Fleiri fréttir Lagabreytinga þörf ef læknar eiga að geta vísað á kannabis Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Pírata. 6.12.2014 09:37 Lögregla rannsakar íkveikju í Breiðholtinu Eldur kom upp í bifreið í Breiðholti seint í gærkvöldi, Bifreiðin er sögð mikið skemmd. 6.12.2014 09:14 Sjómenn fá ekki sex tíma hvíld „Vinnuálagið er orðið óeðlilega mikið,“ segir nýr formaður Sjómannasambands Íslands, Valmundur Valmundsson. Óviðunandi aðstæður sjómanna voru ræddar á þingi Sjómannasambands Íslands sem sett var á fimmtudag, þar á meðal ónóg hvíld sjómanna. 6.12.2014 07:30 Ala 350 tonn af bleikju og borra Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf. starfsleyfi vegna fiskeldisstöðvar að Fellsmúla í Landsveit. Matorka má framleiða allt að 350 tonn samanlagt af bleikju- og borraseiðum en leyfi gildir ekki til slátrunar. 6.12.2014 07:00 Námsráðgjafi hjálpar föngum í frítíma sínum Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi kemur við á Kvíabryggju á leið heim úr vinnu þótt starfslýsing hennar feli það ekki í sér. Hún segir fanga búa við meiri óvissu en áður vegna aldurstakmarkana í náminu. 6.12.2014 07:00 Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. 6.12.2014 07:00 Hornfirðingar æfir yfir lokaverki Sigmundar sem dómsmálaráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ákvað á síðasta degi sínum sem dómsmálaráðherra að lögregluembættið á Höfn skyldi vera áfram í hans eigin kjördæmi en ekki í Suðurkjördæmi. Bæjarstjórinn á Höfn trúir ekki eigin augum. 6.12.2014 06:30 Gæsluvarðhald til 22. des: Sagðist „stoltur“ af líkamsárás gegn tveimur stúlkum Maðurinn var handtekinn vegna gruns um alvarlega líkamsárás án nokkurs aðdraganda. 5.12.2014 20:56 Myndir vikunnar Óveður, stjörnur og stjórnmál. Það var töluvert um að vera á Íslandi í vikunni og í fjölmiðlum. 5.12.2014 20:30 Tilkynning blaðamanna DV: Þórey tók stöðu gegn almenningi Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon segjast hafa verið tilbúnir til að mæta Þóreyju Vilhjálmsdóttur í dómsal. 5.12.2014 19:29 Tekist á um fjárlög í tómum þingsal Þótt þingmenn tali um fjárlög fyrir tómum þingsal er tekist á um málin á bakvið tjöldin. Umræður munu standa fram á kvöld og jafnvel ekki ljúka fyrr en eftir helgi. 5.12.2014 19:00 Blindhríð á Hellisheiðinni Bílar fastir í snjónum og ökumenn sjá varla fram fyrir sig. 5.12.2014 18:48 Reyndur sjúkraflugmaður segir glapræði að loka flugbraut Hörður Guðmundsson segir skipta máli að þriðja flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli sé til staðar sem varaflugbraut. Ekki skipti máli hvort hún sé mikið notuð. 5.12.2014 18:45 Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Alþingis Fulltrúar Landsbankans, Fjármálaeftirlitsins og Bankasýslu ríkisins hafa verið boðaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða sölu á hlut bankans í Borgun. 5.12.2014 18:27 Nýr leikhússtjóri og tónlistarstjóri á Akureyri Jón Páll Eyjólfsson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. 5.12.2014 17:55 Þýskur maður dæmdur fyrir aðild að IS Fékk þriggja ára og níu mánaða fangelsisdóm fyrir að berjast fyrir IS í Sýrlandi. 5.12.2014 17:01 Orion lent eftir vel heppnaða tilraunaferð Geimfarið var hannað til mannaflutninga um langar vegalengdir í geimnum og var geimskotið fyrsta skrefið í því að senda menn til Mars. 5.12.2014 16:41 Sættir á milli Þóreyjar og blaðamanna DV Þórey Vilhjálmsdóttir fær 330 þúsund krónur frá blaðamönnunum auk þess sem öll ummæli um hana eru dauð og ómerk. 5.12.2014 16:04 Minnkandi eftirspurn eftir bílum í Kína Bílasalar í Kína farnir að bjóða afslætti eins og þekkjast í Evrópu og Bandaríkjunum. 5.12.2014 15:09 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5.12.2014 14:42 328 manns í Bandaríkjunum heita Abcde Nafnið er yfirleitt borið fram Ab-sí-dí og er mesta áherslan lög á fyrsta atkvæði nafnsins. 5.12.2014 14:39 Nafnið er Karl Smábíll frá Opel sem kosta mun minna en 10.000 evrur. 5.12.2014 14:33 Reykjavík í sínu fegursta Borgarbúar hafa margir hverjir tendrað jólaljós í gluggum sínum sem féllu sérstaklega vel að nýföllnum snjónum. 5.12.2014 13:50 Vill svör um af hverju vopnareglur lögreglu eru leyndarmál Árni Páll Árnason vill svör frá innanríkisráðherra um hver séu efnisrök fyrir því að halda reglugerð um vopnabúnað lögreglu leyndri. 5.12.2014 13:49 Sveinbjörg vill fá afrit af starfslokasamningi Reynis Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó. 5.12.2014 13:22 Starfsmenn stjórnarráðsins þekkja ekki siðareglurnar Ríkisendurskoðun leggur til að starfsmönnum ráðuneyta verði reglulega kynntar siðareglur stjórnarráðsins. 5.12.2014 13:09 Par staðið að verki við lyfjasölu Maður og kona voru handtekin síðdegis í gær, eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði staðið þau að sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum. 5.12.2014 12:40 Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5.12.2014 12:31 Enn margt í ólagi í fjármálaráðuneytinu Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þetta kemur fram á vef Ríkisendurskoðunar. 5.12.2014 12:00 Geimskot Orion heppnaðist Geimfarið virkar fullkomlega eftir áætlun. 5.12.2014 11:45 Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, en uppboð fer fram á netinu. 5.12.2014 11:36 Týndir lambaskrokkar frá SS á Selfossi Sauðfjárbúið á Klausturhólum í Grímsnes- og Grafningshreppi setti lömb í sláturhúsið á Selfossi en skrokkarnir týndust. 5.12.2014 11:16 Enginn aðdragandi Ólöf Nordal, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sneri aftur í stjórnmálin í gær þegar hún settist í stól innanríkisráðherra. Ólöf segir margt hafa breyst frá því hún ákvað að hætta og er tilbúin þrátt fyrir alvarleg veikindi. 5.12.2014 11:15 Þorir vart úr húsi: „Hann náði mér sem betur fer ekki“ Lögreglan á Selfossi hefur fengið nokkrar ábendingar vegna árásar á unga konu á þriðjudagskvöldið, sem ekki hafa leitt rannsóknina áfram. 5.12.2014 11:10 Fjórir jafnstórir við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa fjórir skjálftar af stærðinni 4,3 mælst við norðanverðan öskjubarm Bárðarbungu. 5.12.2014 11:09 Audi rafmagnsjepplingur mun keppa við Tesla Model X Kæmist jafn langt á fullri hleðslu, eða um 500 kílómetra. 5.12.2014 11:05 11 Icelandic phrases you need to learn for Christmas Here are a few Icelandic phrases that you are bound to need at one time or another during your stay. 5.12.2014 11:00 Spyr um bann við pyndingum á Íslandi Stjórnvöld hafa ekki fullgilt samning sem tekur á pyndingum og grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð. 5.12.2014 10:47 Seltjarnarnesbær lækkar fasteignaskatta Þá verða tómstundastyrkir hækkaðir um 65 prósent. 5.12.2014 10:35 Íslendingar á Filippseyjum búa sig undir fellibylinn Tugþúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og í neyðarskýli en búist er við því að fellibylurinn Hagupit, sem einnig er kallaður Ruby, skelli á eyjunum á morgun. Mesti vindhraði í storminum hefur mælst 250 kílómetrar á klukkustund og ljóst er að hann gæti ollið gríðarlegu tjóni á landsvæði sem varð afar illa úti í stormi í fyrra, þar sem sjöþúsund manns létu lífið. 5.12.2014 10:24 Hummer Rússlands Framleiddur fyrir rússneska herinn af ZIL og vegur aðeins 2,5 tonn. 5.12.2014 10:02 Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Segir hann þó að reynslan sem hún öðlaðist hafi um margt verið erfið. 5.12.2014 09:11 Stórhættulegt efni í umferð í Amsterdam Herferð er nú hafin í hollensku borginni Amsterdam til þess að vara fólk við afar hættulegum eiturlyfjasala sem selur fólki kókaín sem reynist í raun vera hvítt heróín. Þrír breskir ferðamenn hafa þegar látist og tæplega tuttugu hafa veikst alvarlega en ef hvítt heróín er tekið í gegnum nefið í svipuðu magni og venja er með kókaín, veldur það andnauð og hjartastoppi. 5.12.2014 09:03 Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum Bæjarráðið hvetur stjórnvöld til að leiðrétta og auka framlög til skólans í endanlegu fjárlagafrumvarpi næsta árs til samræmis við hlutfallslega stærð skólans í íslensku háskólasamfélagi. 5.12.2014 08:40 Enn mótmælt í Bandaríkjunum Enn kom til mótmæla í bandarískjum borgum í nótt vegna andláts manns sem tekinn var hálstaki af lögreglumanni í New York. 5.12.2014 08:22 Sjá næstu 50 fréttir
Lagabreytinga þörf ef læknar eiga að geta vísað á kannabis Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Pírata. 6.12.2014 09:37
Lögregla rannsakar íkveikju í Breiðholtinu Eldur kom upp í bifreið í Breiðholti seint í gærkvöldi, Bifreiðin er sögð mikið skemmd. 6.12.2014 09:14
Sjómenn fá ekki sex tíma hvíld „Vinnuálagið er orðið óeðlilega mikið,“ segir nýr formaður Sjómannasambands Íslands, Valmundur Valmundsson. Óviðunandi aðstæður sjómanna voru ræddar á þingi Sjómannasambands Íslands sem sett var á fimmtudag, þar á meðal ónóg hvíld sjómanna. 6.12.2014 07:30
Ala 350 tonn af bleikju og borra Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf. starfsleyfi vegna fiskeldisstöðvar að Fellsmúla í Landsveit. Matorka má framleiða allt að 350 tonn samanlagt af bleikju- og borraseiðum en leyfi gildir ekki til slátrunar. 6.12.2014 07:00
Námsráðgjafi hjálpar föngum í frítíma sínum Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi kemur við á Kvíabryggju á leið heim úr vinnu þótt starfslýsing hennar feli það ekki í sér. Hún segir fanga búa við meiri óvissu en áður vegna aldurstakmarkana í náminu. 6.12.2014 07:00
Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. 6.12.2014 07:00
Hornfirðingar æfir yfir lokaverki Sigmundar sem dómsmálaráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ákvað á síðasta degi sínum sem dómsmálaráðherra að lögregluembættið á Höfn skyldi vera áfram í hans eigin kjördæmi en ekki í Suðurkjördæmi. Bæjarstjórinn á Höfn trúir ekki eigin augum. 6.12.2014 06:30
Gæsluvarðhald til 22. des: Sagðist „stoltur“ af líkamsárás gegn tveimur stúlkum Maðurinn var handtekinn vegna gruns um alvarlega líkamsárás án nokkurs aðdraganda. 5.12.2014 20:56
Myndir vikunnar Óveður, stjörnur og stjórnmál. Það var töluvert um að vera á Íslandi í vikunni og í fjölmiðlum. 5.12.2014 20:30
Tilkynning blaðamanna DV: Þórey tók stöðu gegn almenningi Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon segjast hafa verið tilbúnir til að mæta Þóreyju Vilhjálmsdóttur í dómsal. 5.12.2014 19:29
Tekist á um fjárlög í tómum þingsal Þótt þingmenn tali um fjárlög fyrir tómum þingsal er tekist á um málin á bakvið tjöldin. Umræður munu standa fram á kvöld og jafnvel ekki ljúka fyrr en eftir helgi. 5.12.2014 19:00
Blindhríð á Hellisheiðinni Bílar fastir í snjónum og ökumenn sjá varla fram fyrir sig. 5.12.2014 18:48
Reyndur sjúkraflugmaður segir glapræði að loka flugbraut Hörður Guðmundsson segir skipta máli að þriðja flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli sé til staðar sem varaflugbraut. Ekki skipti máli hvort hún sé mikið notuð. 5.12.2014 18:45
Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Alþingis Fulltrúar Landsbankans, Fjármálaeftirlitsins og Bankasýslu ríkisins hafa verið boðaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða sölu á hlut bankans í Borgun. 5.12.2014 18:27
Nýr leikhússtjóri og tónlistarstjóri á Akureyri Jón Páll Eyjólfsson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. 5.12.2014 17:55
Þýskur maður dæmdur fyrir aðild að IS Fékk þriggja ára og níu mánaða fangelsisdóm fyrir að berjast fyrir IS í Sýrlandi. 5.12.2014 17:01
Orion lent eftir vel heppnaða tilraunaferð Geimfarið var hannað til mannaflutninga um langar vegalengdir í geimnum og var geimskotið fyrsta skrefið í því að senda menn til Mars. 5.12.2014 16:41
Sættir á milli Þóreyjar og blaðamanna DV Þórey Vilhjálmsdóttir fær 330 þúsund krónur frá blaðamönnunum auk þess sem öll ummæli um hana eru dauð og ómerk. 5.12.2014 16:04
Minnkandi eftirspurn eftir bílum í Kína Bílasalar í Kína farnir að bjóða afslætti eins og þekkjast í Evrópu og Bandaríkjunum. 5.12.2014 15:09
Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5.12.2014 14:42
328 manns í Bandaríkjunum heita Abcde Nafnið er yfirleitt borið fram Ab-sí-dí og er mesta áherslan lög á fyrsta atkvæði nafnsins. 5.12.2014 14:39
Reykjavík í sínu fegursta Borgarbúar hafa margir hverjir tendrað jólaljós í gluggum sínum sem féllu sérstaklega vel að nýföllnum snjónum. 5.12.2014 13:50
Vill svör um af hverju vopnareglur lögreglu eru leyndarmál Árni Páll Árnason vill svör frá innanríkisráðherra um hver séu efnisrök fyrir því að halda reglugerð um vopnabúnað lögreglu leyndri. 5.12.2014 13:49
Sveinbjörg vill fá afrit af starfslokasamningi Reynis Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó. 5.12.2014 13:22
Starfsmenn stjórnarráðsins þekkja ekki siðareglurnar Ríkisendurskoðun leggur til að starfsmönnum ráðuneyta verði reglulega kynntar siðareglur stjórnarráðsins. 5.12.2014 13:09
Par staðið að verki við lyfjasölu Maður og kona voru handtekin síðdegis í gær, eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði staðið þau að sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum. 5.12.2014 12:40
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5.12.2014 12:31
Enn margt í ólagi í fjármálaráðuneytinu Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þetta kemur fram á vef Ríkisendurskoðunar. 5.12.2014 12:00
Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, en uppboð fer fram á netinu. 5.12.2014 11:36
Týndir lambaskrokkar frá SS á Selfossi Sauðfjárbúið á Klausturhólum í Grímsnes- og Grafningshreppi setti lömb í sláturhúsið á Selfossi en skrokkarnir týndust. 5.12.2014 11:16
Enginn aðdragandi Ólöf Nordal, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sneri aftur í stjórnmálin í gær þegar hún settist í stól innanríkisráðherra. Ólöf segir margt hafa breyst frá því hún ákvað að hætta og er tilbúin þrátt fyrir alvarleg veikindi. 5.12.2014 11:15
Þorir vart úr húsi: „Hann náði mér sem betur fer ekki“ Lögreglan á Selfossi hefur fengið nokkrar ábendingar vegna árásar á unga konu á þriðjudagskvöldið, sem ekki hafa leitt rannsóknina áfram. 5.12.2014 11:10
Fjórir jafnstórir við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa fjórir skjálftar af stærðinni 4,3 mælst við norðanverðan öskjubarm Bárðarbungu. 5.12.2014 11:09
Audi rafmagnsjepplingur mun keppa við Tesla Model X Kæmist jafn langt á fullri hleðslu, eða um 500 kílómetra. 5.12.2014 11:05
11 Icelandic phrases you need to learn for Christmas Here are a few Icelandic phrases that you are bound to need at one time or another during your stay. 5.12.2014 11:00
Spyr um bann við pyndingum á Íslandi Stjórnvöld hafa ekki fullgilt samning sem tekur á pyndingum og grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð. 5.12.2014 10:47
Seltjarnarnesbær lækkar fasteignaskatta Þá verða tómstundastyrkir hækkaðir um 65 prósent. 5.12.2014 10:35
Íslendingar á Filippseyjum búa sig undir fellibylinn Tugþúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og í neyðarskýli en búist er við því að fellibylurinn Hagupit, sem einnig er kallaður Ruby, skelli á eyjunum á morgun. Mesti vindhraði í storminum hefur mælst 250 kílómetrar á klukkustund og ljóst er að hann gæti ollið gríðarlegu tjóni á landsvæði sem varð afar illa úti í stormi í fyrra, þar sem sjöþúsund manns létu lífið. 5.12.2014 10:24
Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Segir hann þó að reynslan sem hún öðlaðist hafi um margt verið erfið. 5.12.2014 09:11
Stórhættulegt efni í umferð í Amsterdam Herferð er nú hafin í hollensku borginni Amsterdam til þess að vara fólk við afar hættulegum eiturlyfjasala sem selur fólki kókaín sem reynist í raun vera hvítt heróín. Þrír breskir ferðamenn hafa þegar látist og tæplega tuttugu hafa veikst alvarlega en ef hvítt heróín er tekið í gegnum nefið í svipuðu magni og venja er með kókaín, veldur það andnauð og hjartastoppi. 5.12.2014 09:03
Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum Bæjarráðið hvetur stjórnvöld til að leiðrétta og auka framlög til skólans í endanlegu fjárlagafrumvarpi næsta árs til samræmis við hlutfallslega stærð skólans í íslensku háskólasamfélagi. 5.12.2014 08:40
Enn mótmælt í Bandaríkjunum Enn kom til mótmæla í bandarískjum borgum í nótt vegna andláts manns sem tekinn var hálstaki af lögreglumanni í New York. 5.12.2014 08:22