Fleiri fréttir Seltjarnarnes: Eyðing bjarnarklóar gengur greiðlega Jurtin hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum. 12.8.2015 10:48 Nýir mótorhjólagallar hjá umferðardeild lögreglunnar Gallarnir eru keyptir í samvinnu við lögregluna í Danmörku og segir að þar hafi gallarnir verið notaðir með góðum árangri. 12.8.2015 10:41 Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22 Íbúar ríkja ESB sóa 22 milljónum tonna af mat á ári Mögulegt er að koma í veg fyrir að um 80 prósent af þessum 22 milljónum tonna verði hent. 12.8.2015 09:54 Sala bíla 41% meiri en í fyrra Einstaklingar hafa keypt 49% fleiri bíla, fyrirtæki 56,5% fleiri og bílaleigur 33% fleiri en í fyrra. 12.8.2015 09:46 Audi S8 Plus er 605 hestöfl Audi S8 Plus verður einskonar RS útgáfa annarra bílgerða Audi. 12.8.2015 09:35 Dregur úr fylgi Trump Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. 12.8.2015 09:27 Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 12.8.2015 08:47 Gasleiðsla sprakk í Mexíkó Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt. 12.8.2015 08:33 Árásarmaður liggur á sjúkrahúsi Lögreglan í Svíþjóð staðfestir að IKEA-árásarmennirnir tveir séu erítreskir 12.8.2015 08:00 Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00 Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu. 12.8.2015 07:00 Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00 Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00 Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12.8.2015 07:00 Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00 Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12.8.2015 07:00 Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00 Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30 Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11.8.2015 23:25 Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11.8.2015 23:10 Umferðaróhapp á Sæbraut Ökumaður mótorhjóls lenti í umferðaróhappi á Sæbrautinni skömmu eftir klukkan níu í kvöld. 11.8.2015 22:56 Friðargæsluliðar sakaðir um nauðgun og morð Amnesty International segir mennina hafa nauðgað 12 ára stúlku og skotið feðga til bana. 11.8.2015 22:03 Verðlækkanir á olíu skila sér ekki til neytenda Olíuverð á heimsmarkaði hefur hríðlækkað undanfarið ár og um allt að 22 prósent frá því í júní. 11.8.2015 20:49 Ríkir sameiginlegir hagsmunir þjóða innan Vestnorrænaráðsins Færeyjar, Ísland og Grænland eiga ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta á norðurslóðum. 11.8.2015 20:03 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11.8.2015 19:53 Svartar plastkúlur í milljónatali - Myndband Nýstárlegar aðferðir Bandaríkjamanna til að halda náttúrunni í skefjum vekja athygli. 11.8.2015 19:40 47 látnir í sprengjuárás í Nígeríu Allt að 52 særðust í árásinni í Borno en talið er að Boko Haram beri ábyrgð á ódæðinu. 11.8.2015 19:12 Mikilvægt að ganga frá lausamunum "Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju.“ 11.8.2015 18:16 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11.8.2015 18:11 Grunaður um tæpan þrjátíu milljóna króna fjárdrátt Málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness 11.8.2015 16:57 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11.8.2015 16:47 Västerås: IKEA hættir tímabundið að selja hnífa Mæðgin létust í hnífaárás í verslun IKEA í gær. 11.8.2015 16:36 Hollensk táningsstúlka fórst í teygjustökki á Spáni Stúlkan var sautján ára gömul og stökk úr 40 metra hæð af dalbrú nærri Santander. 11.8.2015 15:55 Alfa Romeo jepplingur á næsta ári Stærð jepplingsins er á við BMW X3 og á hann einmitt að keppa við hann í sölu. 11.8.2015 15:30 Drægni Chevrolet Volt eykst um 40% Eigendur Volt aka 80% á rafmagni og það mun aukast með nýrri langdrægari kynslóð. 11.8.2015 15:15 „Þar sem kemur saman margt fólk, þá auðvitað tekst fólk á“ Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sér tækifæri í þeirri ólgu sem ríkir innan flokksins. Hún segir þá ólgu þó smávægilega miðað við þá ógn sem vofir yfir mannkyninu vegna loftslagsbreytinga. 11.8.2015 14:42 Breski Verkamannaflokkurinn: Corbyn líklegastur til að taka við formennsku Hinn 66 ára Corbyn mælist með 53 prósent fylgi ef marka má könnun YouGov. 11.8.2015 14:25 Unnsteinn nýr aðstoðarmaður Guðmundar Steingríms Unnsteinn Jóhannsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar. 11.8.2015 14:15 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11.8.2015 13:57 „Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjum Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. 11.8.2015 13:42 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11.8.2015 12:51 Fiat Chrysler hækkar hagnaðarspána Góða sala í Bandaríkjunum og frábær sala Jeep bíla skýra árangurinn. 11.8.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Seltjarnarnes: Eyðing bjarnarklóar gengur greiðlega Jurtin hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum. 12.8.2015 10:48
