Fleiri fréttir Ölvaður ökumaður á Selfossi stefndi lífi vegfarenda í hættu Um hádegisbil á fimmtudag í síðustu viku handtók lögreglan á Suðurlandi ökumann sem grunaður er um ölvun við akstur. 7.9.2015 11:17 Bjóða upp á hugvekju við setningu Alþingis í áttunda sinn Nanna Hlín Halldórsdóttir mun flytja hugvekju Siðmenntar að þessu sinni. 7.9.2015 11:05 „Nú deyrð þú!“ Hið hörmulega morð í Manchester, sem norskur eiginmaður konsertpíanista er grunaður um, hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndum. Samband þeirra var stormasamt og var eiginmaðurinn dæmdur árið 2012 fyrir ofbeldi og hótanir gegn konu sinni. 7.9.2015 11:02 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7.9.2015 10:42 Fjármagn tryggt fyrir 2300 félagslegar íbúðir Búið er að tryggja fjármögnun til byggingar 2.300 félagslegra íbúða á næstu fjórum árum. 7.9.2015 10:31 Gígur í Úralfjöllum þrefaldast á tíu mánuðum Gígurinn hefur þegar gleypt tuttugu byggingar og þrefaldast að stærð síðustu tíu mánuðina. 7.9.2015 10:02 Gunnar Bragi fundaði með bandarískum aðstoðarráðherra Robert O. Work, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. 7.9.2015 09:51 Biggi lögga segir „no comment“ Biggi lögga var í fríi í gærkvöldi og kom því ekki að því að henda landsliðsmönnunum út af B5. 7.9.2015 09:48 Grínisti leiðir í forsetakosningunum í Gvatemala Gvatemalski grínistinn Jimmy Morales virðist hafa fengið flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna í landinu. 7.9.2015 08:12 Björgunarsveitir leituðu hreindýraskyttu og leiðsögumanni í nótt Um tvö leitið í nótt komu mennirnir tveir til byggða, heilir á húfi en þreyttir. 7.9.2015 08:07 Töluverð umferð um Öxnadalsheiði eftir leikinn Meðal annars óku þrír stórir hópferðabílar yfir heiðina. 7.9.2015 08:03 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7.9.2015 08:00 Lögreglan stöðvaði fögnuð landsliðsins Lögreglan hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í miðborginni upp úr klukkan eitt í nótt. 7.9.2015 07:56 Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Walter Palmer fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið Cecil hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. 7.9.2015 07:21 Skuldir ofbeldismanna aukist um 100 milljónir Það eru 505 mál að baki skuldunum. Tveir ofbeldismenn skulda mest allra á listanum eða nítján milljónir hvor um sig. 7.9.2015 07:00 Kafari baðst afsökunar Jean-Luc Kister, kafari frönsku leyniþjónustunnar, baðst í gær afsökunar á árás á skipið Rainbow Warrior, flaggskip Grænfriðunga. Er þetta í fyrsta sinn sem Kister biðst opinberlega afsökunar á árásinni, sem átti sér stað þann 10. júlí árið 1984, en í árásinni lést portúgalski ljósmyndarinn Fernando Pereira. 7.9.2015 07:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7.9.2015 07:00 Vaxtaverkir, formlegheit og ný forysta Aðalfundur Bjartrar framtíðar fór fram á laugardag. Lítið var um nýliða en allir helstu áhrifamenn flokksins voru saman komnir til að skipta um menn í brúnni. 7.9.2015 07:00 Orkumálin heilla Söruh Palin Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni 7.9.2015 07:00 Aukin áhersla á börn Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar, gerði ráðherra grein fyrir tillögunni á fundi í velferðarráðuneytinu fyrir helgi. 7.9.2015 07:00 Með fölsuð vegabréf í leit að öryggi Flestir þeirra flóttamanna sem teknir eru í Leifsstöð með ólögleg skilríki eru á leiðinni til Kanada. Meirihluti þeirra hefur áður sótt um hæli innan Schengen-svæðisins. Rannsóknarlögreglumaður á Suðurnesjum spyr hvort Dyflinnarregl 7.9.2015 07:00 Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna "Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir kanslari Austurríkis. 6.9.2015 23:51 Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6.9.2015 23:01 Strákarnir mættu á Ingólfstorg Reykjavíkurborg og Nova héldu hátíð vegna gengis landsliðsins. 6.9.2015 20:30 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6.9.2015 20:04 "Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu“ Reykjavíkurborg kannar hvort hægt sé að auka öryggi körfuróla sem eru við skóla í borginni. Þá kemur einnig til greina að taka þær niður. 6.9.2015 19:17 Segja dýrum í gæludýraverslun lógað með klóróformi Tveir fyrrum starfsmenn gæludýraverslunar í Reykjavík gagnrýna aðbúnað dýra þar og segja að starfsmenn hafi meðal annars lógað dýrum í versluninni með klóróformi. Matvælastofnun hefur gert alvarlegar athugasemdir um aðbúnað í versluninni en eigandinn vísar ásökunum alfarið á bug. 6.9.2015 19:00 Baðst afsökunar á því að sökkva Rainbow Warrior Franski leyniþjónustufulltrúinn sem sökkti flaggskipi Greenpeace fyrir 30 árum, sér eftir aðgerðum sínum. 6.9.2015 17:51 Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Öldungardeildarþingmaðurinn mælist nú með ríflega 9 prósentustiga forskot á helsta keppinaut sinn í New Hampshire. 6.9.2015 17:33 Skýr niðurstaða meistararitgerðar: Refsistefna stjórnvalda í fíkniefnamálum virkar ekki „Það er ekkert að fara að breytast ef fíklar þurfa að flýja lögregluna og lifa í undirheimum án þess að fá aðstoð,“ segir Ragnheiður Gyða Stefánsdóttir, meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands. 6.9.2015 16:16 Rafmagnið komið á í Eyjum: Hægt að poppa yfir leiknum Viðgerðin gekk betur en menn vonuðust til. 6.9.2015 14:58 Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6.9.2015 14:40 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6.9.2015 13:52 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6.9.2015 12:53 „Hefði ef til vill verið betra fyrir mig persónulega ef ég hefði tapað“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi oft hvarflað að honum hvort að hann sé vandamálið í samhengi við mikið fylgistap flokksins síðustu misseri. 6.9.2015 12:14 Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni frá Ungverjalandi Fréttastofa 365 miðla mun fjalla ítarlega um þróun mála á landamærum Ungverjalands og Austurríkis næstu daga. 6.9.2015 11:53 Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Það hefur vart farið framhjá mörgum Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. 6.9.2015 11:18 Hljóp fyrir tengdason sinn: "Þetta var ógleymanleg áskorun í stórkostlegu umhverfi“ Ágúst fór í erfiðasta fjallahlaup í heimi. "Afföll voru óvenju mikil þetta árið, eða hátt í 40 prósent í heild og 63 prósent í mínum aldursflokki, 60 - 70 ára.“ 6.9.2015 11:12 Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6.9.2015 09:41 Stökk upp á vélarhlíf bifreiðar og braut framrúðuna með hnefanum Tilkynnt var um 15 lausar kýr og 15 lausa hesta. 6.9.2015 09:35 Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5.9.2015 23:07 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00 Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. 5.9.2015 20:45 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5.9.2015 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ölvaður ökumaður á Selfossi stefndi lífi vegfarenda í hættu Um hádegisbil á fimmtudag í síðustu viku handtók lögreglan á Suðurlandi ökumann sem grunaður er um ölvun við akstur. 7.9.2015 11:17
Bjóða upp á hugvekju við setningu Alþingis í áttunda sinn Nanna Hlín Halldórsdóttir mun flytja hugvekju Siðmenntar að þessu sinni. 7.9.2015 11:05
„Nú deyrð þú!“ Hið hörmulega morð í Manchester, sem norskur eiginmaður konsertpíanista er grunaður um, hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndum. Samband þeirra var stormasamt og var eiginmaðurinn dæmdur árið 2012 fyrir ofbeldi og hótanir gegn konu sinni. 7.9.2015 11:02
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7.9.2015 10:42
Fjármagn tryggt fyrir 2300 félagslegar íbúðir Búið er að tryggja fjármögnun til byggingar 2.300 félagslegra íbúða á næstu fjórum árum. 7.9.2015 10:31
Gígur í Úralfjöllum þrefaldast á tíu mánuðum Gígurinn hefur þegar gleypt tuttugu byggingar og þrefaldast að stærð síðustu tíu mánuðina. 7.9.2015 10:02
Gunnar Bragi fundaði með bandarískum aðstoðarráðherra Robert O. Work, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. 7.9.2015 09:51
Biggi lögga segir „no comment“ Biggi lögga var í fríi í gærkvöldi og kom því ekki að því að henda landsliðsmönnunum út af B5. 7.9.2015 09:48
Grínisti leiðir í forsetakosningunum í Gvatemala Gvatemalski grínistinn Jimmy Morales virðist hafa fengið flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna í landinu. 7.9.2015 08:12
Björgunarsveitir leituðu hreindýraskyttu og leiðsögumanni í nótt Um tvö leitið í nótt komu mennirnir tveir til byggða, heilir á húfi en þreyttir. 7.9.2015 08:07
Töluverð umferð um Öxnadalsheiði eftir leikinn Meðal annars óku þrír stórir hópferðabílar yfir heiðina. 7.9.2015 08:03
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7.9.2015 08:00
Lögreglan stöðvaði fögnuð landsliðsins Lögreglan hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í miðborginni upp úr klukkan eitt í nótt. 7.9.2015 07:56
Tannlæknirinn sem drap Cecil snýr aftur til starfa Walter Palmer fullyrðir að hann hefði aldrei drepið ljónið Cecil hefði hann vitað um vinsældir dýrsins. 7.9.2015 07:21
Skuldir ofbeldismanna aukist um 100 milljónir Það eru 505 mál að baki skuldunum. Tveir ofbeldismenn skulda mest allra á listanum eða nítján milljónir hvor um sig. 7.9.2015 07:00
Kafari baðst afsökunar Jean-Luc Kister, kafari frönsku leyniþjónustunnar, baðst í gær afsökunar á árás á skipið Rainbow Warrior, flaggskip Grænfriðunga. Er þetta í fyrsta sinn sem Kister biðst opinberlega afsökunar á árásinni, sem átti sér stað þann 10. júlí árið 1984, en í árásinni lést portúgalski ljósmyndarinn Fernando Pereira. 7.9.2015 07:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7.9.2015 07:00
Vaxtaverkir, formlegheit og ný forysta Aðalfundur Bjartrar framtíðar fór fram á laugardag. Lítið var um nýliða en allir helstu áhrifamenn flokksins voru saman komnir til að skipta um menn í brúnni. 7.9.2015 07:00
Orkumálin heilla Söruh Palin Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni 7.9.2015 07:00
Aukin áhersla á börn Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar, gerði ráðherra grein fyrir tillögunni á fundi í velferðarráðuneytinu fyrir helgi. 7.9.2015 07:00
Með fölsuð vegabréf í leit að öryggi Flestir þeirra flóttamanna sem teknir eru í Leifsstöð með ólögleg skilríki eru á leiðinni til Kanada. Meirihluti þeirra hefur áður sótt um hæli innan Schengen-svæðisins. Rannsóknarlögreglumaður á Suðurnesjum spyr hvort Dyflinnarregl 7.9.2015 07:00
Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna "Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir kanslari Austurríkis. 6.9.2015 23:51
Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6.9.2015 23:01
Strákarnir mættu á Ingólfstorg Reykjavíkurborg og Nova héldu hátíð vegna gengis landsliðsins. 6.9.2015 20:30
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6.9.2015 20:04
"Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu“ Reykjavíkurborg kannar hvort hægt sé að auka öryggi körfuróla sem eru við skóla í borginni. Þá kemur einnig til greina að taka þær niður. 6.9.2015 19:17
Segja dýrum í gæludýraverslun lógað með klóróformi Tveir fyrrum starfsmenn gæludýraverslunar í Reykjavík gagnrýna aðbúnað dýra þar og segja að starfsmenn hafi meðal annars lógað dýrum í versluninni með klóróformi. Matvælastofnun hefur gert alvarlegar athugasemdir um aðbúnað í versluninni en eigandinn vísar ásökunum alfarið á bug. 6.9.2015 19:00
Baðst afsökunar á því að sökkva Rainbow Warrior Franski leyniþjónustufulltrúinn sem sökkti flaggskipi Greenpeace fyrir 30 árum, sér eftir aðgerðum sínum. 6.9.2015 17:51
Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Öldungardeildarþingmaðurinn mælist nú með ríflega 9 prósentustiga forskot á helsta keppinaut sinn í New Hampshire. 6.9.2015 17:33
Skýr niðurstaða meistararitgerðar: Refsistefna stjórnvalda í fíkniefnamálum virkar ekki „Það er ekkert að fara að breytast ef fíklar þurfa að flýja lögregluna og lifa í undirheimum án þess að fá aðstoð,“ segir Ragnheiður Gyða Stefánsdóttir, meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands. 6.9.2015 16:16
Rafmagnið komið á í Eyjum: Hægt að poppa yfir leiknum Viðgerðin gekk betur en menn vonuðust til. 6.9.2015 14:58
Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6.9.2015 14:40
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6.9.2015 13:52
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6.9.2015 12:53
„Hefði ef til vill verið betra fyrir mig persónulega ef ég hefði tapað“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi oft hvarflað að honum hvort að hann sé vandamálið í samhengi við mikið fylgistap flokksins síðustu misseri. 6.9.2015 12:14
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni frá Ungverjalandi Fréttastofa 365 miðla mun fjalla ítarlega um þróun mála á landamærum Ungverjalands og Austurríkis næstu daga. 6.9.2015 11:53
Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Það hefur vart farið framhjá mörgum Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. 6.9.2015 11:18
Hljóp fyrir tengdason sinn: "Þetta var ógleymanleg áskorun í stórkostlegu umhverfi“ Ágúst fór í erfiðasta fjallahlaup í heimi. "Afföll voru óvenju mikil þetta árið, eða hátt í 40 prósent í heild og 63 prósent í mínum aldursflokki, 60 - 70 ára.“ 6.9.2015 11:12
Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6.9.2015 09:41
Stökk upp á vélarhlíf bifreiðar og braut framrúðuna með hnefanum Tilkynnt var um 15 lausar kýr og 15 lausa hesta. 6.9.2015 09:35
Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5.9.2015 23:07
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00
Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. 5.9.2015 20:45
Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5.9.2015 20:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent