Fleiri fréttir Nýrnaþegi í innlögn á baðherberginu Nýrnaþegi í einangrun var lagður inn á baðherbergi á deild 13 E. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir segir svívirðilegt að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. 12.12.2014 07:00 Sauðfé beitt á illa farin landsvæði Þrátt fyrir að allt að 40% lands séu illa farin vegna jarðvegseyðingar eru engar takmarkanir á sauðfjárbeit. Mjög er horft til sjálfbærrar nýtingar við lagasetningu um landgræðslu. Lengi hefur sú viðleitni þó brotnað á ólíku hagsmunamati bænda og annarra 12.12.2014 07:00 Rauði krossinn fékk nýja sjúkrabíla Rauði krossinn á Íslandi fagnaði níutíu ára afmælinu sínu á miðvikudaginn. 12.12.2014 07:00 Dótturélög Samherja kaupa í norskru sjávarútvegsfélagi Félögin eiga nú 20% í Nergaard AS, 20 prósenta hlut í einu stærsta sjávarútvegsfélagi Noregs. 12.12.2014 07:00 Raðmorðingi handtekinn í Rio de Janeiro Drap 42 einstaklinga á 10 árum. 11.12.2014 23:57 Dæmd í fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka Sex barna móðir hefur verið dæmd í 5 ára og þriggja mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hvetja til hryðjuverka í gegnum Facebook. 11.12.2014 23:28 Segja brotalamir vera í geðheilbrigðisþjónustu við fanga Samtökin Geðhjálp segja úrræðaleysi samfélagsins gagnvart andlega veikum föngum endurspeglast í máli fanga sem lýkur þriggja ára afplánun á Litla-Hrauni í lok desember. 11.12.2014 22:48 Björguðu 92 ára manni úr sökkvandi bíl - Myndband Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og var sagður í alvarlegu ástandi. 11.12.2014 22:25 Ólafsfjarðarmúla lokað í kvöld vegna snjóflóðahættu Slæm færð er víða á vegum landsins. 11.12.2014 22:21 Varði pyntingar CIA John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum. 11.12.2014 21:36 Reynir hæstánægður með þrennu í Hæstarétti Er þó uggandi yfir fyrirætlunum núverandi eigenda DV um að láta núverandi og fyrrverandi blaðamenn og ritstjóra DV standa straum af málskostnaði tapi þeir meiðyrðamálum í framtíðinni. 11.12.2014 21:35 Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. 11.12.2014 20:37 Augljóst lögbrot í jeppakynningu Nýtt erlent kynningarmyndband sem tekið er á Reykjanesi fyrir nýjan Land Rover jeppa sýnir hvernig kostir bílsins utanvegar eru sérstaklega kynntir - en staðurinn er friðslýst landsvæði. Umhverfisstofnun segir málið alvarlegt og klárt lögbrot. 11.12.2014 19:15 Segir listasöfn í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“ Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. 11.12.2014 19:14 Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósa-smit kom upp á bráðalegudeild, hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. 11.12.2014 19:00 Sex metra hár jólasveinn í Vík í Mýrdal "Jú, jú, Sveinki hefur vakið mikla athygli hér í Vík.“ 11.12.2014 18:59 Vilja aukin framlög til Háskólans á Akureyri Samtök atvinnurekenda á Akureyri segja háskólann vera mikilvægan. 11.12.2014 18:48 Staðfesta fangelsisdóm héraðsdóms fyrir þjófnað Karlmaður fór inn á heimili á Akureyri í fyrra og stal þaðan ýmsum munum. 11.12.2014 18:09 Hæstiréttur sneri við dómi í meiðyrðamáli Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli sem Hans Aðalsteinn Helgason höfðaði gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. 11.12.2014 17:46 Milduðu nauðgunardóm Hæstiréttur telur manninn í eitt skipti hafa haft réttmæta ástæðu til að ætla að konan væri samþykk samförum. 11.12.2014 17:15 Njála á svið Borgarleikhússins Þorleifur Örn Arnarson vinnur að sýningu en leikgerðin byggir á Njálu. 11.12.2014 16:56 Staðfestir sýknu Reynis og Jóns Trausta Hilmar Þór Leifsson hafði stefnt Reyni og Jóni Trausta fyrir meiðyrði vegna fréttar í DV sem bar yfirskriftina "Láglaunamenn í undirheimum“. 11.12.2014 16:54 Lögreglumaður í fangelsi fyrir harkalega handtöku á Laugavegi Handtakan var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af henni sem eldur í sinu um netheima. 11.12.2014 16:46 Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. 11.12.2014 16:28 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11.12.2014 16:20 Hernaðarumsvif Rússa í Eystrasalti aldrei meiri Varnarmálaráðherra Póllands segir mikla virkni hafa verið á alþjóðlegum hafsvæðum og loftrými og að Svíþjóð sé það land sem hafi orðið fyrir mestum áhrifum. 11.12.2014 16:07 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11.12.2014 15:43 Ófært á Bröttubrekku Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi. 11.12.2014 15:24 Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. 11.12.2014 14:43 Ofbeldisbrotum fjölgaði nokkuð á milli mánaða Tilkynntum þjófnuðum heldur enn áfram að fækka í nóvember. 11.12.2014 14:43 Sautján ára ógnaði lögreglumanni með blóðugri sprautunál Þrjú ungmenni, 17-19 ára, ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumönnum og hótað þeim lífláti. 11.12.2014 14:39 Sakar Guðlaug Þór um að vera skoðanabróðir Steingríms J. Guðlaugur Þór Þórðarson er sagður fara með staðlausa stafi í þrætum sínum við RÚV ohf. af stjórnarformanni stofnunarinnar – sem er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn. 11.12.2014 14:28 80 prósent hafa notað farsíma undir stýri MMR kannaði á dögunum farsímanotkun Íslendinga undir stýri síðastliðna 12 mánuði. 11.12.2014 14:25 Lögregla í Hong Kong fjarlægir mótmælendur Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. 11.12.2014 14:24 Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. 11.12.2014 14:09 Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. 11.12.2014 14:02 Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS) 11.12.2014 13:54 Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. 11.12.2014 13:50 Fræðslustjóri biður foreldra afsökunar Skólum lokað á Akureyri vegna veðurs en skilaboðin bárust ekki til allra foreldra. 11.12.2014 13:26 Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði "Þetta kallast víst forsetaherbergið,“ segir Guðni Páll Viktorsson. 11.12.2014 13:14 „Herra Berlín“ lætur af embætti Klaus Wowereit lét af embætti í dag eftir rúmlega þrettán ára starf í stóli borgarstjóra Berlínarborgar. 11.12.2014 13:13 Utanvegaakstur bresks blaðamanns hér á landi kærður til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar telja það skýrt að blaðamaður Sunday Times hafi brotið lög um náttúruvernd. "Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt.“ 11.12.2014 13:08 Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11.12.2014 12:13 Keppast um að móta framtíð Keflavíkurflugvallar Sex alþjóðleg fyrirtæki hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára. 11.12.2014 12:00 Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands ráðnir Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa verið ráðnir og hafa þau öll hafið störf. 11.12.2014 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Nýrnaþegi í innlögn á baðherberginu Nýrnaþegi í einangrun var lagður inn á baðherbergi á deild 13 E. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir segir svívirðilegt að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. 12.12.2014 07:00
Sauðfé beitt á illa farin landsvæði Þrátt fyrir að allt að 40% lands séu illa farin vegna jarðvegseyðingar eru engar takmarkanir á sauðfjárbeit. Mjög er horft til sjálfbærrar nýtingar við lagasetningu um landgræðslu. Lengi hefur sú viðleitni þó brotnað á ólíku hagsmunamati bænda og annarra 12.12.2014 07:00
Rauði krossinn fékk nýja sjúkrabíla Rauði krossinn á Íslandi fagnaði níutíu ára afmælinu sínu á miðvikudaginn. 12.12.2014 07:00
Dótturélög Samherja kaupa í norskru sjávarútvegsfélagi Félögin eiga nú 20% í Nergaard AS, 20 prósenta hlut í einu stærsta sjávarútvegsfélagi Noregs. 12.12.2014 07:00
Dæmd í fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka Sex barna móðir hefur verið dæmd í 5 ára og þriggja mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hvetja til hryðjuverka í gegnum Facebook. 11.12.2014 23:28
Segja brotalamir vera í geðheilbrigðisþjónustu við fanga Samtökin Geðhjálp segja úrræðaleysi samfélagsins gagnvart andlega veikum föngum endurspeglast í máli fanga sem lýkur þriggja ára afplánun á Litla-Hrauni í lok desember. 11.12.2014 22:48
Björguðu 92 ára manni úr sökkvandi bíl - Myndband Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og var sagður í alvarlegu ástandi. 11.12.2014 22:25
Ólafsfjarðarmúla lokað í kvöld vegna snjóflóðahættu Slæm færð er víða á vegum landsins. 11.12.2014 22:21
Varði pyntingar CIA John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum. 11.12.2014 21:36
Reynir hæstánægður með þrennu í Hæstarétti Er þó uggandi yfir fyrirætlunum núverandi eigenda DV um að láta núverandi og fyrrverandi blaðamenn og ritstjóra DV standa straum af málskostnaði tapi þeir meiðyrðamálum í framtíðinni. 11.12.2014 21:35
Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. 11.12.2014 20:37
Augljóst lögbrot í jeppakynningu Nýtt erlent kynningarmyndband sem tekið er á Reykjanesi fyrir nýjan Land Rover jeppa sýnir hvernig kostir bílsins utanvegar eru sérstaklega kynntir - en staðurinn er friðslýst landsvæði. Umhverfisstofnun segir málið alvarlegt og klárt lögbrot. 11.12.2014 19:15
Segir listasöfn í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“ Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. 11.12.2014 19:14
Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósa-smit kom upp á bráðalegudeild, hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. 11.12.2014 19:00
Sex metra hár jólasveinn í Vík í Mýrdal "Jú, jú, Sveinki hefur vakið mikla athygli hér í Vík.“ 11.12.2014 18:59
Vilja aukin framlög til Háskólans á Akureyri Samtök atvinnurekenda á Akureyri segja háskólann vera mikilvægan. 11.12.2014 18:48
Staðfesta fangelsisdóm héraðsdóms fyrir þjófnað Karlmaður fór inn á heimili á Akureyri í fyrra og stal þaðan ýmsum munum. 11.12.2014 18:09
Hæstiréttur sneri við dómi í meiðyrðamáli Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli sem Hans Aðalsteinn Helgason höfðaði gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. 11.12.2014 17:46
Milduðu nauðgunardóm Hæstiréttur telur manninn í eitt skipti hafa haft réttmæta ástæðu til að ætla að konan væri samþykk samförum. 11.12.2014 17:15
Njála á svið Borgarleikhússins Þorleifur Örn Arnarson vinnur að sýningu en leikgerðin byggir á Njálu. 11.12.2014 16:56
Staðfestir sýknu Reynis og Jóns Trausta Hilmar Þór Leifsson hafði stefnt Reyni og Jóni Trausta fyrir meiðyrði vegna fréttar í DV sem bar yfirskriftina "Láglaunamenn í undirheimum“. 11.12.2014 16:54
Lögreglumaður í fangelsi fyrir harkalega handtöku á Laugavegi Handtakan var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af henni sem eldur í sinu um netheima. 11.12.2014 16:46
Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. 11.12.2014 16:28
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11.12.2014 16:20
Hernaðarumsvif Rússa í Eystrasalti aldrei meiri Varnarmálaráðherra Póllands segir mikla virkni hafa verið á alþjóðlegum hafsvæðum og loftrými og að Svíþjóð sé það land sem hafi orðið fyrir mestum áhrifum. 11.12.2014 16:07
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11.12.2014 15:43
Ófært á Bröttubrekku Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi. 11.12.2014 15:24
Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. 11.12.2014 14:43
Ofbeldisbrotum fjölgaði nokkuð á milli mánaða Tilkynntum þjófnuðum heldur enn áfram að fækka í nóvember. 11.12.2014 14:43
Sautján ára ógnaði lögreglumanni með blóðugri sprautunál Þrjú ungmenni, 17-19 ára, ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumönnum og hótað þeim lífláti. 11.12.2014 14:39
Sakar Guðlaug Þór um að vera skoðanabróðir Steingríms J. Guðlaugur Þór Þórðarson er sagður fara með staðlausa stafi í þrætum sínum við RÚV ohf. af stjórnarformanni stofnunarinnar – sem er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn. 11.12.2014 14:28
80 prósent hafa notað farsíma undir stýri MMR kannaði á dögunum farsímanotkun Íslendinga undir stýri síðastliðna 12 mánuði. 11.12.2014 14:25
Lögregla í Hong Kong fjarlægir mótmælendur Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. 11.12.2014 14:24
Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. 11.12.2014 14:09
Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. 11.12.2014 14:02
Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS) 11.12.2014 13:54
Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. 11.12.2014 13:50
Fræðslustjóri biður foreldra afsökunar Skólum lokað á Akureyri vegna veðurs en skilaboðin bárust ekki til allra foreldra. 11.12.2014 13:26
Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði "Þetta kallast víst forsetaherbergið,“ segir Guðni Páll Viktorsson. 11.12.2014 13:14
„Herra Berlín“ lætur af embætti Klaus Wowereit lét af embætti í dag eftir rúmlega þrettán ára starf í stóli borgarstjóra Berlínarborgar. 11.12.2014 13:13
Utanvegaakstur bresks blaðamanns hér á landi kærður til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar telja það skýrt að blaðamaður Sunday Times hafi brotið lög um náttúruvernd. "Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt.“ 11.12.2014 13:08
Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11.12.2014 12:13
Keppast um að móta framtíð Keflavíkurflugvallar Sex alþjóðleg fyrirtæki hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára. 11.12.2014 12:00
Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands ráðnir Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa verið ráðnir og hafa þau öll hafið störf. 11.12.2014 11:57
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent