Fleiri fréttir

21 látinn á Filippseyjum

Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári síðan.

Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð

Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var.

Tókst ekki að láta slönguna gleypa sig

Náttúrufræðingnum Paul Rosolie tókst ekki að láta risaslöngu gleypa sig en þátturinn Eaten Alive var sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery í gærkvöldi.

Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld

Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011.

Ógnaði lögreglu með hnífi

Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna.

Tafir á Reykjanesbraut

Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni.

Líka svartir sauðir í Sjomlatips

Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi,"

Prófessorar samþykktu nýjan samning

„Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun.

Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu

Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig.

Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári

Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna.

Fannst látin

Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Norska lögreglan fær ekki að vopnbúast til frambúðar

Meirihluti þingmanna í norska Stórþinginu er andsnúinn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ráð fyrir því að almenna lögreglan í landinu geti búist skotvopnum, telji viðkomandi lögreglustjórar það nauðsynlegt.

Segist saklaus af árás á Stefán Loga

Daníel Rafn Guðmundsson lýsti yfir sakleysi sínu í morgun við þingfestingu í máli ríkissaksóknara á hendur honum fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson í Breiðholti í maí í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir