Fleiri fréttir

Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana

Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans.

204 milljónir í laun aðstoðarmanna

Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna

Hvað er góð fita?

Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu.

Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu

Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA.

Ójafnræði í heiminum sagt tefja fyrir efnahagsvexti

Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur í nýrri skýrslu sem birt er í dag komist að þeirri niðurstöðu að svokölluð lekahagfræði, eða brauðmolakenning, þar sem gert er ráð fyrir því að fátækari íbúar heimsins hagnist á því að hinir ríku verði sífellt ríkari, standist ekki.

Fóru í leiðangur með ófríska konu í óveðrinu

Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær.

Greiða átti 200 þúsund dali

Suður-Afríkumenn voru langt komnir með að semja við mannræningjana í Jemen um að láta suðurafríska kennarann Pierre Korkie lausan þegar hann lést á laugardaginn í árás Bandaríkjamanna.

Afganskar hersveitir taka við af NATO

Þrettán þúsund hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna verða áfram í Afganistan til að þjálfa og aðstoða heimamenn, en hætta beinni þátttöku í hernaðarátökum. Smám saman er svo ætlunin að fækka í erlenda fjölþjóðaliðinu.

Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun

Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl

Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri

Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020.

Gera ráð fyrir annasamri nótt

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir