Fleiri fréttir

Snævi þakin jörð í Dreka

Hvít jörð blasti við skálaverði og gestum í Drekagili við Öskjuvatn í Vatnajökulsþjóðgarði í morgun.

Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug

Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því.

Hafa heimildir til að veiða 383 hvali

Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar.

Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús

Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar.

Mamma reyndi að drepa mig

Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni.

Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur

Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl.

Sjá næstu 50 fréttir