Fleiri fréttir Enn ein verkfallslotan hafin Ekkki náðist árangur á samningafundi ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í gær og hófst því boðað verkfall á miðnætti, sem á að standa í tvo sólarhringa. Það nær til lækna á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins , heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og þriggja sviða Landsspítalans. 8.12.2014 07:01 Íslenskir skólamenn ryðja nýja braut í Bandaríkjunum Nóbel námsbúðir, sem vakið hafa mikla lukku hér á landi undanfarin ár, eru á leið til Bandaríkjanna. Gert er ráð fyrir að fyrstu námskeiðin þar í landi hefjist í haust. 8.12.2014 07:00 Hefndarklám er grafalvarlegt ofbeldi „Þetta er alvarleg birtingarmynd ofbeldis og fólk er berskjaldað fyrir þessu. Ef eitthvað er komið á netið þá er það orðið eilíft og þú verður að gjöra svo vel að lifa með því,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, um svokallað hefndarklám. 8.12.2014 07:00 Ræddi leiftrin í Eiðamastrinu við útvarpsstjóra Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs hitti loks útvarpsstjóra til að ræða áralangt ónæði af bilanagjörnum öryggisljósum á langbylgjumastrinu á Eiðum. Íbúar eru uppgefnir á blikkljósum sem iðulega tapa takti og senda krampakennd leiftur yfir Héraðið. 8.12.2014 07:00 Ekki lagt fram fyrir áramót Umdeild lög Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um upptöku náttúrupassa verða ekki lögð fyrir þingið á þessu ári. Það er mat Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns þingflokks Framsóknarflokksins. 8.12.2014 07:00 Leiðréttingin bara að hluta til örorkuþega Örorkulífeyrisþegum finnst þeir hafa gleymst. Geta ekki nýtt sér úrræði um að nota hluta tekna sinna inn á lán skattfrjálst líkt og þeir sem eru á vinnumarkaði. 8.12.2014 07:00 Flugu á Bárðarbungu til að gera við mæli Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni á fimmtudag. Meðal erinda þeirra var að afla nákvæmra gagna um rúmmál hraunbreiðunnar. Þeir reikningar verða tilbúnir nú eftir helgi, en vikugömul mæling sýndi að rúmmál hraunsins er metið um einn rúmkílómetri. 8.12.2014 07:00 Klámi dreift á Snapchat aðgangi Sjomlatips Dæmi eru um að klámefni sé deilt í gegnum Snapchat aðgang Sjomlatips. Myndbirtingin nær til þúsunda á öllum aldri. 7.12.2014 23:33 Hálka og þæfingur víða um land Vegagerðin varar vegferendur við slæmri færð. 7.12.2014 21:58 Sjötíu flóttamenn látnir eftir að bát hvolfdi Bátur flóttamanna frá Afríku sökk við strendur Jemen. 7.12.2014 21:31 Jólasýning Árbæjarsafnsins opnuð í dag Ómissandi í jólaundirbúningi margra. 7.12.2014 20:56 Stóðust áskorun með því að skauta Hópurinn að baki Með okkar augum skellti sér í Skautahöllina í dag. 7.12.2014 20:49 Myndaveisla frá Austurvelli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan fjögur í dag við hátíðlega athöfn. 7.12.2014 20:17 Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. 7.12.2014 19:41 Vinnustöðvun hefst á ný á miðnætti Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. 7.12.2014 19:15 Ólöf ætlar að leggjast yfir lögregluumdæmin Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur kalllað eftir öllum gögnum í ráðuneytinu sem tengjast reglugerð um skipun lögregluumdæma og hyggst taka sjálfstæða ákvörðun að lokinni athugun. Ákvörðun fráafarandi dómsmálaráðherra um að falla frá flutningi sveitarfélagsins Hornafjarðar til umdæmis lögreglustjórans á Suðurlandi hefur sætt gagnrýni. 7.12.2014 19:14 Vistvænt eldsneyti ekki nægt innanlands Seljendur eldsneytis hér á landi þurfa að flytja inn enn meira af dýrum vistvænum eldsneytisefnum á næsta ári en þeir gera núna með tilheyrandi tapi fyrir ríkissjóð og flutningsmengun. 7.12.2014 18:30 Keyrði með börn á snjóþotu í eftirdragi Lögregla lítur málið alvarlegum augum. 7.12.2014 18:23 Útborgun launa drepur um hundrað Svía á ári Starfsfólk hins opinbera er 23 prósent líklegra til að deyja á þeim dögum sem það fær útborgað. 7.12.2014 17:37 Salmond vill á breska þingið Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, hyggst bjóða sig fram til breska þingsins í næstu kosningum í Bretlandi í maí. 7.12.2014 16:55 Vel heppnað kertakvöld á Akureyri Kertin fengu að njóta sín í afar fallegu veðri á kertakvöldi á Akureyri í gærkvöld. 7.12.2014 15:19 Fimm tíma fundi slitið Læknar leggja niður störf annað kvöld, náist ekki samkomulag. 7.12.2014 14:56 Vilja að innflytjendur tali þýsku Lagt er til að innflytjendum í Þýskalandi verði gert skylt að tala þýsku við aðra fjölskyldumeðlimi. 7.12.2014 14:48 Réðust á lögregluþjóna og kveiktu í lögreglubílum Ellefu ungmenni voru handtekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í nótt eftir þau gengu berserksgang um götur borgarinnar og kveiktu í sex bílum. 7.12.2014 14:43 Varað við stormi Suðaustan stormur eða rok, 20-28 metrar á sekúndu, gengur yfir landið annað kvöld og nótt. 7.12.2014 14:29 Fjórir látnir eftir fellibyl í Filippseyjum Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín en fellibylurinn hefur valdið mikilli eyðileggingu. 7.12.2014 12:55 Tugur skjálfta á síðasta sólarhring Tæplega 120 jarðskjálftar mælst frá hádegi í gær. 7.12.2014 12:04 Vikan á Vísi: Mannsbjörg, poppstjörnur í heimsókn og nýr ráðherra Þrjú fréttamál áttu hreinlega kastljós vikunnar. 7.12.2014 12:00 Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. 7.12.2014 11:44 Brotist inn í jólaþorpið í Hafnarfirði Búið var að spenna upp lása á ellefu húsum af tuttugu en ekki liggur fyrir hverju var stolið. 7.12.2014 10:55 Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7.12.2014 10:15 Sérsveitin kölluð út vegna slagsmála Fjórir karlmenn voru handteknir, þar af voru þrír fluttir fyrst á slysadeild til aðhlynningar. 7.12.2014 10:12 Báru kennsl á bein eins nemanda Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust í Mexíkó í september og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. 7.12.2014 09:59 Töluverð eyðilegging á Filippseyjum Fellibylurinn Hagupit gengur nú yfir austurhluta Filippseyja. 7.12.2014 09:34 Óeirðir brutust út við minningarathöfn Heiftugar óeirðir brutust út í Grikklandi í dag þegar þúsundir Grikkja fylktu liði niður stræti Aþenu til að minnast fimmtán ára pilts sem skotinn var til bana af lögreglu 6.desember 2008. 6.12.2014 23:48 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6.12.2014 22:45 Víða snjókoma og hálka Vetrarlegt er á landinu öllu og víða setur niður meiri snjó með éljum. 6.12.2014 22:16 Forsprakki Al-Kaída felldur Adnan el Shukrijumah var myrtur í norðvesturhluta Pakistan í dag. 6.12.2014 21:25 Stórslys í Danmörku: "Það hafa verið hjálparenglar sem vöktu yfir henni“ Þrír létust og sautján slösuðust í umferðarslysi í Danmörku í gær. Íslensk kona er á meðal hinna slösuðu. 6.12.2014 20:32 Þóttust vera dáin Svokölluð "die-in“ mótmæli. 6.12.2014 19:28 "Óskiljanleg ákvörðun" Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra og kom sú ákvörðun mörgum illa að óvörum. 6.12.2014 19:15 Tveir gíslar féllu fyrir hendi Al-Kaída í dag Bandarískur blaðamaður og suður-amerískur kennari létust í misheppnaðri frelsunaraðgerð bandaríska hersins. 6.12.2014 18:45 Varðskipið Týr tók þátt í björgun 300 flóttamanna í nótt Varðskipið Týr tók í nótt þátt í björgun þrjú hundruð flóttamanna af stjórnlausu flutningaskipi um 165 sjómílur austur af Sikiley. 6.12.2014 17:37 Jólasteik þingmanns reyndi að flýja „Hann finnur eitthvað á sér,“ segir Ásmundur Einar Daðason um svínið sem slapp út í nótt. 6.12.2014 15:50 Tugþúsundir í neyðarskýlum vegna fellibyls Gert er ráð fyrir að fellibylurinn nái landi síðar í dag eða að næturlagi á Filippseyjum. 6.12.2014 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn ein verkfallslotan hafin Ekkki náðist árangur á samningafundi ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í gær og hófst því boðað verkfall á miðnætti, sem á að standa í tvo sólarhringa. Það nær til lækna á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins , heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og þriggja sviða Landsspítalans. 8.12.2014 07:01
Íslenskir skólamenn ryðja nýja braut í Bandaríkjunum Nóbel námsbúðir, sem vakið hafa mikla lukku hér á landi undanfarin ár, eru á leið til Bandaríkjanna. Gert er ráð fyrir að fyrstu námskeiðin þar í landi hefjist í haust. 8.12.2014 07:00
Hefndarklám er grafalvarlegt ofbeldi „Þetta er alvarleg birtingarmynd ofbeldis og fólk er berskjaldað fyrir þessu. Ef eitthvað er komið á netið þá er það orðið eilíft og þú verður að gjöra svo vel að lifa með því,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, um svokallað hefndarklám. 8.12.2014 07:00
Ræddi leiftrin í Eiðamastrinu við útvarpsstjóra Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs hitti loks útvarpsstjóra til að ræða áralangt ónæði af bilanagjörnum öryggisljósum á langbylgjumastrinu á Eiðum. Íbúar eru uppgefnir á blikkljósum sem iðulega tapa takti og senda krampakennd leiftur yfir Héraðið. 8.12.2014 07:00
Ekki lagt fram fyrir áramót Umdeild lög Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um upptöku náttúrupassa verða ekki lögð fyrir þingið á þessu ári. Það er mat Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns þingflokks Framsóknarflokksins. 8.12.2014 07:00
Leiðréttingin bara að hluta til örorkuþega Örorkulífeyrisþegum finnst þeir hafa gleymst. Geta ekki nýtt sér úrræði um að nota hluta tekna sinna inn á lán skattfrjálst líkt og þeir sem eru á vinnumarkaði. 8.12.2014 07:00
Flugu á Bárðarbungu til að gera við mæli Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni á fimmtudag. Meðal erinda þeirra var að afla nákvæmra gagna um rúmmál hraunbreiðunnar. Þeir reikningar verða tilbúnir nú eftir helgi, en vikugömul mæling sýndi að rúmmál hraunsins er metið um einn rúmkílómetri. 8.12.2014 07:00
Klámi dreift á Snapchat aðgangi Sjomlatips Dæmi eru um að klámefni sé deilt í gegnum Snapchat aðgang Sjomlatips. Myndbirtingin nær til þúsunda á öllum aldri. 7.12.2014 23:33
Sjötíu flóttamenn látnir eftir að bát hvolfdi Bátur flóttamanna frá Afríku sökk við strendur Jemen. 7.12.2014 21:31
Stóðust áskorun með því að skauta Hópurinn að baki Með okkar augum skellti sér í Skautahöllina í dag. 7.12.2014 20:49
Myndaveisla frá Austurvelli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan fjögur í dag við hátíðlega athöfn. 7.12.2014 20:17
Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. 7.12.2014 19:41
Vinnustöðvun hefst á ný á miðnætti Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. 7.12.2014 19:15
Ólöf ætlar að leggjast yfir lögregluumdæmin Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur kalllað eftir öllum gögnum í ráðuneytinu sem tengjast reglugerð um skipun lögregluumdæma og hyggst taka sjálfstæða ákvörðun að lokinni athugun. Ákvörðun fráafarandi dómsmálaráðherra um að falla frá flutningi sveitarfélagsins Hornafjarðar til umdæmis lögreglustjórans á Suðurlandi hefur sætt gagnrýni. 7.12.2014 19:14
Vistvænt eldsneyti ekki nægt innanlands Seljendur eldsneytis hér á landi þurfa að flytja inn enn meira af dýrum vistvænum eldsneytisefnum á næsta ári en þeir gera núna með tilheyrandi tapi fyrir ríkissjóð og flutningsmengun. 7.12.2014 18:30
Útborgun launa drepur um hundrað Svía á ári Starfsfólk hins opinbera er 23 prósent líklegra til að deyja á þeim dögum sem það fær útborgað. 7.12.2014 17:37
Salmond vill á breska þingið Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, hyggst bjóða sig fram til breska þingsins í næstu kosningum í Bretlandi í maí. 7.12.2014 16:55
Vel heppnað kertakvöld á Akureyri Kertin fengu að njóta sín í afar fallegu veðri á kertakvöldi á Akureyri í gærkvöld. 7.12.2014 15:19
Vilja að innflytjendur tali þýsku Lagt er til að innflytjendum í Þýskalandi verði gert skylt að tala þýsku við aðra fjölskyldumeðlimi. 7.12.2014 14:48
Réðust á lögregluþjóna og kveiktu í lögreglubílum Ellefu ungmenni voru handtekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í nótt eftir þau gengu berserksgang um götur borgarinnar og kveiktu í sex bílum. 7.12.2014 14:43
Varað við stormi Suðaustan stormur eða rok, 20-28 metrar á sekúndu, gengur yfir landið annað kvöld og nótt. 7.12.2014 14:29
Fjórir látnir eftir fellibyl í Filippseyjum Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín en fellibylurinn hefur valdið mikilli eyðileggingu. 7.12.2014 12:55
Tugur skjálfta á síðasta sólarhring Tæplega 120 jarðskjálftar mælst frá hádegi í gær. 7.12.2014 12:04
Vikan á Vísi: Mannsbjörg, poppstjörnur í heimsókn og nýr ráðherra Þrjú fréttamál áttu hreinlega kastljós vikunnar. 7.12.2014 12:00
Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. 7.12.2014 11:44
Brotist inn í jólaþorpið í Hafnarfirði Búið var að spenna upp lása á ellefu húsum af tuttugu en ekki liggur fyrir hverju var stolið. 7.12.2014 10:55
Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7.12.2014 10:15
Sérsveitin kölluð út vegna slagsmála Fjórir karlmenn voru handteknir, þar af voru þrír fluttir fyrst á slysadeild til aðhlynningar. 7.12.2014 10:12
Báru kennsl á bein eins nemanda Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust í Mexíkó í september og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. 7.12.2014 09:59
Töluverð eyðilegging á Filippseyjum Fellibylurinn Hagupit gengur nú yfir austurhluta Filippseyja. 7.12.2014 09:34
Óeirðir brutust út við minningarathöfn Heiftugar óeirðir brutust út í Grikklandi í dag þegar þúsundir Grikkja fylktu liði niður stræti Aþenu til að minnast fimmtán ára pilts sem skotinn var til bana af lögreglu 6.desember 2008. 6.12.2014 23:48
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6.12.2014 22:45
Víða snjókoma og hálka Vetrarlegt er á landinu öllu og víða setur niður meiri snjó með éljum. 6.12.2014 22:16
Forsprakki Al-Kaída felldur Adnan el Shukrijumah var myrtur í norðvesturhluta Pakistan í dag. 6.12.2014 21:25
Stórslys í Danmörku: "Það hafa verið hjálparenglar sem vöktu yfir henni“ Þrír létust og sautján slösuðust í umferðarslysi í Danmörku í gær. Íslensk kona er á meðal hinna slösuðu. 6.12.2014 20:32
"Óskiljanleg ákvörðun" Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra og kom sú ákvörðun mörgum illa að óvörum. 6.12.2014 19:15
Tveir gíslar féllu fyrir hendi Al-Kaída í dag Bandarískur blaðamaður og suður-amerískur kennari létust í misheppnaðri frelsunaraðgerð bandaríska hersins. 6.12.2014 18:45
Varðskipið Týr tók þátt í björgun 300 flóttamanna í nótt Varðskipið Týr tók í nótt þátt í björgun þrjú hundruð flóttamanna af stjórnlausu flutningaskipi um 165 sjómílur austur af Sikiley. 6.12.2014 17:37
Jólasteik þingmanns reyndi að flýja „Hann finnur eitthvað á sér,“ segir Ásmundur Einar Daðason um svínið sem slapp út í nótt. 6.12.2014 15:50
Tugþúsundir í neyðarskýlum vegna fellibyls Gert er ráð fyrir að fellibylurinn nái landi síðar í dag eða að næturlagi á Filippseyjum. 6.12.2014 15:00