Rafmagnið komið á í Eyjum: Hægt að poppa yfir leiknum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. september 2015 14:58 Elliði segir rafmagnsleysið hafa áhrif á atvinnulíf Eyjamanna. Vísir/EPA Uppfært: 17:10 Rafmagn er nú komið á í Eyjum eftir að gert var við spenninn í Rimakoti á Landeyjarsandi. Viðgerðin gekk betur en menn vonuðust til. Spennir í Rimakoti kominn í rekstur eftir viðgerð http://t.co/K9lhNy56sd 6.9.2015 16:43:00— Landsnet (@Landsnethf) September 6, 2015 Eyjamenn voru ekki ánægðir þegar rafmagnið fór á fimmtudag.Vísir/Óskar Friðriksson Óvíst er hvort að allir Vestmanneyingar geti horft á landsleik Íslands og Kazakhstan í knattspyrnu í kvöld. Bilun í spennistöð hefur á síðustu vikum valdið rafmagsleysi sem haft hefur áhrif á líf bæjarbúa. Unnið er að viðgerð í allan dag. Fyrir nokkrum vikum bilaði spennir í spennistöð sem er í Rimakoti á Landeyjarsandi. Stöðin sér um að breyta spennu á rafmagni sem sent er til Vestmannaeyja með sætreng. Sett var tímabundið upp varaspennir í stöðinni á meðan að gert var við hinn. Varaspennirninn bilaði hins vegar einnig einmitt á meðan að landsleikur Hollands og Íslands stóð yfir. Hluti bæjarbúa í Vestmannaeyjum gat því ekki séð leikinn í sjónvarpi þar sem rafmagslaust var í húsum þeirra. Sjá einnig: „Ansi súrt“: Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum á meðan á landsleiknum stóð „Þetta rafmagnsóöryggi og þetta flökkt á rafmagni hefur truflað bara daglegt líf bæjarbúa. Það hefur þurft að skiptast á hvaða hverfi eru úti og hvaða hverfi hafa fengið rafmagn og hver ekki og hálfömurlegt að horfa upp á það til dæmis þegar að ein stærsta saga í íslensku sporti er að Ísland er að mæta Hollandi í veigamiklum leik og horfa upp á bæjarbúa hlaupandi á milli hverfa til þess að geta fylgst með þessum leik í sjónvarpinu. Við viljum að árið 2015 sé lífgæðu þjóðarinnar þannig að hægt sé að tryggja rafmagnsöryggi í næst stærsta byggðarkjarna utan höfuðborgarsvæðisins,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þá segir hann rafmagnsleysi geta haft mikil áhrif á atvinnulífið í bænum. „Alvarlegustu áhrifin eru náttúrulega þau sem að þetta hefur haft fyrir atvinnulífið. Við erum framleiðendur að miklu verðmætum í Vestmannaeyjum og suma daga er verið að vinna verðmæti fyrir hundruðir milljóna sem að kallar náttúrulega á rafmagnsöryggi. Þannig að hið beina tjón er sú framleiðsla sem að tefst og fellur niður þessa daga,“ segir Elliði. Í dag er unnið að viðgerð í spennustöðinni og er vonast til að henni verði lokið fyrir landsleik Íslands og Kazakhstan í kvöld. Elliði segir óvíst að allir íbúar geti horft á leikinn. „Ég bind vonir við það aðaðgerðum verði lokið í Rimakoti en við erum undir allt búin. Skipstjórinn á Herjólfi var einmitt að gantast með það að það þyrfti kannski að markaðssetja ferðina með Herjólfi þannig að fólk gæti komið og siglt bara fram og tilbaka og horft þá á leikinn í sjónvarpinu í gegnum ljósavélar skipsins en ég vona nú að svo fari ekki,“ segir Elliði Vignisson. Tengdar fréttir Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 „Ansi súrt“: Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum á meðan á landsleiknum stóð Eyjamenn ósáttir við rafmagnsleysi á örlagastundu. 