Nýir mótorhjólagallar hjá umferðardeild lögreglunnar Gallarnir eru keyptir í samvinnu við lögregluna í Danmörku og segir að þar hafi gallarnir verið notaðir með góðum árangri. 12.8.2015 10:41
Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39
Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22
Íbúar ríkja ESB sóa 22 milljónum tonna af mat á ári Mögulegt er að koma í veg fyrir að um 80 prósent af þessum 22 milljónum tonna verði hent. 12.8.2015 09:54
Sala bíla 41% meiri en í fyrra Einstaklingar hafa keypt 49% fleiri bíla, fyrirtæki 56,5% fleiri og bílaleigur 33% fleiri en í fyrra. 12.8.2015 09:46
Audi S8 Plus er 605 hestöfl Audi S8 Plus verður einskonar RS útgáfa annarra bílgerða Audi. 12.8.2015 09:35
Dregur úr fylgi Trump Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. 12.8.2015 09:27
Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 12.8.2015 08:47
Gasleiðsla sprakk í Mexíkó Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt. 12.8.2015 08:33
Árásarmaður liggur á sjúkrahúsi Lögreglan í Svíþjóð staðfestir að IKEA-árásarmennirnir tveir séu erítreskir 12.8.2015 08:00
Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00
Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu. 12.8.2015 07:00
Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00
Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12.8.2015 07:00
Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00
Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12.8.2015 07:00
Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00
Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11.8.2015 23:25
Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11.8.2015 23:10
Umferðaróhapp á Sæbraut Ökumaður mótorhjóls lenti í umferðaróhappi á Sæbrautinni skömmu eftir klukkan níu í kvöld. 11.8.2015 22:56
Friðargæsluliðar sakaðir um nauðgun og morð Amnesty International segir mennina hafa nauðgað 12 ára stúlku og skotið feðga til bana. 11.8.2015 22:03
Verðlækkanir á olíu skila sér ekki til neytenda Olíuverð á heimsmarkaði hefur hríðlækkað undanfarið ár og um allt að 22 prósent frá því í júní. 11.8.2015 20:49
Ríkir sameiginlegir hagsmunir þjóða innan Vestnorrænaráðsins Færeyjar, Ísland og Grænland eiga ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta á norðurslóðum. 11.8.2015 20:03
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11.8.2015 19:53
Svartar plastkúlur í milljónatali - Myndband Nýstárlegar aðferðir Bandaríkjamanna til að halda náttúrunni í skefjum vekja athygli. 11.8.2015 19:40
47 látnir í sprengjuárás í Nígeríu Allt að 52 særðust í árásinni í Borno en talið er að Boko Haram beri ábyrgð á ódæðinu. 11.8.2015 19:12
Mikilvægt að ganga frá lausamunum "Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju.“ 11.8.2015 18:16
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11.8.2015 18:11
Grunaður um tæpan þrjátíu milljóna króna fjárdrátt Málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness 11.8.2015 16:57
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11.8.2015 16:47
Västerås: IKEA hættir tímabundið að selja hnífa Mæðgin létust í hnífaárás í verslun IKEA í gær. 11.8.2015 16:36
Hollensk táningsstúlka fórst í teygjustökki á Spáni Stúlkan var sautján ára gömul og stökk úr 40 metra hæð af dalbrú nærri Santander. 11.8.2015 15:55
Alfa Romeo jepplingur á næsta ári Stærð jepplingsins er á við BMW X3 og á hann einmitt að keppa við hann í sölu. 11.8.2015 15:30
Drægni Chevrolet Volt eykst um 40% Eigendur Volt aka 80% á rafmagni og það mun aukast með nýrri langdrægari kynslóð. 11.8.2015 15:15
„Þar sem kemur saman margt fólk, þá auðvitað tekst fólk á“ Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sér tækifæri í þeirri ólgu sem ríkir innan flokksins. Hún segir þá ólgu þó smávægilega miðað við þá ógn sem vofir yfir mannkyninu vegna loftslagsbreytinga. 11.8.2015 14:42
Breski Verkamannaflokkurinn: Corbyn líklegastur til að taka við formennsku Hinn 66 ára Corbyn mælist með 53 prósent fylgi ef marka má könnun YouGov. 11.8.2015 14:25
Unnsteinn nýr aðstoðarmaður Guðmundar Steingríms Unnsteinn Jóhannsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar. 11.8.2015 14:15
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11.8.2015 13:57
„Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjum Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. 11.8.2015 13:42
Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11.8.2015 12:51
Fiat Chrysler hækkar hagnaðarspána Góða sala í Bandaríkjunum og frábær sala Jeep bíla skýra árangurinn. 11.8.2015 12:00