Fleiri fréttir Tók upp daglegt líf í sýrlenskri borg á valdi IS Frönsk sjónvarpsstöð sýndi fyrr í vikunni myndband konu sem sýnir brot úr daglegu lífi í borginni Raqqa sem er eitt helsta vígi IS-samtakanna. 26.9.2014 13:04 Eigandi hundaskólans segir atvikið slys Ásta Dóra Ingadóttir segir ekkert líkt því sem gerðist í seinustu viku hafa komið upp í hundaskólanum þau 25 ár sem hún hefur rekið hann. 26.9.2014 13:00 Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26.9.2014 12:57 Ósátt við ráðherra: Ráðfærði sig aðeins við fiskistofustjóra Starfsmenn Fiskistofu segja ráðherra hafa vanáætlað flutninginn um allt að 200 prósent. 26.9.2014 12:54 „Hundurinn minn er ekki hættulegur dýrbítur“ Eigandi Husky-hundsins íhugar að kæra eiganda smáhundsins fyrir meiðyrði. 26.9.2014 12:37 Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26.9.2014 12:33 Segir vafa leika á um hvort rassskelling hafi sést á myndbandinu Ríkissaksóknari hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar álits umboðsmanns barna um meint harðræði á 101 leikskóla. 26.9.2014 12:26 Féllu í sprungu við Þríhnúkagíg 26.9.2014 12:08 Borgin leyfir ljósastaur á 17. hæð Borgin hefur heimilað uppsetningu fimm metra ljósastaurs á svölum íbúðar við Vatnsstíg 18. 26.9.2014 12:00 Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. 26.9.2014 11:54 Ástfangnir asnar í Póllandi sameinaðir á ný Tveir asnar í pólskum dýragarði hafa verið sameinaðir á ný eftir að gestir dýragarðsins höfðu kvartað sáran yfir að þeir væru statt og stöðugt að maka sig. 26.9.2014 11:33 Fengu 36 milljóna styrk Rannsóknasetur um smáríki hlýtur stóran Erasmus+ styrk. 26.9.2014 11:28 „Munaði litlu að ég kæmi með hræ til baka“ Husky-hundur réðst á smáhund á hundaþjálfunarnámskeiði í seinustu viku. 26.9.2014 10:46 Berjast gegn kynferðisbrotum gegn börnum Rúmlega 700 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa sótt námskeiðið Verndarar barna sem hefur það að markmiði að auka vitund fólks á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. 26.9.2014 10:46 Gerbreyttur Renault Espace Breytist úr fjölnotabíl í jeppling í takt við óskir Evrópubúa. 26.9.2014 10:43 Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26.9.2014 10:12 „Þurfum vonandi aldrei á þessu tæki að halda“ Slökkviliðið fékk veglega gjöf á dögunum. 26.9.2014 10:07 Öflugasti blæjubíll heims Er 597 hestöfl, 3 sekúndur í hundraðið og 9,5 sek. í 200. 26.9.2014 09:52 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26.9.2014 09:08 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26.9.2014 09:06 „Ég hef enga vitneskju um hvað kom fyrir barnið mitt“ Foreldri barns sem var á 101 leikskóla segist reikna með því að fá aldrei svör við því hvort eitthvað hafi komið fyrir dóttur sína á leikskólanum. 26.9.2014 09:00 Taka þarf kynferðisbrotamál gegn börnum föstum tökum Nauðsynlegt er að efla samstarf á milli barnaverndarstarfsmanna, lögreglu, dómstóla og allra þeirra sem koma að málum barna sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. 26.9.2014 08:18 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26.9.2014 07:44 Síldarvertíð að ljúka Vertíðinni í Norsk-íslensku síldinni er um það bil að ljúka og eru þó nokkur skip þegar búin með kvóta sína. 26.9.2014 07:42 Kúluskítur birtist óvænt í Ástralíu Hingað til hefur hann einungis verið að finna við tvö stöðuvötn í heiminum – við Mývatn og Akanvatn í Japan. Þó er hann nánast uppurinn í Mývatni. 26.9.2014 07:41 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26.9.2014 07:40 Gosvirkni enn í fullum gangi Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring. 26.9.2014 07:20 Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum. 26.9.2014 07:00 Slysagildra frá 2007: Kom að litlum strák föstum í vatninu Magnús Ármann ætlaði að reisa 800 fermetra einbýlishús í Hafnarfirði en lítið hefur verið unnið í húsgrunninum undanfarin ár. 26.9.2014 07:00 Kennitöluflakk er þjóðaríþrótt íslendinga Ráðherra segir ekkert til sem heiti kennitöluflakk samkvæmt lögum. 