Fleiri fréttir 21 látinn á Filippseyjum Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári síðan. 8.12.2014 19:15 Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8.12.2014 18:33 Myndarleg lægð milli Íslands og Grænlands - Gagnvirkt kort Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu. 8.12.2014 18:30 Skora á ráðherra að breyta reglugerð Bæjarstjórn Hornafjarðar vill að sveitarfélagið heyri undir lögregluumdæmi á Suðurlandi. 8.12.2014 18:16 Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var. 8.12.2014 17:54 Vara við ágjöf og brimróti Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins. 8.12.2014 17:36 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8.12.2014 17:25 Camilla æðir beint í fyrsta sæti lista Ljónatemjarninn skákar bæði Arnaldi og Yrsu. 8.12.2014 16:55 Samningafundi lækna lokið án árangurs Næsti fundur í deilunni boðaður á miðvikudag. 8.12.2014 16:52 Tónlistarskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Félagar í Félagi tónlistarskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 8.12.2014 16:40 Opel lokar Bochum verksmiðjunni Er liður í að stöðva viðvarandi tap GM í Evrópu. 8.12.2014 16:27 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8.12.2014 16:27 Læknanemar afhentu fjármálaráðherra lista til stuðnings lækna Læknanemar við læknadeild Háskóla Íslands afhentu í dag Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra undirskriftarlista, sem rúmlega tvö hundruð íslenskir læknanemar á 4.-6. ári hafa skrifað undir. 8.12.2014 16:19 Vilja að innflytjendur tali saman á þýsku Hugmyndir íhaldsmanna í Bæjaralandi (CSU) hafa vakið mikið umtal í Þýskalandi. 8.12.2014 16:06 Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8.12.2014 15:10 „Önugi kötturinn“ hefur skilað eiganda sínum 12 milljörðum Hin 28 ára Tabatha Bundesen segir að kötturinn hafi breytt lífi sínu. 8.12.2014 15:06 Ótrúlegur fornbílafundur í Frakklandi Sextíu bílar úr safninu verða boðnir upp og sem dæmi er einn þeirra metinn á 1,85 milljarðar króna. 8.12.2014 15:05 Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi í dag. 8.12.2014 14:47 Stálu 3000 lítrum af olíu Um 3000 lítrum af dísilolíu hefur verið stolið af tanki í eigu Flúðaleiða á Flúðum. 8.12.2014 14:45 Tókst ekki að láta slönguna gleypa sig Náttúrufræðingnum Paul Rosolie tókst ekki að láta risaslöngu gleypa sig en þátturinn Eaten Alive var sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery í gærkvöldi. 8.12.2014 14:34 Gringó fannst kaldur og örmagna eftir tveggja sólarhringa leit „Við erum ótrúlega þakklát öllum þeim sem hjálpuðu,“ segir eigandi hundsins Gringó sem týndist um helgina. 8.12.2014 14:26 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8.12.2014 13:45 Hafna aðild að árásinni á Sony Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins. 8.12.2014 13:33 Kjarval sleginn á rúmar 3,5 milljónir Gallerí Fold var með fyrri hluta jólamálverkauppboðs síns í gær. Seinni hlutinn er í kvöld. 8.12.2014 13:31 Suður-afrískur dómstóll vísar máli Dewani frá Breski viðskiptamaðurinn Shrien Dewani var sakaður um að skipuleggja morð á eiginkonu sinni Anni árið 2010. 8.12.2014 13:29 Ógnaði lögreglu með hnífi Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna. 8.12.2014 13:26 Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. 8.12.2014 13:20 BMW i8 bíll ársins hjá Top Gear James May valdi Ferrari LaFerrari, Richard Hammond Porsche 918 Spyder og Jeremy Clarkson Chevrolet Corvette. 8.12.2014 12:52 Reykjavik dresses up for Christmas With just over two weeks until the festivities the capital is getting in shape. 8.12.2014 12:47 Tafir á Reykjanesbraut Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni. 8.12.2014 12:42 Líka svartir sauðir í Sjomlatips Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi," 8.12.2014 12:19 Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. 8.12.2014 11:55 Hópur hakkara réðst á netverslun PlayStation Tölvuþrjótarnir í Liqard Squad hafa lýst yfir ábyrgð á árás á netverslun PlayStation sem liggur nú niðri. 8.12.2014 11:52 Þjóðverjar lausir við tölvupósta utan vinnutíma Þjóðverjar á vinnumarkaði verða mögulega lagalega varðir gegn því að þurfa að skoða eða svara vinnutengdum símtölum eða tölvupóstum utan vinnutíma. 8.12.2014 11:40 Vann 11,2 milljarða og ætlar að kaupa nýjan Subaru Forester Hógvært val á bíl, en heppilegur fyrir norðlægar slóðir vinningshafans. 8.12.2014 11:23 Prófessorar samþykktu nýjan samning „Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. 8.12.2014 11:10 Mikill eldur í miðborg Los Angeles Rúmlega 250 slökkviliðsmenn reyna nú að ná tökum á miklum eldi sem geisar í miðborg Los Angeles. 8.12.2014 11:01 Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. 8.12.2014 10:47 Weather warning: Strong winds expected this evening The Icelandic Met Office has issued a severe weather warning across the southwest and northwest coast this afternoon. 8.12.2014 10:42 Koenigsegg ætlar sér metið á Nürburgring Ætlar að slá metið bæði með Koenigsegg Agera R og Koenigsegg One:1 bílunum. 8.12.2014 10:36 Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna. 8.12.2014 10:21 Fannst látin Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. 8.12.2014 10:10 Rúmir 100 skjálftar síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu mældist 4,4 stig og varð hann við upptök norðausturbrún öskjunnar klukkan 15:10 í gær. 8.12.2014 09:59 Norska lögreglan fær ekki að vopnbúast til frambúðar Meirihluti þingmanna í norska Stórþinginu er andsnúinn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ráð fyrir því að almenna lögreglan í landinu geti búist skotvopnum, telji viðkomandi lögreglustjórar það nauðsynlegt. 8.12.2014 09:41 Segist saklaus af árás á Stefán Loga Daníel Rafn Guðmundsson lýsti yfir sakleysi sínu í morgun við þingfestingu í máli ríkissaksóknara á hendur honum fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson í Breiðholti í maí í fyrra. 8.12.2014 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
21 látinn á Filippseyjum Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári síðan. 8.12.2014 19:15
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8.12.2014 18:33
Myndarleg lægð milli Íslands og Grænlands - Gagnvirkt kort Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu. 8.12.2014 18:30
Skora á ráðherra að breyta reglugerð Bæjarstjórn Hornafjarðar vill að sveitarfélagið heyri undir lögregluumdæmi á Suðurlandi. 8.12.2014 18:16
Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var. 8.12.2014 17:54
Vara við ágjöf og brimróti Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins. 8.12.2014 17:36
Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8.12.2014 17:25
Tónlistarskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Félagar í Félagi tónlistarskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 8.12.2014 16:40
Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8.12.2014 16:27
Læknanemar afhentu fjármálaráðherra lista til stuðnings lækna Læknanemar við læknadeild Háskóla Íslands afhentu í dag Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra undirskriftarlista, sem rúmlega tvö hundruð íslenskir læknanemar á 4.-6. ári hafa skrifað undir. 8.12.2014 16:19
Vilja að innflytjendur tali saman á þýsku Hugmyndir íhaldsmanna í Bæjaralandi (CSU) hafa vakið mikið umtal í Þýskalandi. 8.12.2014 16:06
Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8.12.2014 15:10
„Önugi kötturinn“ hefur skilað eiganda sínum 12 milljörðum Hin 28 ára Tabatha Bundesen segir að kötturinn hafi breytt lífi sínu. 8.12.2014 15:06
Ótrúlegur fornbílafundur í Frakklandi Sextíu bílar úr safninu verða boðnir upp og sem dæmi er einn þeirra metinn á 1,85 milljarðar króna. 8.12.2014 15:05
Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi í dag. 8.12.2014 14:47
Stálu 3000 lítrum af olíu Um 3000 lítrum af dísilolíu hefur verið stolið af tanki í eigu Flúðaleiða á Flúðum. 8.12.2014 14:45
Tókst ekki að láta slönguna gleypa sig Náttúrufræðingnum Paul Rosolie tókst ekki að láta risaslöngu gleypa sig en þátturinn Eaten Alive var sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery í gærkvöldi. 8.12.2014 14:34
Gringó fannst kaldur og örmagna eftir tveggja sólarhringa leit „Við erum ótrúlega þakklát öllum þeim sem hjálpuðu,“ segir eigandi hundsins Gringó sem týndist um helgina. 8.12.2014 14:26
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8.12.2014 13:45
Hafna aðild að árásinni á Sony Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins. 8.12.2014 13:33
Kjarval sleginn á rúmar 3,5 milljónir Gallerí Fold var með fyrri hluta jólamálverkauppboðs síns í gær. Seinni hlutinn er í kvöld. 8.12.2014 13:31
Suður-afrískur dómstóll vísar máli Dewani frá Breski viðskiptamaðurinn Shrien Dewani var sakaður um að skipuleggja morð á eiginkonu sinni Anni árið 2010. 8.12.2014 13:29
Ógnaði lögreglu með hnífi Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna. 8.12.2014 13:26
Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. 8.12.2014 13:20
BMW i8 bíll ársins hjá Top Gear James May valdi Ferrari LaFerrari, Richard Hammond Porsche 918 Spyder og Jeremy Clarkson Chevrolet Corvette. 8.12.2014 12:52
Reykjavik dresses up for Christmas With just over two weeks until the festivities the capital is getting in shape. 8.12.2014 12:47
Tafir á Reykjanesbraut Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni. 8.12.2014 12:42
Líka svartir sauðir í Sjomlatips Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi," 8.12.2014 12:19
Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. 8.12.2014 11:55
Hópur hakkara réðst á netverslun PlayStation Tölvuþrjótarnir í Liqard Squad hafa lýst yfir ábyrgð á árás á netverslun PlayStation sem liggur nú niðri. 8.12.2014 11:52
Þjóðverjar lausir við tölvupósta utan vinnutíma Þjóðverjar á vinnumarkaði verða mögulega lagalega varðir gegn því að þurfa að skoða eða svara vinnutengdum símtölum eða tölvupóstum utan vinnutíma. 8.12.2014 11:40
Vann 11,2 milljarða og ætlar að kaupa nýjan Subaru Forester Hógvært val á bíl, en heppilegur fyrir norðlægar slóðir vinningshafans. 8.12.2014 11:23
Prófessorar samþykktu nýjan samning „Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. 8.12.2014 11:10
Mikill eldur í miðborg Los Angeles Rúmlega 250 slökkviliðsmenn reyna nú að ná tökum á miklum eldi sem geisar í miðborg Los Angeles. 8.12.2014 11:01
Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. 8.12.2014 10:47
Weather warning: Strong winds expected this evening The Icelandic Met Office has issued a severe weather warning across the southwest and northwest coast this afternoon. 8.12.2014 10:42
Koenigsegg ætlar sér metið á Nürburgring Ætlar að slá metið bæði með Koenigsegg Agera R og Koenigsegg One:1 bílunum. 8.12.2014 10:36
Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna. 8.12.2014 10:21
Fannst látin Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. 8.12.2014 10:10
Rúmir 100 skjálftar síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu mældist 4,4 stig og varð hann við upptök norðausturbrún öskjunnar klukkan 15:10 í gær. 8.12.2014 09:59
Norska lögreglan fær ekki að vopnbúast til frambúðar Meirihluti þingmanna í norska Stórþinginu er andsnúinn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ráð fyrir því að almenna lögreglan í landinu geti búist skotvopnum, telji viðkomandi lögreglustjórar það nauðsynlegt. 8.12.2014 09:41
Segist saklaus af árás á Stefán Loga Daníel Rafn Guðmundsson lýsti yfir sakleysi sínu í morgun við þingfestingu í máli ríkissaksóknara á hendur honum fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson í Breiðholti í maí í fyrra. 8.12.2014 09:38
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent