Fleiri fréttir Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. 11.12.2014 11:15 Færri ökumenn og farþegar slasast í umferðinni en fleiri hjólreiðamenn Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiðamanna. 11.12.2014 11:09 Rétt og skylt að ræða við vitni Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu 11.12.2014 11:00 Lögregla ræðir við ellefu manns vegna hvarfs Madeleine McCann Lögreglumenn ræddu í gær við Bretann Robert Murat, mannsins sem fyrst lá undir grun vegna hvarfs stúlkunnar árið 2007. 11.12.2014 10:38 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 11.12.2014 10:23 Reginn segist hafa staðið við sína samninga við Lindu Pé Helgi Gunnarsson forstjóri Regins segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunar Baðhússins hverfandi: Þeir stóðu við sína samninga -- Linda ekki. 11.12.2014 10:22 10 bestu bílvélarnar Sex af tíu bestu vélunum með forþjöppu. 11.12.2014 10:15 Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu. 11.12.2014 10:07 Rúmlega 1.300 börn myrt í Rússlandi Opinber nefnd sem rannsakar brot gegn rússneskum börnum segir 1.366 börn hafa verið myrt í Rússlandi á fyrstu níu mánuðum ársins. 11.12.2014 09:58 Þungfært víða á landsbyggðinni: Leið 73 fór útaf Leið 73, sem sinnir uppsveitum Suðurlands fór út af veginum í átt að Brautarholti, um klukkan 6:30 í morgun. Engir farþegar voru í vagninum og bílstjóra sakaði ekki. 11.12.2014 09:46 Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11.12.2014 09:37 Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda Siggi og Oddur Andri vilja njóta friðar á heimili sínu í Hörgárdalnum. 11.12.2014 09:31 Þriggja mánaða barn um borð: Tilfinningin ólýsanleg Skipherrann á Tý segir fólkið hafa ferðast við erfiðar og ómannúðlegar aðstæður. Hann segist hafa skynjað mikinn feginleika og þakklæti frá fólkinu. 11.12.2014 09:19 Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma. 11.12.2014 09:15 Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. 11.12.2014 09:00 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11.12.2014 08:45 Nóbelsverðlaunin afhent Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar. 11.12.2014 08:00 Skólahald fellur niður Skólahald fellur niður víða vegna veðurs og ófærðar. 11.12.2014 07:55 Hálka víðast hvar Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast. 11.12.2014 07:27 Allt á kafi í snjó á Akureyri Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt. 11.12.2014 07:18 Palestínskur ráðherra lést á mótmælafundi Fangelsismálaráðherra Palestínu varð fyrir ísraelsku táragashylki og lést á leið á sjúkrahús. 11.12.2014 07:15 Kortavelta eykst áfram milli ára Erlend kortavelta jókst um tæp níu prósent. 11.12.2014 07:00 Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna. 11.12.2014 07:00 Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11.12.2014 07:00 Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina. 11.12.2014 07:00 Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. 11.12.2014 00:09 20 milljónum varið í heimskautalögfræði í HA Tveir þriðju hlutar upphæðarinnar eru eyrnamerktir kennslu í heimskautarétti við skólann og gætir óánægju með það meðal starfsmanna. 11.12.2014 00:01 Sátu föst í blindbyl í klukkutíma Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann. 10.12.2014 23:09 Ósátt við að nemendur fari í kirkjuheimsókn Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gerir athugasemdir við að nemendur í Langholtsskóla fari í kirkjuheimsókn á aðventunni. 10.12.2014 23:00 Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. 10.12.2014 21:46 Sigmundur bauð Malölu til Íslands „Ég var rétt nýbúinn að bjóða henni í heimsókn til Íslands þegar tilkynnt var um að hún fengi verðlaunin.