Fleiri fréttir Úr umferðardeild lögreglunnar á stórmót í mótorhjólaakstri Inga Birna Erlingsdóttir lögreglumaður í umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu keppir í mótorhjólaakstri í Suður Afríku í haust og reynir að komast á stórmót í Taílandi á næsta ári. 19.7.2015 19:30 Tæpur milljarður í reddingar í ferðamannaþjónustu Tæplega milljarður króna sem fer til brýnnar uppbyggingar og verndunar ferðamannastaða í sumar dugar skammt að mati fulltrúa Vinstri græanna í atvinnuveganefnd. 19.7.2015 18:45 Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19.7.2015 18:44 Keyrði á vegrið á Vesturlandsvegi Ökumaðurinn var fluttur lítillega slasaður á slysadeild 19.7.2015 18:19 Ásakanir ganga á víxl í Úkraínu Óbreyttur borgari lést í árás næturinnar í Donetsk. 19.7.2015 16:45 Snævi þakin jörð í Dreka Hvít jörð blasti við skálaverði og gestum í Drekagili við Öskjuvatn í Vatnajökulsþjóðgarði í morgun. 19.7.2015 16:07 Hundur beit þriggja ára dreng í andlitið á Dalvík Sauma þurfti þrjú spor í efri vör drengsins sem fór í sundur, auk þess að hundurinn beit stærra stykki úr sömu vör. 19.7.2015 15:53 45 óbreyttir borgarar létust í sprengjuárásum í Jemen Árásin var gerð norður af jemensku hafnarborginni Aden. 19.7.2015 15:10 Hákarl réðst á heimsmeistara á brimbrettamóti Brimbrettakappinn Mick Fanning slapp ómeiddur en myndband náðist af atvikinu. 19.7.2015 14:33 Mitsubishi biður bandaríska stríðsfanga afsökunar Forsvarsmenn japanska bílarisans munu í dag biðjast afsökunar á því að hafa notast við bandaríska stríðsfanga sem vinnuafl á tímum seinna stríðs. 19.7.2015 13:33 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19.7.2015 12:27 Gríðarlegt úrhelli og flóð á Filippseyjum Að minnsta kosti fjórir hafa látist og fleiri þúsund neyðst til að flýja heimili sín. 19.7.2015 11:34 Olíuflutningaskip sigldi á farþegaferju undan strönd Svíþjóðar Stórt gat myndaðist á bakborðshlið ferjunnar þegar hún nálgaðist Gautaborg og lak inn vatn. 19.7.2015 10:51 Sóttu slasaða konu á Grábrók Konan er að öllum líkindum fótbrotin. 19.7.2015 10:35 Efins um að tilgreina 40 ára starfsreynslu því það undirstriki aldurinn „Ég er hvorki með stúdentspróf né háskólapróf aðeins með gagnfræðapróf, en ég lít ekki á mig sem ómenntaða, því reynsla mín á vinnumarkaði er umtalsverð, ég hef verið að læra allt mitt líf,“ segir Jóhanna Hermansen, 61 árs atvinnuleitandi. 19.7.2015 10:01 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19.7.2015 09:57 Varar við stormi á vestanverðu landinu Vindasamt er nú í höfuðborginni og annars staðar á vestanverðu landinu. 19.7.2015 09:36 Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Hópur fólks frá réttindasamtökum svartra og hópur úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman í gær. 19.7.2015 09:26 Dagbók lögreglu: Grunur um líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu Lögregla stöðvaði fjölda ökumanna víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í nótt. 19.7.2015 09:19 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18.7.2015 23:42 Skaut sjálfan sig til bana fyrir slysni á afmælisdeginum Hinn 21 árs Joseph Perez var úrskurðaður látinn í morgun. 18.7.2015 22:36 Ferðamenn sendir í garða fólks til að gera þarfir sínar: "Væri fínt að vera með háþrýstidælu til að spúla liðið“ Ingunn Snædal segir fararstjóra ferðaþjónustufyrirtækis hafa sent ferðamenn upp í garð fólks í Jökuldal til að gera þarfir sínar. 18.7.2015 22:03 Enginn með allar tölur réttar Potturinn verður fjórfaldur í Lottóinu í næstu viku. 18.7.2015 20:22 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18.7.2015 20:15 Hafa heimildir til að veiða 383 hvali Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar. 18.7.2015 20:00 Skuggi nasismans plagar bresku krúnuna Prinsinn af Wales kenndi Elísabetu prinsessu á heilsa að sið nasista enda var hann vilhallur málstað þeirra. 18.7.2015 19:36 Ekkert að "slasaða“ fanganum: Var búinn að mæla sér mót við dópsala á sjúkrahúsinu Fangelsismálastjóri segir málið undirstika hvers lags fagfólk starfi innan fangelsismálageirans. 18.7.2015 18:07 Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18.7.2015 17:59 Fordæma utanvegaakstur frægs ljósmyndara Bandaríski ljósmyndarinn Chris Burkard birti mynd af utanvegaakstri nærri Höfn á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 18.7.2015 17:18 Hvassviðri og snjókoma um hásumar Vegagerðin varar við snörpum vindhviðum á sunnanverðu Snæfellsnesi, einkum í Staðarsveit. 18.7.2015 16:35 Amber Ferreira vann Laugavegshlaupið í kvennaflokki Hlauparar streyma nú í mark glampandi sól og logni í Þórsmörk. 18.7.2015 16:14 Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. 18.7.2015 15:40 Íbúafjöldi Blönduóss tvöfaldast á Húnavöku Bæjarhátíðin Húnavaka fer nú fram á Blönduósi. 18.7.2015 13:59 Hljóp Laugaveginn á undir fjórum klukkutímum: Stefndi á að vinna en bjóst ekki við að setja nýtt met Þorbergur Ingi Jónsson vann Laugavegshlaupið í ár og setti nýtt met í þokkabót. Hann átti einnig gamla metið sem hann setti í fyrra. 18.7.2015 13:34 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18.7.2015 13:00 Hlaupurum á Laugaveginum gengur vel 'Mjög kalt og vindur í morgun þegar hlaupið hófst í Landmannalaugum. Þá er óvenju mikill snjór á leiðinni í ár. 18.7.2015 12:10 Nærri ómögulegt að fólk læknist af geðklofa 18.7.2015 12:00 Mikill erill hjá lögreglu vegna ölvunaraksturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast liðna nótt. 18.7.2015 09:56 Komust út úr brennandi sumarbústað af sjálfsdáðum Eldur kom upp í sumarbústað skammt frá Seljavöllum austur undir fjöllum upp úr miðnætti í nótt. 18.7.2015 09:46 Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18.7.2015 09:00 Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. 18.7.2015 07:00 Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hissa á samráðsleysi Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar er óánægður með sameiningu skóla. 18.7.2015 07:00 Minntust landgönguliða sem féllu í Chattanooga Bandaríkjamenn syrgja fórnarlömb skotárásar í Chattanooga. 18.7.2015 07:00 Ungir múslimar glöddust í hoppukastala í sólinni Múslimar héldu upp á lok ramadan víða um heiminn í gær. 18.7.2015 07:00 Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Úr umferðardeild lögreglunnar á stórmót í mótorhjólaakstri Inga Birna Erlingsdóttir lögreglumaður í umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu keppir í mótorhjólaakstri í Suður Afríku í haust og reynir að komast á stórmót í Taílandi á næsta ári. 19.7.2015 19:30
Tæpur milljarður í reddingar í ferðamannaþjónustu Tæplega milljarður króna sem fer til brýnnar uppbyggingar og verndunar ferðamannastaða í sumar dugar skammt að mati fulltrúa Vinstri græanna í atvinnuveganefnd. 19.7.2015 18:45
Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19.7.2015 18:44
Keyrði á vegrið á Vesturlandsvegi Ökumaðurinn var fluttur lítillega slasaður á slysadeild 19.7.2015 18:19
Snævi þakin jörð í Dreka Hvít jörð blasti við skálaverði og gestum í Drekagili við Öskjuvatn í Vatnajökulsþjóðgarði í morgun. 19.7.2015 16:07
Hundur beit þriggja ára dreng í andlitið á Dalvík Sauma þurfti þrjú spor í efri vör drengsins sem fór í sundur, auk þess að hundurinn beit stærra stykki úr sömu vör. 19.7.2015 15:53
45 óbreyttir borgarar létust í sprengjuárásum í Jemen Árásin var gerð norður af jemensku hafnarborginni Aden. 19.7.2015 15:10
Hákarl réðst á heimsmeistara á brimbrettamóti Brimbrettakappinn Mick Fanning slapp ómeiddur en myndband náðist af atvikinu. 19.7.2015 14:33
Mitsubishi biður bandaríska stríðsfanga afsökunar Forsvarsmenn japanska bílarisans munu í dag biðjast afsökunar á því að hafa notast við bandaríska stríðsfanga sem vinnuafl á tímum seinna stríðs. 19.7.2015 13:33
Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19.7.2015 12:27
Gríðarlegt úrhelli og flóð á Filippseyjum Að minnsta kosti fjórir hafa látist og fleiri þúsund neyðst til að flýja heimili sín. 19.7.2015 11:34
Olíuflutningaskip sigldi á farþegaferju undan strönd Svíþjóðar Stórt gat myndaðist á bakborðshlið ferjunnar þegar hún nálgaðist Gautaborg og lak inn vatn. 19.7.2015 10:51
Efins um að tilgreina 40 ára starfsreynslu því það undirstriki aldurinn „Ég er hvorki með stúdentspróf né háskólapróf aðeins með gagnfræðapróf, en ég lít ekki á mig sem ómenntaða, því reynsla mín á vinnumarkaði er umtalsverð, ég hef verið að læra allt mitt líf,“ segir Jóhanna Hermansen, 61 árs atvinnuleitandi. 19.7.2015 10:01
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19.7.2015 09:57
Varar við stormi á vestanverðu landinu Vindasamt er nú í höfuðborginni og annars staðar á vestanverðu landinu. 19.7.2015 09:36
Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Hópur fólks frá réttindasamtökum svartra og hópur úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman í gær. 19.7.2015 09:26
Dagbók lögreglu: Grunur um líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu Lögregla stöðvaði fjölda ökumanna víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í nótt. 19.7.2015 09:19
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18.7.2015 23:42
Skaut sjálfan sig til bana fyrir slysni á afmælisdeginum Hinn 21 árs Joseph Perez var úrskurðaður látinn í morgun. 18.7.2015 22:36
Ferðamenn sendir í garða fólks til að gera þarfir sínar: "Væri fínt að vera með háþrýstidælu til að spúla liðið“ Ingunn Snædal segir fararstjóra ferðaþjónustufyrirtækis hafa sent ferðamenn upp í garð fólks í Jökuldal til að gera þarfir sínar. 18.7.2015 22:03
Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18.7.2015 20:15
Hafa heimildir til að veiða 383 hvali Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar. 18.7.2015 20:00
Skuggi nasismans plagar bresku krúnuna Prinsinn af Wales kenndi Elísabetu prinsessu á heilsa að sið nasista enda var hann vilhallur málstað þeirra. 18.7.2015 19:36
Ekkert að "slasaða“ fanganum: Var búinn að mæla sér mót við dópsala á sjúkrahúsinu Fangelsismálastjóri segir málið undirstika hvers lags fagfólk starfi innan fangelsismálageirans. 18.7.2015 18:07
Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18.7.2015 17:59
Fordæma utanvegaakstur frægs ljósmyndara Bandaríski ljósmyndarinn Chris Burkard birti mynd af utanvegaakstri nærri Höfn á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 18.7.2015 17:18
Hvassviðri og snjókoma um hásumar Vegagerðin varar við snörpum vindhviðum á sunnanverðu Snæfellsnesi, einkum í Staðarsveit. 18.7.2015 16:35
Amber Ferreira vann Laugavegshlaupið í kvennaflokki Hlauparar streyma nú í mark glampandi sól og logni í Þórsmörk. 18.7.2015 16:14
Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. 18.7.2015 15:40
Íbúafjöldi Blönduóss tvöfaldast á Húnavöku Bæjarhátíðin Húnavaka fer nú fram á Blönduósi. 18.7.2015 13:59
Hljóp Laugaveginn á undir fjórum klukkutímum: Stefndi á að vinna en bjóst ekki við að setja nýtt met Þorbergur Ingi Jónsson vann Laugavegshlaupið í ár og setti nýtt met í þokkabót. Hann átti einnig gamla metið sem hann setti í fyrra. 18.7.2015 13:34
Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18.7.2015 13:00
Hlaupurum á Laugaveginum gengur vel 'Mjög kalt og vindur í morgun þegar hlaupið hófst í Landmannalaugum. Þá er óvenju mikill snjór á leiðinni í ár. 18.7.2015 12:10
Mikill erill hjá lögreglu vegna ölvunaraksturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast liðna nótt. 18.7.2015 09:56
Komust út úr brennandi sumarbústað af sjálfsdáðum Eldur kom upp í sumarbústað skammt frá Seljavöllum austur undir fjöllum upp úr miðnætti í nótt. 18.7.2015 09:46
Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18.7.2015 09:00
Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. 18.7.2015 07:00
Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hissa á samráðsleysi Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar er óánægður með sameiningu skóla. 18.7.2015 07:00
Minntust landgönguliða sem féllu í Chattanooga Bandaríkjamenn syrgja fórnarlömb skotárásar í Chattanooga. 18.7.2015 07:00
Ungir múslimar glöddust í hoppukastala í sólinni Múslimar héldu upp á lok ramadan víða um heiminn í gær. 18.7.2015 07:00
Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18.7.2015 07:00