Fleiri fréttir Nextcode selt á 8,5 milljarða Fyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska erfðagreiningarfyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. 10.1.2015 08:00 Flensuorðrómur ekki staðfestur Sóttvarnalæknir hefur sérstaklega birt tilkynningu um að orðrómur um að inflúensan í ár verði skæðari en undanfarin ár hafi ekki verið staðfestur. 10.1.2015 08:00 Ætla að græða 90.000 hektara lands Endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu gengur vel. Hekluskógaverkefnið er borið uppi af víðtæku samstarfi og þegar hafa 2,3 milljónir trjáplantna verið gróðursettar - sem graðga í sig íslenskt kjötmjöl. Stjórnvöld skoða að hefja svipuð verkefni í öðrum landshlutum. 10.1.2015 07:00 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9.1.2015 23:34 Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni. 9.1.2015 23:02 Bæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum Sigurður Valur Ásbjarnarson hefur óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. 9.1.2015 21:50 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9.1.2015 21:36 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9.1.2015 20:07 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9.1.2015 19:22 Þriðja gíslatakan í Frakklandi Vopnaður maður heldur fólki föngnu í skartgripabúð í suður Frakklandi. 9.1.2015 18:28 Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9.1.2015 17:15 Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9.1.2015 16:56 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9.1.2015 16:48 Foreldrar ræði við unglinga um Saurlífi Bréf sent á aðstandendur unglinga vegna Snapchat-aðgangsins Saurlífi sem hýsir klámfengið efni og auglýsir eiturlyfjanotkun 9.1.2015 16:23 Fólksbíll á hliðina á Suðurlandsbraut Slökkviliðsmenn og sjúkrateymi voru klukkan 15:43 kölluð út á Suðurlandsbraut nærri gatnamótunum við Grensásveg þar sem fólksbíll fór á hliðina. 9.1.2015 16:07 Sögusagnir um andlát Fidels Castro Ekki hefur verið boðað til blaðamannafundar á Kúbu í dag að sögn fréttaritara AFP, eins og dagblað í Miami greindi frá í morgun. 9.1.2015 15:16 Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður hlaut tveggja ára starfslaun Björn Þór Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár í úthlutunarnefndinni. 9.1.2015 15:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9.1.2015 14:25 Bent Sch. Thorsteinsson látinn Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog. 9.1.2015 14:20 Hærri frístundastyrkur á Akureyri Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015. 9.1.2015 14:17 Vann 18,6 milljónir í Víkingalottóinu Ungur maður nældi sér í hinn alíslenska bónuspott í Víkingalottóinu í vikunni og vann 18,6 milljónir. 9.1.2015 14:03 Ástin ástæða endurkomu Ingva Hrafns sem sjónvarpsstjóra Guðmundur Örn Jóhannsson er hættur sem sjónvarpsstjóri ÍNN eftir níu mánuði í starfi. 9.1.2015 13:48 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9.1.2015 13:32 Bíl og listaverkum stolið af bláfátækum listamanni Listakonan Rúna K. Tetzschner varð fyrir því að bíl hennar var stolið ásamt 46 listaverkum og fleiri munum aðfaranótt 31. desember. 9.1.2015 13:28 Harðasti andstæðingur kvótakerfisins orðinn vinur þess „Það þýðir ekkert að vera með hugsjón í þessu, hún bara gengur ekki upp,“ segir Finnbogi Vikar. 9.1.2015 13:09 Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum. 9.1.2015 13:00 Fékk kristilega kraftaverkasögu senda í pósti Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi og formaður mannréttindaráðs, þakkar kærlega fyrir nafnlaust bréf sem hún fékk sent í pósti í dag með kristilegum boðskap. 9.1.2015 12:46 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9.1.2015 12:35 Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9.1.2015 11:14 Píratar vilja afnema bann við guðlasti Píratar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um afnám ákvæðis í hegningarlögum sem bannar guðlast. Bannið sæmi ekki lýðræðisríki. 9.1.2015 10:40 Þessir fengu listamannalaun Þorgrímur Þráinsson fær loksins listamannalaun. 9.1.2015 10:40 Icelandic seasonal beer from whales' testicles "We want to create a true Thorri atmosphere and therefore we decided to use smoked testicles from fin whales for flavoring the beer," Dagbjartur Arilíusson says 9.1.2015 10:17 Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. 9.1.2015 10:01 Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum. 9.1.2015 09:43 Gunni Helga og Þorsteinn Guðmunds fengu listamannalaun Margir listamenn fagna nú vilyrði fyrir listamannalaunum en aðrir ekki – eftir atvikum. 180 milljónum úthlutað. 9.1.2015 09:34 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9.1.2015 08:54 Tína upp jólatré á Seltjarnarnesi Frá því að jólin kvöddu hafa starfsmenn Seltjarnarnesbæjar unnið að því að tína saman jólatré bæjarbúa. 9.1.2015 08:15 Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar. 9.1.2015 08:00 Vilja þakið af en ná ekki í eigandann Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu. 9.1.2015 07:45 Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út. 9.1.2015 07:39 Bílþjófnaður upplýstist við reglubundið eftirlit Þegar lögreglan stöðvaði bíl við reglubundið eftirlit um klukkan hálf tvö í nótt, kom í ljós að bíllinn var stolinn. 9.1.2015 07:33 Reglubreyting borgarinnar fækkar visthæfum bílum Ríflega 11.000 ökutæki töldust visthæf í fyrra en ekki nú og munu ökumenn þeirra ekki geta nýtt sér þann kost að leggja gjaldfrjálst í stæði borgarinnar í árslok. 9.1.2015 07:30 Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. 9.1.2015 07:26 Ofbeldi í nánum samböndum hefur áhrif á heilsu þolenda Ný rannsókn sýnir að af 306 konum höfðu 55 orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum. Sautján þeirra höfðu þróað með sér einkenni áfallastreituröskunar. Ofbeldið hefur mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. 9.1.2015 07:15 ESB vill lána Úkraínu 270 milljarða Úkraínustjórn eyðir um 4 milljónum evra á dag í átökin í austurhluta landsins. 9.1.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nextcode selt á 8,5 milljarða Fyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska erfðagreiningarfyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. 10.1.2015 08:00
Flensuorðrómur ekki staðfestur Sóttvarnalæknir hefur sérstaklega birt tilkynningu um að orðrómur um að inflúensan í ár verði skæðari en undanfarin ár hafi ekki verið staðfestur. 10.1.2015 08:00
Ætla að græða 90.000 hektara lands Endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu gengur vel. Hekluskógaverkefnið er borið uppi af víðtæku samstarfi og þegar hafa 2,3 milljónir trjáplantna verið gróðursettar - sem graðga í sig íslenskt kjötmjöl. Stjórnvöld skoða að hefja svipuð verkefni í öðrum landshlutum. 10.1.2015 07:00
Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni. 9.1.2015 23:02
Bæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum Sigurður Valur Ásbjarnarson hefur óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. 9.1.2015 21:50
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9.1.2015 20:07
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9.1.2015 19:22
Þriðja gíslatakan í Frakklandi Vopnaður maður heldur fólki föngnu í skartgripabúð í suður Frakklandi. 9.1.2015 18:28
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9.1.2015 17:15
Hæstiréttur staðfestir frávísun á ákæru í verðsamráðsmálinu Ekki lá fyrir kæra frá Samkeppniseftirlitinu 9.1.2015 16:56
Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9.1.2015 16:48
Foreldrar ræði við unglinga um Saurlífi Bréf sent á aðstandendur unglinga vegna Snapchat-aðgangsins Saurlífi sem hýsir klámfengið efni og auglýsir eiturlyfjanotkun 9.1.2015 16:23
Fólksbíll á hliðina á Suðurlandsbraut Slökkviliðsmenn og sjúkrateymi voru klukkan 15:43 kölluð út á Suðurlandsbraut nærri gatnamótunum við Grensásveg þar sem fólksbíll fór á hliðina. 9.1.2015 16:07
Sögusagnir um andlát Fidels Castro Ekki hefur verið boðað til blaðamannafundar á Kúbu í dag að sögn fréttaritara AFP, eins og dagblað í Miami greindi frá í morgun. 9.1.2015 15:16
Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður hlaut tveggja ára starfslaun Björn Þór Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár í úthlutunarnefndinni. 9.1.2015 15:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9.1.2015 14:25
Bent Sch. Thorsteinsson látinn Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog. 9.1.2015 14:20
Hærri frístundastyrkur á Akureyri Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015. 9.1.2015 14:17
Vann 18,6 milljónir í Víkingalottóinu Ungur maður nældi sér í hinn alíslenska bónuspott í Víkingalottóinu í vikunni og vann 18,6 milljónir. 9.1.2015 14:03
Ástin ástæða endurkomu Ingva Hrafns sem sjónvarpsstjóra Guðmundur Örn Jóhannsson er hættur sem sjónvarpsstjóri ÍNN eftir níu mánuði í starfi. 9.1.2015 13:48
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9.1.2015 13:32
Bíl og listaverkum stolið af bláfátækum listamanni Listakonan Rúna K. Tetzschner varð fyrir því að bíl hennar var stolið ásamt 46 listaverkum og fleiri munum aðfaranótt 31. desember. 9.1.2015 13:28
Harðasti andstæðingur kvótakerfisins orðinn vinur þess „Það þýðir ekkert að vera með hugsjón í þessu, hún bara gengur ekki upp,“ segir Finnbogi Vikar. 9.1.2015 13:09
Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum. 9.1.2015 13:00
Fékk kristilega kraftaverkasögu senda í pósti Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi og formaður mannréttindaráðs, þakkar kærlega fyrir nafnlaust bréf sem hún fékk sent í pósti í dag með kristilegum boðskap. 9.1.2015 12:46
Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9.1.2015 12:35
Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9.1.2015 11:14
Píratar vilja afnema bann við guðlasti Píratar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um afnám ákvæðis í hegningarlögum sem bannar guðlast. Bannið sæmi ekki lýðræðisríki. 9.1.2015 10:40
Icelandic seasonal beer from whales' testicles "We want to create a true Thorri atmosphere and therefore we decided to use smoked testicles from fin whales for flavoring the beer," Dagbjartur Arilíusson says 9.1.2015 10:17
Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. 9.1.2015 10:01
Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum. 9.1.2015 09:43
Gunni Helga og Þorsteinn Guðmunds fengu listamannalaun Margir listamenn fagna nú vilyrði fyrir listamannalaunum en aðrir ekki – eftir atvikum. 180 milljónum úthlutað. 9.1.2015 09:34
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9.1.2015 08:54
Tína upp jólatré á Seltjarnarnesi Frá því að jólin kvöddu hafa starfsmenn Seltjarnarnesbæjar unnið að því að tína saman jólatré bæjarbúa. 9.1.2015 08:15
Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar. 9.1.2015 08:00
Vilja þakið af en ná ekki í eigandann Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu. 9.1.2015 07:45
Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út. 9.1.2015 07:39
Bílþjófnaður upplýstist við reglubundið eftirlit Þegar lögreglan stöðvaði bíl við reglubundið eftirlit um klukkan hálf tvö í nótt, kom í ljós að bíllinn var stolinn. 9.1.2015 07:33
Reglubreyting borgarinnar fækkar visthæfum bílum Ríflega 11.000 ökutæki töldust visthæf í fyrra en ekki nú og munu ökumenn þeirra ekki geta nýtt sér þann kost að leggja gjaldfrjálst í stæði borgarinnar í árslok. 9.1.2015 07:30
Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. 9.1.2015 07:26
Ofbeldi í nánum samböndum hefur áhrif á heilsu þolenda Ný rannsókn sýnir að af 306 konum höfðu 55 orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum. Sautján þeirra höfðu þróað með sér einkenni áfallastreituröskunar. Ofbeldið hefur mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. 9.1.2015 07:15
ESB vill lána Úkraínu 270 milljarða Úkraínustjórn eyðir um 4 milljónum evra á dag í átökin í austurhluta landsins. 9.1.2015 07:00