Árleg loftsteinadrífa nær hámarki í nótt: „Með bestu loftsteinadrífum á árinu“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. ágúst 2015 12:45 Hin árlega loftsteinadrífa Persítar nær hámarki í nótt og má því búast við miklu sjónarspili, ef veður leyfir. Gera má ráð fyrir að um áttatíu til hundrað loftsteinar muni brenna upp í andrúmslofti jarðarinnar í nótt, en að sögn Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, gæti fólk séð einhverja steina hrapa til jarðar ef það tekur sér um klukkustund og fylgist með hátt í austri. „Eini gallinn hjá okkur er að það er dálítið bjart en yfir dimmasta tíma næturinnar þá gætu sést þeir allra allra björtustu steinarnir úr drífunni, eða í kringum eitt leytið í nótt, og þeir geta orðið ansi bjartir þannig að það er um að gera að fylgjast með. Það er best að gera það með því að horfa í austurátt upp úr miðnætti og fylgjast með í nokkurn tíma, eða í klukkutíma,” segir Sævar og bætir við að um sé að ræða eina bestu loftsteinadrífu ársins.Sævar Helgi Bragason.vísir/anton„Þetta er með bestu loftsteinadrífum á árinu, önnur mjög góð er í desember en hún heitir Gemenítar. En þessar loftsteinadrífur svíkja okkur sjaldnast,” segir hann. „Þetta eru litlar agnir sem má rekja til halastjörnu sem heitir Swift Tuttle sem er á 130 ára hringferð um sólina. Þegar jörðin fer í gegnum slóð þessarar halastjörnu þá verður þessi loftsteinadrífa sem heitir Persítar.” Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands eru ekki miklar líkur á að veðurskilyrði verði til fyrirmyndar, en von er á að það rofi eitthvað til þegar líður á kvöldið. Nafnið Persítar er dregið af stjörnumerkinu Perseifur sem er afar áberandi á norðurhveli himins. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Hin árlega loftsteinadrífa Persítar nær hámarki í nótt og má því búast við miklu sjónarspili, ef veður leyfir. Gera má ráð fyrir að um áttatíu til hundrað loftsteinar muni brenna upp í andrúmslofti jarðarinnar í nótt, en að sögn Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, gæti fólk séð einhverja steina hrapa til jarðar ef það tekur sér um klukkustund og fylgist með hátt í austri. „Eini gallinn hjá okkur er að það er dálítið bjart en yfir dimmasta tíma næturinnar þá gætu sést þeir allra allra björtustu steinarnir úr drífunni, eða í kringum eitt leytið í nótt, og þeir geta orðið ansi bjartir þannig að það er um að gera að fylgjast með. Það er best að gera það með því að horfa í austurátt upp úr miðnætti og fylgjast með í nokkurn tíma, eða í klukkutíma,” segir Sævar og bætir við að um sé að ræða eina bestu loftsteinadrífu ársins.Sævar Helgi Bragason.vísir/anton„Þetta er með bestu loftsteinadrífum á árinu, önnur mjög góð er í desember en hún heitir Gemenítar. En þessar loftsteinadrífur svíkja okkur sjaldnast,” segir hann. „Þetta eru litlar agnir sem má rekja til halastjörnu sem heitir Swift Tuttle sem er á 130 ára hringferð um sólina. Þegar jörðin fer í gegnum slóð þessarar halastjörnu þá verður þessi loftsteinadrífa sem heitir Persítar.” Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands eru ekki miklar líkur á að veðurskilyrði verði til fyrirmyndar, en von er á að það rofi eitthvað til þegar líður á kvöldið. Nafnið Persítar er dregið af stjörnumerkinu Perseifur sem er afar áberandi á norðurhveli himins.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira