Fleiri fréttir Frans páfi hyggst ekki hitta Dalai Lama í Róm Óttast að fundur með andlegum leiðtoga Tíbeta skaði tilraunir Vatíkansins til að bæta sambandið við Kína. 13.12.2014 00:02 Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar vildi að Grapevine breytti frétt Taldi frétt um forsætisráðherra hlutdræga og fór fram á að henni yrði breytt. 12.12.2014 22:35 Lausn í sjónmáli á fjárhagsvanda Austurbrúar Stærstu stofn-og hagsmunaaðilar Austurbrúar munu leggja fram fé svo greiða megi upp skuldir stofnunarinnar. Þá mun Austurbrú einnig fara í hagræðingaraðgerðir. 12.12.2014 20:26 Búið að opna loftrými London Um klukkutíma seinkun á kvöldvélum Icelandair og WOW air frá borginni. 12.12.2014 19:32 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12.12.2014 19:30 Forsætisráðherra segir mikilvægt að rannsaka fangaflug Formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sammála um mikilvægi þess að rannsaka hvort CIA hafi misnotað Ísland til millilendinga með fanga. 12.12.2014 19:30 Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12.12.2014 19:15 Rithöfundar gripu fyrir augu og eyru á þingpöllum Stjórnarandstaðan fordæmdi hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Fjármálaráðherra segir verðlag lækka og kaupmátt aukast. 12.12.2014 19:00 Óskar eftir því að fá aðgang að skýrslu um pyntingar Utanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því við bandarísk stjórnvöld að fá aðgang að skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings um pyntingar bandarísku leyniþjónustunnar. 12.12.2014 17:38 Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12.12.2014 16:42 Svartamarkaðsbrask með rjúpur óhjákvæmilegt Formaður Skotvís rétt náði í matinn. Til stendur að endurskoða fyrirkomulag veiða. 12.12.2014 16:07 Linda Pé svarar fyrir sig "Það hefur aldrei talist stórmannlegt að tala gegn betri vitund en að milljarða fasteignarisi skuli leggjast svo lágt að ráðast á lítið fyrirtæki eins og Baðhúsið af þessu afli.“ 12.12.2014 16:05 Loftrými London lokað vegna tölvubilunar Loftrými yfir bresku höfuðborginni London hefur verið lokuð til klukkan sjö í kvöld vegna tölvubilunar. 12.12.2014 15:44 Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri SASS Alls sóttu 45 um starfið en fjórir drógu umsókn sína til baka. 12.12.2014 15:25 Ætlar að verja trúarstarf í skólanum sínum Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. 12.12.2014 14:57 Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Dómurinn telur ekki rétt að ómerkja ummæli í fréttum RÚV um að manninum hafi verið vikið frá störfum vegna kynferðisbrotadóms. 12.12.2014 14:54 Rithöfundar fordæma ríkisstjórnina Formaður útgefenda segir ríkisstjórnina slá heimsmet í ömurleika og sakar ráðamenn um auma lygi. 12.12.2014 14:43 Bubbi og Kobbi á svið með Cornwell Framvörður Stranglers, Hugh Cornwell, er á landinu. 12.12.2014 14:06 Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. 12.12.2014 13:48 Gullfallegur himinn yfir Reykjavík Himinninn skartaði sínu fegusta í morgun þegar falleg blanda af bleikum og bláum lit sveif yfir höfuðborgarsvæðinu. 12.12.2014 13:48 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12.12.2014 13:41 Gönguskíðafólk þarf að borga í Bláfjöllum og Skálafelli Vetrarkort fyrir gönguskíðafólk í Bláfjöllum og Skálafelli mun kosta 12 þúsund krónur. Dagskort kostar 600 krónur. 12.12.2014 13:25 Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. 12.12.2014 13:03 Evrópskum veitingastöðum skylt að greina frá ofnæmisvöldum Samkvæmt nýjum reglum ESB þarf að veita upplýsingar varðandi fjórtán ofnæmisvalda, þeirra á meðal hnetur, mjólk, sellerí, glúten, soja og hveiti. 12.12.2014 12:58 Íslandsmethafinn Einar K. Guðfinnsson „Þar kom að því. Aldrei tókst þetta þegar ég stundaði íþróttir á unga aldri.“ 12.12.2014 12:49 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.12.2014 12:45 Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12.12.2014 12:03 Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. 12.12.2014 12:00 Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. 12.12.2014 11:41 Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12.12.2014 11:34 Greenpeace sakað um að skemma heimsminjar í Perú Liðsmenn Greenpeace eru sakaðir um að hafa unnið skemmdir á hinum heimsfrægu Nazca-línum í perúskri eyðimörk. 12.12.2014 11:18 Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. 12.12.2014 11:01 Bið skíðaunnenda senn á enda Stefnt á opnun um næstu helgi. 12.12.2014 10:38 Át og drakk í tólf tíma á Kaktusi án þess að borga Karlmaður sem pantaði veitingar og drakk áfengi fyrir tæplega 38 þúsund krónur á veitingastaðnum Kaktusi á Selfossi án þess að borga játaði sök fyrir Héraðsdómi Suðurlands. 12.12.2014 10:35 Búið að opna Bröttubrekku Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð. 12.12.2014 10:06 Þriggja strokka Volvo vél er 180 hestöfl Nýja þriggja strokka vél Volvo mun sjást í Volvo S-40, V40 wagon, XC40 crossover, S60, V60 og XC60. 12.12.2014 10:02 Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár 11 bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstarprófunum EuroNCAP á þessu ári. 12.12.2014 09:42 Rebekka buried on print but is very much alive "My brother called me and said that he was very happy that I answered the phone," Rebekka Margrét Ágústsdóttir from Múli says. 12.12.2014 09:06 Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. 12.12.2014 08:45 Vilja stofna hamfarasjóð Minnihluti fjárlaganefndar telur að í ljósi eldsumbrota í Holuhrauni þurfi að stofna hamfarasjóð. Hann sjái um þá þætti sem aðrir sjóðir, eins og ofanflóðasjóður, Bjargráðasjóður og Viðlagatrygging sjái ekki um. Til dæmis afleiðingar flóða af völdum eldgosa. 12.12.2014 08:30 Uggandi yfir atvinnuástandi á Flateyri Smábátasjómenn á Flateyri hafa sent Byggðastofnun bréf þar sem þeir óska eftir samstarfi um úthlutun sérstaks byggðakvóta til vinnslu í byggðarlaginu. Formaður íbúasamtakanna á Flateyri vonast eftir breiðri samstöðu um veiðar og vinnslu, Flateyri til heilla. 12.12.2014 08:15 Einn í þorskmoki við Rússland Togari HB Granda, Þerney RE, er á stími á heimamið eftir ágæta veiðiferð innan rússnesku lögsögunnar í Barentshafi. Þar fengust alls um 655 tonn af fiski upp úr sjó á rúmlega tveimur vikum, eða nærri 50 tonn á sólarhring. 12.12.2014 08:00 Ófært um Bröttubrekku Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi. 12.12.2014 07:40 Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu aflétt á Vestfjörðum Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt í gærkvöldi, en hætta er áfram á snjóflóðum utan byggðar á svæðinu líkt og á utanverðum Tröllaskaga. 12.12.2014 07:33 Krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínurnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínur í landi bæjarins og segir þær hamla eðlilegri þróun sveitarfélagsins. 12.12.2014 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Frans páfi hyggst ekki hitta Dalai Lama í Róm Óttast að fundur með andlegum leiðtoga Tíbeta skaði tilraunir Vatíkansins til að bæta sambandið við Kína. 13.12.2014 00:02
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar vildi að Grapevine breytti frétt Taldi frétt um forsætisráðherra hlutdræga og fór fram á að henni yrði breytt. 12.12.2014 22:35
Lausn í sjónmáli á fjárhagsvanda Austurbrúar Stærstu stofn-og hagsmunaaðilar Austurbrúar munu leggja fram fé svo greiða megi upp skuldir stofnunarinnar. Þá mun Austurbrú einnig fara í hagræðingaraðgerðir. 12.12.2014 20:26
Búið að opna loftrými London Um klukkutíma seinkun á kvöldvélum Icelandair og WOW air frá borginni. 12.12.2014 19:32
Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12.12.2014 19:30
Forsætisráðherra segir mikilvægt að rannsaka fangaflug Formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sammála um mikilvægi þess að rannsaka hvort CIA hafi misnotað Ísland til millilendinga með fanga. 12.12.2014 19:30
Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12.12.2014 19:15
Rithöfundar gripu fyrir augu og eyru á þingpöllum Stjórnarandstaðan fordæmdi hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Fjármálaráðherra segir verðlag lækka og kaupmátt aukast. 12.12.2014 19:00
Óskar eftir því að fá aðgang að skýrslu um pyntingar Utanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því við bandarísk stjórnvöld að fá aðgang að skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings um pyntingar bandarísku leyniþjónustunnar. 12.12.2014 17:38
Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12.12.2014 16:42
Svartamarkaðsbrask með rjúpur óhjákvæmilegt Formaður Skotvís rétt náði í matinn. Til stendur að endurskoða fyrirkomulag veiða. 12.12.2014 16:07
Linda Pé svarar fyrir sig "Það hefur aldrei talist stórmannlegt að tala gegn betri vitund en að milljarða fasteignarisi skuli leggjast svo lágt að ráðast á lítið fyrirtæki eins og Baðhúsið af þessu afli.“ 12.12.2014 16:05
Loftrými London lokað vegna tölvubilunar Loftrými yfir bresku höfuðborginni London hefur verið lokuð til klukkan sjö í kvöld vegna tölvubilunar. 12.12.2014 15:44
Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri SASS Alls sóttu 45 um starfið en fjórir drógu umsókn sína til baka. 12.12.2014 15:25
