Átta eldsvoðar við Hafravatn síðan 2009 Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2014 15:45 Fyrr á þessu ári brann bústaður við Hafravatn. „Við erum að rannsaka þessi mál í samhengi,“ segir Einar Ásbjörnsson, rannsóknarlögreglumaður. Töluvert hefur borið á því að eldur komi upp í sumarhúsum við Hafravatn á síðustu árum. Nú síðast á miðvikudagskvöld þegar Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alelda sumarhús. Ekki er vitað hvað olli eldsvoðanum en sumarhúsið ku vera er gjörónýtt. „Við erum opnir fyrir öllu og sláum engu föstu varðandi þessa bruna. Okkur finnst tíðni þessara eldsvoða geta gefið til kynna að um íkveikjur sé að ræða.“ Einar segir að alls hafi komið upp átta tilfelli um eld í sumarhúsum við Hafravatn frá árinu 2009. „Húsin eru oftast mannlaus þegar eldur kemur upp og því enginn rafmagnsnotkun í þeim. Einhvern veginn kviknar í og við erum bara að skoða þessi mál.“ Ekkert rafmagn er til að mynda í bústaðnum sem brann til kaldra kola í síðustu viku. Þegar slökkviliðið kom á vettvang skíðlogaði bústaðurinn og var ákveðið í samráði við lögreglu að láta hann brenna. Slökkviliðið aftraði því að eldurinn næði í nærliggjandi gróður. Einar segir að lögreglan hafi byrjað að setja þetta í samhengi árið 2012. „Við skoðum alltaf hvert mál útaf fyrir sig en frá árinu 2012 fórum við að vera opnir fyrir því að þessi mál gætu tengst.“ Tengdar fréttir Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9. janúar 2014 17:25 Sumarbústaður brennur við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum og logaði glatt í bústaðnum þegar liðið kom á vettvang, en talið er að engin hafi verið í bústaðnum. Eldurinn var það mikill að ekki var hægt að senda reykkafara inn í bústaðinn. Ákveðið var fyrir stundu að láta bústaðinn brenna til kaldra kola en verja umhverfið, því hann er hvort eð er ónýtur. Staðin verður vakt á staðnum og síðan drepið í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. 9. janúar 2014 07:08 Eldur í sumarbústað við Hafravatn Eldur kviknaði í um fjörutíu fermetra sumarbústað á milli Úlfarsfells og Hafravatns á tíunda tímanum. Tvær stöðvar fóru á staðinn og eru enn að. Nokkur eldur var í bústaðnum sem er sennilega töluvert skemmdur. 18. mars 2014 10:19 Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alelda sumarhús við Hafravatn um klukkan níu í kvöld. 23. apríl 2014 21:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
„Við erum að rannsaka þessi mál í samhengi,“ segir Einar Ásbjörnsson, rannsóknarlögreglumaður. Töluvert hefur borið á því að eldur komi upp í sumarhúsum við Hafravatn á síðustu árum. Nú síðast á miðvikudagskvöld þegar Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alelda sumarhús. Ekki er vitað hvað olli eldsvoðanum en sumarhúsið ku vera er gjörónýtt. „Við erum opnir fyrir öllu og sláum engu föstu varðandi þessa bruna. Okkur finnst tíðni þessara eldsvoða geta gefið til kynna að um íkveikjur sé að ræða.“ Einar segir að alls hafi komið upp átta tilfelli um eld í sumarhúsum við Hafravatn frá árinu 2009. „Húsin eru oftast mannlaus þegar eldur kemur upp og því enginn rafmagnsnotkun í þeim. Einhvern veginn kviknar í og við erum bara að skoða þessi mál.“ Ekkert rafmagn er til að mynda í bústaðnum sem brann til kaldra kola í síðustu viku. Þegar slökkviliðið kom á vettvang skíðlogaði bústaðurinn og var ákveðið í samráði við lögreglu að láta hann brenna. Slökkviliðið aftraði því að eldurinn næði í nærliggjandi gróður. Einar segir að lögreglan hafi byrjað að setja þetta í samhengi árið 2012. „Við skoðum alltaf hvert mál útaf fyrir sig en frá árinu 2012 fórum við að vera opnir fyrir því að þessi mál gætu tengst.“
Tengdar fréttir Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9. janúar 2014 17:25 Sumarbústaður brennur við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum og logaði glatt í bústaðnum þegar liðið kom á vettvang, en talið er að engin hafi verið í bústaðnum. Eldurinn var það mikill að ekki var hægt að senda reykkafara inn í bústaðinn. Ákveðið var fyrir stundu að láta bústaðinn brenna til kaldra kola en verja umhverfið, því hann er hvort eð er ónýtur. Staðin verður vakt á staðnum og síðan drepið í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. 9. janúar 2014 07:08 Eldur í sumarbústað við Hafravatn Eldur kviknaði í um fjörutíu fermetra sumarbústað á milli Úlfarsfells og Hafravatns á tíunda tímanum. Tvær stöðvar fóru á staðinn og eru enn að. Nokkur eldur var í bústaðnum sem er sennilega töluvert skemmdur. 18. mars 2014 10:19 Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alelda sumarhús við Hafravatn um klukkan níu í kvöld. 23. apríl 2014 21:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9. janúar 2014 17:25
Sumarbústaður brennur við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum og logaði glatt í bústaðnum þegar liðið kom á vettvang, en talið er að engin hafi verið í bústaðnum. Eldurinn var það mikill að ekki var hægt að senda reykkafara inn í bústaðinn. Ákveðið var fyrir stundu að láta bústaðinn brenna til kaldra kola en verja umhverfið, því hann er hvort eð er ónýtur. Staðin verður vakt á staðnum og síðan drepið í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. 9. janúar 2014 07:08
Eldur í sumarbústað við Hafravatn Eldur kviknaði í um fjörutíu fermetra sumarbústað á milli Úlfarsfells og Hafravatns á tíunda tímanum. Tvær stöðvar fóru á staðinn og eru enn að. Nokkur eldur var í bústaðnum sem er sennilega töluvert skemmdur. 18. mars 2014 10:19
Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alelda sumarhús við Hafravatn um klukkan níu í kvöld. 23. apríl 2014 21:27