Fleiri fréttir Árangurslaus leit í dag Engar vísbendingar um ferðir Christian Mathias Markus, þýsks ferðamanns, fundust í leit við Látrabjarg í dag. 27.9.2014 16:52 Vopnaðar breskar þotur í loftinu yfir Írak Þegar þeim var flogið á loft í morgun voru þær vopnaðar sprengjum og flugskeytum. Flugherinn vill þó ekki gefa upp hvort vopnum hafi verið beitt. 27.9.2014 16:02 Bænaskrá Kristsdags: Vilja breytt viðhorf til fóstureyðinga Beðið er um vitra stjórnmálamenn, að Gídeonfélagar fái að gefa grunnskólabörnum Nýja testamentið og breytt viðhorf til fóstureyðinga á Kristsdeginum sem haldinn er í Eldborgarsal Hörpu í dag. 27.9.2014 15:15 Heilbrigðisráðherra Líberíu í sóttkví Rúmlega þrjú þúsund manns hafa nú látið lifið vegna ebólu í Vestur-Afríku. 27.9.2014 14:51 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27.9.2014 13:21 Göngufólk sat fast í hlíðum eldfjalls Ellefu slösuðust og fjallgöngumenn sitja festir eftir að eldgos hófst í fjallinu Ontake í Japan í dag. 27.9.2014 12:16 Leitað við Látrabjarg í dag Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. 27.9.2014 11:12 Verður sagt upp nýti þeir sér andmælarétt Strætó sendi nýverið bréf til vagnstjóra sinna þar sem þeim var tilkynnt að til stæði að koma fyrir myndavélabúnaði í strætisvögnum fyrirtækisins. 27.9.2014 11:06 Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27.9.2014 10:38 Vill vísindaleg rök en ekki pólitísk tilfinningarök Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 27.9.2014 10:07 Eldri borgarar sáu hugljúfa mynd um grasreykjandi gamlingja á fylleríi Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF var sýnd í félagsaðstöðu eldri borgara við Gjábakka í Kópavogi. 27.9.2014 10:00 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27.9.2014 09:01 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27.9.2014 09:00 Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27.9.2014 09:00 Fasisminn klæðir sig í felubúning Hægri öfgastjórnmálaflokkar eru í uppgangi víða um Evrópu. Flestir eru þeir andsnúnir innflytjendum, fjölmenningu, alþjóðavæðingu og auknu valdi Evrópusambandsins. Nýlegt dæmi er gott gengi hinna umdeildu Svíþjóðardemókrata. 27.9.2014 07:00 Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27.9.2014 00:01 Áratugslöngum leiðangri að ljúka Könnunarfari verður varpað úr geimfarinu Rosetta á halastjörnu sem geimfarið hefur elt frá árinu 2004. 26.9.2014 23:35 Þrír slökkviliðsmenn létust sama daginn Nokkrar klukkustundir liðu á milli dauðsfalla þriggja slökkviliðsmanna sem unnu við björgunarstörf í rústum tvíburaturnanna. Fjölmargir slökkviliðsmenn hafa greinst með krabbamein. 26.9.2014 22:42 Þurfa ekki að slökkva á farsímum í flugi Flugfélög mega nú leyfa fólki að tala í síma og vafra um á netinu í flugum. 26.9.2014 22:13 Rafmagnslaust víða í Reykjavík Rafmagn er komið aftur á samkvæmt Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2014 21:41 Danir taka þátt í loftárásum gegn íslamska ríkinu Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í baráttunni gegn íslamska ríkinu. 26.9.2014 21:29 Reyndi að tæla stúlku upp í bíl Stúlkan sem var á leið í skólann í morgun hljóp frá manninum og gaf lögreglu lýsingu af atburðinum. 26.9.2014 21:04 Kosningaþátttaka Íslendinga fer stöðugt minnkandi Í sveitarstjórnarkosningunum sl. vor hrundi kjörsóknin um 10 prósentustig frá kosningum 2010. Innan við helmingur ungs fólks kaus í kosningunum í vor. 26.9.2014 20:30 Haldið sofandi á gjörgæslu eftir slys í Bláfjöllum Íslensk leiðsögukona hlaut alvarlegan höfuðáverka þegar hún og bandarískur ferðamaður féllu niður um sprungu í Bláfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 26.9.2014 20:24 Veita tólf milljónum til baráttunnar gegn ebólu Þær munu fara til Matvælaáætlunar SÞ og Barnahjálpar SÞ. 26.9.2014 19:51 MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26.9.2014 19:06 Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26.9.2014 18:55 Tuttugu mánaða fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda áréttuð Emil Freyr Júlíusson var í gær dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir ítrekuð fíkniefnabrot í Héraðsdómi Suðurlands. Hann þarf þó aðeins að sitja inni í þrjá mánuði haldi hann skilorði í þrjú ár. 26.9.2014 17:21 Sló mann með hafnaboltakylfu Karlmaður dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 26.9.2014 17:06 Rassskellti lögreglukonu og sló hana í andlitið Karlmaður á Ísafirði var í dag dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist með ofbeldi að lögreglukonu að störfum. 26.9.2014 17:04 Dagur upplýsir hverjir aðstoða hann í árlegu vöffluboði Fær hráefni frá Höfuðborgarstofu og aðstoð frá Bernhöftsbakarí við að hræra út deigið. 26.9.2014 16:51 Bílabúð Benna hefur sölu á Opel Opel fjármögnun með 5.95% föstum vöxtum í boði. 26.9.2014 16:49 Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26.9.2014 16:44 Páll Þórhallsson nýr formaður stjórnarskrárnefndar Páll tekur við formennsku af Sigurði Líndal, prófessor emeritus, sem nýlega fékk lausn frá störfum að eigin ósk. 26.9.2014 16:28 Hálshjó fyrrverandi samstarfskonu sína Maður í Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum gekk berserksgang með hnífi eftir að honum var sagt upp í gær. 26.9.2014 16:24 Vinsælustu sportbílar heims kljást Á Porsche 911 Turbo S séns í Nissan GT-R með sín 600 hestöfl? 26.9.2014 16:16 416 hestafla Porsche Cayenne Hybrid Eyðir aðeins 5 lítrum og kemst fyrstu 25 kílómetrana á rafmagni eingöngu. 26.9.2014 15:45 Einnig grunaður um brot gegn þroskaskertri konu Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og þroskaskertri konu. Brotin geta varðað allt að tíu ára fangelsi. 26.9.2014 15:34 Ashfall may lead to water shortage Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011. 26.9.2014 15:27 Bréfberi í New York með 40.000 óútborin bréf heima hjá sér Um tonn af pósti fannst á heimili mannsins, bíl og læstum skáp hans á pósthúsinu. 26.9.2014 15:26 "Langar að fara og berja þetta fífl í frumeindir“ Lögreglan á Suðurnesjum höfðar nú mál á hendur 46 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa hótað öðrum manni líkamsmeiðingum og lífláti í maí síðastliðnum. 26.9.2014 14:50 Bílþjófur fær fyrir ferðina Reynir að stela bíl vopnaður skammbyssu en er laminn í klessu fyrir vikið. 26.9.2014 14:31 Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26.9.2014 14:26 Ákærð fyrir að hafa hreinsað út úr húsi sem Íbúðalánasjóður átti Fjarlægðu meðal annars blöndunartæki, hurðar og höldur af innréttingum. 26.9.2014 14:16 Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu. 26.9.2014 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Árangurslaus leit í dag Engar vísbendingar um ferðir Christian Mathias Markus, þýsks ferðamanns, fundust í leit við Látrabjarg í dag. 27.9.2014 16:52
Vopnaðar breskar þotur í loftinu yfir Írak Þegar þeim var flogið á loft í morgun voru þær vopnaðar sprengjum og flugskeytum. Flugherinn vill þó ekki gefa upp hvort vopnum hafi verið beitt. 27.9.2014 16:02
Bænaskrá Kristsdags: Vilja breytt viðhorf til fóstureyðinga Beðið er um vitra stjórnmálamenn, að Gídeonfélagar fái að gefa grunnskólabörnum Nýja testamentið og breytt viðhorf til fóstureyðinga á Kristsdeginum sem haldinn er í Eldborgarsal Hörpu í dag. 27.9.2014 15:15
Heilbrigðisráðherra Líberíu í sóttkví Rúmlega þrjú þúsund manns hafa nú látið lifið vegna ebólu í Vestur-Afríku. 27.9.2014 14:51
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27.9.2014 13:21
Göngufólk sat fast í hlíðum eldfjalls Ellefu slösuðust og fjallgöngumenn sitja festir eftir að eldgos hófst í fjallinu Ontake í Japan í dag. 27.9.2014 12:16
Leitað við Látrabjarg í dag Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. 27.9.2014 11:12
Verður sagt upp nýti þeir sér andmælarétt Strætó sendi nýverið bréf til vagnstjóra sinna þar sem þeim var tilkynnt að til stæði að koma fyrir myndavélabúnaði í strætisvögnum fyrirtækisins. 27.9.2014 11:06
Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27.9.2014 10:38
Vill vísindaleg rök en ekki pólitísk tilfinningarök Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 27.9.2014 10:07
Eldri borgarar sáu hugljúfa mynd um grasreykjandi gamlingja á fylleríi Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF var sýnd í félagsaðstöðu eldri borgara við Gjábakka í Kópavogi. 27.9.2014 10:00
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27.9.2014 09:01
200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27.9.2014 09:00
Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27.9.2014 09:00
Fasisminn klæðir sig í felubúning Hægri öfgastjórnmálaflokkar eru í uppgangi víða um Evrópu. Flestir eru þeir andsnúnir innflytjendum, fjölmenningu, alþjóðavæðingu og auknu valdi Evrópusambandsins. Nýlegt dæmi er gott gengi hinna umdeildu Svíþjóðardemókrata. 27.9.2014 07:00
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27.9.2014 00:01
Áratugslöngum leiðangri að ljúka Könnunarfari verður varpað úr geimfarinu Rosetta á halastjörnu sem geimfarið hefur elt frá árinu 2004. 26.9.2014 23:35
Þrír slökkviliðsmenn létust sama daginn Nokkrar klukkustundir liðu á milli dauðsfalla þriggja slökkviliðsmanna sem unnu við björgunarstörf í rústum tvíburaturnanna. Fjölmargir slökkviliðsmenn hafa greinst með krabbamein. 26.9.2014 22:42
Þurfa ekki að slökkva á farsímum í flugi Flugfélög mega nú leyfa fólki að tala í síma og vafra um á netinu í flugum. 26.9.2014 22:13
Rafmagnslaust víða í Reykjavík Rafmagn er komið aftur á samkvæmt Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2014 21:41
Danir taka þátt í loftárásum gegn íslamska ríkinu Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í baráttunni gegn íslamska ríkinu. 26.9.2014 21:29
Reyndi að tæla stúlku upp í bíl Stúlkan sem var á leið í skólann í morgun hljóp frá manninum og gaf lögreglu lýsingu af atburðinum. 26.9.2014 21:04
Kosningaþátttaka Íslendinga fer stöðugt minnkandi Í sveitarstjórnarkosningunum sl. vor hrundi kjörsóknin um 10 prósentustig frá kosningum 2010. Innan við helmingur ungs fólks kaus í kosningunum í vor. 26.9.2014 20:30
Haldið sofandi á gjörgæslu eftir slys í Bláfjöllum Íslensk leiðsögukona hlaut alvarlegan höfuðáverka þegar hún og bandarískur ferðamaður féllu niður um sprungu í Bláfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 26.9.2014 20:24
Veita tólf milljónum til baráttunnar gegn ebólu Þær munu fara til Matvælaáætlunar SÞ og Barnahjálpar SÞ. 26.9.2014 19:51
MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26.9.2014 19:06
Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26.9.2014 18:55
Tuttugu mánaða fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda áréttuð Emil Freyr Júlíusson var í gær dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir ítrekuð fíkniefnabrot í Héraðsdómi Suðurlands. Hann þarf þó aðeins að sitja inni í þrjá mánuði haldi hann skilorði í þrjú ár. 26.9.2014 17:21
Sló mann með hafnaboltakylfu Karlmaður dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 26.9.2014 17:06
Rassskellti lögreglukonu og sló hana í andlitið Karlmaður á Ísafirði var í dag dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist með ofbeldi að lögreglukonu að störfum. 26.9.2014 17:04
Dagur upplýsir hverjir aðstoða hann í árlegu vöffluboði Fær hráefni frá Höfuðborgarstofu og aðstoð frá Bernhöftsbakarí við að hræra út deigið. 26.9.2014 16:51
Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26.9.2014 16:44
Páll Þórhallsson nýr formaður stjórnarskrárnefndar Páll tekur við formennsku af Sigurði Líndal, prófessor emeritus, sem nýlega fékk lausn frá störfum að eigin ósk. 26.9.2014 16:28
Hálshjó fyrrverandi samstarfskonu sína Maður í Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum gekk berserksgang með hnífi eftir að honum var sagt upp í gær. 26.9.2014 16:24
Vinsælustu sportbílar heims kljást Á Porsche 911 Turbo S séns í Nissan GT-R með sín 600 hestöfl? 26.9.2014 16:16
416 hestafla Porsche Cayenne Hybrid Eyðir aðeins 5 lítrum og kemst fyrstu 25 kílómetrana á rafmagni eingöngu. 26.9.2014 15:45
Einnig grunaður um brot gegn þroskaskertri konu Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og þroskaskertri konu. Brotin geta varðað allt að tíu ára fangelsi. 26.9.2014 15:34
Ashfall may lead to water shortage Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011. 26.9.2014 15:27
Bréfberi í New York með 40.000 óútborin bréf heima hjá sér Um tonn af pósti fannst á heimili mannsins, bíl og læstum skáp hans á pósthúsinu. 26.9.2014 15:26
"Langar að fara og berja þetta fífl í frumeindir“ Lögreglan á Suðurnesjum höfðar nú mál á hendur 46 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa hótað öðrum manni líkamsmeiðingum og lífláti í maí síðastliðnum. 26.9.2014 14:50
Bílþjófur fær fyrir ferðina Reynir að stela bíl vopnaður skammbyssu en er laminn í klessu fyrir vikið. 26.9.2014 14:31
Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26.9.2014 14:26
Ákærð fyrir að hafa hreinsað út úr húsi sem Íbúðalánasjóður átti Fjarlægðu meðal annars blöndunartæki, hurðar og höldur af innréttingum. 26.9.2014 14:16
Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu. 26.9.2014 14:07