Fleiri fréttir

Sjómenn fá ekki sex tíma hvíld

„Vinnuálagið er orðið óeðlilega mikið,“ segir nýr formaður Sjómannasambands Íslands, Valmundur Valmundsson. Óviðunandi aðstæður sjómanna voru ræddar á þingi Sjómannasambands Íslands sem sett var á fimmtudag, þar á meðal ónóg hvíld sjómanna.

Ala 350 tonn af bleikju og borra

Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf. starfsleyfi vegna fiskeldisstöðvar að Fellsmúla í Landsveit. Matorka má framleiða allt að 350 tonn samanlagt af bleikju- og borraseiðum en leyfi gildir ekki til slátrunar.

Námsráðgjafi hjálpar föngum í frítíma sínum

Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi kemur við á Kvíabryggju á leið heim úr vinnu þótt starfslýsing hennar feli það ekki í sér. Hún segir fanga búa við meiri óvissu en áður vegna aldurstakmarkana í náminu.

Myndir vikunnar

Óveður, stjörnur og stjórnmál. Það var töluvert um að vera á Íslandi í vikunni og í fjölmiðlum.

Tekist á um fjárlög í tómum þingsal

Þótt þingmenn tali um fjárlög fyrir tómum þingsal er tekist á um málin á bakvið tjöldin. Umræður munu standa fram á kvöld og jafnvel ekki ljúka fyrr en eftir helgi.

Nafnið er Karl

Smábíll frá Opel sem kosta mun minna en 10.000 evrur.

Reykjavík í sínu fegursta

Borgarbúar hafa margir hverjir tendrað jólaljós í gluggum sínum sem féllu sérstaklega vel að nýföllnum snjónum.

Sveinbjörg vill fá afrit af starfslokasamningi Reynis

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó.

Par staðið að verki við lyfjasölu

Maður og kona voru handtekin síðdegis í gær, eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði staðið þau að sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum.

Enn margt í ólagi í fjármálaráðuneytinu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þetta kemur fram á vef Ríkisendurskoðunar.

Enginn aðdragandi

Ólöf Nordal, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sneri aftur í stjórnmálin í gær þegar hún settist í stól innanríkisráðherra. Ólöf segir margt hafa breyst frá því hún ákvað að hætta og er tilbúin þrátt fyrir alvarleg veikindi.

Íslendingar á Filippseyjum búa sig undir fellibylinn

Tugþúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og í neyðarskýli en búist er við því að fellibylurinn Hagupit, sem einnig er kallaður Ruby, skelli á eyjunum á morgun. Mesti vindhraði í storminum hefur mælst 250 kílómetrar á klukkustund og ljóst er að hann gæti ollið gríðarlegu tjóni á landsvæði sem varð afar illa úti í stormi í fyrra, þar sem sjöþúsund manns létu lífið.

Hummer Rússlands

Framleiddur fyrir rússneska herinn af ZIL og vegur aðeins 2,5 tonn.

Stórhættulegt efni í umferð í Amsterdam

Herferð er nú hafin í hollensku borginni Amsterdam til þess að vara fólk við afar hættulegum eiturlyfjasala sem selur fólki kókaín sem reynist í raun vera hvítt heróín. Þrír breskir ferðamenn hafa þegar látist og tæplega tuttugu hafa veikst alvarlega en ef hvítt heróín er tekið í gegnum nefið í svipuðu magni og venja er með kókaín, veldur það andnauð og hjartastoppi.

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum

Bæjarráðið hvetur stjórnvöld til að leiðrétta og auka framlög til skólans í endanlegu fjárlagafrumvarpi næsta árs til samræmis við hlutfallslega stærð skólans í íslensku háskólasamfélagi.

Enn mótmælt í Bandaríkjunum

Enn kom til mótmæla í bandarískjum borgum í nótt vegna andláts manns sem tekinn var hálstaki af lögreglumanni í New York.

Sjá næstu 50 fréttir