Fleiri fréttir

Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt.

Varð fyrir skoti lögreglu

Katrina Dawson, sem lést er lögreglan gerði árás á kaffihús í Sidney í desember varð fyrir skoti lögreglumanns.

Óveður olli usla í Danmörku

Óveðrið Egon, sem fór yfir Danmörku í gær er talið vera versta óveðrið á svæðinu frá því í desember 2013.

Karlar ræða konur á rakarastofunni

Rakarastofuráðstefna utanríkisráðuneytisins hjá Sameinuðu þjóðunum í næstu viku hefur vakið mikla athygli. Karlar þurfa að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum.

Gagnrýna ráðningu Gunnars Birgissonar

Ráðning Gunnars I. Birgissonar sem bæjarstjóra Fjallabyggðar kom mörgum í opna skjöldu, segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður kjördæmisins og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Ólafsfirði.

Segir verkefnið spennandi

Gunnar Birgisson, sem verður bæjarstjóri Fjallabyggðar, segir tilkomu Héðisfjarðarganga meginástæða uppbyggingar í sveitarfélaginu, en hann var á móti göngunum á Alþingi.

Telur að yfirlýsing merki aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Formaður Vinstri grænna segir að viljayfirlýsing sem sem undirrituð var í vikunni í tengslum við kjarasamninga lækna sýni svart á hvítu að ríkisstjórnin stefni að auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Útboð sjúkrahótels, þar sem fyrirtæki sem rekið er í hagnaðarskyni var með eina tilboðið, staðfesti svo þetta.

Rakararáðstefna virkjar karlana

Samfélag Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku.

Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum

Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast.

Vilja að fólk fái að gagnrýna trúarbrögð

Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp til að afnema bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum. Hann segir ótækt að banna guðlast í vestrænu lýðræðisríki. Spaugstofumaður segir að ákvæðið ætti að vera löngu farið úr lögum.

Kostar 33 milljarða að ná meðaltalinu

Útgjöld til heilbrigðismála eru mun lægri hér á landi en á öðrum Norðurlöndum. Í nýrri viljayfirlýsingu er gert ráð fyrir að staða Íslands sé jöfnuð við hin löndin.

Sjá næstu 50 fréttir