Fleiri fréttir

Selur við fyrirsætustörf í Kópavogi

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Kópavogsbúi með meiru, var á ferðinni í Kópavogi og heilsaði upp á selinn sem var hinn vinalegasti.

Pakistan sendir Indlandi tóninn

Yfirvöld í Pakistan sögðu í dag að árásir Indlands í vikunni hefðu skemmt friðarviðræður ríkjanna.

Merkingar hjá tveimur sundlaugum í ólagi

Verðmerkingum í Árbæjarlaug og Vesturbæjarlaug er ábótavant og gætu sundlaugarnar átt yfir höfði sér sekt að því er fram kemur á vef Neytendastofu.

Óskar hættir hjá Mogganum

Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins hefur boðað að hann ætli að láta af störfum hjá fyrirtækinu Árvakri.

Verðlaus bréf fyrir hundruð milljóna seld í miðju hruni

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt að þrotabú IceCapital skuli fá greiddar um 520 milljónir króna vegna ýmissa ráðstafana með fé félagsins eftir hrunið. Upphæðin er þó einungis brot af kröfum sem lýst var í búið.

Óttast fjöldamorð í Kobani

Fimm til sjö hundruð gamalmenni sitja föst í borginni og Sameinuðu þjóðirnar óttast um líf þeirra falli borgin í hendur IS.

Fyrsti blindi nemandinn nemur við Bifröst

„Ég valdi Bifröst vegna stærðar skólans sem hentar mér mjög vel, þar sem ég get gengið stuttar vegalengdir í allt sem ég þarf,“ segir Mitchel Snel.

300 hestafla Kawasaki

Er öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims en eingöngu ætlað fyrir akstur í keppnisbrautum.

Eygló á fund fjárlaganefndar vegna Háholts

Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar, hefur boðað Eygló Harðardóttur velferðarráðherra á fund fjárlaganefndar vegna meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði.

Játaði heimilsofbeldi

Fékk fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína á stigagangi í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ.

Mátti ekki segja frá tilvist dagbókar

Skólastjóri dæmdur til að greiða fyrrverandi nemanda hálfa milljón eftir að hafa upplýst saksóknara, sem ákærði eiginmann hennar fyrir kynferðisbrot, um tilvist dagbókar stúlkunnar sem kærði brotið.

Hver eru Kailash og Malala?

Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru veitt þeim Kailash Satyarthi og Malala Yousafzai fyrir baráttu þeirra gegn barnaþrælkun og auknum réttindum ungmenna.

Óbreytt ástand við Bárðarbungu

Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn.

Ebólufaraldurinn í mikilli sókn

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu.

UKIP vinnur þingsæti í fyrsta sinn

Breski sjálfstæðisflokkurinn, eða UKIP, fékk sinn fyrsta mann kjörinn á breska þingið í gærkvöldi þegar Douglas Carswell tryggði flokknum sæti í Clacton. Carswell var áður þingmaður íhaldsflokksins en skipti um lið fyrir nokkru og því þurfti að kjósa að nýju.

Friðarsúlan lýsir á ný

Stúlkurnar tvær horfðu hugfangnar á tendrun friðarsúlunnar sem fór fram undir stjörnubjörtum himni í Viðey í gærkvöld. Fyrst var kveikt á súlunni í október 2007.

Orðspor MS beðið hnekki síðustu daga

Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda telur orðspor Mjólkursamsölunnar hafa beðið hnekki. Mjólkuriðnaðurinn verði að endurheimta traust almennings. Fara þurfi í saumana á mjólkurframleiðslukerfinu. Ekkert sé heilagt í þeim efnum.

Hundruð milljóna í Sundlaug Akureyrar

Sundlaugarsvæðið á Akureyri mun taka stakkaskiptum nái hugmyndir framkvæmdaráðs Akureyrar fram að ganga. Fyrirhugað er að fjölga heitum laugum, laga allt yfirborð sundlaugarsvæðisins og fjárfesta í nýrri rennibraut fyrir sundlaugargesti. Framkvæmdum við svæðið mun ekki ljúka fyrr en á árinu 2017.

Flestir hafa brugðist seint við

„Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku.

Smjörið nýtist enn innanhúss

Mjólkursamsalan tók ákvörðun mjög fljótlega um að nýta aðeins hluta þess smjörs sem hún flutti inn frá Írlandi til íblöndunar í ostaframleiðslu. Þetta segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS.

Landlæknir á móti breyttri áfengissölu

Geir Gunnlaugsson, landlæknir, segir að allar alþjóðlegar rannsóknir bendi til þess að afnám einkasölu ríkisins á áfengi muni leiða til aukinnar heildarneyslu.

Sjá næstu 50 fréttir