Fleiri fréttir

Nýrnaþegi í innlögn á baðherberginu

Nýrnaþegi í einangrun var lagður inn á baðherbergi á deild 13 E. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir segir svívirðilegt að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt.

Sauðfé beitt á illa farin landsvæði

Þrátt fyrir að allt að 40% lands séu illa farin vegna jarðvegseyðingar eru engar takmarkanir á sauðfjárbeit. Mjög er horft til sjálfbærrar nýtingar við lagasetningu um landgræðslu. Lengi hefur sú viðleitni þó brotnað á ólíku hagsmunamati bænda og annarra

Varði pyntingar CIA

John Brennan, yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, segir pyntingar hafa bjargað mannslífum.

Reynir hæstánægður með þrennu í Hæstarétti

Er þó uggandi yfir fyrirætlunum núverandi eigenda DV um að láta núverandi og fyrrverandi blaðamenn og ritstjóra DV standa straum af málskostnaði tapi þeir meiðyrðamálum í framtíðinni.

Augljóst lögbrot í jeppakynningu

Nýtt erlent kynningarmyndband sem tekið er á Reykjanesi fyrir nýjan Land Rover jeppa sýnir hvernig kostir bílsins utanvegar eru sérstaklega kynntir - en staðurinn er friðslýst landsvæði. Umhverfisstofnun segir málið alvarlegt og klárt lögbrot.

Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær

Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósa-smit kom upp á bráðalegudeild, hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif.

Hæstiréttur sneri við dómi í meiðyrðamáli

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli sem Hans Aðalsteinn Helgason höfðaði gegn feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni.

Milduðu nauðgunardóm

Hæstiréttur telur manninn í eitt skipti hafa haft réttmæta ástæðu til að ætla að konan væri samþykk samförum.

Benni Ólsari tjáir sig um árásina

"Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari.

Ófært á Bröttubrekku

Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi.

Íslendingar á meðal útnefndu

Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins.

Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS

Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS)

Sjá næstu 50 fréttir