Fleiri fréttir

Opel Corsavan

Getur borið 570 kíló og er eyðslugrannur sendibíll til smærri verka.

Land tapast daglega því fjármagn skortir

Landgræðslan getur ekki sinnt nema fáum beiðnum um varnir gegn landbroti á hverju ári. Fjármagn til málaflokksins endurspeglar engan veginn þörfina. Biðlisti yfir aðkallandi framkvæmdir allt í kringum landið lengist ár frá ári.

Vegið að mannréttindum

Líkur eru á að það halli á innflytjendur, segir Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar. Hún segir þörf á að gæta að mannréttindum í kjölfar voðaverka í París og að hlúa þurfi að tjáningarfrelsinu alla daga.

Hóta að taka japanska gísla af lífi

Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá.

Leitarbeiðnum hefur fækkað

Tilfellum þar sem óskað er leitar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að börnum hefur fækkað umtalsvert frá árinu 2010.

Sex unglingsstúlkur staðnar að þjófnaði

Lögreglan handtók sex stúlkur á aldrinum 13 til 15 ára í verslunarmiðstöð í Kópavoginum undir kvöld í gær, þar sem þær voru staðnar að þjófnaði úr nokkrum verslunum.

Eitt prósent á helminginn

Alþjóðlegu hjálparsamtökin Oxfam vekja athygli á hraðvaxandi misskiptingu auðs í heiminum og hvetja leiðtoga á Davos-ráðstefnunni til aðgerða gegn henni.

Akstursþjónusta fatlaðra fær þúsund símtöl á dag

Í minnisblaði frá framkvæmdastjóra Strætó og sviðsstjóra akstursþjónustunnar segir að frá því Strætó tók við akstri fatlaðra fyrir fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu en Reykjavík um áramótin hafi að meðaltali borist 980 símtöl á dag frá notendum þjónustunnar

Margir sækja salt og sand

Íbúar Reykjavíkur hafa margir sótt sér salt og sand til að bæta öryggi á gönguleiðum í nágrenni sínu og heimkeyrslum samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Dýralæknaþjónusta talin óviðunandi

Kúabændur í Þingeyjarsýslum eru ósáttir við stöðu dýralæknaþjónustu. Enginn dýralæknir sé með þjónustusamning við Matvælastofnun og dýralækni í órafjarlægð er skylt að taka bakvaktir. „Óviðunandi ástand,“ segir kúabóndi á svæðinu.

Lokaniðurstaða er í lokavinnslu

Umboðsmaður Alþingis lýkur á næstu dögum frumkvæðisathugun sinni á samskiptum fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Veiðin glæðist og sílið stærra

Rólegt hefur verið á loðnuveiðum frá því eftir áramót. Þó glæddist yfir veiðum um helgina, að sögn Arnþórs Hjörleifssonar, skipstjóra Lundeyjar NS, skips HB Granda.

Sjá næstu 50 fréttir