Fleiri fréttir

Grískir bankar opnuðu aftur í morgun

Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf

Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli.

Fjármagn til meðferðar kynferðisbrotamanna fæst ekki

Ekki er til fjármagn né mannskapur til þess að sinna meðferðum fyrir kynferðisafbrotamenn að sögn Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofnun. Þó kemur það fyrir að skylda sé lögð á dómþola að sæta meðferð.

„Maður vill hugga grátandi stúlku“

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún hafi verið hreinskilin og full samúðar þegar hún huggaði palestínska stúlku í liðinni viku en stúlkunni á að vísa úr landi.

Snævi þakin jörð í Dreka

Hvít jörð blasti við skálaverði og gestum í Drekagili við Öskjuvatn í Vatnajökulsþjóðgarði í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir