Fleiri fréttir Mikil eftirspurn þrýstir á áframhaldandi framleiðslu Defender 40% söluaukning í Evrópu og sá gamli ekki dauður enn. 21.7.2015 15:08 Sala Volkswagen féll um 9% í júní Salan minnkaði um 23% í Kína, stærsta bílamarkaði Volkswagen. 21.7.2015 14:52 Lilja Jóhanna er fundin Lögreglan þakkar veitta aðstoð. 21.7.2015 14:41 Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016 Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis. 21.7.2015 14:14 Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum. 21.7.2015 13:12 Slökkvilið vanbúin sökum fjárskorts Sveitarfélög hafa vanrækt skyldur sínar í gerð áætlana um brunavarnir að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar. 21.7.2015 12:29 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21.7.2015 12:19 Lögreglan lýsir eftir Lilju Jóhönnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Lilju Jóhönnu Bragadóttur, 38 ára. 21.7.2015 11:49 „Fjórum mánuðum áður en þessi mynd var tekin var mér nauðgað“ Sunna Ben, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar, hvetur þolendur kynferðisofbeldis til að kæra. Lögreglan réð henni frá því á sínum tíma og sér hún mikið eftir því í dag að hafa ekki kært. 21.7.2015 11:21 Nissan framúr Toyota í Evrópu Nissan Qashqai 41% allrar sölu Nissan í álfunni. 21.7.2015 10:59 Von á skúrum og svölu veðri fram yfir helgi Langtímaspáin ekkert sérstök. 21.7.2015 10:37 Toyota innkallar 5.450 bíla Árgerðir 2003 til 2008 af Toyota Yaris, Corolla, Avensis og Lexus SC430. 21.7.2015 10:32 Björgunarsveitirnar áttu að fá tæp fjögur prósent af tekjum vegna náttúrupassans Ragnheiður Elín Árnadóttir segir umræðuna um vanda björgunarsveitanna ekki koma á óvart. 21.7.2015 10:04 Toyota Fortuner byggður á Hilux Verður í upphafi aðeins seldur í Ástralíu og Tælandi. 21.7.2015 10:04 Hringinn á rafmagnsbíl á 30 tímum Aðeins þurfti að hlaða Tesla Model S bílinn 4 sinnum á leiðinni. 21.7.2015 09:32 Búast má við umferðartöfum víða vegna gatnaframkvæmda Vegagerðin hvetur vegfarendur til að fylgja þeim merkingum og leiðbeiningum sem uppi eru hverju sinni. 21.7.2015 09:10 Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21.7.2015 09:00 Ferðamaðurinn fundinn Þýski ferðamaðurinn sem leitað hafði verið að síðan á miðnætti í nótt á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar er fundinn heill á húfi. 21.7.2015 08:53 Skattar hækka og bankar opnaðir á ný Bankar voru opnaðir í Grikklandi í gær eftir þriggja vikna lokun. Grikkir mega þó hvorki skipta við erlenda banka né leysa út ávísanir. Virðisaukaskattur hækkaði úr 13 prósentum í 23 prósent. Grikkir stóðu við 500 milljarða króna afborgun á láni. 21.7.2015 08:00 Fjögur prósent reykja daglega Tóbaksreykingar meðal unglinga á aldrinum 15 til 16 ára hafa dregist verulega saman frá árinu 1995. 21.7.2015 08:00 Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi. 21.7.2015 08:00 Víðtæk leit við Hofsjökul Víðtæk leit stendur nú yfir að þýskum ferðamanni á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar, en þar gengur nú á með skúrum og er skyggni fremur slæmt. 21.7.2015 07:29 Rannsaka morðhrinu í Brasilíu Að minnsta kosti þrjátíu og fimm voru myrtir um helgina. 21.7.2015 07:16 32 þúsund flóttamenn til annarra ESB landa Grikkland og Ítalía að þolmörkum komin og verður fólkið því flutt til annarra landa. 21.7.2015 07:03 Stórt skref stigið í samskiptum Kúbu og Bandaríkjanna Kúbumenn opnuðu sendiráð í Bandaríkjunum og Bandaríkjamenn opnuðu einnig sendiráð á Kúbu 21.7.2015 07:00 Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna var ekki komið á laggirnar þrátt fyrir vilja Braga 21.7.2015 07:00 Leikskólar tilkynna síður um vanrækslu barna Tilkynningar til Barnaverndar um aðbúnað barna stranda stundum á þeirri trú skóla og leikskóla að ekkert verði gert í málinu. Oftar tilkynnt til Barnaverndar hér á landi en í mörgum öðrum löndum. Börn oft þögul um slæmar heimilisaðstæður. 21.7.2015 07:00 Stefnt á að breytingarákvæði fari fyrir Alþingi í haust Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að leggja fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni í haust svo hægt verði að kjósa um breytingarnar samhliða forsetakosningum. Hagfræðingur segir þjóðarviljann skýran. 21.7.2015 07:00 Öflug sprenging í Malmö Einn slasaðist þegar sprengja sprakk í Malmö á Skáni í gær. 21.7.2015 06:59 Enn barist í Búrúndí Hörð átök brutust úr í nótt og hefur forsetaskrifstofan lýst þeim sem hryðjuverkum. 21.7.2015 06:55 MERS faraldrinum lokið Engin ný tilfelli hafa komið upp í rúmar tvær vikur. 21.7.2015 06:53 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21.7.2015 06:00 Félagasamtök vinni heimavinnuna sína Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að kærur vegna rafræns áreitis af hálfu félagasamtaka og fyrirtækja færist verulega í aukana. Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir úrskurði stofnananna setja félagasamtökum skorður. 21.7.2015 06:00 Útreikningum ólokið í tæplega 300 málum Ríkisskattstjóri hyggst afgreiða síðustu umsóknir um lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána fyrir júlílok 21.7.2015 00:00 Læsti sig inni í bíl til að sýna hvað hundar ganga í gegnum „Ekki koma fram við hann eins og þú myndir ekki koma fram við einhvern sem þér þykir vænt um eða einhvern sem þú elskar.“ 20.7.2015 23:17 Þrenglsunum lokað vegna umferðarslyss Ekki liggur fyrir hversu alvarlegt slysið var. 20.7.2015 23:11 Nýr fréttamiðill fyrir Suðurnesin settur í loftið Ritstjóri telur vera markað fyrir vef sem þennan á Íslandi. 20.7.2015 22:07 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20.7.2015 21:15 12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20.7.2015 20:43 Biðin eftir Leynigarðinum lengist Fullorðnir sem spenntir eru að byrja að lita verða að bíða eftir litabókinni nokkrum dögum lengur. 20.7.2015 20:20 Lögreglan lýsir eftir bifreið Þeir sem kannast við bílinn eru beðnir um að hafa samstundis samband við lögreglu. 20.7.2015 20:02 Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin. 20.7.2015 19:00 Búið að leita af allan grun um neyð á sjó Neyðarkall barst frá sendi í Hornafirði í dag. 20.7.2015 18:43 Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“ „Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“ 20.7.2015 18:43 Rúmlega helmingur gaf ekki stefnuljós við Fjarðarhraun VÍS gerði könnun á rúmlega þúsund bílum í morgun. 20.7.2015 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Mikil eftirspurn þrýstir á áframhaldandi framleiðslu Defender 40% söluaukning í Evrópu og sá gamli ekki dauður enn. 21.7.2015 15:08
Sala Volkswagen féll um 9% í júní Salan minnkaði um 23% í Kína, stærsta bílamarkaði Volkswagen. 21.7.2015 14:52
Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016 Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis. 21.7.2015 14:14
Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum. 21.7.2015 13:12
Slökkvilið vanbúin sökum fjárskorts Sveitarfélög hafa vanrækt skyldur sínar í gerð áætlana um brunavarnir að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar. 21.7.2015 12:29
Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21.7.2015 12:19
Lögreglan lýsir eftir Lilju Jóhönnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Lilju Jóhönnu Bragadóttur, 38 ára. 21.7.2015 11:49
„Fjórum mánuðum áður en þessi mynd var tekin var mér nauðgað“ Sunna Ben, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar, hvetur þolendur kynferðisofbeldis til að kæra. Lögreglan réð henni frá því á sínum tíma og sér hún mikið eftir því í dag að hafa ekki kært. 21.7.2015 11:21
Toyota innkallar 5.450 bíla Árgerðir 2003 til 2008 af Toyota Yaris, Corolla, Avensis og Lexus SC430. 21.7.2015 10:32
Björgunarsveitirnar áttu að fá tæp fjögur prósent af tekjum vegna náttúrupassans Ragnheiður Elín Árnadóttir segir umræðuna um vanda björgunarsveitanna ekki koma á óvart. 21.7.2015 10:04
Toyota Fortuner byggður á Hilux Verður í upphafi aðeins seldur í Ástralíu og Tælandi. 21.7.2015 10:04
Hringinn á rafmagnsbíl á 30 tímum Aðeins þurfti að hlaða Tesla Model S bílinn 4 sinnum á leiðinni. 21.7.2015 09:32
Búast má við umferðartöfum víða vegna gatnaframkvæmda Vegagerðin hvetur vegfarendur til að fylgja þeim merkingum og leiðbeiningum sem uppi eru hverju sinni. 21.7.2015 09:10
Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21.7.2015 09:00
Ferðamaðurinn fundinn Þýski ferðamaðurinn sem leitað hafði verið að síðan á miðnætti í nótt á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar er fundinn heill á húfi. 21.7.2015 08:53
Skattar hækka og bankar opnaðir á ný Bankar voru opnaðir í Grikklandi í gær eftir þriggja vikna lokun. Grikkir mega þó hvorki skipta við erlenda banka né leysa út ávísanir. Virðisaukaskattur hækkaði úr 13 prósentum í 23 prósent. Grikkir stóðu við 500 milljarða króna afborgun á láni. 21.7.2015 08:00
Fjögur prósent reykja daglega Tóbaksreykingar meðal unglinga á aldrinum 15 til 16 ára hafa dregist verulega saman frá árinu 1995. 21.7.2015 08:00
Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi. 21.7.2015 08:00
Víðtæk leit við Hofsjökul Víðtæk leit stendur nú yfir að þýskum ferðamanni á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar, en þar gengur nú á með skúrum og er skyggni fremur slæmt. 21.7.2015 07:29
Rannsaka morðhrinu í Brasilíu Að minnsta kosti þrjátíu og fimm voru myrtir um helgina. 21.7.2015 07:16
32 þúsund flóttamenn til annarra ESB landa Grikkland og Ítalía að þolmörkum komin og verður fólkið því flutt til annarra landa. 21.7.2015 07:03
Stórt skref stigið í samskiptum Kúbu og Bandaríkjanna Kúbumenn opnuðu sendiráð í Bandaríkjunum og Bandaríkjamenn opnuðu einnig sendiráð á Kúbu 21.7.2015 07:00
Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna var ekki komið á laggirnar þrátt fyrir vilja Braga 21.7.2015 07:00
Leikskólar tilkynna síður um vanrækslu barna Tilkynningar til Barnaverndar um aðbúnað barna stranda stundum á þeirri trú skóla og leikskóla að ekkert verði gert í málinu. Oftar tilkynnt til Barnaverndar hér á landi en í mörgum öðrum löndum. Börn oft þögul um slæmar heimilisaðstæður. 21.7.2015 07:00
Stefnt á að breytingarákvæði fari fyrir Alþingi í haust Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að leggja fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni í haust svo hægt verði að kjósa um breytingarnar samhliða forsetakosningum. Hagfræðingur segir þjóðarviljann skýran. 21.7.2015 07:00
Enn barist í Búrúndí Hörð átök brutust úr í nótt og hefur forsetaskrifstofan lýst þeim sem hryðjuverkum. 21.7.2015 06:55
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21.7.2015 06:00
Félagasamtök vinni heimavinnuna sína Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að kærur vegna rafræns áreitis af hálfu félagasamtaka og fyrirtækja færist verulega í aukana. Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir úrskurði stofnananna setja félagasamtökum skorður. 21.7.2015 06:00
Útreikningum ólokið í tæplega 300 málum Ríkisskattstjóri hyggst afgreiða síðustu umsóknir um lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána fyrir júlílok 21.7.2015 00:00
Læsti sig inni í bíl til að sýna hvað hundar ganga í gegnum „Ekki koma fram við hann eins og þú myndir ekki koma fram við einhvern sem þér þykir vænt um eða einhvern sem þú elskar.“ 20.7.2015 23:17
Nýr fréttamiðill fyrir Suðurnesin settur í loftið Ritstjóri telur vera markað fyrir vef sem þennan á Íslandi. 20.7.2015 22:07
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20.7.2015 21:15
12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20.7.2015 20:43
Biðin eftir Leynigarðinum lengist Fullorðnir sem spenntir eru að byrja að lita verða að bíða eftir litabókinni nokkrum dögum lengur. 20.7.2015 20:20
Lögreglan lýsir eftir bifreið Þeir sem kannast við bílinn eru beðnir um að hafa samstundis samband við lögreglu. 20.7.2015 20:02
Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin. 20.7.2015 19:00
Búið að leita af allan grun um neyð á sjó Neyðarkall barst frá sendi í Hornafirði í dag. 20.7.2015 18:43
Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“ „Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“ 20.7.2015 18:43
Rúmlega helmingur gaf ekki stefnuljós við Fjarðarhraun VÍS gerði könnun á rúmlega þúsund bílum í morgun. 20.7.2015 17:35