3. september 2015 23:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Uppfært: 17:10 Rafmagn er nú komið á í Eyjum eftir að gert var við spenninn í Rimakoti á Landeyjarsandi. Viðgerðin gekk betur en menn vonuðust til. Spennir í Rimakoti kominn í rekstur eftir viðgerð http://t.co/K9lhNy56sd 6.9.2015 16:43:00— Landsnet (@Landsnethf) September 6, 2015 Eyjamenn voru ekki ánægðir þegar rafmagnið fór á fimmtudag.Vísir/Óskar Friðriksson Óvíst er hvort að allir Vestmanneyingar geti horft á landsleik Íslands og Kazakhstan í knattspyrnu í kvöld. Bilun í spennistöð hefur á síðustu vikum valdið rafmagsleysi sem haft hefur áhrif á líf bæjarbúa. Unnið er að viðgerð í allan dag. Fyrir nokkrum vikum bilaði spennir í spennistöð sem er í Rimakoti á Landeyjarsandi. Stöðin sér um að breyta spennu á rafmagni sem sent er til Vestmannaeyja með sætreng. Sett var tímabundið upp varaspennir í stöðinni á meðan að gert var við hinn. Varaspennirninn bilaði hins vegar einnig einmitt á meðan að landsleikur Hollands og Íslands stóð yfir. Hluti bæjarbúa í Vestmannaeyjum gat því ekki séð leikinn í sjónvarpi þar sem rafmagslaust var í húsum þeirra. Sjá einnig: „Ansi súrt“: Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum á meðan á landsleiknum stóð „Þetta rafmagnsóöryggi og þetta flökkt á rafmagni hefur truflað bara daglegt líf bæjarbúa. Það hefur þurft að skiptast á hvaða hverfi eru úti og hvaða hverfi hafa fengið rafmagn og hver ekki og hálfömurlegt að horfa upp á það til dæmis þegar að ein stærsta saga í íslensku sporti er að Ísland er að mæta Hollandi í veigamiklum leik og horfa upp á bæjarbúa hlaupandi á milli hverfa til þess að geta fylgst með þessum leik í sjónvarpinu. Við viljum að árið 2015 sé lífgæðu þjóðarinnar þannig að hægt sé að tryggja rafmagnsöryggi í næst stærsta byggðarkjarna utan höfuðborgarsvæðisins,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þá segir hann rafmagnsleysi geta haft mikil áhrif á atvinnulífið í bænum. „Alvarlegustu áhrifin eru náttúrulega þau sem að þetta hefur haft fyrir atvinnulífið. Við erum framleiðendur að miklu verðmætum í Vestmannaeyjum og suma daga er verið að vinna verðmæti fyrir hundruðir milljóna sem að kallar náttúrulega á rafmagnsöryggi. Þannig að hið beina tjón er sú framleiðsla sem að tefst og fellur niður þessa daga,“ segir Elliði. Í dag er unnið að viðgerð í spennustöðinni og er vonast til að henni verði lokið fyrir landsleik Íslands og Kazakhstan í kvöld. Elliði segir óvíst að allir íbúar geti horft á leikinn. „Ég bind vonir við það aðaðgerðum verði lokið í Rimakoti en við erum undir allt búin. Skipstjórinn á Herjólfi var einmitt að gantast með það að það þyrfti kannski að markaðssetja ferðina með Herjólfi þannig að fólk gæti komið og siglt bara fram og tilbaka og horft þá á leikinn í sjónvarpinu í gegnum ljósavélar skipsins en ég vona nú að svo fari ekki,“ segir Elliði Vignisson.
Tengdar fréttir Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 „Ansi súrt“: Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum á meðan á landsleiknum stóð Eyjamenn ósáttir við rafmagnsleysi á örlagastundu. 3. september 2015 23:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07
„Ansi súrt“: Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum á meðan á landsleiknum stóð Eyjamenn ósáttir við rafmagnsleysi á örlagastundu. 3. september 2015 23:00