Fleiri fréttir Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9.12.2014 12:07 Snjómokstur gengið hægar en vanalega í Reykjavík Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu. 9.12.2014 12:02 Franski flugherinn birtir myndband af „kjarnorkuárás“ Á myndbandinu má sjá hvernig orrustuþotan flýgur lágflug á 1000 kílómetra hraða. 9.12.2014 11:51 Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9.12.2014 11:39 Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans. 9.12.2014 11:17 204 milljónir í laun aðstoðarmanna Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna 9.12.2014 11:15 Hvað er góð fita? Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu. 9.12.2014 11:13 Brattabrekka lokuð vegna umferðaróhapps Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum. 9.12.2014 11:01 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9.12.2014 10:51 Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. 9.12.2014 10:50 Allt á floti á götum úti og á Landspítalanum Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt. 9.12.2014 10:48 Andlát: Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður lést á Landspítalnum-Háskólasjúkrahúsi fimmtudaginn 4. desember. 9.12.2014 10:37 Skurðlæknar boða til nýrra verkfallslotna Allir félagsmenn Skurðlæknafélags Íslands samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. 9.12.2014 10:23 Varað við fárviðri á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum. 9.12.2014 10:14 Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. 9.12.2014 10:08 Ætla að reisa minnisvarða á Miðnesheiði Bæjarstjórnin í Sandgerði samþykkti að reisa vörðu til minningar um þá sem látist hafa látið lífið á Miðnesheiði. 9.12.2014 10:06 Frelsissvipting í Hlíðunum: Einn neitaði sök, annar fékk frest og þriðji mætti ekki Ríkharð Júlíus Ríkharðsson og Davíð Fjeldsted eru ásamt þriðja manni ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, hótanir og frelsissviptingu í desember 2010. 9.12.2014 10:03 Klaufska færð í nýjar hæðir Tekur meira en fjórar mínútur að komast útúr bílastæði þar sem nóg er plássið. 9.12.2014 10:03 Ísing olli rafmagnsleysi á höfuðborgarsvæðinu Tjón varð á Bláfjallalínu sem enn er straumlaus eftir óveðrið. 9.12.2014 09:58 Sprengjuhótun í Stokkhólmi: Tvær flugvélar rýmdar á Arlanda Vélar Germanwings og SAS sem standa nú við flugstöð 5 hafa verið rýmdar. Sprengjusérfræðingar hafa verið kallaðir til. 9.12.2014 09:20 Kemur í ljós í dag hvort dómnum yfir Pistoriusi verði áfrýjað Dómari í Suður Afríku mun ákveða það í dag hvort saksóknarar í máli Oscars Pistoriusar fái að áfrýja dómnum yfir honum sem féll í október. 9.12.2014 08:09 Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. 9.12.2014 08:08 Ójafnræði í heiminum sagt tefja fyrir efnahagsvexti Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur í nýrri skýrslu sem birt er í dag komist að þeirri niðurstöðu að svokölluð lekahagfræði, eða brauðmolakenning, þar sem gert er ráð fyrir því að fátækari íbúar heimsins hagnist á því að hinir ríku verði sífellt ríkari, standist ekki. 9.12.2014 08:06 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9.12.2014 07:58 Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. 9.12.2014 07:45 Stórhýsi brann til kaldra kola Yfir 250 slökkviliðsmenn þurfti til að ráða niðurlögum eldsins. Ekkert stóð eftir nema vinnupallar. 9.12.2014 07:15 Spurningum um sölu á Borgun enn ósvarað Efnahags- og viðskiptanefnd fundaði í gær vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. 9.12.2014 07:15 Fóru í leiðangur með ófríska konu í óveðrinu Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær. 9.12.2014 07:08 Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. 9.12.2014 07:03 Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Eftir röð mistaka við framkvæmd samræmdra prófa munu einkunnir 2.058 barna hækka, engar einkunnir munu lækka. 9.12.2014 07:00 Greiða átti 200 þúsund dali Suður-Afríkumenn voru langt komnir með að semja við mannræningjana í Jemen um að láta suðurafríska kennarann Pierre Korkie lausan þegar hann lést á laugardaginn í árás Bandaríkjamanna. 9.12.2014 07:00 Afganskar hersveitir taka við af NATO Þrettán þúsund hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna verða áfram í Afganistan til að þjálfa og aðstoða heimamenn, en hætta beinni þátttöku í hernaðarátökum. Smám saman er svo ætlunin að fækka í erlenda fjölþjóðaliðinu. 9.12.2014 07:00 Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl 9.12.2014 07:00 Tvær hugmyndir um losun hafta Tvær hugmyndir um losun fjármagnshafta voru kynntar fyrir samráðshópi um afnám haftanna í gær. 9.12.2014 07:00 Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020. 9.12.2014 07:00 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9.12.2014 06:45 Gera ráð fyrir annasamri nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. 8.12.2014 23:28 Ísland myndað með dróna Einstaklega falleg myndskeið af Íslandi voru birt á vefnum nú nýverið. 8.12.2014 23:15 Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8.12.2014 23:00 Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8.12.2014 21:59 Unglingar í Háteigsskóla stofna femínistafélag Unglingar í félagsmiðstöðinni 105 sem starfrækt er við Háteigsskóla héldu í kvöld stofnfund Femínistafélags 105 og Háteigsskóla. 8.12.2014 21:31 Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. 8.12.2014 21:15 Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8.12.2014 21:01 Jón Gnarr - sacked over a mohawk and walked home crying "When I returned to work the store manager said I couldn't be in the meat table because of how my hair looked," Jón explains. 8.12.2014 20:30 Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8.12.2014 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9.12.2014 12:07
Snjómokstur gengið hægar en vanalega í Reykjavík Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu. 9.12.2014 12:02
Franski flugherinn birtir myndband af „kjarnorkuárás“ Á myndbandinu má sjá hvernig orrustuþotan flýgur lágflug á 1000 kílómetra hraða. 9.12.2014 11:51
Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9.12.2014 11:39
Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans. 9.12.2014 11:17
204 milljónir í laun aðstoðarmanna Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna 9.12.2014 11:15
Hvað er góð fita? Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu. 9.12.2014 11:13
Brattabrekka lokuð vegna umferðaróhapps Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum. 9.12.2014 11:01
Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9.12.2014 10:51
Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. 9.12.2014 10:50
Allt á floti á götum úti og á Landspítalanum Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt. 9.12.2014 10:48
Andlát: Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður lést á Landspítalnum-Háskólasjúkrahúsi fimmtudaginn 4. desember. 9.12.2014 10:37
Skurðlæknar boða til nýrra verkfallslotna Allir félagsmenn Skurðlæknafélags Íslands samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. 9.12.2014 10:23
Varað við fárviðri á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum. 9.12.2014 10:14
Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. 9.12.2014 10:08
Ætla að reisa minnisvarða á Miðnesheiði Bæjarstjórnin í Sandgerði samþykkti að reisa vörðu til minningar um þá sem látist hafa látið lífið á Miðnesheiði. 9.12.2014 10:06
Frelsissvipting í Hlíðunum: Einn neitaði sök, annar fékk frest og þriðji mætti ekki Ríkharð Júlíus Ríkharðsson og Davíð Fjeldsted eru ásamt þriðja manni ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, hótanir og frelsissviptingu í desember 2010. 9.12.2014 10:03
Klaufska færð í nýjar hæðir Tekur meira en fjórar mínútur að komast útúr bílastæði þar sem nóg er plássið. 9.12.2014 10:03
Ísing olli rafmagnsleysi á höfuðborgarsvæðinu Tjón varð á Bláfjallalínu sem enn er straumlaus eftir óveðrið. 9.12.2014 09:58
Sprengjuhótun í Stokkhólmi: Tvær flugvélar rýmdar á Arlanda Vélar Germanwings og SAS sem standa nú við flugstöð 5 hafa verið rýmdar. Sprengjusérfræðingar hafa verið kallaðir til. 9.12.2014 09:20
Kemur í ljós í dag hvort dómnum yfir Pistoriusi verði áfrýjað Dómari í Suður Afríku mun ákveða það í dag hvort saksóknarar í máli Oscars Pistoriusar fái að áfrýja dómnum yfir honum sem féll í október. 9.12.2014 08:09
Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. 9.12.2014 08:08
Ójafnræði í heiminum sagt tefja fyrir efnahagsvexti Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur í nýrri skýrslu sem birt er í dag komist að þeirri niðurstöðu að svokölluð lekahagfræði, eða brauðmolakenning, þar sem gert er ráð fyrir því að fátækari íbúar heimsins hagnist á því að hinir ríku verði sífellt ríkari, standist ekki. 9.12.2014 08:06
Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9.12.2014 07:58
Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. 9.12.2014 07:45
Stórhýsi brann til kaldra kola Yfir 250 slökkviliðsmenn þurfti til að ráða niðurlögum eldsins. Ekkert stóð eftir nema vinnupallar. 9.12.2014 07:15
Spurningum um sölu á Borgun enn ósvarað Efnahags- og viðskiptanefnd fundaði í gær vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. 9.12.2014 07:15
Fóru í leiðangur með ófríska konu í óveðrinu Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær. 9.12.2014 07:08
Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. 9.12.2014 07:03
Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Eftir röð mistaka við framkvæmd samræmdra prófa munu einkunnir 2.058 barna hækka, engar einkunnir munu lækka. 9.12.2014 07:00
Greiða átti 200 þúsund dali Suður-Afríkumenn voru langt komnir með að semja við mannræningjana í Jemen um að láta suðurafríska kennarann Pierre Korkie lausan þegar hann lést á laugardaginn í árás Bandaríkjamanna. 9.12.2014 07:00
Afganskar hersveitir taka við af NATO Þrettán þúsund hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna verða áfram í Afganistan til að þjálfa og aðstoða heimamenn, en hætta beinni þátttöku í hernaðarátökum. Smám saman er svo ætlunin að fækka í erlenda fjölþjóðaliðinu. 9.12.2014 07:00
Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl 9.12.2014 07:00
Tvær hugmyndir um losun hafta Tvær hugmyndir um losun fjármagnshafta voru kynntar fyrir samráðshópi um afnám haftanna í gær. 9.12.2014 07:00
Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020. 9.12.2014 07:00
Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9.12.2014 06:45
Gera ráð fyrir annasamri nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. 8.12.2014 23:28
Ísland myndað með dróna Einstaklega falleg myndskeið af Íslandi voru birt á vefnum nú nýverið. 8.12.2014 23:15
Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8.12.2014 23:00
Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8.12.2014 21:59
Unglingar í Háteigsskóla stofna femínistafélag Unglingar í félagsmiðstöðinni 105 sem starfrækt er við Háteigsskóla héldu í kvöld stofnfund Femínistafélags 105 og Háteigsskóla. 8.12.2014 21:31
Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. 8.12.2014 21:15
Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8.12.2014 21:01
Jón Gnarr - sacked over a mohawk and walked home crying "When I returned to work the store manager said I couldn't be in the meat table because of how my hair looked," Jón explains. 8.12.2014 20:30
Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8.12.2014 20:15