Fleiri fréttir Útreikningum ólokið í tæplega 300 málum Ríkisskattstjóri hyggst afgreiða síðustu umsóknir um lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána fyrir júlílok 21.7.2015 00:00 Læsti sig inni í bíl til að sýna hvað hundar ganga í gegnum „Ekki koma fram við hann eins og þú myndir ekki koma fram við einhvern sem þér þykir vænt um eða einhvern sem þú elskar.“ 20.7.2015 23:17 Þrenglsunum lokað vegna umferðarslyss Ekki liggur fyrir hversu alvarlegt slysið var. 20.7.2015 23:11 Nýr fréttamiðill fyrir Suðurnesin settur í loftið Ritstjóri telur vera markað fyrir vef sem þennan á Íslandi. 20.7.2015 22:07 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20.7.2015 21:15 12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20.7.2015 20:43 Biðin eftir Leynigarðinum lengist Fullorðnir sem spenntir eru að byrja að lita verða að bíða eftir litabókinni nokkrum dögum lengur. 20.7.2015 20:20 Lögreglan lýsir eftir bifreið Þeir sem kannast við bílinn eru beðnir um að hafa samstundis samband við lögreglu. 20.7.2015 20:02 Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin. 20.7.2015 19:00 Búið að leita af allan grun um neyð á sjó Neyðarkall barst frá sendi í Hornafirði í dag. 20.7.2015 18:43 Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“ „Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“ 20.7.2015 18:43 Rúmlega helmingur gaf ekki stefnuljós við Fjarðarhraun VÍS gerði könnun á rúmlega þúsund bílum í morgun. 20.7.2015 17:35 Eldri borgararnir brjóta meira af sér en unglingarnir Japanska taflið hefur snúist við en afbrota ellilífeyrisþega hafa sexfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. 20.7.2015 16:20 Strætóbílstjóri sakaður um að neita að hleypa fjögurra manna fjölskyldu úr vagninum Strætó bs. segist ætla að boða bílstjórann á fund vegna málsins. 20.7.2015 15:28 Ferðamiðlun: Harmar að ferðamenn hafi misboðið ábúendum á Skjöldólfsstöðum Ferðamiðlun vísar þeirri ásökun á bug að fararstjóri fyrirtækisins hafi beint farþegum inn á landareignina til að gera þarfir sínar. 20.7.2015 15:02 Gæslan kannar neyðarkall sem barst frá sendi í Hornafirði Varðskipinu Þór er nú einnig siglt í átt að svæðinu til að kanna málið. 20.7.2015 14:44 Hakkarar hóta að svipta hulunni af ótrúum notendum AshleyMadison Vilja að síðunni verði lokað. 20.7.2015 13:41 Vill að Íslendingar íhugi að draga úr hvalveiðum „Ísland er stundum litið hornauga vegna þessara veiða,“ segir utanríkisráðherra. 20.7.2015 13:20 Mikil vöntun á blóði í flokknum O Blóðbankinn hvetur alla blóðgjafa í flokknum O til að mæta í blóðgjöf, en mikil vöntun er á blóði. 20.7.2015 13:20 Undirskriftir Þjóðareignar afhentar forsetanum í dag: „Markar ákveðin tímamót“ Forseta Íslands verður í dag afhentar undirskriftir ríflega 53 þúsund Íslendinga sem skora á hann að vísa í þjóðaratkvæði lögum sem ráðstafa fiskveiðiauðlindum til lengri tíma en eins árs. 20.7.2015 12:00 Fanginn sem hafði mælt sér mót við dópsala var undir áhrifum fíkniefna Neysla fíkniefna er vandamál á Litla-Hrauni, að sögn fangelsismálastjóra. 20.7.2015 12:00 Leysti Rubik-kubb á tæpum 5,7 sekúndum Heimsmeistaramótið í að leysa Rubik-kubba fór fram í Brasilíu um helgina. 20.7.2015 11:50 Kristján Markús hlaut fjögur ár og níu mánuði Dæmdur meðal annars fyrir frelsissviptingu og ofbeldi. Fjórir aðrir hlutu dóm í málinu 20.7.2015 11:45 Framlög Íslands til Uppbyggingarsjóðs EES hækka um 11 prósent Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES og ESB um framlög til sjóðsins fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið. 20.7.2015 11:12 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20.7.2015 11:00 Meint lík útlendings reyndist öldauður Íslendingur Lögreglan segist hafa komið öldauða manninum í bústað sinn og ekki aðhafst meira. 20.7.2015 10:45 Álútflutningur og komur skemmtiferðaskipa undir Ljóst er að þjóðarbúið gæti orðið af miklum gjaldeyristekjum ef verður af vinnustöðvun Félags skipstjórnarmanna í vikulok. 20.7.2015 10:35 Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20.7.2015 10:28 Cameron vill aukna þátttöku Bretlands í Sýrlandi Forsætisráðherra Bretlands reynir nú að fá þingið í lið með sér. 20.7.2015 10:13 Sendiráð opnuð í Washington og Havana Dagurinn í dag markar því mikil tímamót í samskiptum landanna, sem hafa verið afar stirð, allt frá árinu 1961. 20.7.2015 10:00 Dagbók lögreglu: Brutust inn í verslun í Síðumúla Lögregla handtók fjórmenningana eftir að það reyndi að komast undan á bíl. 20.7.2015 09:54 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20.7.2015 09:45 Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli. 20.7.2015 08:00 Fjármagn til meðferðar kynferðisbrotamanna fæst ekki Ekki er til fjármagn né mannskapur til þess að sinna meðferðum fyrir kynferðisafbrotamenn að sögn Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofnun. Þó kemur það fyrir að skylda sé lögð á dómþola að sæta meðferð. 20.7.2015 07:00 Hótelstjóri á Fáskrúðsfirði ósáttur við útleigu Minjaverndar Eigandi Hótel Bjargs á Fáskrúðsfirði er ósáttur við að Minjavernd skuli leigja út gistiaðstöðu Franska spítalans til Fosshótela. Framkvæmdastjóri Minjaverndar segir að allir hefðu getað átt kost á að leigja en Fosshótel urðu fyrir valinu. 20.7.2015 07:00 Lilja Rafney Magnúsdóttir segir „bráðabirgðareddingar“ duga skammt Stjórnarandstæðingur gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir hægagang í málefnum ferðaþjónustunnar. 20.7.2015 07:00 Forseti ASÍ segir úrelt að nefnd ákveði verð á búvöru Formaður BSRB segir að hækkun á mjólkurvöru og smjöri komi niður á neytendum og bændum. 20.7.2015 07:00 Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20.7.2015 07:00 Skæruliðar Íslamska ríkisins drápu fimmtán börn í Bagdad Liðsmenn Íslamska ríkisins sprengdu bílsprengju á götumarkaði á meðan Írakar fögnuðu föstulokum. 20.7.2015 07:00 Telja borgina vinna þvert á aðalskipulag Fjörutíu athugasemdir bárust skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar um breytingar á deiliskipulagi. 20.7.2015 07:00 Stíf norðanátt um miðjan júlí Björgunarsveitin var kölluð út á Selfossi og í Þorlákshöfn vegna hvassviðris. 20.7.2015 07:00 Ferðamenn telja Drekkingarhyl óskabrunn Pirraðir landverðir hreinsa burt erlent klink úr vötnum og ám á Þingvöllum. 20.7.2015 07:00 Biskupsdóttur minnst á hátíð í Skálholti Minningarmark var afhjúpað um Ragnheiði á Skálholtshátíð. 20.7.2015 07:00 Pólskur hjúkrunarfræðingur fær starfsleyfi eftir átta ára baráttu Embætti Landlæknis er nú gert að heimila pólskum hjúkrunarfræðingi að starfa á Íslandi. Sótti fyrst um leyfi árið 2007. Lögmaður hjúkrunarfræðingsins segist furða sig á málsmeðferðinni og á vinnubrögðum yfirvalda. 20.7.2015 07:00 „Maður vill hugga grátandi stúlku“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún hafi verið hreinskilin og full samúðar þegar hún huggaði palestínska stúlku í liðinni viku en stúlkunni á að vísa úr landi. 19.7.2015 23:24 Sjá næstu 50 fréttir