“ 10.12.2014 21:44 Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10.12.2014 21:20 Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 10.12.2014 21:02 Katrín krefst upplýsinga um leiðréttinguna Formaður VG gagnrýnir fjármálaráðherra harðlega fyrir að svara ekki fyrirspurnum um leiðréttinguna og að hann ætli eingöngu að senda frá sér skýrslu í vor. 10.12.2014 20:50 Óskaði Íslendingum til hamingju með forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Vigdís Hauksdóttir hefði viljað sjá brennandi eldmóð stjórnarandstöðunnar um heilbrigðiskerfið á síðasta kjörtímabili. 10.12.2014 20:39 Ótrúleg röð tilviljana olli því að drengur datt úr rútu á ferð Faðir sjö ára gamals drengs, sem datt út úr rútu á ferð á leið í skólasund fyrr í vikunni, segir ótrúlega mildi að hann hafi ekki stórslasast. Rútan hefur verið yfirfarin og verklagi í skólanum breytt vegna slyssins. 10.12.2014 19:42 Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 10.12.2014 19:39 Mikill viðbúnaður vegna sýruleka í flutningaskipi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að grípa til umfangsmikilla aðgerða þegar í ljós kom að fjörutíu lítrar af baneitraðri sýru hefðu lekið úr gámi flutningaskips sem kom til landsins í gærkvöldi. Afar sjaldgæft er að slík atvik komi upp. 10.12.2014 19:15 Seðlabankastjóri klæddist jólapeysu til að berjast gegn einelti Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. 10.12.2014 18:45 Dregur úr hagvaxtahorfum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur líklegt að hagvöxtur verði undir væntingum á seinni hluta þessa árs og minni en spár gerðu ráð fyrir. 10.12.2014 18:45 Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. 10.12.2014 18:18 Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. 10.12.2014 17:58 Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Jóhanna María Sigmundsdóttir er ekki sátt við spilið Party og co: Stelpur og spyr meðal annars hvort þær ýti undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga. 10.12.2014 17:36 Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. 10.12.2014 17:01 Myndir frá björgunaraðgerðum Týs Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. 10.12.2014 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. 11.12.2014 11:15
Færri ökumenn og farþegar slasast í umferðinni en fleiri hjólreiðamenn Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiðamanna. 11.12.2014 11:09
Rétt og skylt að ræða við vitni Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu 11.12.2014 11:00
Lögregla ræðir við ellefu manns vegna hvarfs Madeleine McCann Lögreglumenn ræddu í gær við Bretann Robert Murat, mannsins sem fyrst lá undir grun vegna hvarfs stúlkunnar árið 2007. 11.12.2014 10:38
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 11.12.2014 10:23
Reginn segist hafa staðið við sína samninga við Lindu Pé Helgi Gunnarsson forstjóri Regins segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunar Baðhússins hverfandi: Þeir stóðu við sína samninga -- Linda ekki. 11.12.2014 10:22
Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu. 11.12.2014 10:07
Rúmlega 1.300 börn myrt í Rússlandi Opinber nefnd sem rannsakar brot gegn rússneskum börnum segir 1.366 börn hafa verið myrt í Rússlandi á fyrstu níu mánuðum ársins. 11.12.2014 09:58
Þungfært víða á landsbyggðinni: Leið 73 fór útaf Leið 73, sem sinnir uppsveitum Suðurlands fór út af veginum í átt að Brautarholti, um klukkan 6:30 í morgun. Engir farþegar voru í vagninum og bílstjóra sakaði ekki. 11.12.2014 09:46
Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11.12.2014 09:37
Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda Siggi og Oddur Andri vilja njóta friðar á heimili sínu í Hörgárdalnum. 11.12.2014 09:31
Þriggja mánaða barn um borð: Tilfinningin ólýsanleg Skipherrann á Tý segir fólkið hafa ferðast við erfiðar og ómannúðlegar aðstæður. Hann segist hafa skynjað mikinn feginleika og þakklæti frá fólkinu. 11.12.2014 09:19
Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma. 11.12.2014 09:15
Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. 11.12.2014 09:00
Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11.12.2014 08:45
Nóbelsverðlaunin afhent Nóbelsverðlaunin voru afhent í Ósló og Stokkhólmi á fæðingardegi Alfreds Nobel. Malala Yousafzai varð yngsti verðlauna hafi sögunnar. 11.12.2014 08:00
Hálka víðast hvar Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast. 11.12.2014 07:27
Allt á kafi í snjó á Akureyri Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt. 11.12.2014 07:18
Palestínskur ráðherra lést á mótmælafundi Fangelsismálaráðherra Palestínu varð fyrir ísraelsku táragashylki og lést á leið á sjúkrahús. 11.12.2014 07:15
Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna. 11.12.2014 07:00
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11.12.2014 07:00
Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina. 11.12.2014 07:00
Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. 11.12.2014 00:09
20 milljónum varið í heimskautalögfræði í HA Tveir þriðju hlutar upphæðarinnar eru eyrnamerktir kennslu í heimskautarétti við skólann og gætir óánægju með það meðal starfsmanna. 11.12.2014 00:01
Sátu föst í blindbyl í klukkutíma Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann. 10.12.2014 23:09
Ósátt við að nemendur fari í kirkjuheimsókn Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gerir athugasemdir við að nemendur í Langholtsskóla fari í kirkjuheimsókn á aðventunni. 10.12.2014 23:00
Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. 10.12.2014 21:46
Sigmundur bauð Malölu til Íslands „Ég var rétt nýbúinn að bjóða henni í heimsókn til Íslands þegar tilkynnt var um að hún fengi verðlaunin.“ 10.12.2014 21:44
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10.12.2014 21:20
Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 10.12.2014 21:02
Katrín krefst upplýsinga um leiðréttinguna Formaður VG gagnrýnir fjármálaráðherra harðlega fyrir að svara ekki fyrirspurnum um leiðréttinguna og að hann ætli eingöngu að senda frá sér skýrslu í vor. 10.12.2014 20:50
Óskaði Íslendingum til hamingju með forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Vigdís Hauksdóttir hefði viljað sjá brennandi eldmóð stjórnarandstöðunnar um heilbrigðiskerfið á síðasta kjörtímabili. 10.12.2014 20:39
Ótrúleg röð tilviljana olli því að drengur datt úr rútu á ferð Faðir sjö ára gamals drengs, sem datt út úr rútu á ferð á leið í skólasund fyrr í vikunni, segir ótrúlega mildi að hann hafi ekki stórslasast. Rútan hefur verið yfirfarin og verklagi í skólanum breytt vegna slyssins. 10.12.2014 19:42
Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 10.12.2014 19:39
Mikill viðbúnaður vegna sýruleka í flutningaskipi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að grípa til umfangsmikilla aðgerða þegar í ljós kom að fjörutíu lítrar af baneitraðri sýru hefðu lekið úr gámi flutningaskips sem kom til landsins í gærkvöldi. Afar sjaldgæft er að slík atvik komi upp. 10.12.2014 19:15
Seðlabankastjóri klæddist jólapeysu til að berjast gegn einelti Már Guðmundsson seðlabankastjóri klæddist jólapeysu þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í dag. Með þessu vildi Már styðja baráttu gegn einelti. 10.12.2014 18:45
Dregur úr hagvaxtahorfum Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur líklegt að hagvöxtur verði undir væntingum á seinni hluta þessa árs og minni en spár gerðu ráð fyrir. 10.12.2014 18:45
Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. 10.12.2014 18:18
Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. 10.12.2014 17:58
Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Jóhanna María Sigmundsdóttir er ekki sátt við spilið Party og co: Stelpur og spyr meðal annars hvort þær ýti undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga. 10.12.2014 17:36
Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. 10.12.2014 17:01
Myndir frá björgunaraðgerðum Týs Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í gær 408 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. 10.12.2014 16:42
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent