Fleiri fréttir Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur "Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann. 28.6.2014 13:22 Fjallaljón náðist við steikhús í Bandaríkjunum Sérstök sveit lögreglunnar sem sér um að handsama dýr var kölluð út og handsömuðu ljónið. Að sögn ABC-fréttastofunnar í Bandaríkjunum skaut einn lögreglumaður að ljóninu en hitti ekki, eins og sjá má í myndbandi sem fylgir fréttinni. 28.6.2014 12:54 Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 28.6.2014 12:17 Leiðin um Sprengisand lokuð „Miðað við snjóalög í vetur, veðrið í vor og það sem af er sumri hefur gengið vel að opna hálendisvegi,“ segir Jón Jónasson hjá Vegagerðinni. 28.6.2014 12:00 Húlladúlla og harðsvíraður bófi Sirkus Íslands sýnir sýninguna S.I.R.K.U.S. um allt land í sumar en sýningin er hugsuð fyrir börn á leikskólaaldri. 28.6.2014 12:00 Skemmdarverk við heimili í miðbænum: "Fólk gengur hérna framhjá um helgar og tekur hluti, brýtur og skemmir“ Helga býr við Laufásveg og segist þykja vænt um hverfið sitt. "Þetta er eitt elsta hverfi Reykjavíkur og er einstaklega fallegt. Ég legg mig fram við að hafa fallegt hérna í kringum húsið. En það er varla hægt vegna þessara skemmdaverka. Eða tja...ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þetta,“ segir Helga Stephensen. 28.6.2014 11:39 Lögreglan heldur áfram að skrifa um gullfiskinn Nemó „Eigandi blaðranna var þriggja ára stúlka af Álftanesi. Hafði hún fengið Hello Kitty blöðruna á 17. júní sem hafði lifað góðu lífi fram á fimmtudag. Nemó blaðran hafði verið hengd á leiði systur hennar þennan sama dag. Í lok dagsins fannst fjölskyldunni tilvalið að sameina blöðrurnar og voru sólgleraugu þeirrar stuttu notuð til að halda þeim niðri.“ 28.6.2014 10:39 Getur ekki ein bjargað heiminum Gunnhildur Árnadóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá hjálparsamtökunum Læknar án landamæra. 28.6.2014 09:00 Þúsundir stúlkna eru á flótta Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu. 28.6.2014 00:01 Vill fá upplýsta umræðu um Evrópumál Menntamálaráðherra vill ekki tjá sig um hver eigi að verða afdrif umdeildrar tillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit. 28.6.2014 00:01 Ónýti málatilbúnað í hlerunarmálum "Þessi hægagangur er ekki ásættanlegur,“ segir Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélags Íslands. 28.6.2014 00:01 Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28.6.2014 00:01 Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28.6.2014 00:01 Andmæla hvalveiðum Um 60 sjálfboðaliðar munu í sumar ræða við ferðamenn og Íslendinga í Reykjavík um kosti þess að velja hvalaskoðun frekar en hvalveiðar. 28.6.2014 00:01 Vopnahlé framlengt í Úkraínu til mánudags Vopnahlé milli úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins hefur verið framlengt um þrjá daga. Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, tilkynnti þetta eftir fund með æðstu embættismönnum á sviði öryggis- og varnarmála í Kænugarði. 27.6.2014 23:26 Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27.6.2014 20:15 Neysla kannabisefna aldrei meiri Íslendingar nota mest allra þjóða af kannabisefnum 27.6.2014 20:00 Fólk langar mikið að fljúga með þristinum Ein ástsælasta flugvél íslenska flugflotans og eini flughæfi þristurinn á landinu er að fá endurnýjað hlutverk. 27.6.2014 19:45 Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti. 27.6.2014 19:29 Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða. 27.6.2014 18:49 Juncker tilnefndur nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut yfirburða kosningu. 27.6.2014 16:58 Eiríkur Ingi kominn í mark Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaðurinn sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða í janúar árið 2012 og Bylgjan valdi sem mann þess árs, er kominn í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn einn síns liðs. 27.6.2014 16:23 Starfsmenn Stöðvar tvö hjóluðu hringinn „Maður er eiginlega pínu hissa að maður sé búinn með þetta,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir um ævintýrið. 27.6.2014 16:13 Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir bæjarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. 27.6.2014 15:51 „Í skoðun að flytja fleiri stofnanir norður á Akureyri á næstu misserum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tilkynnti Akureyringum í hádeginu að Fiskistofa yrði flutt þangað. Hjá henni starfa 70 manns og þykir þetta mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 15:46 „Ég efast um að einhver fari norður“ „Það tekur þessu enginn vel. Þetta var bara köld vatnsgusa í andlitið. Við lítum á þetta sem ígildi fjöldauppsagna,“ segir reynslumikill starfsmaður hjá Fiskistofu. 27.6.2014 15:38 Menn á vespu rændu vegfarenda Kona um sextugt dróst á eftir bifhjólinu þegar mennirnir reyndu að hnuppla veski hennar. 27.6.2014 15:37 Skólastjórinn í Borgaskóla starfar nú í Fellaskóla „Þetta eru svo gjörólík umhverfi og aðstæður,“ segir Inga Þórunn um Borgahverfi og Fellahverfi. 27.6.2014 15:30 85,3 prósent fjölgun á sölu og dreifingu fíkniefna Talsvert fleiri fíkniefnabrot voru tilkynnt til lögreglu árið 2013 en á árunum þremur þar á undan. 27.6.2014 15:09 Með einkanúmerið IM CEO: „Það er auðvitað dass af hroka í þessu“ "Ég þarf að leggja í P-stæði, því ég þarf að notast við hjólastól. Og þegar menn sjá gæja í hjólastól koma út úr bílnum, þá sljákkar í mönnum,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson sem er með einkanúmerið IM CEO. 27.6.2014 14:51 Hjóluðu hringinn einir síns liðs Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu. 27.6.2014 14:44 Flugtak risaeðlunnar Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, millilenti á Keflavíkurflugvell í nótt á leið sinni vestur um haf. Ferlíkið er stærra en Hallgrímskirkjuturn. 27.6.2014 14:42 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 14:30 „Nú er þörf á aðgerð - það sér hver maður“ Tannheilsa eins skjólstæðings Fjölskylduhjálpar varð til þess að nú hefur verið blásið til söfnunnar - þeirrar fyrstu fyrir einstakling í rúmlega ellefu ár. 27.6.2014 14:07 Leitað í Fljótshlíð á morgun Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, verður á morgun reynt í fyrsta sinn að færa fossinn í Bleiksárgljúfri úr farvegi. 27.6.2014 14:02 Víða sólríkt um helgina Mest er spáð nítján stiga hita á Kirkjubæjarklaustri um hádegið á morgun. 27.6.2014 13:18 Ekki hægt að horfa framhjá innflytjendabreytunni 67 prósent nemenda í Fellaskóla eru af erlendu bergi brotin. Nemendur við skólann koma illa út úr niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar. Átak í móðurmálskennslu hjá yngstu nemendum vekur ástæðu til bjartsýni. 27.6.2014 13:16 Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ "Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig," segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir skólastjóri. 27.6.2014 12:44 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27.6.2014 12:30 Grjótkrabbinn kominn alla leið til Skagafjarðar Útbreiðsla grjótkrabba við Íslandsstrendur er veruleg – sumir sjá krabbann sem vágest en aðrir fagna komu hans. 27.6.2014 12:30 Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27.6.2014 11:57 Langflestir ætla að ferðast innanlands Tekjuhærri einstaklingar eru sömuleiðis líklegri til að dvelja erlendis í sumarfríinu. 27.6.2014 11:52 EFTA veitir álit í máli gegn íslenska ríkinu Dómstóllinn segir að íslensk hjón búsett í Danmörku hefðu mátt samnýta persónuafslátt annars þeirra. 27.6.2014 11:25 Heildarafli næsta fiskveiðiárs ákveðinn Ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar um ráðlagðan heildarafla í öllum tegundum. 27.6.2014 11:19 Kynferðisafbrotum fjölgaði um 107,9 % í fyrra Nauðgunarbrotum fjölgaði um 55,2 prósent og brotum gegn börnum um 88,9 prósent. 27.6.2014 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur "Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann. 28.6.2014 13:22
Fjallaljón náðist við steikhús í Bandaríkjunum Sérstök sveit lögreglunnar sem sér um að handsama dýr var kölluð út og handsömuðu ljónið. Að sögn ABC-fréttastofunnar í Bandaríkjunum skaut einn lögreglumaður að ljóninu en hitti ekki, eins og sjá má í myndbandi sem fylgir fréttinni. 28.6.2014 12:54
Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 28.6.2014 12:17
Leiðin um Sprengisand lokuð „Miðað við snjóalög í vetur, veðrið í vor og það sem af er sumri hefur gengið vel að opna hálendisvegi,“ segir Jón Jónasson hjá Vegagerðinni. 28.6.2014 12:00
Húlladúlla og harðsvíraður bófi Sirkus Íslands sýnir sýninguna S.I.R.K.U.S. um allt land í sumar en sýningin er hugsuð fyrir börn á leikskólaaldri. 28.6.2014 12:00
Skemmdarverk við heimili í miðbænum: "Fólk gengur hérna framhjá um helgar og tekur hluti, brýtur og skemmir“ Helga býr við Laufásveg og segist þykja vænt um hverfið sitt. "Þetta er eitt elsta hverfi Reykjavíkur og er einstaklega fallegt. Ég legg mig fram við að hafa fallegt hérna í kringum húsið. En það er varla hægt vegna þessara skemmdaverka. Eða tja...ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þetta,“ segir Helga Stephensen. 28.6.2014 11:39
Lögreglan heldur áfram að skrifa um gullfiskinn Nemó „Eigandi blaðranna var þriggja ára stúlka af Álftanesi. Hafði hún fengið Hello Kitty blöðruna á 17. júní sem hafði lifað góðu lífi fram á fimmtudag. Nemó blaðran hafði verið hengd á leiði systur hennar þennan sama dag. Í lok dagsins fannst fjölskyldunni tilvalið að sameina blöðrurnar og voru sólgleraugu þeirrar stuttu notuð til að halda þeim niðri.“ 28.6.2014 10:39
Getur ekki ein bjargað heiminum Gunnhildur Árnadóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá hjálparsamtökunum Læknar án landamæra. 28.6.2014 09:00
Þúsundir stúlkna eru á flótta Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu. 28.6.2014 00:01
Vill fá upplýsta umræðu um Evrópumál Menntamálaráðherra vill ekki tjá sig um hver eigi að verða afdrif umdeildrar tillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit. 28.6.2014 00:01
Ónýti málatilbúnað í hlerunarmálum "Þessi hægagangur er ekki ásættanlegur,“ segir Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélags Íslands. 28.6.2014 00:01
Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28.6.2014 00:01
Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28.6.2014 00:01
Andmæla hvalveiðum Um 60 sjálfboðaliðar munu í sumar ræða við ferðamenn og Íslendinga í Reykjavík um kosti þess að velja hvalaskoðun frekar en hvalveiðar. 28.6.2014 00:01
Vopnahlé framlengt í Úkraínu til mánudags Vopnahlé milli úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins hefur verið framlengt um þrjá daga. Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, tilkynnti þetta eftir fund með æðstu embættismönnum á sviði öryggis- og varnarmála í Kænugarði. 27.6.2014 23:26
Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27.6.2014 20:15
Fólk langar mikið að fljúga með þristinum Ein ástsælasta flugvél íslenska flugflotans og eini flughæfi þristurinn á landinu er að fá endurnýjað hlutverk. 27.6.2014 19:45
Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti. 27.6.2014 19:29
Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða. 27.6.2014 18:49
Juncker tilnefndur nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut yfirburða kosningu. 27.6.2014 16:58
Eiríkur Ingi kominn í mark Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaðurinn sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða í janúar árið 2012 og Bylgjan valdi sem mann þess árs, er kominn í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn einn síns liðs. 27.6.2014 16:23
Starfsmenn Stöðvar tvö hjóluðu hringinn „Maður er eiginlega pínu hissa að maður sé búinn með þetta,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir um ævintýrið. 27.6.2014 16:13
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir bæjarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. 27.6.2014 15:51
„Í skoðun að flytja fleiri stofnanir norður á Akureyri á næstu misserum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tilkynnti Akureyringum í hádeginu að Fiskistofa yrði flutt þangað. Hjá henni starfa 70 manns og þykir þetta mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 15:46
„Ég efast um að einhver fari norður“ „Það tekur þessu enginn vel. Þetta var bara köld vatnsgusa í andlitið. Við lítum á þetta sem ígildi fjöldauppsagna,“ segir reynslumikill starfsmaður hjá Fiskistofu. 27.6.2014 15:38
Menn á vespu rændu vegfarenda Kona um sextugt dróst á eftir bifhjólinu þegar mennirnir reyndu að hnuppla veski hennar. 27.6.2014 15:37
Skólastjórinn í Borgaskóla starfar nú í Fellaskóla „Þetta eru svo gjörólík umhverfi og aðstæður,“ segir Inga Þórunn um Borgahverfi og Fellahverfi. 27.6.2014 15:30
85,3 prósent fjölgun á sölu og dreifingu fíkniefna Talsvert fleiri fíkniefnabrot voru tilkynnt til lögreglu árið 2013 en á árunum þremur þar á undan. 27.6.2014 15:09
Með einkanúmerið IM CEO: „Það er auðvitað dass af hroka í þessu“ "Ég þarf að leggja í P-stæði, því ég þarf að notast við hjólastól. Og þegar menn sjá gæja í hjólastól koma út úr bílnum, þá sljákkar í mönnum,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson sem er með einkanúmerið IM CEO. 27.6.2014 14:51
Hjóluðu hringinn einir síns liðs Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu. 27.6.2014 14:44
Flugtak risaeðlunnar Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, millilenti á Keflavíkurflugvell í nótt á leið sinni vestur um haf. Ferlíkið er stærra en Hallgrímskirkjuturn. 27.6.2014 14:42
Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 14:30
„Nú er þörf á aðgerð - það sér hver maður“ Tannheilsa eins skjólstæðings Fjölskylduhjálpar varð til þess að nú hefur verið blásið til söfnunnar - þeirrar fyrstu fyrir einstakling í rúmlega ellefu ár. 27.6.2014 14:07
Leitað í Fljótshlíð á morgun Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, verður á morgun reynt í fyrsta sinn að færa fossinn í Bleiksárgljúfri úr farvegi. 27.6.2014 14:02
Víða sólríkt um helgina Mest er spáð nítján stiga hita á Kirkjubæjarklaustri um hádegið á morgun. 27.6.2014 13:18
Ekki hægt að horfa framhjá innflytjendabreytunni 67 prósent nemenda í Fellaskóla eru af erlendu bergi brotin. Nemendur við skólann koma illa út úr niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar. Átak í móðurmálskennslu hjá yngstu nemendum vekur ástæðu til bjartsýni. 27.6.2014 13:16
Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ "Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig," segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir skólastjóri. 27.6.2014 12:44
Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27.6.2014 12:30
Grjótkrabbinn kominn alla leið til Skagafjarðar Útbreiðsla grjótkrabba við Íslandsstrendur er veruleg – sumir sjá krabbann sem vágest en aðrir fagna komu hans. 27.6.2014 12:30
Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27.6.2014 11:57
Langflestir ætla að ferðast innanlands Tekjuhærri einstaklingar eru sömuleiðis líklegri til að dvelja erlendis í sumarfríinu. 27.6.2014 11:52
EFTA veitir álit í máli gegn íslenska ríkinu Dómstóllinn segir að íslensk hjón búsett í Danmörku hefðu mátt samnýta persónuafslátt annars þeirra. 27.6.2014 11:25
Heildarafli næsta fiskveiðiárs ákveðinn Ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar um ráðlagðan heildarafla í öllum tegundum. 27.6.2014 11:19
Kynferðisafbrotum fjölgaði um 107,9 % í fyrra Nauðgunarbrotum fjölgaði um 55,2 prósent og brotum gegn börnum um 88,9 prósent. 27.6.2014 10:45