Fleiri fréttir

Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast

Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu.

Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni

Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel.

Minnst sautján látnir vegna sprenginganna

Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð.

Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni

Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni.

Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat

Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir.

Pistorius sleppt í næstu viku

Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius verður sleppt úr fangelsi í næstu viku eftir að hafa setið af sér tíu mánuði af dómi sínum.

Hillary afhendir FBI netþjón sinn

Hillary Clinton hefur ákveðið að afhenda FBI netþjón með öll öllum tölvupóstum hennar frá því hún var utanríkisráðherra.

Enginn dýralæknir fyrir dauðvona kú

Kýrin Tía liggur fyrir dauðanum og fær enga hjálp. Dýralæknar í Þingeyjarsveit hafa lagt niður störf vegna ákvörðunar Matvælastofnunnar. Eigandi Tíu er ráðalaus.

Sjá næstu 50 fréttir