Fleiri fréttir

Linda Pé svarar fyrir sig

"Það hefur aldrei talist stórmannlegt að tala gegn betri vitund en að milljarða fasteignarisi skuli leggjast svo lágt að ráðast á lítið fyrirtæki eins og Baðhúsið af þessu afli.“

Búið að opna Bröttu­brekku

Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð.

Vilja stofna hamfarasjóð

Minnihluti fjárlaganefndar telur að í ljósi eldsumbrota í Holuhrauni þurfi að stofna hamfarasjóð. Hann sjái um þá þætti sem aðrir sjóðir, eins og ofanflóðasjóður, Bjargráðasjóður og Viðlagatrygging sjái ekki um. Til dæmis afleiðingar flóða af völdum eldgosa.

Uggandi yfir atvinnuástandi á Flateyri

Smábátasjómenn á Flateyri hafa sent Byggðastofnun bréf þar sem þeir óska eftir samstarfi um úthlutun sérstaks byggðakvóta til vinnslu í byggðarlaginu. Formaður íbúasamtakanna á Flateyri vonast eftir breiðri samstöðu um veiðar og vinnslu, Flateyri til heilla.

Einn í þorskmoki við Rússland

Togari HB Granda, Þerney RE, er á stími á heimamið eftir ágæta veiðiferð innan rússnesku lögsögunnar í Barentshafi. Þar fengust alls um 655 tonn af fiski upp úr sjó á rúmlega tveimur vikum, eða nærri 50 tonn á sólarhring.

Ófært um Bröttubrekku

Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi.

Sjá næstu 50 fréttir