Fleiri fréttir

Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur

"Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann.

Fjallaljón náðist við steikhús í Bandaríkjunum

Sérstök sveit lögreglunnar sem sér um að handsama dýr var kölluð út og handsömuðu ljónið. Að sögn ABC-fréttastofunnar í Bandaríkjunum skaut einn lögreglumaður að ljóninu en hitti ekki, eins og sjá má í myndbandi sem fylgir fréttinni.

Leiðin um Sprengisand lokuð

„Miðað við snjóalög í vetur, veðrið í vor og það sem af er sumri hefur gengið vel að opna hálendisvegi,“ segir Jón Jónasson hjá Vegagerðinni.

Lögreglan heldur áfram að skrifa um gullfiskinn Nemó

„Eigandi blaðranna var þriggja ára stúlka af Álftanesi. Hafði hún fengið Hello Kitty blöðruna á 17. júní sem hafði lifað góðu lífi fram á fimmtudag. Nemó blaðran hafði verið hengd á leiði systur hennar þennan sama dag. Í lok dagsins fannst fjölskyldunni tilvalið að sameina blöðrurnar og voru sólgleraugu þeirrar stuttu notuð til að halda þeim niðri.“

Þúsundir stúlkna eru á flótta

Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu.

Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna

Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni.

Andmæla hvalveiðum

Um 60 sjálfboðaliðar munu í sumar ræða við ferðamenn og Íslendinga í Reykjavík um kosti þess að velja hvalaskoðun frekar en hvalveiðar.

Vopnahlé framlengt í Úkraínu til mánudags

Vopnahlé milli úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins hefur verið framlengt um þrjá daga. Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, tilkynnti þetta eftir fund með æðstu embættismönnum á sviði öryggis- og varnarmála í Kænugarði.

Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum

Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti.

Eiríkur Ingi kominn í mark

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaðurinn sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða í janúar árið 2012 og Bylgjan valdi sem mann þess árs, er kominn í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn einn síns liðs.

„Ég efast um að einhver fari norður“

„Það tekur þessu enginn vel. Þetta var bara köld vatnsgusa í andlitið. Við lítum á þetta sem ígildi fjöldauppsagna,“ segir reynslumikill starfsmaður hjá Fiskistofu.

Flugtak risaeðlunnar

Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, millilenti á Keflavíkurflugvell í nótt á leið sinni vestur um haf. Ferlíkið er stærra en Hallgrímskirkjuturn.

Fiskistofa flutt á Akureyri

Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði.

Leitað í Fljótshlíð á morgun

Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, verður á morgun reynt í fyrsta sinn að færa fossinn í Bleiksárgljúfri úr farvegi.

Ekki hægt að horfa framhjá innflytjendabreytunni

67 prósent nemenda í Fellaskóla eru af erlendu bergi brotin. Nemendur við skólann koma illa út úr niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar. Átak í móðurmálskennslu hjá yngstu nemendum vekur ástæðu til bjartsýni.

Sjá næstu 50 fréttir