Fleiri fréttir

Póstkassi jólasveinanna skyggir á verslanir

„Það vildi enginn hafa þetta,“ segir Helgi Snæbjarnarson, formaður skipulagsnefndar Akureyrar, um þá ákvörðun nefndarinnar að synja um leyfi fyrir áframhaldandi veru póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins.

Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna

Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki.

Prinsipplaus umræða úti á túni

Formenn gömlu stjórnarflokkana vilja hækka veiðigjöldin en ekki lækka þau eins og standi til. Fjármálaráðherra segir gjöldin ekki geta ráðist af þörfum ríkissjóðs.

Skiptar skoðanir á veiðigjöldum

"Telur hæstvirtur ráðherra það virkilega ekki eftirsóknarvert markmið að auka hér jöfnuð, og er ekki kominn tími til að ríkisstjórnin beiti aðgerðum sínum í þá veru í stað þess að auka hér misskiptingu?“

„Aumingja útgerðin“

Skiptar skoðanir eru á því hvort fyrirhuguð veiðigjöld séu of há eða lág, en þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins sýndu hagnað upp á 25 milljarða króna á síðasta ári.

Myndband sem sýnir skipstjórann flýja frá borði

Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa sent frá sér myndbandsupptöku þar sem sést þegar Lee Joon-Seok, skipstjóri ferjunnar sem sökk undan ströndum Suður Kóreu þann 16. apríl, fær aðstoð við að komast úr skipinu.

Klukkan tifar á allsherjarverkfall

Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags.

Fann þriggja vikna dreng í kassa í Tansaníu

„Móðir hans hafði skilið hann eftir í strætó. Hún hafði beðið nágrannakonu sína um að halda á honum en fór og kom aldrei aftur,“ segir Helga Huld Halldórsdóttir sem kom að drengnum.

Mikill eldur í Rimaskóla

Nemendur í skólanum voru úti í frímínútum þegar eldurinn kviknaði og lagði fjöldi barna leið sína í átt að skúrnum til að fylgjast með því sem fyrir augu bar.

Sumarið ekki alveg komið

Mikil veðurblíða hefur verið víðast hvar á landinu síðustu daga. Bjart hefur verið í veðri og náði hitinn hæst 18,1 gráðu í Skaftafelli.

Liggur þungt haldinn á gjörgæslu

Karlmaðurinn sem var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hann ók bifhjóli sínu út af veginum ofarlega í Kömbunum í gær er haldið sofandi í öndunarvél að sögn vakthafandi læknis á Landsspítalanum í Fossvogi.

Fækkar á Ólafsfirði en fjölgar á Siglufirði eftir göngin

Út er komin grein fræðimanna við Háskólann á Akureyri byggð á rannsókn um íbúaþróun í Fjallabyggð eftir opnun Héðinsfjarðarganga. Siglfirðingum fjölgar aftur, börn fleiri á leikskólaaldri og viðhorf íbúa til áframhaldandi búsetu jákvæð.

Sjá næstu 50 fréttir