26.9.2014 07:00 Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. 26.9.2014 07:00 Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26.9.2014 07:00 Viðræður um sjóböð við Húsavíkurhöfða Félagið Sjóböð efh. sem sækist eftir að koma upp og reka aðstöðu við norðan og austan við vitann á Húsavíkurhöfða er að hefja viðræður við bæjaryfirvöld í Norðurþingi um lóð og nauðsynlegar breytingar á skipulagi. 26.9.2014 07:00 Spennan magnast í Spennistöðinni Opna á félags- og menningarmiðstöðina Spennistöðina við Austurbæjarskóla fljótlega. Í október fær skóla- og frístundasvið Reykjavíkur til umráða húsið sem borgin keypti af Orkuveitunni árið 2012. Opna á húsið með mikilli hverfishátíð. 26.9.2014 07:00 Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25.9.2014 23:16 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25.9.2014 21:53 Setur spurningamerki við ráðningu nýs lögreglustjóra Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. 25.9.2014 20:20 Engar miskabætur vegna handtöku í Búsáhaldabyltingunni Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu konu sem taldi handtöku sína vera óréttmæta þar sem hún hafi verið að tjá pólitískar skoðanir sínar með friðsamlegum hætti. 25.9.2014 20:10 Algjör bjartsýni að mótvægisaðgerðir skili sér Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara gagnrýnir fjármálafrumvarpið. 25.9.2014 19:57 Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25.9.2014 19:45 Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. 25.9.2014 19:30 Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. 25.9.2014 19:15 Skemmtiferðaskip bjargaði 345 strönduðum flóttamönnum 345 sýrlendinga rak á grynningar í miklu óveðri sem geisaði undan ströndum Kýpur í nótt. 25.9.2014 19:14 Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. 25.9.2014 18:22 Ætlar ekki að biðja neytendur afsökunar strax "Mjólkursamsalan á allt undir velvild og tryggð og trúnaði við neytendur. Ef fyrirtækinu verður á í messunni þá vitaskuld biðst það afsökunar. Við teljum hins vegar að Samkeppnisefitrlitið hafi í þessu máli farið villu vegar,“ segir Einar Sigurðsson forstjóri MS. 25.9.2014 18:03 Sjá næstu 50 fréttir
Tók upp daglegt líf í sýrlenskri borg á valdi IS Frönsk sjónvarpsstöð sýndi fyrr í vikunni myndband konu sem sýnir brot úr daglegu lífi í borginni Raqqa sem er eitt helsta vígi IS-samtakanna. 26.9.2014 13:04
Eigandi hundaskólans segir atvikið slys Ásta Dóra Ingadóttir segir ekkert líkt því sem gerðist í seinustu viku hafa komið upp í hundaskólanum þau 25 ár sem hún hefur rekið hann. 26.9.2014 13:00
Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26.9.2014 12:57
Ósátt við ráðherra: Ráðfærði sig aðeins við fiskistofustjóra Starfsmenn Fiskistofu segja ráðherra hafa vanáætlað flutninginn um allt að 200 prósent. 26.9.2014 12:54
„Hundurinn minn er ekki hættulegur dýrbítur“ Eigandi Husky-hundsins íhugar að kæra eiganda smáhundsins fyrir meiðyrði. 26.9.2014 12:37
Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26.9.2014 12:33
Segir vafa leika á um hvort rassskelling hafi sést á myndbandinu Ríkissaksóknari hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar álits umboðsmanns barna um meint harðræði á 101 leikskóla. 26.9.2014 12:26
Borgin leyfir ljósastaur á 17. hæð Borgin hefur heimilað uppsetningu fimm metra ljósastaurs á svölum íbúðar við Vatnsstíg 18. 26.9.2014 12:00
Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. 26.9.2014 11:54
Ástfangnir asnar í Póllandi sameinaðir á ný Tveir asnar í pólskum dýragarði hafa verið sameinaðir á ný eftir að gestir dýragarðsins höfðu kvartað sáran yfir að þeir væru statt og stöðugt að maka sig. 26.9.2014 11:33
„Munaði litlu að ég kæmi með hræ til baka“ Husky-hundur réðst á smáhund á hundaþjálfunarnámskeiði í seinustu viku. 26.9.2014 10:46
Berjast gegn kynferðisbrotum gegn börnum Rúmlega 700 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa sótt námskeiðið Verndarar barna sem hefur það að markmiði að auka vitund fólks á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. 26.9.2014 10:46
Gerbreyttur Renault Espace Breytist úr fjölnotabíl í jeppling í takt við óskir Evrópubúa. 26.9.2014 10:43
Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26.9.2014 10:12
„Þurfum vonandi aldrei á þessu tæki að halda“ Slökkviliðið fékk veglega gjöf á dögunum. 26.9.2014 10:07
Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26.9.2014 09:08
Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26.9.2014 09:06
„Ég hef enga vitneskju um hvað kom fyrir barnið mitt“ Foreldri barns sem var á 101 leikskóla segist reikna með því að fá aldrei svör við því hvort eitthvað hafi komið fyrir dóttur sína á leikskólanum. 26.9.2014 09:00
Taka þarf kynferðisbrotamál gegn börnum föstum tökum Nauðsynlegt er að efla samstarf á milli barnaverndarstarfsmanna, lögreglu, dómstóla og allra þeirra sem koma að málum barna sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. 26.9.2014 08:18
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26.9.2014 07:44
Síldarvertíð að ljúka Vertíðinni í Norsk-íslensku síldinni er um það bil að ljúka og eru þó nokkur skip þegar búin með kvóta sína. 26.9.2014 07:42
Kúluskítur birtist óvænt í Ástralíu Hingað til hefur hann einungis verið að finna við tvö stöðuvötn í heiminum – við Mývatn og Akanvatn í Japan. Þó er hann nánast uppurinn í Mývatni. 26.9.2014 07:41
Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26.9.2014 07:40
Gosvirkni enn í fullum gangi Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring. 26.9.2014 07:20
Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum. 26.9.2014 07:00
Slysagildra frá 2007: Kom að litlum strák föstum í vatninu Magnús Ármann ætlaði að reisa 800 fermetra einbýlishús í Hafnarfirði en lítið hefur verið unnið í húsgrunninum undanfarin ár. 26.9.2014 07:00
Kennitöluflakk er þjóðaríþrótt íslendinga Ráðherra segir ekkert til sem heiti kennitöluflakk samkvæmt lögum. 26.9.2014 07:00
Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. 26.9.2014 07:00
Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26.9.2014 07:00
Viðræður um sjóböð við Húsavíkurhöfða Félagið Sjóböð efh. sem sækist eftir að koma upp og reka aðstöðu við norðan og austan við vitann á Húsavíkurhöfða er að hefja viðræður við bæjaryfirvöld í Norðurþingi um lóð og nauðsynlegar breytingar á skipulagi. 26.9.2014 07:00
Spennan magnast í Spennistöðinni Opna á félags- og menningarmiðstöðina Spennistöðina við Austurbæjarskóla fljótlega. Í október fær skóla- og frístundasvið Reykjavíkur til umráða húsið sem borgin keypti af Orkuveitunni árið 2012. Opna á húsið með mikilli hverfishátíð. 26.9.2014 07:00
Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25.9.2014 23:16
Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25.9.2014 21:53
Setur spurningamerki við ráðningu nýs lögreglustjóra Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. 25.9.2014 20:20
Engar miskabætur vegna handtöku í Búsáhaldabyltingunni Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu konu sem taldi handtöku sína vera óréttmæta þar sem hún hafi verið að tjá pólitískar skoðanir sínar með friðsamlegum hætti. 25.9.2014 20:10
Algjör bjartsýni að mótvægisaðgerðir skili sér Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara gagnrýnir fjármálafrumvarpið. 25.9.2014 19:57
Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25.9.2014 19:45
Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. 25.9.2014 19:30
Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. 25.9.2014 19:15
Skemmtiferðaskip bjargaði 345 strönduðum flóttamönnum 345 sýrlendinga rak á grynningar í miklu óveðri sem geisaði undan ströndum Kýpur í nótt. 25.9.2014 19:14
Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. 25.9.2014 18:22
Ætlar ekki að biðja neytendur afsökunar strax "Mjólkursamsalan á allt undir velvild og tryggð og trúnaði við neytendur. Ef fyrirtækinu verður á í messunni þá vitaskuld biðst það afsökunar. Við teljum hins vegar að Samkeppnisefitrlitið hafi í þessu máli farið villu vegar,“ segir Einar Sigurðsson forstjóri MS. 25.9.2014 18:03