Útreikningum ólokið í tæplega 300 málum Ríkisskattstjóri hyggst afgreiða síðustu umsóknir um lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána fyrir júlílok 21.7.2015 00:00
Læsti sig inni í bíl til að sýna hvað hundar ganga í gegnum „Ekki koma fram við hann eins og þú myndir ekki koma fram við einhvern sem þér þykir vænt um eða einhvern sem þú elskar.“ 20.7.2015 23:17
Nýr fréttamiðill fyrir Suðurnesin settur í loftið Ritstjóri telur vera markað fyrir vef sem þennan á Íslandi. 20.7.2015 22:07
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20.7.2015 21:15
12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20.7.2015 20:43
Biðin eftir Leynigarðinum lengist Fullorðnir sem spenntir eru að byrja að lita verða að bíða eftir litabókinni nokkrum dögum lengur. 20.7.2015 20:20
Lögreglan lýsir eftir bifreið Þeir sem kannast við bílinn eru beðnir um að hafa samstundis samband við lögreglu. 20.7.2015 20:02
Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin. 20.7.2015 19:00
Búið að leita af allan grun um neyð á sjó Neyðarkall barst frá sendi í Hornafirði í dag. 20.7.2015 18:43
Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“ „Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“ 20.7.2015 18:43
Rúmlega helmingur gaf ekki stefnuljós við Fjarðarhraun VÍS gerði könnun á rúmlega þúsund bílum í morgun. 20.7.2015 17:35
Eldri borgararnir brjóta meira af sér en unglingarnir Japanska taflið hefur snúist við en afbrota ellilífeyrisþega hafa sexfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. 20.7.2015 16:20
Strætóbílstjóri sakaður um að neita að hleypa fjögurra manna fjölskyldu úr vagninum Strætó bs. segist ætla að boða bílstjórann á fund vegna málsins. 20.7.2015 15:28
Ferðamiðlun: Harmar að ferðamenn hafi misboðið ábúendum á Skjöldólfsstöðum Ferðamiðlun vísar þeirri ásökun á bug að fararstjóri fyrirtækisins hafi beint farþegum inn á landareignina til að gera þarfir sínar. 20.7.2015 15:02
Gæslan kannar neyðarkall sem barst frá sendi í Hornafirði Varðskipinu Þór er nú einnig siglt í átt að svæðinu til að kanna málið. 20.7.2015 14:44
Hakkarar hóta að svipta hulunni af ótrúum notendum AshleyMadison Vilja að síðunni verði lokað. 20.7.2015 13:41
Vill að Íslendingar íhugi að draga úr hvalveiðum „Ísland er stundum litið hornauga vegna þessara veiða,“ segir utanríkisráðherra. 20.7.2015 13:20
Mikil vöntun á blóði í flokknum O Blóðbankinn hvetur alla blóðgjafa í flokknum O til að mæta í blóðgjöf, en mikil vöntun er á blóði. 20.7.2015 13:20
Undirskriftir Þjóðareignar afhentar forsetanum í dag: „Markar ákveðin tímamót“ Forseta Íslands verður í dag afhentar undirskriftir ríflega 53 þúsund Íslendinga sem skora á hann að vísa í þjóðaratkvæði lögum sem ráðstafa fiskveiðiauðlindum til lengri tíma en eins árs. 20.7.2015 12:00
Fanginn sem hafði mælt sér mót við dópsala var undir áhrifum fíkniefna Neysla fíkniefna er vandamál á Litla-Hrauni, að sögn fangelsismálastjóra. 20.7.2015 12:00
Leysti Rubik-kubb á tæpum 5,7 sekúndum Heimsmeistaramótið í að leysa Rubik-kubba fór fram í Brasilíu um helgina. 20.7.2015 11:50
Kristján Markús hlaut fjögur ár og níu mánuði Dæmdur meðal annars fyrir frelsissviptingu og ofbeldi. Fjórir aðrir hlutu dóm í málinu 20.7.2015 11:45
Framlög Íslands til Uppbyggingarsjóðs EES hækka um 11 prósent Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES og ESB um framlög til sjóðsins fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið. 20.7.2015 11:12
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20.7.2015 11:00
Meint lík útlendings reyndist öldauður Íslendingur Lögreglan segist hafa komið öldauða manninum í bústað sinn og ekki aðhafst meira. 20.7.2015 10:45
Álútflutningur og komur skemmtiferðaskipa undir Ljóst er að þjóðarbúið gæti orðið af miklum gjaldeyristekjum ef verður af vinnustöðvun Félags skipstjórnarmanna í vikulok. 20.7.2015 10:35
Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20.7.2015 10:28
Cameron vill aukna þátttöku Bretlands í Sýrlandi Forsætisráðherra Bretlands reynir nú að fá þingið í lið með sér. 20.7.2015 10:13
Sendiráð opnuð í Washington og Havana Dagurinn í dag markar því mikil tímamót í samskiptum landanna, sem hafa verið afar stirð, allt frá árinu 1961. 20.7.2015 10:00
Dagbók lögreglu: Brutust inn í verslun í Síðumúla Lögregla handtók fjórmenningana eftir að það reyndi að komast undan á bíl. 20.7.2015 09:54
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20.7.2015 09:45
Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli. 20.7.2015 08:00
Fjármagn til meðferðar kynferðisbrotamanna fæst ekki Ekki er til fjármagn né mannskapur til þess að sinna meðferðum fyrir kynferðisafbrotamenn að sögn Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofnun. Þó kemur það fyrir að skylda sé lögð á dómþola að sæta meðferð. 20.7.2015 07:00
Hótelstjóri á Fáskrúðsfirði ósáttur við útleigu Minjaverndar Eigandi Hótel Bjargs á Fáskrúðsfirði er ósáttur við að Minjavernd skuli leigja út gistiaðstöðu Franska spítalans til Fosshótela. Framkvæmdastjóri Minjaverndar segir að allir hefðu getað átt kost á að leigja en Fosshótel urðu fyrir valinu. 20.7.2015 07:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir segir „bráðabirgðareddingar“ duga skammt Stjórnarandstæðingur gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir hægagang í málefnum ferðaþjónustunnar. 20.7.2015 07:00
Forseti ASÍ segir úrelt að nefnd ákveði verð á búvöru Formaður BSRB segir að hækkun á mjólkurvöru og smjöri komi niður á neytendum og bændum. 20.7.2015 07:00
Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20.7.2015 07:00
Skæruliðar Íslamska ríkisins drápu fimmtán börn í Bagdad Liðsmenn Íslamska ríkisins sprengdu bílsprengju á götumarkaði á meðan Írakar fögnuðu föstulokum. 20.7.2015 07:00
Telja borgina vinna þvert á aðalskipulag Fjörutíu athugasemdir bárust skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar um breytingar á deiliskipulagi. 20.7.2015 07:00
Stíf norðanátt um miðjan júlí Björgunarsveitin var kölluð út á Selfossi og í Þorlákshöfn vegna hvassviðris. 20.7.2015 07:00
Ferðamenn telja Drekkingarhyl óskabrunn Pirraðir landverðir hreinsa burt erlent klink úr vötnum og ám á Þingvöllum. 20.7.2015 07:00
Biskupsdóttur minnst á hátíð í Skálholti Minningarmark var afhjúpað um Ragnheiði á Skálholtshátíð. 20.7.2015 07:00
Pólskur hjúkrunarfræðingur fær starfsleyfi eftir átta ára baráttu Embætti Landlæknis er nú gert að heimila pólskum hjúkrunarfræðingi að starfa á Íslandi. Sótti fyrst um leyfi árið 2007. Lögmaður hjúkrunarfræðingsins segist furða sig á málsmeðferðinni og á vinnubrögðum yfirvalda. 20.7.2015 07:00
„Maður vill hugga grátandi stúlku“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún hafi verið hreinskilin og full samúðar þegar hún huggaði palestínska stúlku í liðinni viku en stúlkunni á að vísa úr landi. 19.7.2015 23:24