Fleiri fréttir

Vilja draga ráðamenn fyrir dóm

Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka.

Rétt og skylt að ræða við vitni

Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu

Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn

Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu.

Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW

EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma.

Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt

Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál.

Nóbelsverðlaunin afhent

Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar.

Hálka víðast hvar

Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast.

Allt á kafi í snjó á Akureyri

Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt.

Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum

Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna.

Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs

Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina.

Sátu föst í blindbyl í klukkutíma

Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann.

Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu

Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Katrín krefst upplýsinga um leiðréttinguna

Formaður VG gagnrýnir fjármálaráðherra harðlega fyrir að svara ekki fyrirspurnum um leiðréttinguna og að hann ætli eingöngu að senda frá sér skýrslu í vor.

Mikill viðbúnaður vegna sýruleka í flutningaskipi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að grípa til umfangsmikilla aðgerða þegar í ljós kom að fjörutíu lítrar af baneitraðri sýru hefðu lekið úr gámi flutningaskips sem kom til landsins í gærkvöldi. Afar sjaldgæft er að slík atvik komi upp.

Dregur úr hagvaxtahorfum

Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur líklegt að hagvöxtur verði undir væntingum á seinni hluta þessa árs og minni en spár gerðu ráð fyrir.

Bylur á Akureyri

Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók.

Sjá næstu 50 fréttir