
Fleiri fréttir

Ofsaveðrið á gagnvirku korti
Stormur er nú um land allt.

Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni
Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar.

„Brjálað veður“
Björgunarsveitin á Egilsstöðum hefur aðstoðað fjölda ökumanna í morgun.

Vindhviður allt að 60 metrar á sekúndu
Veðrið verður mjög slæmt á Austurlandi næstu 3-5 tímana.

Heita vatnið farið að streyma á Akranesi
Viðgerð er lokið.

Réðust á 13 ára stúlku og mömmu hennar
Tvær ungar konur, 17 og 19 ára, veittust að 13 ára stúlku í Breiðholti í gærkvöldi og tóku farsímann hennar.

Ekkert ferðaveður í dag: Mikil ófærð víða um land
Spáð er stormi um allt land en versta veðrið verður á austanlands þar sem búist er við ofsaveðri.

Togarar sigla undan dökkrauðri ölduspá
Búist er við ofsaveðri, meðalvindi meira en 28 metrum á sekúndu, um landið austanvert í dag, og stormi um mestallt land.

Þúsundir mótmæltu í Washington DC
Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn.

Ekkert ferðaveður austanlands á sunnudag
Spáð er ofsaveðri austanlands á morgun.

Reyndu að ræna banka með leikfangabyssum
Tveir drengir, 12 og 13 ára gamlir, reyndu að ræna banka í borginni Tel Aviv í Ísrael á miðvikudaginn.

Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag.

Ætlaði að biðja kærustunnar sinnar en eyðilagði hús
Maðurinn ætlaði að síga niður úr krana og birtast fyrir framan svefnherbergisglugga kærustunnar. Svo ætlaði hann að biðja hennar en planið gekk ekki alveg eftir.

Leggur til að flytja stofnanir norður í land
Sérstök landshlutanefnd ríkisstjórnarinnar vill flytja RARIK á Sauðárkrók og rekstur skipa Landhelgisgæslunnar í Skagafjörð.

Auka milljarður í snjómokstur vegna vonskuveðurs
Vonskuveður og mikil vetrartíð síðustu ár hefur aukið kostnað Vegagerðarinnar vegna snjómokstur og hálkuvarna um milljarð frá árinu 2011.

Kirkjuheimsóknir erfiðar fyrir börn sem fara ekki með
Óánægðir foreldra hafa kvartað yfir kirkjuheimsóknum skólabarna fyrir jólin til skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar.

Vilja svör um bankasýsluna áður en þingið fer heim
Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist hafa séð það fyrst í fjárlagafrumvarpinu að stofnunin fengi ekki krónu á næsta ári.

Enginn með allar tölur réttar
Happadísirnar voru víðs fjarri í lottóútdrætti kvöldsins.

Henti skiptilykli í átt að konunni og keyrði á hana
Dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á fyrrum sambýliskonu sína.

Að minnsta kosti 20 látnir í árásum talíbana í Afganistan
Árásir talíbana í Afganistan hafa aukist í takt við það að viðbúnaður Bandaríkjahers og NATO í landinu hefur minnkað síðustu misserin.

Heyrðu skothvelli og sáu blóðslóð
Rétt eftir klukkan hálfþrjú í dag var tilkynnt um skothvelli í Undirhlíðum ofan Hafnarfjarðar.

Ellefu lögreglukonur útskrifaðar
Hlutfall kvenna í lögreglunni 13 prósent.

Rússar ætla ekki að sitja aðgerðalausir ef kemur til frekari þvingana
Bandaríska þingið hefur klárað tillögur að hertum aðgerðum gegn rússneskum vopnaframleiðendum og fjárfestum sem eiga hlut í hátækni olíuverkefnum.

Hálka og éljagangur víða á landinu
Ófært á nokkrum stöðum á landinu.

Icelandic family concerned over alleged ISIS connection
The family of an Icelandic citizen who was worked abroad in various conflict areas such as Syria, is concerned that his work is being connected to the Islamic State of Iraq and Syria (ISIS).

Veiðir villt dýr og byggir sér hús í Kalahari-eyðimörkinni
Ásgeir Guðmundsson flugstjóri er með þekktari og ævintýralegustu veiðimönnum landsins. Hann stundar veiðar í Namibíu og þar byggir hann sér lúxushús í miðri Kalahari-eyðimörkinni. Hann tekur unga syni sína oft með í veiðiferðir.

Tveggja metra hola í veginum
Vegur hrundi og það myndaðist fimm metra breið og tveggja metra djúp hola í veginum.

Kirkjuheimsókn brýtur í bága við samskiptareglur borgarinnar
Kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni.

Skólahaldi í hússtjórnarskólanum aflýst vegna veðurs
Ekkert verður af jólasýningu nemenda á morgun.

Enn enginn samningafundur boðaður
Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins.

Vilja móta reglur um greiðslur
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja reglur um greiðslur fyrir aukinn byggingarrétt á þegar byggðum eða úthlutuðum lóðum.

Svipt fjárræði yfir syni sínum
Hulda Ragnheiður Árnadóttir, móðir 17 ára pilts, hætti að vera skráð fyrir reikningum í nafni sonar síns eftir að hún hóf sambúð að nýju. „Sem sjálfstæð kona þykir mér þetta ákveðin niðurlæging,“ segir Hulda Ragnheiður.

Almannavarnir vara við bandbrjáluðu veðri
Búast má við því að skyggni verði nær ekkert og því útilokað að ferðast.

Vandinn aldrei verið meiri
Sameinuðu þjóðirnar sendu í vikunni frá sér áskorun til þjóða heims um að veita fé til neyðarhjálpar handa 78 milljónum manna, sem hafa orðið illa úti vegna átaka og hamfara víða um heim. Aldrei fyrr hafa svo margir þurft á hjálp að halda.

Umhverfismatið gæti kostað 150 milljónir
Landsnet áætlar að kostnaður fyrirtækisins við umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand nemi á bilinu 100 til 150 milljónum króna.

Senda á SMS með viðvörun
Láta þarf notendur vita þegar þeir ferðast til landa þar sem gagnaþök eru ekki í gildi.

Losar 226% meira en iðnaður og samgöngur samtals
Rök fyrir stóraukinni endurheimt votlendis sem ræst hefur verið fram á Íslandi er gríðarleg losun gróðurhúsalofttegunda frá uppþurru landinu. Losun framræsts lands hér er metin 7,74 milljónir tonna CO2-ígilda.

Ísland minnir á ógnir við lífríki hafsins
Ísland styður gerð hnattræns framtíðarsamkomulags í loftslagsmálum.

Hraunið rennur aðallega í lokuðum rásum
Flatarmál hraunsins er nú um 78,6 ferkílómetrar.

Stjórnvöld fara í stríð við sóun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kallað eftir umsögnum um drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir.

Fá Evrópustyrk vegna toghlera
Fyrirtækið Pólar Toghlerar hefur fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar á stýranlegum toghlerum.

Tölvubilun setur flug í Evrópu úr skorðum
Mikil truflun varð á flugsamgöngum eftir að loftrýminu yfir London lokaði í 35 mínútur í gær.

Barátta útgefenda í jólabókaflóði
Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn.

Jólalestin á ferðinni í dag
Jólalest Coca-Cola fer í dag í sína árlegu ferð um höfuðborgarsvæðið.

Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph
Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið.