Fleiri fréttir

Árangurslaus leit í dag

Engar vísbendingar um ferðir Christian Mathias Markus, þýsks ferðamanns, fundust í leit við Látrabjarg í dag.

Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring

Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli.

Leitað við Látrabjarg í dag

Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni.

Fasisminn klæðir sig í felubúning

Hægri öfgastjórnmálaflokkar eru í uppgangi víða um Evrópu. Flestir eru þeir andsnúnir innflytjendum, fjölmenningu, alþjóðavæðingu og auknu valdi Evrópusambandsins. Nýlegt dæmi er gott gengi hinna umdeildu Svíþjóðardemókrata.

Vildi vera á beinu brautinni

Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar.

Þrír slökkviliðsmenn létust sama daginn

Nokkrar klukkustundir liðu á milli dauðsfalla þriggja slökkviliðsmanna sem unnu við björgunarstörf í rústum tvíburaturnanna. Fjölmargir slökkviliðsmenn hafa greinst með krabbamein.

MS beggja vegna borðsins

Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni.

Ashfall may lead to water shortage

Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011.

Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar

Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu.

Sjá næstu 50 fréttir