunum á Ceres Blettirnir á dvergplánetunni hafa vakið gífurlega forvitni vísindamanna jafnt sem annarra. 10.9.2015 13:40 Stöðva lestarsamgöngur milli Austurríkis og Ungverjalands Austurríska lestarfélagið OeBB segir þetta gert vegna gríðarlegs álags vegna komu flóttafólks. 10.9.2015 13:38 Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Þrjátíu bílar frá Norðurlöndunum kepptu í N-Evrópumótinu í torfæru. 10.9.2015 13:02 Sækja hrakinn göngumann skammt frá Landmannalaugum Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil í dag til að sækja göngumann sem er á ferð skammt frá Landmannalaugum. 10.9.2015 12:44 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10.9.2015 12:32 Nýtt tjald á leiðinni upp Stórt tjald sem búið var að setja upp fyrir Októberfest fauk í fyrrinótt og tókst að útvega nýju tjaldi í gær. 10.9.2015 12:23 Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. 10.9.2015 12:17 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10.9.2015 12:07 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10.9.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkið dregur lappirnar í vinnuvernd Vinnueftirlitið hnýtir í Stjórnarráðið í nýrri ársskýrslu og hvetur eindregið til þess að vinnuvernd verði gert hærra undir höfði. Erindi hafa verið send allt frá hruni. 11.9.2015 07:00
Leigusalar fela myglusvepp Fjölmörg dæmi eru um leigjendur sem hrekjast út úr íbúðum vegna veikinda af völdum myglusvepps. Framkvæmdastjóri Leigusamtakanna segir sárlega skorta eftirlit með leigumarkaðnum. 11.9.2015 07:00
Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram. 11.9.2015 07:00
Rækta kakó- og kaffibaunir í gróðurhúsi í Hveragerði Í hitabeltisgróðurhúsi á Reykjum í Ölfusi hefur gengið vel að rækta kakóplöntur síðustu ár og þar er von á fyrstu uppskeru. Kaffibaunaplöntur hafa verið ræktaðar þar árum saman og íslenski kaffisopinn dýr en eftirsóttur. 11.9.2015 07:00
Segir hugmyndir um samfélagsbanka úreltar Hugmyndir um að reka banka á öðrum forsendum en arðsemisforsendum eru úreltar, að mati Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 11.9.2015 07:00
Ferðamönnum þykIr Reykjavík frábær Reynsla ferðamanna af Reykjavík var afar góð í ár en 97 prósent kváðu hana frábæra eða góða. Enginn hafði slæma reynslu af borginni. 11.9.2015 07:00
Gert skylt að taka hallarekstur með sér Sviðum og stofnunum innan Reykjavíkurborgar verður gert að bera ábyrgð á rekstri sínum með því að taka halla eða afgang með sér frá fyrra fjárhagsári yfir á það næsta. Verði halli á einhverjum málaflokkum þurfa þeir að mæta hallanum á næsta ári. Þetta var samþykkt í borgarráði í gær. 11.9.2015 07:00
Telja lýðveldisherinn enn að störfum Peter Robinson, forsætisráðherra Norður-Írlands, hefur sagt af sér eftir að frumvarp um að leysa upp þingið og boða til kosninga var felld í kosningu á þinginu í gær. Þá er búist við því að fleiri ráðherrar muni segja af sér á næstunni. 11.9.2015 07:00
Breyta leiðakerfi Strætó vegna samgöngumiðstöðvar Stýrihópur Reykjavíkurborgar um leiðakerfisbreytingar í Reykjavík hefur gefið út drög til umsagnar þar sem lagðar eru fram breytingar á leiðakerfi Strætó vestanmegin við Kringlumýrarbrautina. Breytingar eru vegna fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar á Umferðarmiðstöðvarreit (BSÍ). 11.9.2015 07:00
Fræða LSH um kynáttunarvanda barna Tveir hollenskir sérfræðingar í málefnum barna og unglinga með kynáttunarvanda aðstoða transteymi Landspítalans og fræða starfsfólk um kynáttunarvanda barna og unglinga. 11.9.2015 07:00
Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11.9.2015 07:00
Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11.9.2015 07:00
Segir vanta 1,4 milljarða "Við höfum áhyggjur því það er ljóst að við getum ekki tekið fé úr rekstri okkar til þess að bæta húsnæðið. Sjúklingarnir þurfa á þeim peningi að halda,“ segir María Heimisdóttir. 11.9.2015 07:00
Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11.9.2015 07:00
Bandaríkin taki við 10 þúsund flóttamönnum Talsmaður Hvíta hússins greindi frá því í gær að Obama Bandaríkjaforseti hafi áhuga á því að Bandaríkin taki á móti að lágmarki 10 þúsund sýrlenskum flóttamönnum á næsta fjárlagaári sem hefst 1. október. 11.9.2015 06:00
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11.9.2015 00:09
Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla Útme'ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir. 10.9.2015 22:00
Varað við úrkomu og vatnavöxtum á Suðausturlandi Veðurstofan biður ferðafólk á svæðinu um að gæta varúðar 10.9.2015 21:39
Kennarar í fangelsi fyrir líkamsárás á nemenda sinn Drengurinn missti hárið í kjölfarið vegna streitu. 10.9.2015 21:10
Ísland og Bandaríkin eiga ekki í viðræðum um varanlega staðsetningu liðsafla "Á umræddum fundi með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna í vikunni lagði utanríkisráðherra áherslu á að viðeigandi varnarviðbúnaður sé til staðar á Íslandi og að íslensk stjórnvöld hafi sinnt mikilvægi varnarhlutverki frá brottför varnarliðsins,“ segir í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins. 10.9.2015 20:59
Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. 10.9.2015 20:33
Varað er við slysahættu af heitu vatni í Garðabæ Leki kom upp í hitaveituæð nú síðdegis. 10.9.2015 20:04
Skortur á fjármagni ekki ástæða þess að uppbygging gengur hægt Yfir helmingur þeirra verkefna sem hafa fengið fjármagn úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða er ólokið, og vinna við mörg þeirra ekki hafin. Ráðherra ferðamála segir að meðal annars sé um að kenna seinagangi og skipulagsleysi. Til greina komi að innkalla peningana. 10.9.2015 20:00
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10.9.2015 19:25
Sjúkrahúsprestur segir fleiri aldraða leita sér aðstoðar vegna sjálfsvígstilrauna Þó að almennur efnahagur fari batnandi þá er hann ekkert endilega að gagnast þessu fólki. 10.9.2015 19:03
Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10.9.2015 18:40
Umferðartafir á gatnamótum Kringlumýrar- og Miklubrautar Tafirnar orsökuðust af minniháttar árekstri. 10.9.2015 17:25
Vilhjálmur Bjarnason átti í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum greiðslumat „Ég tel mig vera ágætis dæmi um ruglið í greiðslumatinu, að einhvers staðar er pottur brotinn.“ 10.9.2015 15:40
Sigurbjörn Árni nýr skólameistari á Laugum Sigurbjörn Árni Arngrímsson er ráðinn til fimm ára. 10.9.2015 14:51
Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. 10.9.2015 14:26
Áður óþekktur frændi mannsins fannst Hendur og fætur Homo naledi þykja líkjast höndum og fótum okkar en búkurinn og höfuðið líkist fornfeðrum okkar. 10.9.2015 14:10
Efast um áframhald Schengen-samstarfsins „Það verður mjög erfitt að sjá hvernig Schengen-fyrirkomulagið á að lifa þetta af, nema menn nái þeim mun meiri samstöðu um aðgerðir og markmið.“ 10.9.2015 14:01
Stjórnvöld í Ungverjalandi munu lýsa yfir neyðarástandi Innanríkisráðherra Ungverjalands mun lýsa yfir neyðarástandi frá og með 15. september. 10.9.2015 13:51
Nissan Leaf með langdrægari rafhlöðu Drægnin er 245 km miðað við bestu aðstæður og um 23% aukning. 10.9.2015 13:45
Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. 10.9.2015 13:45
Nýjar myndir af skæru blettunum á Ceres Blettirnir á dvergplánetunni hafa vakið gífurlega forvitni vísindamanna jafnt sem annarra. 10.9.2015 13:40
Stöðva lestarsamgöngur milli Austurríkis og Ungverjalands Austurríska lestarfélagið OeBB segir þetta gert vegna gríðarlegs álags vegna komu flóttafólks. 10.9.2015 13:38
Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Þrjátíu bílar frá Norðurlöndunum kepptu í N-Evrópumótinu í torfæru. 10.9.2015 13:02
Sækja hrakinn göngumann skammt frá Landmannalaugum Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil í dag til að sækja göngumann sem er á ferð skammt frá Landmannalaugum. 10.9.2015 12:44
Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10.9.2015 12:32
Nýtt tjald á leiðinni upp Stórt tjald sem búið var að setja upp fyrir Októberfest fauk í fyrrinótt og tókst að útvega nýju tjaldi í gær. 10.9.2015 12:23
Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. 10.9.2015 12:17
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10.9.2015 12:07
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10.9.2015 12:00