Ætlar að verja trúarstarf í skólanum sínum Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. 12.12.2014 14:57
Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Dómurinn telur ekki rétt að ómerkja ummæli í fréttum RÚV um að manninum hafi verið vikið frá störfum vegna kynferðisbrotadóms. 12.12.2014 14:54
Rithöfundar fordæma ríkisstjórnina Formaður útgefenda segir ríkisstjórnina slá heimsmet í ömurleika og sakar ráðamenn um auma lygi. 12.12.2014 14:43
Bubbi og Kobbi á svið með Cornwell Framvörður Stranglers, Hugh Cornwell, er á landinu. 12.12.2014 14:06
Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. 12.12.2014 13:48
Gullfallegur himinn yfir Reykjavík Himinninn skartaði sínu fegusta í morgun þegar falleg blanda af bleikum og bláum lit sveif yfir höfuðborgarsvæðinu. 12.12.2014 13:48
Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12.12.2014 13:41
Gönguskíðafólk þarf að borga í Bláfjöllum og Skálafelli Vetrarkort fyrir gönguskíðafólk í Bláfjöllum og Skálafelli mun kosta 12 þúsund krónur. Dagskort kostar 600 krónur. 12.12.2014 13:25
Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. 12.12.2014 13:03
Evrópskum veitingastöðum skylt að greina frá ofnæmisvöldum Samkvæmt nýjum reglum ESB þarf að veita upplýsingar varðandi fjórtán ofnæmisvalda, þeirra á meðal hnetur, mjólk, sellerí, glúten, soja og hveiti. 12.12.2014 12:58
Íslandsmethafinn Einar K. Guðfinnsson „Þar kom að því. Aldrei tókst þetta þegar ég stundaði íþróttir á unga aldri.“ 12.12.2014 12:49
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.12.2014 12:45
Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12.12.2014 12:03
Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. 12.12.2014 12:00
Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. 12.12.2014 11:41
Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12.12.2014 11:34
Greenpeace sakað um að skemma heimsminjar í Perú Liðsmenn Greenpeace eru sakaðir um að hafa unnið skemmdir á hinum heimsfrægu Nazca-línum í perúskri eyðimörk. 12.12.2014 11:18
Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. 12.12.2014 11:01
Át og drakk í tólf tíma á Kaktusi án þess að borga Karlmaður sem pantaði veitingar og drakk áfengi fyrir tæplega 38 þúsund krónur á veitingastaðnum Kaktusi á Selfossi án þess að borga játaði sök fyrir Héraðsdómi Suðurlands. 12.12.2014 10:35
Búið að opna Bröttubrekku Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð. 12.12.2014 10:06
Þriggja strokka Volvo vél er 180 hestöfl Nýja þriggja strokka vél Volvo mun sjást í Volvo S-40, V40 wagon, XC40 crossover, S60, V60 og XC60. 12.12.2014 10:02
Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár 11 bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstarprófunum EuroNCAP á þessu ári. 12.12.2014 09:42
Rebekka buried on print but is very much alive "My brother called me and said that he was very happy that I answered the phone," Rebekka Margrét Ágústsdóttir from Múli says. 12.12.2014 09:06
Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. 12.12.2014 08:45
Vilja stofna hamfarasjóð Minnihluti fjárlaganefndar telur að í ljósi eldsumbrota í Holuhrauni þurfi að stofna hamfarasjóð. Hann sjái um þá þætti sem aðrir sjóðir, eins og ofanflóðasjóður, Bjargráðasjóður og Viðlagatrygging sjái ekki um. Til dæmis afleiðingar flóða af völdum eldgosa. 12.12.2014 08:30
Uggandi yfir atvinnuástandi á Flateyri Smábátasjómenn á Flateyri hafa sent Byggðastofnun bréf þar sem þeir óska eftir samstarfi um úthlutun sérstaks byggðakvóta til vinnslu í byggðarlaginu. Formaður íbúasamtakanna á Flateyri vonast eftir breiðri samstöðu um veiðar og vinnslu, Flateyri til heilla. 12.12.2014 08:15
Einn í þorskmoki við Rússland Togari HB Granda, Þerney RE, er á stími á heimamið eftir ágæta veiðiferð innan rússnesku lögsögunnar í Barentshafi. Þar fengust alls um 655 tonn af fiski upp úr sjó á rúmlega tveimur vikum, eða nærri 50 tonn á sólarhring. 12.12.2014 08:00
Ófært um Bröttubrekku Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi. 12.12.2014 07:40
Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu aflétt á Vestfjörðum Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt í gærkvöldi, en hætta er áfram á snjóflóðum utan byggðar á svæðinu líkt og á utanverðum Tröllaskaga. 12.12.2014 07:33
Krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínurnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínur í landi bæjarins og segir þær hamla eðlilegri þróun sveitarfélagsins. 12.12.2014 07:30
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent